Þjóðviljinn - 05.03.1982, Page 6

Þjóðviljinn - 05.03.1982, Page 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. mars 1982 Oddbergur Eiríksson um staðsetningu hinna nýju flugskýla Kom okkur í opna skjöldu99 Hávadamengunin nær til allrar byggðar íNjarðvíkum — Þessi fjölgun orr- ustuflugvéla á aust- ur-vestur f lugbrautinni kom okkur algjörlega i opna skjöldu. Málið varð- ar ekki aðeins fyrirhug- aða byggð á tankasvæð- inu, heldur er allt byggð- arlagið hér undirlagt af þessari hávaðamengun og við höfum marg-kvart- að undan þessu flugi, allt frá árinu 1978, og ávallt fengið lítil svör hjá Varn- armáladeild, — sagði Oddbergur Eiriksson bæjarfulltrúi í Njarðvík- um í viðtali við Þjóðvilj- ann i gær. — Viö stóöum i þeirri mein- ingu, aö meö aöskilnaöi far- þegaflugs og hersins á Keflavik- urflugvelli stæöi til aö flytja allt farþegaflug á noröurhluta vall- arins, en hafa herflugiö á suöur- hluta hans. Þessi áform benda i gagnstæöa átt: þaö er greini- lega áformaö aö stórauka hávaöamengunina hér 1 byggö- inni. Þaö er mikil og almenn and- staöa gegn þessu hér innan sveitarstjórnarinnar og meöal almennings, og okkur finnst þaö vitavert hvernig Varnarmála- deild hefur staöiö sig i þessu máli. Hér eru stööug skipti yfir- manna hjá hernum, og Varnar- máladeild ætti aö vera sá aöili, sem gætti réttar okkar og skap- aöi kjölfestu i meöferö skipu- lagsmála hér á svæöinu. Hún hefur hins vegar reynst mark- laus i þessum efnum. Viö viljum þviaö komiö veröi á laggirnar skipulagsnefnd, er veröi sistarfandi og skipuö full- trúum frá öllum byggöarlögum i kring um völlinn og ætti hún aö gæta hagsmuna allra sveitarfé- laga á svæöinu gagnvart Kefla- vikurflugvelli. Sú nefnd, sem nú starfar og er aöeins skipuö full- trúum Keflavikur og Njarövik- urbæjar, fulltrúum Varnar- máladeildar, haföi aöeins þaö takmarkaöa verkefni aö endur- skoöa gildandi skipulag. — A hvaöa timum sólar- hringsins er ónæöi af þessu flugi i Njarövikum? — Viö getum vænst þess aö þetta veröi i gangi allan sólar- hringinn, og þaö er augljóst aö þetta flug er ekki eingöngu i svokölluöu varnarskyni, eins og sagt hefur veriö, þvi ég hef tekiö eftir þvi aö orrustuþoturnar fljúga hér gjarnan yfir kl. 20 minútur yfir 5 á morgnana og varla eru Rússarnir hér reglu- lega á þeim tima á hverjum degi. Þetta eru greinilega æf- ingaflug aö miklu leyti. — Hvernig hyggist þiö bregö- ast viö þessari nýju stööu I mál- inu? — Eins og fram kom i blaöinu hjá ykkur i gær, þá hefur bæjar- stjórn Njarövikurbæjar þegar faliö tveim fulltrúum aö boöa fund meö viökomandi aöilum, þar sem þeir munu setja fram ákveönar kröfur frá bæjar- stjórninni. Þá höfum viö leitaö til heil- brigöisfulltrúa, og hann ætlar aö láta framkvæma mælingar á Oddbergur Eiriksson hávaöamenguninni frá þessu flugi. Þaö varöar viö lög aö vaida hávaöamengun af þessu tagi, og þegar viö höfum fengiö nægileg gögn i hendur munum viö leita til dómstóla meö þessi mál ef nauösyn krefur. — Helgi Agústsson hjá Varn- armáiadeild utanrikisráöuneyt- isins segir i Morgunbiaöinu I dag1, aö þessi staösetning flug- skýlanna hafi veriö ákveöin vegna rikjandi vindáttar, og aö þaö sé nauösynlegt fyrir þessar orrustuvélar aö taka á loft á móti vindi. Telur þú aö þetta sé, fullgild skýring? — Viö höfum kynnt okkur þessi mál, og vitum aö þetta er blekking. Þetta eru þaö kraft- miklar vélar, aö vindátt skiptir þærekki máli, nema um aftaka- veöur sé aö ræöa. Annars má segja, aö þessi herstöö sé eins og sjálfsáin; hér viröist vera hægt aö planta nið- ur hverju sem er án þess aö far- iö sé eftir nokkrum reglum eöa aga. Og viö erum staöráönir i að una þessu ekki lengur. Aðalsteinn Júlíus- son form. samstarfs- nefndar um skipu- lagsmál í Keflavík og Njarðvíkum: að frétta um málið í gær — Ég var fyrst að frétta um þetta mál i gær, — sagöi Aöal- steinn Júliusson vita- og hafnar- máiastjóri við Þjóöviljann i gær, en Aðalsteinn er formaöur samstarfsnefndar um skipu- lagsmái i Kefiavik og Njarö- vikum. Aöalsteinn sagöi aö þeir Helgi Agústsson og Pétur Guðmundsson flugvaliarstjóri heföu mætt á fundi nefndar- innar sem fulltrúar Varnar- máladeildar utanrikisráöu- neytisins, en þeir heföu ekki boriö þetta mál upp þar. Aöalsteinn var einnig spuröur aö þvi, hvort hann vissi, hvers vegna flugskýlunum heföi veriö valinn staður viö flugbrautar- endann sem veit aö Njarö- vikum. Hann sagöist ekki vita : þaö, en taldi að það væri vegna þess, aö hliöstæö starfsemiheföi veriö þar fyrir. Þingsályktunar- tillaga frá Vilmundi í gær mælti Vil- mundur Gylfason fyrir þingsályktunartillögu um að skipuð verði nefnd til að gera úttekt á „svartri” atvinnustarf- semi þarsem ekki eru greidd opinbgr gjöld. tgreinargerö er vitnaö tilsam- þykktar 39. Iðnþings íslendinga um svarta atvinnustarfsemi. Þar er hvatt til samstarfs rikisvalds- ins og samtaka fyrirtækja til að uppræta þennan ófögnuö. I lok greinargerðarinnar segir: „Viöa erlendis hefur athygli manna i vaxandi mæli beinst aö „svarti atvinnustarfsem i” og þeirri staöreynd, að hagskýrslu- gerð kann hennar vegna aö vera meira og minna ónákvæm. 1 nýjasta hefti af Tiöindum frá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (The OECD Observer). frá janúar 1982, er grein eftir Derek Blades sem ber yfirskrift- ina „The Hidden Economy and National Accounts”. Þar er gerö grein fyrir þessu vandamáli i aðildarlöndum OECD og reynt aö giska á umfang vandans. Slikt mat veröur auðvitað að taka meö miklum fyrirvara. Nefndar eru Vilmundur Gylfason. tölureins og þær, aö á Stóra-Bret- landinemiþetta „falda hagkerfi” 8% af þjóöarframleiðslu, i Svi- þjóö 10%. Þá er nefnt, og visaö til samantektar.að árið 1978hafisvo verið metið aö ,,hið falda hag- kerfi” hafi numið allt að 20% af þingsjé þjóðarframleiðslu á Italiu. Loks eru nefndar tölur frá Bandarikj- unum frá 1978, allt að 27% af þjóöarframleiðslu, og fari þaö jafnvel vaxandi. I ivitnaðri grein i OECD- tiðindum er lögð áhersla á hve hagtölur séu oft misvisandi; séu Guörún Helgadóttir. hér nefndar réttar tölur um um- fang þessa þáttar hagkerfisins. 1 þessari þingsályktunartillögu ernotaö hugtakið „svört atvinnu- starfsemi” og er þá stuöst við stefnuskrá þá, sem samþykktvar álðnþingi íslendinga, og fordæmi þess fylgt.Notuð hafa verið önnur hugtök, en ekki alltaf til aö lýsa nákvæmlega sama fyrirbrigöinu, eins og Derek Blades rekur i grein sinni. í þessari þingsályktunartillögu er fyrst og fremst fjallað um at- vinnustarfsemi sem ekki greiöir skatta og skyldur, svo sem fram kemur i' stefnuskrá Iönþings íslendinga. A það ber að leggja áherslu aö ef störf þeirrar nefndar, sem hér er gerðtillaga um, skila árangri og ef slik starfsemi reynist að um- fangi til likþvi, sem menn giska á erlendis, þá yröi árangurinn skattalækkun til handa þeim sem nú greiða fulla skatta.” Stefán Guðmundsson. Guðrún Heigadóttir tók undir mál Vilmundar og sagöi félaga- samtök og fleiri aðilja alltof kærulausa gagnvart þessari svörtu starfsemi. Þetta kæmi i ljós þegarlitiö værii kringum sig, á fburöarmiklar villur svo dæmi væri tekið. Þaö væri afstætt aö vera hálaunaöur i þessu sam- félagi; þyrfti aö gera vendilega úttekt til að komast að raun um raunverulegar tekjur. Þaö væri ekki aðeins iðnaðarmenn sem skytu undan sköttum og opin- berum gjöldum.Frumskógur við- skiptalifsins væri þess eðlis að ýmsar brellur byöu uppá það sama. Þvi styddi hún af hjarta þessa tillögu sem gæfi tilefni til ýtarlegri vitneskju. Stefán Guðmundsson tók i sama streng. Það væri óþolandi hversu mikið kæruleysi væri við lýði i þessum efnum. Vilmundur þakkaöi stuðning við tiliöguna. —óg Breytingartillaga frá Alþýðubanda- lagi og Alþýðuflokki Kosnlnga- aldur lækki í átján ár Við afgreiðslu frumvarps um breytingar á sveitarstjórnar- lögum, sem hafa verið til umfjöll- unar í efri deild alþingis uppá siö- kastið, lögðu þeir Guðmundur Vé- steinsson (Alþýðuflokki) og Ólafur Ragnar Grimsson fram breytingartillögu um að kosn- ingaréttur til sveitarstjórnakosn- inga yrði átján ár. Guðmundur Vésteinsson flutti ýtarlega greinargerð með þessari breytingartillögu. ólafur Ragnar lagði áherslu á að hér væri um stefnu Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins að ræöa. Kom einnig fram aö þessi breytingar- tillaga væri i'samræmi við þróun kosningaréttar i nágranna- löndum okkar. Þar væri viða rýmri ákvæði i sveitarstjórnar- kosningum en i þingkosningum og væri þvi ekki óeölilegt að stiga fyrsta skerfið nú. Tillaga hlaut ekki góöan hljómgrunn að þessu sinni I þingdeildinni. — óg Ertþú búinn að faca í Ijósa - skoðunar -ferð? ISLANDSDEILD amnesty international Pösthólf 7124, 127 Reykjavík- ”MANNSHVARF”1982 Svört atymnustarfsemi Þingmenn sammála um að uppræta ósómann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.