Þjóðviljinn - 05.03.1982, Qupperneq 11
Föstudagur 5. mars 1982 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11
A iþróttir Z iþróttir J íþróttir [§
Heimsmeistarakeppnin í handknattleik:
Danir marki frá úrslitaleik
- gerðu jafntefli við Ungverja meðan Rúmenía tapaði og Júgóslavar mæta Sovétmönnum í úrslitum
Það munaði ekki nema
einu marki að Danir lékju
til úrslita um heimsmeist-
aratitilinn í handknattleik.
Danmörk og Ungverjaland
skildu jöfn í gærkvöldi
19:19, á meðan Rúmenar
töpuðu nokkuð óvænt fyrir
! Göngukennsla *
í Hveradöhun
Skiöafélag Reykjavikur
rekur skiöaskóla i Hveradöl-
um þar sem kennd er skiða-
ganga. Áhersla er lögð á
byrjendakennslu en einnig er
þeim leiðbeint sem lengra
eru komnir. Kennararnir,
þeir Halldór Matthiasson,
örn Jónsson og Jouko
Parviainen, leiðbeina fólki
varöandi Utbúnað og val á
honum, meðferð skiöa og á-
buröar, svo og um göngu- og
rennslistækni. Námskeiðin
hefjast laugardaga og
sunnudaga kl. 10.30 og 13.30
báða dagana og möguleiki er
á kennslu i miðri viku. Þau
flokkast i almenn námskeiö,
f jölsky ldunámskeiö og
einkakennslu.
jSpánverjum. Júgóslavar
! unnu hins vegar stórsigur á
Svíum og leika til úrslita
gegn Sovétmönnum á
sunnudag. I hinum riðlin-
um náðu heimsmeistar-
arnir og gestgjafarnir,
Vestur-Þjóðverjar, aðeins
jafntefli gegn Sviss og
verða að sætta sig við að
leika um 7.—8. sætið í
keppninni og leika í næstu
B-keppni að auki.
Úrslit siðustu leikjanna i milli-
riðlunum i gærkvöldi:
Framarar voru nánast að ljúka
skylduverki er þeir sigruðu
IR-inga i úrvalsdeildinni i körfu-
knattleik i gærkvöldi 94-80. Jafnt
var framan af, staðan 20-20 um
miðjan hálfleik, en þá settu
Framarar allt i botn og komust i
41-25. 1 hálfleik var staðan 49-36
1. riðill
Sovétrikin-A.-Þýskaland .. 25:17
V.-Þýskaland-Sviss........ 16:16
Pólland-Tékkóslóvakia .... 24:23
Sovétr........5 5 0 0 130:85 10
Pólland........5 2 1 2 97:102 5
A.-Þýskal......5 2 1 2 92:98 5
V.-Þýskal......5 2 1 2 85:94 5
Tékkóslóv......6 1 1 3 99:112 3
Sviss..........5 0 2 3 76:88 2
2. riðill
Danmörk-Ungverjal....... 19:19
Júgóslavia-Sviþjóð..... 30:19
Spánn-Rúmenia.......... 22:20
Júgósl.........5 3 1 1 118:104 7
og munurinn var á bilinu 13-25
stig þaö sem eftir var.
Þessi sigur Framara kostaði þá
ekki mikil átök, til þess voru
ÍR-ingar of slakir. ötrúlegt er að
1R takist að endurtaka leikinn frá
þvi fyrr i vetur og sigra Njarövik
á sunnudagskvöldiö og þvi geta
Danmörk......5 3 1 1 100:99 7
Rúmenia.......5 3 0 2 116:105 6
Spánn........52 1 2 112:111 5
Ungvl.........5 0 4 1 98:103 4
Sviþjóö ......5 0 1 4 103:125 1
Júgóslavar eru sennilega eina
þjóðin sem eitthvað hefur i Sovét-
mennina aö gera en þeir sovésku
eru öllu sigurstranglegri i úr-
slitaleiknum, ekki sist eftir átta
marka sigur gegn Austur-Þjóð-
verjum.
1 úrslitaleikjunum um einstök
sæti á HM mætast eftirtaldar
þjóöir:
Framarar gleymt öllum
draumum um tslandsmeistara-
titil að þessu sinni.
Val Brazy var stigahæstur
Framara með 47 stig. Þorvaldur
kom næstur meö 16, Simon 15 og
Viðar 9. Kristinn 24, Stanley 19,
Jón Jör. 13 Ellert 8 og Hjörtur 8
skoruðu mest fyrir IR.
—VS
I. -2. Sovétrikin-Júgóslavia
3.-4. Danmörk-Pólland
5.-6. Austur-Þýskaland-Rúmenia
7.-8. Vestur-Þýskaland-Spánn
9.-10. Ungverjaland-Tékkósló-
vakia
II. -12. Sviþjóö-Sviss.
Sex efstu þjóöirnar komast
sjálfkrafa i úrslitakeppnina á
ólympiuleikunum 1984 en hinar
sex leika i B-riðli ásamt Islandi,
Frakklandi, tsrael, Hollandi,
Búlgariu og Belgiu.
—VS
/ ,
Islandsmót
íjudo j
tslandsmótiö i júdó hefst I
sunnudaginn 7. mars i I
iþróttahúsi Kennara- |
háskólans. Þann dag verður •
keppt i öllum þyngdar- I
flokkum karla, 7 talsins. I
Mikil þátttaka veröur i mót-( |
inu en hún er takmörkuö viö •
lágmarksgráöuna 5. kyu. I
Allir tslandsmeistararnir frá I
fyrra ári ætla aö verja titla |
sina. Siðari hluti mótsins fer ■
Skylduverkfnu lokið
— Fram sigraði ÍR 94:80
Borðtennis:
Leildð í Fær-
eyjum um helgina
Islendingar og Færeyingar
leika landsleik i borðtennis á
sunnudag, 7. mars, og verður
leikið i Skála á Austurey i Fær-
eyjum. Keppt verður i karla- og
unglingaflokki en þessi leikur átti
að fara fram þann 10. janúar sl.
Honum var þá frestað að ósk
Færeyinga.
tslenska landsliðið skipa eftir-
taldir leikmenn:
Karlar: Bjarni Kristjánsson,
UMFK, fyrirliði, Hilmar Kon-
ráðsson, Vikingi, og Kristján
Jónasson, Vikingi.
Unglingar: Kristján Viðar
Haraldsson, HSÞ., fyrirliði,
Bergur Konráðsson, Vikingi, og
Friðrik Berndsen, Vikingi.
Fararstjórar verða Birkir Þór
Gunnarsson og Gunnar Jónasson.
Það skal tekiö fram að nokkrir
okkar stetkustu borðtennis-
manna gáfu ekki kost á sér i
þessa ferð.
Punktamót i
kvennaflokkum
Laugardaginn 6. mars verður
haldið punktamót i meistara-
flokki og 1. flokki kvenna i
Laugardalshöll og hefst það kl.
10. Þátttökutilkynningum sé skil-
aö til Astu Urbancic (s. 37673) i
siðasta lagi á föstudagseftirmið-
dag. Dregið veröur i herbergi BTt
kl. 19 á föstudag.
Þessi óskýra mynd var það eina sem dómnefndin hafði sér til hlið-
sjónar til aö úrskurða eftir hvort Norömenn eöa Sovétmenn heföu kom-
ið fyrstir i mark i 4x10 km boögöngunni frægu I Osló um siðustu helgi.
örin bendir á hné Norðmannsins og setjiö ykkur nú I spor dómnefndar-
innar.
Daninn Jan Larsen hefur veriö ráðinn handknattleiksþjálfari hjá KA,
Akurcyri, frá og meö júli nk. Hann mun þjálfa meistaraflokk karla, 2.
flokk karla og einhvern af yngri flokkum féiagsins. A myndinni að ofan
er Larsen að undirrita samninginn við KA en mcð honum á myndinni
er Jóhann Ingi Gunnarsson sem hafði milligöngu um ráðningu hans.
Arabíuferð landsliðsins:
„Seinkaði okk-
ur til góða"
segir Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari
,,Eg tcl að þaö sé ekkert óraun-
hæft að fara alla leið til Kuwait til
að leika einn landsleik. Lands-
leikjaferðir okkar taka alltaf
nokkra daga og þar sem ferðin
verður KSt algerlcga að
kostnaðarlausu finnst inér sjálf-
sagt aö fara”, sagði Jóhannes
Atlason landsliðsþjálfari i knatt-
spyrnu er hann var spurður hvort
það tæki þvi að fara alla leið til
Asiu fyrir einn leik.
t stað sex landsleikja i Arabiu-
ferðinni eins og upphaflega var
gert ráð fyrir verður aðeins leik-
inn einn, gegn Kuwait. Farið
veröur utan nk. fimmtudag, 11.
mars, og komið heim 16. mars.
„Ferðinni hefur seinkað okkur
til góöa, landsliðsmennirnir
okkar eru að komast i betra æf-
ingarform og i upphafi var ætlun-
in að farið yrði seinni partinn i
mars”, sagði Jóhannes.
Sextán menn verða valdir til
fararinnar i stað átján eins og
upphaflega var gert ráö fyrir. Sá
hópur veröur endanlega valinn
eftir helgina en engar landsliös-
æfingar verða fram að þvi, vegna
tslandsmótsins i innanhússknatt-
spyrnu sem hefst i kvöld.
VS
um
helgina
Knattspyrna
Um helgina fer fram i
Laugardalshöll Islandsmótið i
innanhússknattspyrnu, karla-
flokkur. Keppni hefst i kvöld,
föstudagskvöld, leikið verður
allan laugardaginn frá 8 að
morgni fram yfir miðnætti og
sunnud*frá 8 aö morgni þartil
seint um kvöldiö. Leikið er I A,
B, C og D flokkum en lið vinna
sig upp og falla niður um flokk
eins og I venjulegri deilda-
keppni. 56 liö taka þátt i mót-
inu og koma þau úr öllum
landshlutum. Núverandi ts-
landsmeistarar I innanhúss-
knattspyrnu karla eru Viking-
ar.
Körfuknattleikur
Njarðvikingar geta tryggt
sér Islandsmeistaratitilinn
annaö árið i röð á sunnudags-
kvöldiö en þá mæta þeir tR i
iþróttahúsi Hagaskóla kl. 13.
1 1. deild kvenna mætast
Njarövik og KR i Njarövik i
kvöld kl. 20.
Úrslitakeppni 2. deildar
karla hefst I kvöld á Akureyri.
Þar leika fjögur lið, Þór Akur-
eyri, IV, Vestmannaeyjum,
Breiöablik, Kópavogi og IME,
Egilsstööum um tvö sæti I 1.
deild.
Blak
Fjórir leikir verða i 1. deild
karla. 1 kvöld leika Vikingur
og Þróttur i Hagaskóla kl. 20,
á laugardag UMFL og UMSE
að Laugarvatni kl. 11, á
sunnudag Þróttur-UMSE kl.
14 og tS-UMFL kl. 15.30 en
tveir siðasttöldu verða báðir i
Hagaskóla.
1 1. deild kvenna leika
Breiðablik og tS tvo leiki,
þann fyrri i kvöld kl. 18.15 og
þann siðari á sunnudag kl. 17.
Báðir fara fram i Hagaskóla.