Þjóðviljinn - 05.03.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.03.1982, Blaðsíða 14
14 S4ÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. mars 1982 Lausar stöður Eftirtaldar hlutastöður (37%) i læknadeild Háskóla Is- lands eru lausar til umsóknar: Dósentsstaöa i almennri handlæknisfræði dósentsstaða i' brjóstholsskuröiækningum dósentsstaöa i kvensjúkdómafræði og fæðingarhjálp dósentsstaða i barnasjúkdómafræði tvær dósentsstöður i kliniskri handlæknisfræði Gerterráðfyriraðstöðurþessar verði veittar til 5ára,og skulu þær tengjast sérfræðingsstöðum á sjúkrahúsum, sbr. 3. málsgr. 10. gr. laga nr. 77/1979 um Háskóla Islands. Að þvi er varðar dósentsstööurnar i kliniskri handlæknis- fræðier gert ráð fyrir, aö önnur tengist sérfræðingsstöðu við handlæknisdeild Landspitalans en hin sérfræðings- stöðu við handlæknisdeild Landakotsspitala. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skyrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. april n.k. Menntamáiaráðuneytið 1. mars 1982 ÍS! FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 - Sími 25500 Auglýsing Staða félagsráðgjafa við fjölskyldudeild stofnunarinnar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 26. mars (4 vikur) Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldu- deildar. Húsnæði Sjúkraliði og þroskaþjálfi með 2ja og 3ja ára börn óska eftir 3^4 herbergja ibúð strax. Öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar i sima 28257 og 37042 eftir kl. 17. Laus staða Við Menntaskólann i Kópavogi er laus til umsóknar staða húsvarðar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt itarlegum uppiýsingum um námsferii og störf, skulu haía borist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. april n.k. Mennlamálaráðuneytið 1. mars 1982. Aðalfundur Útgáfufélags Þjóðviljans verður haldinn fimmtudaginn 11. mars n.k. að Grettisgötu 3 kl. 20. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og reikningar félags- ins. 2. Yfirlit um rekstur Þjóðviljans og reikn- ingar blaðsins fyrir árið 1981. 3. Ákvörðun um árgjald til félagsins fyrir árið 1982. 4. Málefni Blaðaprents og ný viðhorf i út- gáfumálum. 5. Kosning stjórnar, varastjórnar, endur- skoðenda og fulltrúa á aðalfund Blaða- prents h.f. Lagðar fram niðurstöður frá Þjóðvilja- ráðstefnunni 16. janúar s.l. Stjórnin Viðtalstúnar þingmanna og borgarhilltrúa Laugardaginn 6. mars verða til viðtals fyrir borgarbúa að Grettisgötu 3 milli kl. 10 og 12. Guðrún Helgadóttir, alþingis- inaður og borgarfulltrúi, og Þorbjörn Broddason, vara- borgarfulltrúi. Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þennan viðtalstima. Stjórn ABR. Guðrún Þorbjörn. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Árshátið Alþýðubanda- lagsins i Suðurlands- kjördæmi Árshátið Alþýðubandalagsins i Suðurlandskjördæmi verður haldin i Aratungu, föstudaginn 5. mars n.k. og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Margrét Frimannsdóttir, ávarp. 2. Visnavinir syngja. 3. Garðar Sigurðsson alþm., ávarp. 4. Helgi Seljan alþm., skemmti- atriði. 5. Sigurgeir Hilmar, grin og gleði. Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi til kl. 2 um nóttina. Og það er aldrei að vita nema Jónas Arnason komi i heimsókn.. AB í uppsveitum Arnes- sýslu og Kjördæmisráð. Sætaferðir verða frá Hveragerði og Selfossi. Frá Hveragerði verður farið kl. 19,45 og frá Selfossi kl. 20.00 Alþýðubandalagsfélagar á Selfossi Félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 6. mars n.k. kl. 14.00 að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Dagskrá: 1) Framboösmál 2) önnur mál. — Uppstillingarnefnd. Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 6. mars að Kveldúlfsgötu 25 kl. 14.00. Athugiö breyttan fundartima. Fundarefni: 1. Starfshópar um skólamál, heilbrigðismál, stjórnun og skipulagsmál og félags-, æsku- og menningarmál skila frumdrögum að stefnuskrá. 2. Inntaka nýrra félaga. 3 önnur mál Stjórn sveitarmálaráðs. Álþýðubandalagið á Akranesi Almennur félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 8. mars kl. 20.30 i Rein. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akranessbæjar fyrir árið 1982. Fclagar fjölmennið. Stjórnin,___ Héraðsmenn Héraðsmenn, i tilelni hins alþjóðlega baráttudags kvenna, verður haldinn fundur i Valaskjálf á Egilsstöðum sunnudaginn 7. mars kl. 16.00 Ræðuhöld, upplestur, lundur og frjálsar umræður. Veitingar. Undirbúningsnefnd. Sveitarstjórnarráðstefna í Norðurlandi vestra á Siglufirði 13-14, mars. Helgina ia-14. mars n.k. verður haldin sveitastjórnarráðstefna i Al- þýðubandalaginu á Sigluliröi. Hefst ráðstefnan kl. 10.00 árdegis á laugardag og lýkur kl. 16.00 á sunnudag. Ráðstefnustjóri verður Sigurður Hlöðversson tæknifræðingur. Framsögumenn verða: • Svavar Gestsson félags- og heilbrigðisráðherra. • Ragnar Arnalds fjármálaráðherra. • Gunnar Rafn Sigurbjörnsson skólastjóri. • Kolbeinn Friðbjarnarson, form. verkal. f. Vöku • bórður Skúlason sveitarstjóri. • Baldur Öskarsson íramkv. stj. Alþýðubandalagsins. Kjördæmisráð. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðslundur verður haldinn mánudaginn 8. mars kl. 20.30 i Skálanum. Dagskrá: 1) Fjárhagsáætlun Haínarfjarðar, 2) Staöa BÚH, 3) önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagsfélag Keflavikur Fundur verður haldinn mánudagskvöldið 8. mars i Tjarnarlundi kl. 20.15. Dagskrá: 1. Hópstarf. a) Endurskoðun aðalskipulagsins og bæjarmál. b) Æskileg vinnubrögð við blaðaútgáfu. 2. Útvegun húsnæðis fyrir kosningar. 3. Aðgerðir 1. mai. 4. Onnur mál. Félagar! Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Kosningaskrifstofa Kosningaskriístofa verður opin i Þinghóli, Hamraborg 11, laugar- daginn 6. mars á meðan prófkjörið stendur yfir. • Bílasíminn er 41746 • Kaffi á boðstólum • Kosningavaka á meðan atkvæði verða talin Alþýðubandalagið i Kópavogi Garðar Helgi Margrét Sigurgeir FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 20—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 19— 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 20— 01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. ilÉMnn Borgartúni 32 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljóm- sveitin Rás I og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30 - 03. Hijómsveitin Hafrót og diskó- tek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLóMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12—14.30 og 19—23.30. VtNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12—13.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. «HÐTEL# i 82200 Jónas Þórir leikur á orgelið á ESJUBERGI laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir það leikur hann á SKALAFELLI til kl. 01. Tiskusýning alla fimmtudaga. Sigtún simi 85733 FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start og Lady Jane. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30, laugardag. Simi 11440 FöSTUDAGUIt: Opið frá kl. 21—03. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 21—01. Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson og félagar hans leika. JSkálafetfs\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.