Þjóðviljinn - 11.03.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.03.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþróttir (3 íþróttirg) íþróttirí Víkingar ekki í vandræðum Vikingar áttu ekki i nokkrum vandræðum með botnlið KA er fé- iögin mættust i 1. deild karla i handknattleik i Laugardalshöli i gærkvöldi. Vikingar komust i 12-4 og voru 15-6 yfir i hálfleik. Eftir það gátu þeir tekið lifið léttar en bættu þó forskotið um þrjú mörk i siðari háifleiknum svo tokatöl- urnar urðu 27-15, Vikingum i vil. Tölurnar segja allt sem segja þarf um leikinn, liðin eru i ger- ólikum gæðaflokkum. KA fellur örugglega i 2. deild en Vikingar berjast við FH um meistaratitil- inn. Þorbergur 11, Óskar 5 og Steinar 4 skoruðu mest fyrir Vik- ing en Friðjón 6 og Erlingur 4 fyrir KA. Staðan i 1. deild eftir leikina i kvöld: Vikingur ... 12 10 0 2 284-210 20 FH.......... 12 9 1 2 293-272 19 Þróttur..... 12 8 0 4 262-251 16 KR.......... 12 7 1 4 260-251 15 Valur .......12 6 0 6 249-240 12 HK........ 12 2 1 9 216-245 5 Fram ....... 12 2 1 9 237-291 5 KA.......... 12 2 0 10 219-270 4 VS Bikarkeppni KKÍ: KR-UMFN í kvöld KR og Njarðvik mætast i undanúrslitum bikarkeppni KKl i kvöld kl. 20 og verður leikið i iþróttahúsi Hagaskóla. Njarðvik- ingar urðu Islandsmeistarar annað árið i röð sl. sunnudag og KR-ingar hafa verið i mikilli sókn siðari hluta keppnistimabilsins. Það má þvibúast við fjörugum og spennandi leik i Hagaskólanum i kvöld. Sigurvegarinn úr þessum leik mætir siðan Keflavik eða Fram i úrslitaleik keppninnar. Grindavík vann Hauka Hart barist i ieik FH og Fram i 1. deild kvenna i handknattleik i gærkvöldi. Liðin skildu jöfn í Hafnar- firði, 14 - 14, og FH þarf nú aðeins eitt stig i tveimur siðustu leikjum sinum til að tryggja sér islands- meistaratitilinn. FH hefur 22 stig, Fram 18. Ljósm: eik FH slapp naumiega Einn leikur var i 1. deild karla i körfuknattleik i fyrrakvöld. Grindavi'k sigraði Hauka i Njarðvi'k með 81 stigi gegn 80. Staöan i 1. deild er nú þannig: Keflavik ... .11 11 0 1121:869 22 Haukar....... 10 5 5 871:900 10 Grindavik ... 12 4 8 1061:1120 8 Skallagr......11 2 9 941:1105 4 IR í 1. deild? «> Einn af úrslitaleikjum 2. deildar karla i' handknattleik er á dagskrá i Laugardalshöllinni i kvöld. 1R og Haukar mætast og hefst leikurinn kl. 19.30. ÍR-ingar eru efstir i 2. deild og með sigri i kvöld kæmust þeir upp i 1. deild. Takist Haukum hins vegar að sigra aukast likur þeirra á 1. deildarsæti. 1R hefur 16 stig, Stjarnan, 15, Þór Eyjum 13 og Haukar 12 stig, en öll eiga eftir að leika þrjá leiki, nema Þórsarar tvo. Sölumet í get- raununum — 480.000 raðir seldar í 26. viku 1 fyrsta skipti i sögu getrauna á tslandi skeöur það, að hæsta sölu- vikan (og vonandi vikurnar) kemur i' seinni hluta getrauna- timabilsins. Ætið áður er „toppurinn" i nóvember — desember. Má eílaust þakka þetta að einhverju stóra vinn- ingnum i 25. viku, og eljusemi hinna frjálsu iþróttafélaga og deilda. Getspakir eru þátttakendur orðnir, þvi' þrátt fyrir óvæntan sigur Brighton á Anfield i Liver- pool, tókst 8 aðilum að ná sér i 12 rétta i 1. vinning sem gefur hverj- um 21.020 kr. Hvorki meira né minna en 279 náðu að vera með 11 rétta og er hlutur hvers kr. 258. / Asbjörn ekki með — Jón Einarsson fer til Kuwait Ein breyting hefur orðið á landsliðshópnum i knattspyrnu sem fer til Kuwait i dag. Asbjörn Björnsson, KA, meiddist i Islandsmótinu i innanhúsknatt- spyrnu um siðustu helgi og kemst þvi ekki með. Sæti hans tekur Jón Einarsson, Breiðabliki. Landsleikur tslands og Kuwait fer fram á sunnudag, 14. mars kl. 13 að islenskum tíma. Landsliðið er væntanlegt heim á þriðjudag. Þær voru æsispennandi loka- minúturnar i leik Fli og Fram i I. deild karla i handknattleik i gær- kvöldi. Einni og hálfri minútu fyrir leikslok fékk Fram vitakast en þá var staðan 22 - 21, FH i vil. Hannes Lcifsson tók vitið en skaut i stöng. FH-ingar héldu knettinum lokaminútuna og 10 sek. fyrir lcikslok skoraði Sveinn Bragason og tryggði FH bæöi stigin, 23 - 21. Fram komst I 4 - 1 i upphafi og hélt eins til tveggja marka for- — tryggði sér sigur gegn Fram á lokammútunum ystu fram i siðari hálfleik en i hálfleik var h'ram yfir, 12-11. FH jafnaði fyrst 17 -17 og komst siðan i 20 - 17, einum til tveimur mönn- um færri. Fram minnkaði mun- inn i 20- 19, FH skoraði tvö, Fram Enska knattspyrnan: Southampton iá í Sunderland! Southampton verður að taka sig á ef liöið ætlar að hreppa enska mcistaratitilinn i fyrsta skipti i vor. i gærkvöldi heimsóttu ,,Dýr- lingarnir” Sunderland, sem ekki haföi unnið heimaleik i 1. deild i sjö mánuði. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Nick Pickering á 3. min. siðari hálf- leiks fyrir Sunderland og Skotinn efnilcgi, Ally McCoist, bætti öðru marki við rétt fyrir leikslok meö skoli af 25 m færi, scnt hafnaöi i bláhorni Southamptonmarksins. Úrslit leikja i gærkvöldi og fyrrakvöld: 1. deild: Brighton-Tottenham .........1:3 Coventry-Nott. For..........0:1 Leeds-Man. City.............0:1 Middlesboro-W.B.A...........1:0 Stoke-Liverpool.............1:5 Sunderl.-Southampt..........2:0 2. deild: Chelsea-Leicester...........4:1 C. Palace-Cardiff...........1:0 Derby-Shrewsbury............1:1 Watford-Q.P.R...............4:0 Wrexham-Bolton..............2:1 3. deild: Carlisle-Huddersf...........2:2 Chesterf.-Chester...........3:5 Exeter-Fulham ..............1:0 Lincoln-Doncaster ..........5:0 Millwall-Newport...........1:0 Portsmouth-Gillingham......1:0 Reading-Bristol C..........3:1 Swindon-Walsall ...........2:2 4. deild Blackpool-York.............3:1 Bournemouth-Aldershot......2:2 Bradford C .-Stockport.....5:1 Hartlep.-Tranmere..........0:0 Hereford-Colchester........2:2 Halifax-Darlington.........3:3 Hull-Scunthorpe............2:0 Northampton-Torquay .......2:0 Peterborough-P. Vale.......1:0 Rochdale-Crewe ............1:0 Wigan-Bury.................3:2 Kevin Reeves skoraöi sigur- mark Manchester City i Leeds. Kenny Burns hjá Leeds var rek- inn útaf i leiknum. Terry McDermott, Kenny Dalglish, Graeme Souness, Sammy Lee og Ronnie Whelan skoruðu mörk Liverpool i Stoke en Sammy Mcllroy svaraði fyrir heimaliðið. Richie Barker, fram- kvæmdastjóri Stoke, sagði Liver- pool-liðið öllu sterkara en Totten- ham og Swansea, mótherjar Stoke i siöustu leikjum. Ossie Ardiles, Garth Crooks og ■Steve Archibald komu Tottenham i 3:0 áður en Steve Gatting skor- aði fyrir Brighton og David Hodg- son skoraði sigurmark Middles- boro sem vann þar sinn fyrsta sigur i 1. deild i hálft ár. — vs. aftur tvö og lokaminútunum hef- ur þegar verið lýst. Mikill hraði og harka voru i leiknum sem var skemmtilegur á að horfa, en ekki aö sama skapi vel leikinn. FH skoraði mikiö úr hraðaupphlaupum, sérstaklega siöari hluta seinni hálfleiks. Kristján 11/3, Sveinn 5 og Sæ- mundur 3 skoruðu mest fyrir FH og þeir léku best ásamt Gunnlaugi markverði. Dagur 7, 4 viti Hannes 6 og Björgvin þrjú voru marka- hæstir Framara. Dagur hélt spil- inu gangandi, Hannes lék vel i fyrri iiálfleik og þá stóð Siguröur sig vel i markinu. LG/VS ISLAND Gudmundur Baldurtson Fram Reykjavik, 21 Jahre, Tor- hOler, 5 L&ndersptele Im vergangenen Lbnderspiel- Jahr war der SchluOmann oftmals bestcr Spieler der isltindischen Auswahl. Sowohl belm 2 :0 ge- gen die TUrkei, beim 1 :1 gegen die C6SR als auch beim 2 :2 in Wales verdiente er sich Best- noten. Vor allem bei hohen Ðtil- len Ist der mit elner Btirenruhe ausgestattete Reykjaviker nur selten zu bezwingen. j notunum ! í Austur- Þýskal. Meðfylgjandi úrklippa birtist nýlega i austur-þýsku iþróttablaði þar sem sagt var frá knattspyrnumönnum ársins i nokkrum Evrópu- löndum. Sagt er frá góðum árangri islenska landsliðsins á siðasta ári og að Guðmund- ur Baldursson hafi átt þar stóran hlut að máli. Það er greinilegt að sigurinn á Tyrkjum og jafnteflin gegn Tékkum og Wales hafa viða vakið athygli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.