Þjóðviljinn - 05.03.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.03.1982, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. mars 1982 utvarp sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt m orgunlög., .Tivoli- Garden” lúöraveitin leikur. 9.00 Morguntónleikar: Tón- listeítir W.A. Mozart.Flytj- endur: Barbara Hendricks sópran, Christian Zacharias planóleikari, Karlheinz Franke fiöluleikari og Mozarteum-hljómsveitin I Salzburg; stjórnandi: Ralf Weikert.— a. Divertimento Es-dúr K. 113. b. Konsert i G-dúr fyrir pianó og hljóm- sveit K. 453. c. Resitativ og aria K. 486 d. Resitativ og rondómeö fiölu-sóló K. 490. (Hljóöritanir frá tónlistar- hátiöinni í Salzburg I fyrra- sumar). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Litiö yfir landiö helga. Séra Arelius Nielsson talar um Masada, Dauöahafiö og Jeríkó. 11.00 Messa I Laugamessókn á æskulýösdegi þjóökirkj- unnar. Séra Agnes Sig- uröardóttir, æskulýösfull- trúi, prédikar. Séra Jón Dalbii Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Ungt fólk úr Laugamessókn leiöir söng og lestur, Organleikari: Gústaf Jóhannesson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Noröur- söngvar. 5. þáttur: „A heimsenda köldum”. Hjálmar Ólafsson kynnir grænlenska söngva. 14.00 Konur i listum. Þáttur I tilefni alþjóölega kvenna- dagsins 8. mars. Umsjón: Helga Thorberg leikkona. 15.00 Regnboginn. Om Peter- sen kynnir ný dægulög af vinsældarlistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Charlie Kunz leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Platón I arfi islendinga. Einar Pálsson flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Sfödegistónlei kar: Zukofsky-námskeiö 1981. Þátttakendur I námskeiöinu leika á tónleikum I Háskóla- biói 29. ágúst 1981. Stjóm- andi: Paul Zukofský. Sinfónla nr. 4 I Es-dúr eftir Anton Bruckner. 18.00 Jóhann Danidsson og Karlakór Akureyrar syngja lög eftir Birgi Helgason/ Tónakvartettinn á Húsavik syngur vinsæl lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A áttræöisafmæli Sögu- félags. Samfelld dagskrá I umsjá Hdga Þorlákssonar sagnfræöings. Flytjendur ásamt honum eru stjórnar- menn Sögufélags. 20.00 II ar mon ikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson 20.30 Attundi áratugurinn. Ellefti þáttur Guðmundar Ama Stefánssonar. 20.55 tslensk tónlist: Tónverk eftir Jdn Leifs. a. NoktUrna fyrir hörpu op. 19a, Kathe Ulrich leikur. b. Prelúdia og fughetta fyrir einleiksfiölu, Björn ólafs- son leikur. c. Strákalag, Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. d. Rimna- danslög; Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stj. e. Þrlþætt hljómkviöa op. 1, Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur. Bohdan Wodiczko stj. 21.35 Aö talfi.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Rósa Ingólfsdóttir syngur létt lög meö hljóm- sveit. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Franklin D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les Ur bók sinni (3). 23.00 A franska visu. 10. þáttur: Yves Duteil o.fl. Umsjónarmaöur: Friörik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn Hjartarsonflytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn : Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö:Bragi Skúlason talar. 8.15 Veöur- fregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: ..Ævintýri i sumarlandi”. Ingibjörg Snæbjörnsdóttir byrjar lestur sögu sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbdnaöarmál. Umsjónarmaöurinn, óttar Geirsson, ræöir viö Svein Guömundsson, bónda á Sellandi og Þórhall Hauksson, ráöunaut, um starfsemi BUnaöarsam- bands Austurlands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar. Char- lotte Lehmann syngur lög eftir Claude Debussy. WernerGenuit leikur meö á pianó. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Peter, Paul og Mary, og„The Seekers” syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 ,,VItt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (20). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Otvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (7). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um hrafninn. Oddfrlöur S tei ndór sdó t ti r les „Krummasögur” úr Þjóö- sögum Jóns Amasonar og smásöguna ,,Kára og krumma” eftir Skúla Þor- steinsson. 17.00 Sfödegistónleikar. Fil- harmóniusveitin I Berlin leikur „Coriolan-forleik” op. 62 eftir Ludwig van Beethoven / William Pleeth og Amadeus-kvartettinn leika Strengjakvintett I C- dúrop. 163eftir FranzSchu- bert. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sólrún Glsladóttir sagn- fræöingur talar. 20.00 Lögunga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Bóla.Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna þætti meö blönduöu efni fyr- ir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristln H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson, Þorsteinn Gunnarsson leikariles (18). 22.00 Haukur Morthens syngur létt lög meö hljómsveit. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (25). Lesari: Séra Siguröur Helgi Guömundsson. 22.40 Attundi áratugurinn. Tólfti og slöasti þáttur Guömundar Arna Stefánssonar. 23.05 Kvöldtónleikar. Kar’ Richter leikur orgelverk eftir Jóhann Sebastian Bach. (Hljóöritaö á tón- listarhátlöinni I Dubrovnik 1980). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgun vaka 9.00 Frétiir. " 9.05 Morgunstund bamanna: ..Ævintýri I sumariandi” Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les sögu slna (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ,,Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. ,3tröndin á Homi” eftir Þórberg Þóröarson. Jón Hjartarson leikari les. 11.30 Létt tónlist Ingibjörg Þorbergs, Smárakvartett- inn i' Reykjavik, Alfreö Clausen, Trló og Hljómsveit Carls Billich syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nn ingar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 ,,Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (21). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga ba rnanna: „ört rennur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (8). 16.40 TónhorniöGuörún Bima Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Siödegistónleikar 18.00 Tóníeikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Amþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Hve gott og fagurt” Annar þáttur Höskuldar Skagfjörö. 21.00 Divcrtimcnto I F-dúr K.247 eftir W.A. Mozart Mo- zarteum-hljómsveitin I Salzburg leikur, Leopold Hager stjórnar. (Hljóöritun frá tónlistarhátiöinni í Salz- burg i fyrrasumar). 21.30 Útvarpssagan: „Seiöur og hélog” cftir Ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (19). 22.00 Joan Armatrading syng- ur eigin lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (26). 22.40 Noröanpóstur Umsjón- armaöur: Gfsli Sigurgeirs- son. Rætt er viö Brynjólf Ingvarsson i Kristnesi og Magnús Ólafsson. 23.05 Kam mcrtónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri i sumarlandi” Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les gu sina (3) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingarUmsjón: Guömundur Hallvarösson. Greint veröur frá gangi yfirstandandi ver- tiöar. 10.45 islenskt mál (Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndal Magnússonar frá laugar- deginum) 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregn- ir. Tilkynningar. Miöviku- dagssyrpa — Asta Ragn- heiöur Jóhannesdóttir 15.10 „Vltt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- anValdimar Lárusson leik- ari les (22) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöuríregnir 16.20 Útvarpssaga barnanna „ört rennur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (9) 16.40 Litli barnatiminn 17.00 tslensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur „Andante con variatione” eftir Herbert H. Agústsson: Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 A vcttvangi 20.00 Gömul tónlist Ásgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna 20.40 Bolla, bollaSólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarö Ing- ólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk 21.15 Concerto grossoí h-moll op. 6nr. 12 eftir G.F. Handel St. Martin-in-the-Field hljómsveitin leikur: György Pauk stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: ,,Sciöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (20) 22.00 llljómsveitin „Trúbrot” syngur og leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (27) 23.00 iþrótlaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Frá tónlcikum „Musica Nova” i Norræna húsinu 5. okt. s.l. a) Kvintett fyrir blásara og „Stig” fyrir 7 hljóöfæraleikara eftir Leif Þórarinsson b) „Brek” fyrir flautu og sembal eftir Jón Þórarinsson, c) „Bergabask” — kvintett fyrir blásara eftir Þorkel Sigurbjörnsson d) Rómansa fyrir flautu, klarinettu og pianó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Kynnir: Askell Másson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok fimmtudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri I sumarlandi” Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les sögu sina (4) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viöskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er við Ragnar Hall- dórsson, nýkjörinn formann Verslunarráös Islands. 11.15 Létt tónlist Jimmy Shand, Jimmy Nairn, Birg- itte Grimstad, o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Dagstund I dúr og moIIUmsjón: Knút- ur R. Magnússon 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- anValdimar Lárusson leik- ari les t23) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Slödegistónleikar 18.00 Tónléikar. Tllkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfsmaö- ur: Arnþrúður Karlsdóttir 20.05 „Nöpur nýársnótt” smá- saga eftir Gísla Þór Gunn- arsson Höfundur les 20.30 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar íslands i Há- skólabiói Stjórnandi: Vladi- mir Fedoseyv. Einleikari: Rudolf Kerer. Rakhmanin- off: Pianókonserl nr. 2 i c-- mollop. 18. Kynnir Jón Múli Árnason. 21.20 „Veitingahúsiö” Leikrit eftir Robert Jenkins byggt á sögu eftir H.E. Bates. Þýö- andi: Rannveig Tryggva-; dóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, ltúrik Haraldsson, Steindór Hjör- leifsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Aöalsteinn Bergdal og Helga Þ. Stephensen. 22.00 Hljómsveitin „Þokka bót” syngur og leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Lcstur Passiusálma (28) 22.40 Maöur sem skrifarGoÖ- sögnin um rilhöfundinn. Umsjónarmenn: Einar Guöjónsson, Halldór Gunn arsson og Kristján Þor- valdsson. 23.05 Kvöldstund Meö Sveini Einarssyni 23.50 Fréttir. Dagskrárlok föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn : Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (7.56 Daglegt mái: Endurt. þáttur Er- lends Jónssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Svein- björn Finnsson talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri i sumarlandi” Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les sögu sina (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Óttar Einarsson les sögu Eiriks Magnússonar, skráöa af Simoni Eirikssyni frá Litladal. 11.30 Morguntónlcikar Pla- cido Domingo syngur ariur úr óperum eftir Gaetano Donizetti meö Filharmóniu- sveitinni i Los Angeles: Carlo Maria Giulini stj. / Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur balletttón- list úr „Eugen Onegin”, óperu eftir Pjotr Tsjaikovský: Colin Davin stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Vltt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (24). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á framandi slóöum Oddný Thorsteinsson segir frá Kina og kynnir þarlenda tónlist. Seinni þáttur. 16.50 SkottúrÞáttur um feröa- lög og útivist. Umsjón: Siguröur Siguröarson rit- stjóri. 17.00 SIÖdegistónleikar.Albert Lindner og félagar I Weller- kvartettinum leika Horn- kvartett eftir Johann Wen- zel Stich / Gunther Kehr, Wolfgang Barlels, Erich Sichermann, Berhard Braunholz og Friedrich Herzbruch leika Kvintett i E-dúr op. 13 nr. 5 eftir Luigi Boccherini / Alfred Brendel og Walter Klien leika meö hljómsveit Rikisóperunnar i Vinarborg Konsert fyrir tvö pianó og hljómsveit K. 365 eftir Mozart. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vcttvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Guörún A. Slmonar syngur islcnsk lög Pianó- leikari: Guörún Kristins- dóttir. b. Frá Noregsferð á striösárunum fyrri, Helgi Kristjánsson i Leirhöfn á Melrakkaslétlu segir frá i viötali viö Þórarin Björns- son frá Austurgöröum. c. „Skin á skærri mjölP’.Ljóö eftir dr. Einar Olaf Sveins- son. óskar Halldórsson les. d. Frá Ilafnarbræörum, Hjörleifi og Jóni Arnason- um. Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les siöari hluta útdráttar úr þjóösagnasafni Sigfúsar Sigfússonar um þessa þekktu bræöur á sinni tiÖ. e. Kórsöngur: Karlakór lsafjaröar syngur Islensk lög Söngstjóri: Ragnar H. Ragnars. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lcstur Passiusálma (29). 22.40 Franklin I). Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (4). 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: SigriÖur Jóns- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.50 Leikfimi 9.00 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnale.ikrit: „HeiÖa” Kari Borg Mansaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýöandi: Hulda Val- týsdóttir. Leikstjóri og sögumaöur: Gisli Halldórs- son. Leikendur i 2. þætti: Ragnheiöur Steindórsdóttir, Laufey Eiriksdóttir, Guö- björg Þorbjarnardóttir, Guömundur Pálsson, Berg- ljót Stefánsdóttir, Karl Sigurösson, Halldór Gisla- son, Jón Aöils og Jónina M. ólafsdóttir (Aöur á dagskrá 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.35 tþróttaþáttur. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslcnskt mál Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bókahorniö Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir „Shakespeare” nokkrir tólf ára krakkar leika stuttan þátt eftir jafnaldra sinn, Kristin Pétursson. Talaö er viö nokkra aðstandendur skólablaös Melaskólans og flutt efni úr blaöinu. 17.00 Sfödcgistónleikar: a. Fantasía i C-dúr op 17 eftir Robert Schumann. Elfrun Gabriel leikur á pianó á tón- leikum i Norræna húsinu 26. mai i fyrra. b. Strengja- kvarett i d-moll K. 421 eftir W.A. Mozart. Laufey Siguröardóttir, Júliana Elin Kjartansdóttir, Helga ’ Þórarinsdóttir og Nóra Kornblueh leika i útvarps- sal. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Á botninum I þrjátlu ár Finnbogi Hermannsson ræöir viö Guömund Marsel- liusson kafara á Isafiröi. 20.05 Tóiilist fyrir strengja- hljóöfæria. „Minningar frá Rússlandi” op. 63 eftir Fernando Sor. Bengt Lund- quist og Michael Lie leika á tvo gitara b. „Sigaunaljóð” eftir Pablo de Sarasate og „Fantasia” eftir Paganini um stef eftir Rossini. Arto Noras leikur á selló og Tapani Valsta á pianó. 20.30 Nóvember ’2lSjötti þátt- ur Péturs Péturssonar: „Opniöi kóngsinsnafni!” — Jóhann skipherra kveöur dyra. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Jóhann Helgason syngur eigin lög mcö hljómsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (30). 22.40 Franklin D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (5). 23.05 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sjonvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ævintýri fyrir háttinn. Sjötti þáttur. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. 20.40 Reykingar. Fyrsti þáttur. 1 tilefni af „reyklausumdegi” 9. mars, veröa á dagskrá Sjónvarps- ins 8., 9. og 10. mars stuttir þættir sem fjalla um skaösemi reykinga, óbeinar reykingar, nýtt frumvarp um reykingavarnir o.fl. Umsjónarmaöur: Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku: Marlanna Friöjóns- dóttir. 20.50 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Viö dauöans dyr.Leikrit eftir Valentin Rasputin I uppfærslu finnska sjón- varpsins. Leikstjóri- Timo Bergholm. AÖalhlutverk: Irma Seikkula, Anja Pohjda, Oiva Lohtander. Leikritiö fjallar um gamla og vitra konu, böm hennar og mismunandi afstööu þeirra til lífs og dauöa. Sagan gerist I litlum bæ I Síberíu, en þangaö eru börnin komin til þess aö kveöja móöur sína hinstu kveöjur. Þýandi: Kristín Mantyla. (Nordvision — Finnska Sjónvarpiö) 22.35 Spánn i NATO? Veröur Spánn eitt af aöildarríkjum Atlantshafsbandalagsins? Sovétmenn hafa lagt áherslu á, aö Spánverjar veröi utan bandalagsins og sömuleiöis stjórnarand- staöan á Spáni. En rilcis- stjórn landsins stefnir aö inngöngu I bandalagið, og allt bendir til þess, aö af henni veröi I mai-mánuöi n.k. ÞýÖandi og þulur: Guöni Kolbeinsson. 22.45 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 h'réttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múmínálfarnir. 20.45 Reykingar. Annar þátt- ur. Fjallaö er um skaösemi reykinga og fleira I tilefni af „reyklausum degi” I dag, 9. mars. — Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku: Marianna Friöjóns- dóttir. 20.55 Alheimurinn. Ellefti þáttur. Þrálátt minniö. Hvaö er fólgiö I vitsmuna- lífi? spyr Carl Sagan, leiösögumaöur okkar i þess- um þáttum. 22.00 Eddi Þvengur. 22.50 Fr<*ttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurösson. 23.25 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Nasarnir Fyrsti þáttur. Þriggja þátta flokkur um nasa, kynjaverur sem líta aö nokkru leyti út eins og menn og aö nokkru eins og dýr. 18.20 óheillakráka. Bresk fræöslumynd um fugla af hröfnungaætt. Ýmsar goösagnir eru til um fugla þessarar ættar, en einkum þókrákuna. Þæreru tiöum I fomum sögum tákn um lán- leysi eöa dauöa. Þýöandi og þulur: óskar Ingimarsson. 18.45 Ljóömál. Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 IIM i sklöaiþróttum. Frá heimsmeistaramótinu I norrænum skiöaiþróttum I Osló. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Reykingar. Þriöji og sföasti þáttur.Um skaösemi reykinga, óbeinar reyk- ingar og fleira I tilefni af „reyklausum degi”. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. Stjórn upptöku: Marianna Friöjónsdóttir. 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón: Siguröur H. Richt- er. 21.15 Emile Zola NÝIl FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Hugrakkur maöur. Franskur framhalds- myndaflokkur i fjórum þáttum. Höfundar: Armand Lanoux og Stello Lorenzi. Leikstjóri: Stello Lorenzi. Aöalhlutverk: Jean Topart,, Dominique Davray, Mary- vonne Schiltz, Francois Chaumette, André Valmy. — 1 þáttunum er fjallaö um Dreyfus-máliö fræga I Frakklandi, en jafnframt er dregin upp mynd af Emile Zola, sem lét ekki bilbug á sér finna i erfiðri baráttu fyrir sannleikanum. I fyrsta þætti segir frá þvi hvemig virtur rithöfundur gerir stír grein fyrir þvl, aö liösfor- ingi i hernum, sem er af, gyöingaættum hefur verið órétti beittur. Þýöandi: Friörik Páll Jónssson. 23.05 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistar- þáttur. Umsjónarmaöur: Edda Andrésdóttir. 21.20 Fréttaspcgill Umsjón: Guöjón Einarsson. 22.00 Butlcy (Butley) Bresk- bandarisk biómynd frá ár- inu 1973byggöá leikriti eftir Simon Gray. Þýöandi: Heba Júliusdóttir. 00.05 Dagskrárlok laugardagur 14.55 tþróttir Bein útsending Sýndur veröur úrslitaleikur I ensku deildarbikarkeppn- kini milli Liverpool og Tott- enham Hotspur, sem fram fer á Wembley leikvangin- um I Lundúnum. 16.45 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 49. þáttur. 21.05 Þar sem liljurnar biómstra (Where the Lilies Bloom) Bandarisk bíómynd frá árinu 1974. Leikstjóri: William A. Graham. Aöal- hlutverk: Julie Gholson, Jan Smithers, Harry Dean Stanton. Myndin segir frá fjórum börnum, sem eiga enga foreldra eftir aö pabbi þeirra deyr. Þau halda and- láti hans leyndu til þess aö koma I veg, fyrir, aö þau veröi skilin aö og send á stofnanir. Þýöandi: Rann- veig Tryggvadóttir. 22.40 Svefninn langi. Endur- sýning (The Big Sleep) Leikstjóri: Howard Hawks. Aöalhlutverk: Humphrey Bogart, Laureen Bacall og Martha Vickers. Jón Skaftason. Mynd þessi var áöur sýnd I Sjónvarpinu 30. september 1972. 00.30 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á slcttunni Nftj- andi þáttur. Siöari hluti. Bardagamaöurinn Þýö- andi: óskar Ingimarsson. 17.00 óeiröir Sjötti og siöasti þáttur. Tvisýna A Noröur- Irlandi skiptu kaþóiikkarog mótmælendur meö sér völd- um en Lýöveldisherinn stóö fyrir hermdarverkum, og mótmælendur risu gegn sameiginlegri stjórn. Há- marki náöu mótmælaöldur mótmælenda I allsherjar- verkfallinu áriö 1974. Þýö- andi: Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi Júllus- son. 18.00 Stundin okkar 18.50 Listhlaup á skautum Myndir frá Evrópumeist- aramótinu I Skautalþrótt- um. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson 20.45 „Svo cndar hver sitt ævi- svall" Dagskrá um sænska skáldiö Carl Michael Bell- man og kynni lslendinga af honum. Dr. Siguröur Þórar- insson flytur inngang um skáldiö og yrkisefni þess. Visnasöngvarar og spil- menn flytja nokkra söngva Bellmans, sem þýddir hafa veriöá islensku af Kristjáni Fjallaskáldi, Hannesi Haf- stein, Jóni Helgasyni, Sig- uröi Þórarinssyni og Ama Sigurjónssyni. Söngmenn eru: Arni Björnsson, Gisli Helgason, Gunnar Gutt- ormsson, Heimir Pálsson og Hjalti Jón Sveinsson. Spil- menn eru: Geröur Gunnars- dóttir, Pétur Jónasson og Ornólfur Krist jánsson. Kynnir; Arni Björnsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.05 Fortunata og Jacinta Attundi þáttur. Spænskur f ramhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 21.55 Golilie Hawn Viötals- þáttur frá sænska sjónvarp- inu viö bandarlsku leikkon- una Goldie Hawn, sem leik- iö hefur I fjölmörgum kvik- myndum, m.a. „Private Benjamin”, sem sýnd hefur veriö I Reykjavlk aö undan- förnu. ÞýÖandi: Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.