Þjóðviljinn - 11.03.1982, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. mars 1982
UODVIUINN
Máigagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjódfrelsis
Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan
Ólafsson.
Kréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir.
úmsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guðjón Friðriksson.
Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir.
Afgreiðslustjóri: Filip W. Franksson.
Blaöamenn: Auöur Styrkársdó'tir, Helgi Ölafsson
Magnús H. Gislason, Olafur Gislason, Öskar Guðmundsson,
Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlöðversson.
iþróttafréttaritari: Viðir Sigurðsson.
Útlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson.
Ljósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson:
llandrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson.
Auglvsingar: HUdur Kagnars, Sigriður H. Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiösla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir.
Símavarsla: Sigriður Kristjánsdóttir, Sæunn Oladóttir.
Húsmóöir: Bergljót Guðjónsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar
Sigurmundsson.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen
Jónsdóttir.
Útkeyrsla. afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6,
Keykjavik, simi 81333
Prentun: Blaöaprent hf.
Kóngar í voða
stórri höll
• Með hótunum, fjárboðum og landsverslun
hefur varnarmáladeild utanrikisráðuneytisins
tekist að fá bæjarfulltrúa Alþýðuflokks, Fram-
sóknarflokks og Sjálfstæðisflokks i Keflavik að
makka rétt i þeirri refskák, sem tefld hefur verið
af hálfu ráðuneytisins til þess að búa i haginn
fyrir nýja oliustöð á vegum setuliðsins. Vegur
hefur nú verið ruddur áleiðis að þvi markmiði
hersins að koma upp hafnaraðstöðu fyrir 35 þús-
und lesta oliuskip i Helguvik, og oliustöð sem
þjóna á i framtiðinni vaxandi flotaumsvifum á
Norður-Atlantshafi og eldsneytisvélasveit á
Keflavikurflugvelli. Alit eru þetta liðir i áformum
Bandarikjastjórnar um aukinn vigbúnað i
Evrópu, og þótt svo eigi að heita að oliustöðin
verði ekki stór til að byrja með, er ljóst hvert
stefnir.
• Eins og fram kemur i viðtali við Svavar
Gestsson formann Alþýðubandalagsins i Þjóð-1
viljanum er ekki vitað til þess að Framsóknar-
flokkurinn hafi haft það á stefnuskrá sinni fyrir
siðustu kosningar né endranær að auka við um-
svifasvæði bandariska herliðsins. Á hans ábyrgð
skrifast þó þau verk sem nú hafa verið unnin i þá
veru. Sérstaklega er þessi afstaða Framsóknar-
flokksins sérkennileg, þegar þess er gætt, að fyrir
liggja tillögur Samvinnuhreyfingarinnar um
fljótvirka og góða lausn á mengunarvandanum
frá núverandi oliugeymum bandariska hersins.
Mengunar- og skipulagsvandamál, sem voru
upphaf umræðna um flutning geymanna, eru
löngu gleymd og grafin. Hernaðarhagsmunir
Bandarikjanna og valdahroki i utanrikisráðu-
neytinu ráða ferðinni.
• Kóngar vilja þeir Ólafur Jóhannesson og
Helgi Ágústsson vera i voða stórri höll. Þeir segj-
ast ráða yfir og eiga 9500 hektara lands á tiu
stöðum á íslandi sem teljast til svokallaðra
„varnarsvæða”. Skipulagsyfirvöldum, bæjar-
stjórnum, rikisstjórn eða yfirleitt öllum öðrum
íslendingum kemur ekki við hvað gerist i þessari
höll. Engan þarf að spyrja þótt orrustugnýr inn-
anúr höllinni geri svæði utan hennar óbyggileg.
Engan þarf að spyrja þótt ný svæði séu lögð undir
þá hallarkónga með þeirri sérkennilegu aðferð að
borga fyrir með landi sem þeir hafa eignað sér,
og litið sveitarfélag á Suðurnesjum gerir raunar
tilkall til sem hluta af sinu landi. Samt er ísland
allt skipulagsskylt. En kóngarnir i varnarsvæða-
höllinni virðast lita þannig á lögin, að þau séu til
þess að fara i kringum þau. Það kann að vera
gaman að eiga sér riki i rikinu og voða stóra höll.
En gamanið fer að kárna ef i ljós kemur að aðrir
og voldugri höfðingjar ráða för en smákóngarnir
sjálfir.
• Alþýðubandalagið og ráðherrar þess hafa
árangurslaust reynt að fá þingmenn Fram-
sóknarflokksins og ráðherra til þess að hrinda til-
lögum Samvinnuhreyfingarinnar i framkvæmd,
þannig að mengunarhætta vegna oliutanka hers-
ins verði úr sögunni þegar á næsta ári. Það mun
halda áfram að beita sér gegn aukningu á um-
svifasvæði hersins,og ástæða er til þess að ætla að
vinnubrögð og offors utanrikisráðuneytisins
muni tefja fyrir lausn á mengunarmálinu, sem i
upphafi átti að leysa fyrst og fremst. Fram-
sóknarflokkurinn ber fulla og óskoraða ábyrgð á
þvi hve illa er komið.
—ekh
■ t dag ganga stúdentar I ■
' háskólanum til kosninga I
I bæöi til Stúdentaráös og
I Háskólaráös. Siöasta I
■ misseriö hefur veriö •
I' deyföarlegt hjá stúdentum I
enda hafa Vökustaurar og
umbótasinnar einsog þeir |
kalla sig haft mcirihluta i •
| stúdentaráöi. En nú hlýtur I
I aö birta til yfir félagslifinu á
I Melunum og frambjóöendur I
■ vinstri manna eru hvergi 1
2 bangnir einsog fram kemur i I
I viðtölum viöþá I biaöi vinstri
I manna i Háskóla tslands.
j Endurprent-
I unarþjónusta
j ihaldsins
„Þaö nær náttúrlega engri |
■ átt aö stúdentablaöiö sé !
Iundirlagt af ræöum og j
greinum, eftir ýmsa aöila
sem birst hafa orörétt i j
■ öörum blööum og á öörum J
Ivettvangi. Hafi menn áhuga
á aö kynna sér skoöanir I
þessara manna, liggur 1
, beinast viö aö lesa málgögn J
Iþeirra, enda er þar um |
flokkspólitiskt þref aö ræöa, |
algerlega óviökomandi '
, hagsmunum stúdenta. J
IStúdentablaöiö á ekki aö I
vera eftirprentunar — |
þjónustu fyrir Ihaldsamasta I
, arm Sjálfstæöisflokksins né J
Inokkurra annarra flokks- I
hagsmuna. En þetta er I
aöeins eitt dæmi um þá and- *
, legu fæö og úrræöaleysi sem J
Ieinkennir stúdentablaöiö i I
höndum hægrimanna. Ekki I
þarf aö minna á þau tölublöö 1
, sem auglýst var eftir og J
Ikomu ekki fram fyrr en seint I
og siöar meir, þá vægast I
sagt óreglu- og treglega. Svo *
, mætti lengi telja.”
Tveir valkostir
, „Þaö er réttast aö enda J
Iþetta á þvi aö taka þaö fram
aö i raun og veru er aöeins
um tvo valkosti aö ræöa i '
, þessum kosningum. Annars J
vegar styöur þú núverandi |
" meirihluta og þá skiptir ekki' j
máli hvort þú kýst Umbóta- ■
sinna eöa Vöku. Hins vegar J
er um þaö aö ræöa aö kjósa I
vinstri menn.
Þess vegna vil ég hvetja I
alla félagshyggjumenn til J
Iþess aö kjósa B-listann, eina |
raunhæfa valkostinn I kom- |
andi kosningum.”
i (Viötal viö Halldór Birg- J
Iisson, sem skipfar fyrsta |
sætiö á lista vinstrimanna til I
Stúdentaráös.)
(Viötal viö Birnu Baldurs-
dóttur sem skipar annaö sæti
á lista vinstri manna til
Stúdentaráös).
I Sending til and\
\ stœðinganna
„Svo er ein hérna til and-
stæöinganna aö lokum (aö
vísu stolin og skrumskæld en
skitt meö þaö):
Þaö sem ykkur skilur aö
er i raun og veru
aö vökusinnar viröast þaö
sem „and-vökusinnar”
eru.”
(Cr viötalinu viö Birnu
Baldursdóttur i blaöi vinstri
manna i háskólanum).
klíppt
Hörmangarar
og Alusuisse
t bók sinni um frjálshyggjuna
sem nýlega er komin út á
vegum Svarts á hvitufer Birgir
Björn Sigurjónsson ýtarlega i
saumana áumsvifum Alusuisse
hér á landi og samskipti auö-
hringsins viö Islendinga. Hann
segir m.a.
„Nýlendustriðinu um eyjuna
tsland lauk hvorki 1918 né 1944
eins og oft er fullyrt í hátiðar-
ræöum. Þvi er enn ólokiö. Þetta
er næstum þvi ótrúlegt i ljósi
þe ss, hve vel þjóöin má vera
þess minnug hvaö þaö þýddi aö
vera nýlenda og vera ofurseld
viöskiptum og þvingunum '
gróöasólginna eriendra mang-
ara. Þaöerótrúleg gleymska og
skilningsskortur á eöli nýlendu-
fjötranna, sem leitt hefur
þjóöina á milli erlendra valds-
herra, sem I nútimakapítalism-
anum gera engar kröfur um
formlega viröingastööu eöa
formlega landareign heldur
aðeins þaö aö fá aö raka saman
ágóöa af auölindum og vinnu
landsm anna og flytja hann
sfðan dt. Kjarni nýlendu-
sögunnar i sérhverju landi var
og er sá, aö þjóö glatar for-
ráöum sfnum yfir mikilvægum
landgæöum og afuröum vinnu
sinnar I hendur erlendra aöila,
hvort sem þeir heita Hörmang-
arar cða Alusuisse.”
Pólitiskur
samleikur
t bók Birgis Björns kemur
glögglega fram hvernig samspil
st jórnmálamanna og auö-
hringsins skilar sér I árangri
fyrir álhringinn. Pdlitiskur
samleikur einokunarauövalds-
ins viö stjórnmálaflokka sem
aöhyllast hugmyndafræöi auös-
ins eru svosem gömul og ný
sannindi. t Þjóöviljanum á
þriöjudag er vakin athygli á
baráttu Alþjóöa neytendasam-
takanna gegn starfsháttum auö-
hringa. Samtökin telja aö fram-
leiðendavaldið þjappist á æ
færri hendur. Samkeppnin sé
J>ess eðlis aö hún sé neytendum
engan veginn I hag. Með vax-
andi framleiöendavaldi fari
rýrnandi neytendavald.
Einsog fram kom I mál-
flutningi Geirs Hallgrimssonar
um stóriðju, á alþingi á dögun-
um, er greinilegt að „gleymska
og skilningsskortur á eðli ný-
lendufjötranna” byrgir hluta
Sjálfstæðisflokksins ennþá sýn i
þessum efnum. Þeir eiga mikiö
ólært.
Barátta
umhverfisvernd-
arsinna i Sviss
tbúar Wallise-fylkis i Sviss
hafa staðiö I áralöngu Flúor-
stríði við álver, sem spúð hafa
mengun yfir héraðið svo menn
og skepnur hafa veikst. A sl. ári
kom út bók um það hvernig
stóriöja notar veldi sitt og van-
viröir þjóöarvilja og eyöileggur
umhverfiö. Bókin heitir
Bændur, nunnur, Alusuisse
(Bauern Klosterfrauen AIu-
suisse ) og er eftir Urs. P. Gas-
he.
Þar segir aö almennt sé litiö
talaö um pólitlskt vald þessara
einokunarhringa, enda séu þeir
sveipaðir viöskiptaleyndar-
málum og séu aöiljar aö sterk-
Birgir Björn Sigurjónsson. —
Nýlendustriöinu um eyjuna ts-
land enn ólokiö.
um hagsmunasamtökum.
Þegar auöhringarnir lendi I
átökum, þá þræti þeir venjulega
fyrir sitt pólitiska vald. Þvert á
móti reyna þeir að gera sig aö
pislarvottum frjálsrar versl-
unar og fórnarlömbum ríkis-
valdsins, þegar reynt er að
fylgjast meö athöfnum þeirra
og takmarka þær vegna
umhverfisverndunar eða arin-
ars.
„1 samanburöi viö rikis-
stjórnir, þing, dómsvald og fjöl-
miðla ráöa auöhringarnir yfir
meira fjármagni, til aö verja
hagsmuni sina. Auk þess eru
þeir I sterkum fjölþjóðlegum
tengslum og ráöa yfir meiri
fjölda fyrsta flokks sérfræöinga
til aö hafa áhrif á almennings-
viöhorf. Og það sem meira er,
þeir ráöa yfir upplýsingum
umfram hiö opinbera og al-
menning, já, oft hafa þeir ein-
okun á upplýsingum, sem þeir
miðla til hins opinbera og fjöl-
miöla eftir hentugleikum”. Þaö
sé einmitt raunin hjá Alusuisse
I Wallis, segir Urs. P. Gashe.
öndvegiö i samtökum
.Jrjálsrar verslunar” helgaö
cinokunarauðvaldinu.
Einokunarauð-
valdið i öndvegi
t þessari bók er einnig sagt
frá þvi hvernig starfsmenn auö-
hringsins fara siðar út I póliti'k
og verja hagsmuni Alusuisse I
stjómmálabaráttunni. Stundum
hverfa þeir aftur til starfa hjá
auöhringum og algengt sé að
þeir gegni störfum á vixl hjá
hinu opinbera og hjá auð-
hringnum.
Auöhringarnir hafa ein-
okunaraöstööu á fjármagni,
framleiöslu sinni og dreifingu
og siöast en ekki sist upp-
lýsingum. Þetta er einokunar-
auövaldiö. „Frjáls samkeppni”
I munni fulltrúa slfkra
einokunarfyrirtækja er einsog
hvert annaö öfugmæli. En þaö
er nú lika önnur þula, aö frjáls
samkeppni leiöi til einokunar.
Máskevoru þeir hjá Verslunar-
ráði tslands aö viöurkenna þetta
I praxis þegar þeir leiddu for-
stjóra dótturfyrirtækis Alu-
suisse til öndvegis i samtökum
slnum á dögunum.
— óg
09 skorið