Þjóðviljinn - 11.03.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.03.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 í|*WÓÐLEIKHÚSIfl Sögur úr Vinarskógi 6. sýning i kvöld kl. 20 Hvít aðgangskort gilda Giselle Frumsýning föstudag kl. 20, Uppsclt. 2. sýning sunnudag kl. 20, uppselt. Græn aðgangskort gilda. 3. sýning þriöjudag kl. 20, uppsclt. Kauð aðgangskort gilda. Gosi laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Amadeus laugardag kl. 20, uppselt. Litla sviðið: Kisuleikur sunnudag kl. 16. Miðasala kl. 13.15—20. Simi 11200. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbiói Elskaðu mig föstudag kl. 20.30 Ath. fáar sýningar eftir. Sunnudagskvöld á Isafirði Súrmjólk með sultu ævintýri i alvöru 22. sýn. sunnudag kl. 15. Miöasala frá kl. 14 sunnudaga frá kl. 13 Sala afsláttarkorta daglega simi 16444 l.lilKI'LlAf; * , RKYKIAVlKUR Salka Valka i kvöld, uppselt. Ofvitinn föstudag, uppselt Næst siöasta-sýning Jói laugardag, uppselt. miövikudag kl. 20.30 Rommí sunnudag kl. 20.30 Næst siöasta sýning. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Skornir skammtar Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardagskvöld kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21. Simi 11384 ISLENSKAl ÓPERANTtc^l Sigaunabaróninn 27. sýning föstud. Uppsrli 28. sýning laugard. L'ppselt 29. sýning sunnud. Lppsell Miðasala kl. 16-20, simi 11475 ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Ath: Áhorfendasal veröur lok- að um leið og sýning hefst. Nemendaleikhúsið Lindarbæ Frumsýnir Svalirnar eftir Jean Genet i kvöld kl. 20.30, uppselt. 2. sýn. sunnudag 14. mars kl. 20.30 3. sýn. mánudag 15. mars kl. 20.30 Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikmynd og bún- ingar: Sigurjón Jóhannsson, Lýsing: David Walters. Þýö- andi: Siguröur Pálsson. Miöasala opin daglega milli kl. 5 og 7, nema laugardaga. Sýningardaga frá kl. 5 til 20.30 Simi 21971. tAUGARAÍ Á elleftu stundu tslenskur texti Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd gerö af sama framleiöanda og geröi Posedonslysiö og The Towering Inferno (Vítisloga) Irwin Allen. Meö aöalhlut- verkin fara Paul Newman, Jacqueline Bisset og William Ilolden SÝND kl. 5,7, og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Skeimntileg og vel gerö mynd um Rokkkór.ginn Buddy Holly 1 myndinni eru mörg vinsæi. stu lög hans flutt t.d. „Peggy Sue”, ,,It’s so easy”, ,,That will be the day” og ,,Oh boy”. Leikstjóri: Steve Rash Aöalhlutverk: Gary Busey og Charles Martin Smith. Sýnd kl. 5. Tónlcikar kl. 20.30 Myndbandaieiga Höfum opnaö myndbanda- leigu i anddyri biósins. Myndir i VHS, BETA og V-2000 meö og án texta. Opiö frá kl. 14-20 daglega. TÓNABÍÓ Eöaaiagf T^VSIr-j, Aðeins fyrir þin augu (For your eyes only FOR YOIJR EYES ONLY Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen Aöalhlutverk: Roger Moore Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verð. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd I 4 rása Starscope Stereo. Hrægammarnir (Ravagers) tslenskur texti Afar spennandi ný amerisk kvikmynd i litum með úrvals- leikurum. — Ariö er 1991. Aöeins nokkrar hræöur hafa lifaö af kjarnorkustyrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, of- beldi og dauöi. Leikstjóri: Richard Compton. Aöalhlutverk: Richard Ilarris, Ernest Borgnine, Ann Turkcl, Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Ný bandarisk kvikmynd meö þokkadisinni Bo Derek íaðal- hlutverkinu. Sýnd kl.5,7.10og9.15. Hækkað verð. GNBOGI T3 19 OOO Montenegro MONtFNEGRC ma % M Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifiö... meö: SUSAN ANSPACH — ER- LAND JOSEPHSON. Leik- stjóri: DUSAN MAKAVEJ- EV, en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþyt á listahátiö fyrir nokkrum árum. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. IIÆKKAI) VERD Með dauðann á hælunum nV: AIISTURBtJAKfílll Hin heimsfræga kvikmynd * Stanley Kubrick: Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05 Auragræögi RHIIIISKM* Ný bandarisk mynd gerö eftir metsölubókinni ,,The Promise". Myndin segir frá ungri konu sem lendir i bil- slysi og afskræmist i andliti. Viö þaö breytast framtiöar- draumar hennar verulega. Isl. texti. Aöalhlutverk: Kathleen Quin- land, Stephen CoIIins og Beatrice Straight. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Höfum fengiö aftur þessa kynngimögnuöu og frægu stórmynd. Framleiöandi og leikstjóri snillingurinn STAN- LEY KUBRICK Aöalhlutverk: MALCOLM McDOWELL. Ein frægasta kvikmynd allra tima. Isl texti. Stranglega bönnuö innan 16 Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sprenghlægileg ný skopmynd il litum og Panavision, meöl hinum snjöllu skopleikurum f RICHARD NG og RICKY w*TT.l lsienskui texti Sýnd kl. 3,101 5,10 7,10 9,10 9,10 11.10 Heimur í upplausn Mjög sérstæö og vel gerö ný I ensk litmynd eftir sögu DORIS i LESSING, meö JULIE ! CHRISTIE. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Ward- en. lslenskur texti. Leikstjóri: HalAshby Sýnd kl. 3. 5.30, 9 og 11.30. Dauðaskipið (Deathship) l apótek Dauöaskipiö (Deathship) Þeir sem lifa þaö af aö bjargast úr drauga- skipinu, væru betur staddir aö vera dauö- ir. Frábær hrollvekja. Aöalhlutverk: George Kennedy, Richard Crenna, Saily Ann Howes. Leikstjóri: Al- vin Rafott. Bönnuö börnum innan 16 ára. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9ogn. A föstu (Going Steady) Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótckanna i Revkjavík vikuna 5 mars — ll. mars er i Ingólfsapoteki og Laugarnes- upóteki. Fyrmefnda apótekiö .nnast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i slma 5 15 00 lögreglan Lögregla: Reykjavik......simi 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 11 66 Hafnarfj.......slmi 5 11 66 Garöabær.......simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......slmi 5 11 00 Garöabær.......simi 5 11 00 ■ sjúkrahús -WM íYáB*r_nrýn3 umkringú ljóman Jum af rokkinu sem geisaöi un ■1950. Party grln og gleöi ásamt |öllum gömlu góöu rokklögunum. önnuö börnum innan 12 ára. |Synd kl. 3.10, 5.10 Og 7.10. (slenskur textí. Hailoween ÍHalloween ruddi brautina f ger Ihrollvekjumynda, enda leikstýri Ihinn dðöi leikstjóri John Carpen Iter (bokan). Þessi er frábær ■Aöalhlutv.: Donald Pleasence, ■Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis ■Bönnuö börnum innan 16 ára. Ilslenskur texti. ls.vnd kl. 9.10 og 11.10. TrukkasfrlOiO (Breaker Breaker) Heljarmikil liasar mynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö i fyrirrúmi. Fyrsta myndiii sem kar- ate-mcistarinn Chuck Norris leikur I. Aöalhlutverk: Chuck Norris, George Mur- doch, Terry O’Connor. Bönnuö innan 14 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.20. Ath. sæti ónúmeruö Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er tán- ingastjarna ungling- anna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hr::nt frábær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefning- ar fyrir besla idg i kvikmynd i mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight, Leikstjóri: Franco Zeffirelli. lslenskur texti. Sýndkl. 7.15og 9.20. Utivistarferöir Föst. 12. mars kl. 20. llúsafell. Göngu- og skiöaferöir fyrir alla, t.d. Ok, Surtshellir ofl. Góö gisting og fararstjórn. Sundlaug og sauna. Kvöld- vaka meö kátinu. Allir vel- komnir. Sjáumst. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Utivist. IOGT Stúkan Einingin nr. 14 heldur fund i kvöld kl. 20.30. Stúkan Vikingur kemur i heimsókn. Kirkjudagur Asprestakalls veröur haldinn sunnudaginn 14. mars og hefst kl. 2 meö hugvekju séra Arna Bergs Sigurbjörnssonar. Góö skemmtiatriöi Allir velkomnir — Safnaöarfélagiö. Hallgrimskirkja Opiö hús fyrir aldraöa I safnaöarheimilinu k!. 15—17 i dag, fimmtudag. Gestir: Gunnlaugur V. Snævarr og Emma Hanssen. Kaffiveit- inar. Styrktarfélag vangefinna vill minna á skemmtanir fyrir þroskahefta: Opiö hús i Þrótt- heimum laugardaginn 13. mars kl. 15-18. Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- fóstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. IleilsuverndarstöÖ Reykjavfk- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — i 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk scm ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadcild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspitaiinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. félagslif Kvennadeild Slysavarnar- félags tslands I Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 11. mars kl. 20.00 i húsi S.V.F.l. á Granda- garöi. Slysavarnarkonur frá Akranesi koma i heimsókn. GóÖ skemmtiatriöi og kaffi- veitingar. Konur, fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Ath.: Aðalfundur Feröafé- lagsins veröur haldinn þriöju- daginn 16. mars aö Hótel Heklu. Nánar auglýst siöar. Kvenfélag Kópavogs Aöalfundur félagsins veröur haldinn aö Kastalageröi 7 i dag fimmtudaginn 11. mars, kl. 20.30 Venjuleg aöalfundar- störf. — Stjórnin. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur AÖalsafn Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-april kl. 13-16. Aöalsafn Sérútlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-apríl kl. 13*16. Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780. Slma- timi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn HólmgarÖi 34, slmi 86922. OpiÖ mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Ilofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju simi 36270. Op- iÖ mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. • Bústaöasafn Bókabilar, simi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borgina. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka UmsjOn: Fáll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir. (8.00 Fréltir. Dag- skrá. Morgunorð: Ragn- heiður Guðbjartsdóttir tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh). 9.05 IHorgunstund barnanna: „Ævintýri i sumarlandi” lngibjörg Snæbjörnsdóltir les sögu sina (4) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslunog viöskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er viö Ragnar Hall- dórsson, nýkjörinn tormann Verslunarráös Islands. 11.15 Lctt tónlist Jimmy Shand, Jimmy Nairn, Birg- itte Grimstad, o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöuriregn- ir. Tilkynningar. Dagstund i dúr og mollUmsjón: Knút- ur R. Magnússon 15.10 „Vitl sé ég land og fag- urt" eftir Guömund Kamb- anValdimar Lárusson leik- ari les (23) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikar a) „Lantao” eftir Fál F. Fáis- son, Kristján Þ. Stephensen, Monika Abendroth og lteyn- ir Sigurðsson leika b) ,,Con- vention” eftir Þorkel Sigur- björnsson. Þóra Jóhanns- dóttir og Elin Guðmunds- dóttirleika. o ,,In vultu soi- is” eítir Karólinu Ejriks- dóttur. Guðný Guðmunds- dóttir leikur. c) „Notturno" III. eflir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson og Helga Ingólfsdóttir leika. e) „Little Music" eftir John Speighl. Einar Jóhannesson og Sinlóniuhljómsveit Is- lands leika: Fáll F. Fálsson stj. f) „Canto elegaico" eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtson og Sinfóniuhljóm- sveit lslands leika: Páll P. Fálsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samslarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir 20.05 „Nöpur nýársnótt" sniá- saga eftir Gisla Þór Gunn- arsson Höfundur les 20.30 Krá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabióiStjórnandi: Vladi- mir Fedoseyv. Einleikari: Rudolf Kerer. Rakhmanin- off: Fianókonserl nr. 2 i c- mollop. 18. Kynnir Jón Múli Arnason. 21.20 „VcitingahúsiÖ” Leikrit eftir Robert Jenkins byggt á sögu eftir H.E. Bates. Þýö- andi: Rannveig Tryggva- dóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjör- leifsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Aöalsteinn Bergdal og Helga Þ. Stephensen. 22.00 Hijóinsveitin „Þokka bót” syngur og leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Lestur Fassiusálma (28) 22.40 Maöur sem skrifarGoö- sögnin um rithöfundinn. Umsjónarmenn: Einar Guöjónsson, Halldór Gunn arsson og Kristján Þor- valdsson. 23.05 Kvöldstund Meö Sveini Einarssyni 23.50 Fréttir. Dagskrárlok minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseðli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — Mánuðina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö i há- deginu. Nr. 39 —10. niars 1982 kl. 09.15 gengio KAUP SALA Feröam.gj. Bandarikjadoiiar 9.925 9.953 10.9483 SteiTingspund 17.979 18.030 19.8330 Kanadadollar 8.186 8.209 9.0299 I)önsk króna 1.2480 1.2515 1.3767 Norskkróna 1.6624 1.8287 Sænsk króna 1.7152 1.7200 1.8920 Finnskt mark 2.1866 2.1928 2.4121 Franskurfranki 1.6432 1.8076 Belgiskur franki 0.2270 0.2277 0.2505 Svissneskur franki 5.3398 5.3548 5.8903 Hollcnsk flot ina 3.8328 3.8436 4.2280 Vesturþýskt mark ....... 4.1953 4.2071 4.6279 ltölsklira 0.00778 0.00780 0.0086 AusturriskuTTch 0.5998 0.6598 Portúg. escudo 0.1429 0.1433 0.1577 Spánskur peseti 0.0957 0.0959 0.1055 Japansktven 0.04182 0.04194 0.0462 irskt pund 14.796 14.837 16.3207

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.