Þjóðviljinn - 05.03.1982, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. mars 1982
Aðalfundur
Verzlunarbanka íslands hf. verður
haldinn i Súlnasal Hótel Sögu, laugar-
daginn 13. marz 1982 og hefst kl. 14.00
Dagskrá:
1. Aðalíundarstörf skv. 18 grein
samþykktar fyrir bankann.
2. Tillaga um útgáfu Jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til
fundarins verða afhentir hluthöfum eða
umboðsmönnum þeirra i afgreiðslu aðal-
bankans Bankastrætiö, miðvikudaginn 10.
marz, fimmtudaginn 11. marz og föstu-
daginn 12. marz 1982 kl. 9.15—16.00 alla
daga.
Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf.
PéturO. Nikulásson, formaður.
Atvinna
Stjórn Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðar-
ins óskar að ráða starfsmann til að veita
forstöðu rannsóknarstofu, er hafi sem
aðalverkefni efna- og júgurbólgurann-
sóknir fyrir mjólkursamlögin og naut-
griparæktarfélögin i landinu.
Æskilegt er, að umsækjandi geti hafið
störf sem fyrst.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri
störf, berist til Ólafs E. Stefánssonar,
Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni,
fyrir 14. marz 1982.
Garðabær
og nagremu
Starfsfólk vantar i heimilishjálpina i
Garðabæ.
Upplýsingar i sima 45022.
Félagsmálaráð Garðabæjar.
Aðalfundur
prentsmiðju Þjóðviljans
verður haldinn þriðjudaginn 9. mars kl. 18
að Grettisgötu 3.
Fundarefni: Prentun Þjóðviljans og
venjuleg aðalfundarstörf.
Þessi fundur er haldinn samkv. 16. gr. fé-
lagssamþykktar, en aðalfundurinn 1.
mars ’82 varð ekki ályktunarhæfur.
Stjórnin
FRAMLEIÐUM BRAUÐKÆLA
ÖL- OG GOSDRYKKJAKÆ LA
og önnur frysti- og kælitæki
sími 50473
SÍroBlvmrh
Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði
• Blikkiðjan
Ásgarði 7/ Garðabæ
önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Upplýslnga-
herferð SAL
Llfeyrissjóöalán, ellillfeyrir,
örorkullfeyrir, verötryggður llf-
eyrir, makalifeyrir, barnallfeyr-
irog umsjónarnefnd eftirlauna —
hvað skyldi þetta allt vera? Upp-
lýsingar um það má m.a. fá I
bæklingi, sem Samband al-
mennra lifeyrissjóöa hefur látið
prenta I fimmtiu þúsund eintök-
um og er nú I óðaönn við að dreifa
til launafólks og atvinnurekenda
innan þeirra sjóöa sem eiga aöild
að Sambandi almennra lifeyris-
sjóða.
Talsmenn sambandsins segjast
hafa orðið varir við að talsvert
margir búa ekki yfir nægilega
mikilli vitneskju um sinn lifeýris-
sjóð og þau réttindi, sem menn
geta sótt þangað. Þvi hefur Sam-
bandið komið á þessari upplýs-
ingarherferð.
Upplýsingabæklingunum verð-
ur dreift á velflesta vinnustaði.
Einnig má nálgast hann á skrif-
stofu Sambands almennra lifeyr-
issjóða að Suðurlandsbraut 30.
Siminn þar er 84977.
Eftirtaldir sjóðir eiga aðild að
Sambandinu: Lifeyrissjóður ASB
og BSFl, lifsj. byggingamanna,
llfsj. Dagsbrdnar og Framsókn-
ar.lfsj. Félags garðyrkjumanna,
lfsj. Landssambands vörubif-
reiöastjóra, lfsj. Málm- og skipa-
smiða, lfsj. Nótar, lfsj. rafiðnað-
armanna, lfsj. verksmiðjufólks,
lfsj. Vesturlands, lfsj. Bolungar-
vikur, lfsj. Vestfirðinga, lfsj.
verkamanna, Hvammstanga,
lfsj. stéttarfélaga i Skagafirði,
lfsj. Iðju á Akureyri, lfsj. Samein-
ing, lfsj. trésmiða á Akrueyri,
lfsj. Björg, lfsj. Austurlands, lfsj.
Vestmannaeyja, lfsj. Rangæinga,
lfsj. verkalýðsfélaga á Suður-
landi, lfsj. verkalýðsfélaga á Suð-
urnesjum, lfsj. verkafólks i
Grindavik og lfsj. Hlifar og
Framtiðarinnar.
Bílbeltfn
og slysin
Umferðarráð hetur
látið frá sér fara bráða-
birgðaskráningu um-
ferðarslysa fyrir árið
1981 ásamt samanburðar-
skýrslum við fyrri ár. í
bréfi umferðarráðs kem-
ur fram, að á árinu 1981
slösuðust ,,aðeins" 260
menn alvarlega, og er
það lægsta tala frá því
skilgreining su er nú er
notuð um hvað beri að
telja alvarleg meiðsli,
var tekin upp.
Umferðarráð vill ekki benda á
neina einhlita skýringu á þessari
fækkun, en telur n.v. fullvíst, að
aukin notkun bilbelta á árinu eigi
hér einhvern hlut að máli.
/
Ymsu er ábótavant
Sjúkraflutningar á íslandi:
segir í skýrslu sem Eggert Ásgeirsson
hefur unnið fyrir landlækni
Ct er komin skýrsla sem Egg
ert Asgeirsson hefur unnið fyrii
landlækni um sjúkraflutninga héi
á landi. f skýrslunni eru tillögui
um fyrirkomulag sjúkraflutn
inga, sem lið i bráðaþjónustii
landsmanna og niðurstöður könn
unar á fyrirkomulagi sjúkraflutn
inga á hinum ýmsu stöðum i
landi. Þá kemur og fram i
skýrslunni, að ýmsu er ábótavanl
i sjúkraflutningum hér á landi
t skýrslunni kemur fram að
sjúkraflutningum er sinnt á
meginhluta landsins, en hins-
vegar er fyrirkomulag allt og
rekstur mjög mismunandi milli
byggða. Yfirleítt er sérþjálfun
sjúkraflutningamanna ekki nægi-
lega vel sinnt og bifreiðar ekki
búnar tækjum svo sem æskilegt
væri. Bent er á að með bættu
skipulagi, markvissri þjálfun
starfsmanna og sjúkraflutn-
ingum sem búnir séu við hæfi
megi bjarga mannslifum. Þá er
bent á nauðsyn þess að samræma
rekstur og vinna að heildarskipu-
lagi sjúkraflutninga sem lið i
bráðaþjönustu sem uppfylli viss-
ar lágmarkskröfur um landið allt.
Kúbuvinir f jölmenna til Havana
A sameiginlegum
fundi Vináttufélaga
Norðurlandanna og
Kúbu sem haldinn var i
Helsinki 20.-21. febrúar
s.l. var ákveðið að senda
stærri hóp til Kúbu en
nokkru sinni fyrr á kom-
andi sumri eða 220-230
manns.
Félögin hafa staðið fyrir sam-
eiginlegum hópferðum i 12 ár og
er tilgangur þeirra að efla sam-
stöðu og skilning meö kúbönsku
byltingunni á Norðurlöndum. Is-
lenski hópurinn mun verða stærri
en nokkru sinni fyrr þetta áriö
eða 25-30 manns.
Fundurinn i Helsinki ályktaði
að stuðningur við kúbönsku bylt-
inguna væri mikilvægari nú en
nokkru sinni vegna yfirgangs
Bandarikjanna á Karibahafinu og
i Mið-Ameriku og þess mikla
hættuástands sem skapast hefði i
þessum heimshluta af þeim sök-
um.
Enn er möguleiki fyrir þá sem
áhuga hafa aö sækja um þátttöku
i ferðinni 23.6.-24.7. n.k. Kostnað-
ur er áætlaður 8000 kr. Umsóknir
sendist til Vináttufélags Islands
og Kúbu pósthólf 318 Reykjavik.
Rannsóknastofnun vitundarinnar:
Námskeið í mars
Geir Viðar Villijálmsson, sál-
fræðingur, er leiðbeinandi á
náinskeiðum nú i mars, á
vegum Kannsóknastofnunar
vitundarinnar. Þar verður
J fjallað um leiðir til þess að efla
I skynjun á sálarlifinu, losun
■ spennu I mannlegum sam-
I skiptum og samskipti sálarlifs
L’ við likama og samfélag.
Fólk sem hefur sótt námskeið
áður hefur tækifæri á þátttöku
sérstöku námskeiði og einnig er
fyrirhugaður hópur fyrir hjón
og sambýlisfólk.
Þeir sem áhuga hal'a á að skrá
sig á þessi námskeið þurfa að
hafa samband við Geir Viðar á
Hótel Loftleiðum en þar verða
námskeiðin haldin.
,1
(Fréttatilkynning)
J