Þjóðviljinn - 11.03.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.03.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. mars 1982 viðtalið Nemendaleikhúsið v frumsýnir SVALIRNAR í kvöld Erum von- andi laus við mesta tauga- óstyrkinn segir einn leikenda, Erla Skúladóttir „Þcssar forsýningar hafa gongið mjiig vel og þær taka vnnandi af okkur mesla tauga- óstyrkinn. Þaft er gott aft vera húinn aft leika sýninguna nokkr- um sinniim fyrir fullu húsi, áftur en aft frumsýningunni kemur", sagfti Krla Skútadóttir, cn hún er meftalleikcnda i „Svölunum” sein Nemcndaleikhúsift frum- sýnir i kvölil. Þetta er annaö verkefni Nem- endaleikhússins i vetur, en fyrra verkefniö var „Jóhanna frá Ork" sem frumsýnt var i nóvember. Nemendaleikhúsiö er nánar tiltekiö 4 hekkur viö Leiklistarskola islands, þar sent nemendur tá lækiíæri til aö Krla Skúladóttir og Kjartan Itjargmundsson i hlutverkum sinum i „Svölunuin". Ijósm. —eik— spreyta sig á þvi aö leika lyrir áhorlendur og reka sitt eigið leikhús. Kn er markaftur fyrir slikt leikhtis, til vifthótar vift þau leik- hús sem fyrir cru á höfuft- borgarsvæftinu? „Já, þaö tel ég ótvirætt. Fólk er spennt aö sjá ný andlit og i nemendaleikhúsi eru mögu- leikar á ýmiss konar nýbreytni sem önnur leikhús eiga erfiöara nteöaö brydda upp á. Hins veg- ar hefur gagnryni óneitanlega mikið aö segja fyrir leikhús eins og okkar þegar samkeppnin er svona mikil", sagöi Erla. Leikritiö „Svalirnar" er eltir Jean Genet, en leikstjóri er Brynja Benediklsdóttir. Leik- mynd og búninga gerir Sigurjón Jóhannsson, lýsingu sér David Walters um, en verkiö þýddi Sigurður Hálsson. Nemendur Nemendaieikhússins it talsins, leika i verkinu auk skólastjóra Leiklistarskólans Féturs Kinarssonar. Næsta verketni og jafnframt siöasta verkelni þessa árgangs er eftir Böövar Guömundsson og ber vinnuheitiö „Þórdis þjólanióðir, börn, tengdabörn og barnabörn". Leikstjóri veröur Hallmar Sigurösson. Eins og lyrr segir er frumsýn- ing á „Svölunutn" i kvöld, en næsta sýning er á sunnudagþs Þaft er sagt aft Anker Jörgensen standi höllum fæti um þessar mundir. Hann er gæddur furðu- legum hæfileika til persónusköpunar. Eftir þriðja glasið er ekkert mannlegt eftir í honum. Öldungar á flakki Myndasaga eftir EMIL & HALLGRÍM © bm VAR EINS GOTT AD ARINBIRNI VAR-D MAL DA, LN TANN- BURSTINN N/NN7 c Q- O Ph Fróðleiks- molar um stofublóm 2. Stofugreni Stofugreniö, sem ættað er frá Norfolkeyjum viö Nýja Sjáland erlika nefnt Norfolkgreni. Þessi planta verður að vera i góðri loftræstingu og þolir vel gegn- umtrekk. Hún getur einnig þrif- ist úti við á sumrum, en verður þá aö vera i skugga. Stofugrenið þrifst best á vetrum i 5—10 gráðu hita. Þriðja hvert ár er gott að skipta um pott og mold, sem blönduö skal með sandi. Birta: Þetta blóm skal standa i góöri birtu en ekki i sólar- geislanum. Kærir sig ekki um alltof mikinn hita. Vökvun: Þarfnast ekki mik- illar vökvunar á sumrin og alls ekki á veturna. Aburftur: Gott er að bera áburö að plöntunni aðra hverja viku þegar hún er i vexti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.