Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.02.1982, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. febrúar 1982 „Bandormurinn” stóðst þrýstinginn: Ormurlnn kominn í efri deild þingsjá Guöm. Þórarinsson. Fékk yfir sig holskeflu Matthias Bjarnason. Karvel Pálmason. Þorvaldur Garöar. Var Liöiö allt I spreng... Meö allt niörum sig... ekki bliöur viö orminn Tillögur stjórnarand- stæðinga felldar á jöfnu ,Bandormurinn' var af- greiddur lið fyrir lið frá neðri deild alþingis til efri deildar í fyrradag. Ekki gekk andskotalaust að koma honum á milli deilda, hann skreið fyrir horn með því að tillögur stjórnarand- stæðinga voru felldar á jöfnu í atkvæðagreiðslum. Þannig komst hann heill á húfi til fyrstu umræðu i efri deild síðla miðviku- dags. Þingmenn stjórnar- andstöðunnar gerðu harða atlögu að Guðmundi Þórarinssyni sem greiddi atkvæði gegn tillögu, sem hann hafði sjálfur borið fram við fyrri umræðu. Birgir tsleifur Gunnarsson var fyrstur ræöumanna til at> skamma Guömund. Hann heföi flutt tillögu um aö launaskattur lækkaöi um eitt prósent i öllum iönaöi. Siöan heföi hann dregiö tillöguna til baka þegar meiri- hlutafylgi viö hana var i augsýn. Þetta heföi gerst áöur, þegar Guömundur heföi ástundaö sams konar fimleika vegna sælgætis- gjalds i þinginu I fyrra. Siöan lagöi Birgir fram tillög- una enn á ný viö þessa umræöu. Þaö fór á sama veg. Eggert Haukdal studdi þessa tillögu og aörar þeirra stjórnarandstæöinga en varöi frumvarpiö falli meö hjásetu þegar þaö var boriö upp til atkvæöa i heild sinni. Sighvatur Björgvinsson lagöi einnig háöuleg orö I Guömundar garö Þórarinssonar einsog aörir þingmenn Sjálfstæöisflokks og Alþýðuflokks. Þá spuröi Sighvat- ur um álagningu tollafgreiðslu- gjalds á ýmiss hjálpargögn og tæki til mannúöarmála. Albert Guömundsson spuröist fyrir um þaö á hvaöa stigi verö- myndunar tollafgreiöslugjaldið kæmi. Sagöi hann aö ef gjaldiö kæmi á áöur en söluskattur væri álagöur fengi ríkissjóöur hærra hlutfall en reiknaö væri meö i frumvarpinu, eöa 19 miljónum króna hærri upphæö. Guðmundur Þórarinsson sagöi áform sin i breytingatillögu um lækkun launaskatts til fleiri greina iönaöar vera i raun komin i framkvæmd meö þeirri breytingatillögu sem samþykkt hefði veriö i nefnd. Væri þar stuöst viö skilgreiningu Hagstofu lslands á iönaöi og þar meö væri tilganginum náö. Ragnar Arnalds fjármála- ráöherra sagöi aö ráöherra væri heimilt aö fella niður tollaf- greiöslugjald þegar ástæöa væri til. Þannig væri þaö augljóst mál aö þegar aöflutningsgjöld og toll- ar væru felldir niöur af hjálpar- gögnum og tækjum, aö tollaf- greiöslugjaldiö væri Hka fellt niöur. Eins væri um öryrkjabif- reiöar. Ef til vill væri rétt aö móta fastar reglur um niöurfellingu gjalda f þessum tilfellum. Viö spurningu Alberts um á hvaöa stigi verömyndunar álagning toll- afgreiöslugjalds kæmi sagöi Ragnar aö þaö væri áöur en sölu- skattur væri álagöur. Söluskattur væri ætíö siöasta stig álagningar. Tekjuþátturinn til rlkissjóös væri þvi miöur nokkuö óljós. Til dæmis væri ekki vitaö hvaöa meöferö Efta-vörur fengju. Matthlas Bjarnason sagöi stjórnariiöiö ailt vera I spreng. Erfitt væri aö fá upplýsingar og mikiö vantaöi upp á vandlega málsmeöferð. Siöan hjó hann til Guömundar. Þaö geröi lika Kar- vel Pálmason sem hóf mál sitt með þvl að segja aö hann vildi ekki ræöa frumvarpiö efnislega. Sagöi hann traustiö á stjórnmála- mönnum vera rúiö og erfitt væri aö standa undir þvl aö vera stjórnmálamaöur. Sumir væru þannig aö þeir væru meö allt niör- um sig. Og slöan áfram I þessum dúr um Guömund. Sighvatur Björgvinsson og Arni Gunnarsson göntuöust út I Guö- mund Þórarinsson fyrir sömu sakir og áöur voru nefndar. Alex- ander Stefánsson lýsti sig sam- mála túlkun fjármálaráöherra um undanþáguheimildir. Þeir ólafur Þóröarson og Páll Pétursson (á Höllustööum sem nefndur var fjallkóngur fram- sóknarmanna þennan dag en hann er formaöur þingflokks framsóknarmanna) stigu I stól til varnar Guömundi. ólafur sagöi Arna Gunnarsson ástunda sögu- falsanir. Frumvarpiö heföi aldrei veriö lagt fyrir þingflokk Fram- sóknar I endanlegri mynd. Páll sagöi aöförina aö Guömundi vera ósmekklega og óréttmæta. Guö- mundur heföi ekki setiö á þing- flokksfundunum þarsem endan- lega heföi veriö gengiö frá mál- inu. Sföan upphófst mikiö oröaskak útaf þessum ummælum. Þeir Arni Gunnarsson, Matthlas á Mathie- sen, ólafur Þóröarson, Karvel Pálmason og Páll Pétursson, þrösuöu um þetta dágóöa stund. Eftir atkvæöagreiöslur var frum- varpinu vlsaö til efri deildar til umfjöllunar. Fyrsta umræða í efri deild Þrátt fyrir þessa hremmningar I neöri deild var ekki sjáanleg nein skeina eöa skráma á band- orminum þegar hann liðaöist innl efri deild siödegis á miðvikudag. Ragnar Arnalds fylgdi frum- varpinu úr hlaöi en þeir Þor- valdur Garöar Kristjánsson og Kjaran Jóhannssonheilsuöu orm- inum I deildinni fyrir hönd sinna flokka. Varla veröur sagt aö þeir hafi verið glaöir I bragöi. Slöan var frumvarpinu vlsaö til nefndar og annarrar umræöu. Gert er ráö fyrir aö þaö fái fullnaöaraf- greiðslu I efri deild I dag, föstu- dag. —óg um sveitarstjórnarmál Ráðstefna um sveitarstjórnarmál verður . haldin dagana 27. og 28. febrúar 1982 og hefst kl. 13.30 fyrri daginn. Ráðstefnustaður: Hótel Esja, Reykjavík Ráðstefnustjórar: Hilmar Ingólfsson, Kristin Thorlacius Alþýðu- bandalagið Logi Stefán Kristján Soffla Sigurjón Alfheiöur Kristln Hilmar DAGSKRÁ: 1) Ávarp: Svavar Gestsson. 2) Áhersluatriði AB í komandi sveitarstjórnarkosningum: Framsaga: Sigurjón Pétursson. 2.1) Lýðræði og valddreifing. 2.2) Atvinna. 2.3) Uppeldi, fræðsla og tóm- stundir. 2.4) Félags- og heilbrigð- isþjónusta. 2.5) Umhverfi og skipulag. 2.6) Framsetningu stefnumála og blaðaútgáfa. Stutta kynningu á hvefjum málaflokki flytja eftirtalin: Logi Kristjánsson, Rannveig Traustadóttir, KristjánAs- geirsson, Alfheiður Inga- dóttir, Þorbjörn Broddason og Stefán Thors. Umræðuhópar fjalla um liði 2.1—2.6. 3) Samvinna ríkis og sveitar- félaga um framkvæmdir, rekstur og tekjuöflun: Framsaga: Adda Bára Sig- fúsdóttir. 4) Samskipti sveitarstjórnar- manna Alþýðubanda- lagsins innbyrðis og við f lokkinn: Framsaga: Soffía Guð- mundsdóttir. 5) Skýrsla umræðuhópa-og af- greiðsla mála. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofu AB sími 17500. I Skúli Alexandersson. Geta ■ neytendur átt von á verö- I lækkun á oliu? ! Skúli Alexand- ersson spyr: Verð- ! lœkkun \ ú olíu? í ■ J Geta neytendur átt von á I verðlækkun á ollu hér á landi I innan skamms? Þessi spurn- | • ing kemur m.a. fram I fyrir- • J spurn Skúla Alexandersson- I ar til viöskiptaráðherra um I I verðlagningu á oliu. Fyrir- | I spurn Skúla er I tveimur svo- • hljóðandi liðum: 1. Hver hefur veriö þróun oliuverös á heimsmarkaði (Rotterdam) siöustu 12mán- uði, og hvernig er útlitið á verölagningu oliu á næstu • árum að mati alþjóðlegra ■ Istofnana? 2. Hvenær kemur lækkun I fram I verði til neytenda hér | ■ á landi þegar oliuverö lækk- ■ Iar á heimsmarkaöi, og hver I er ástæðan fyrir því, að slik I lækkun hefur ekki átt sér , ■ stað til neytenda hér? Lagaréttur rýmkaður fyrir verkalýðsfélög Breyting á jarðalögum Vegna strangra ákvæða I ábúð- ar- og jarðalögum var skipuð nefnd I byrjun árs 1981 til að end- urskoða ábúðar- og jarðalög með tilliti til hagsmuna orlofsbyggða verkalýðsfélaga. Nefnd þessi, sem landbúnaðarráðherra skip- aði, hefur nú skilað af sér tveimur frumvörpum um breytingu á áð- urnefndum lögum þarsem laga- réttur verkalýðsfélaga til sllkra svæöa er rýmkaður. 1 frumvörpunum er gert ráð fyrir að jaröanefndum sé ætlað að gera tillögur um úthlutun lands undir orlofshús stéttarfélaga. Einnig er gert ráö fyrir að slik veiting rýri ekki til muna kosti jarðarinnar til búskapar. Þá er tekið fram, aö jaröanefndin geti undanþegiö stéttarfélög bygging- arskyldu á jörö, ef jöröin er vel fallin til útilifsafnota og orlofs- heimili félagsmanna eru þar starfsrækt eða áformuö. — óg Áhrif tölvu- væðingar á skólakerfið Lögð hefur verið fram fyrir- spurn frá Birgi tsleifi Gunnars- syni til menntamálaráðherra um áhrif töivuvæðingar i skólakerfi landsins. — óg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.