Þjóðviljinn - 13.03.1982, Blaðsíða 5
Helgin 13.—14. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Goethe sem kerti
Mikið um að vera
á 150stu ártíð
höfundar Fausts
Einhverntíma þegar
flest var Þjóðverjum
bannað orti eitt af skáldum
þeirra ágætum háðslegt
vögguljóð og var þetta við-
kvæðið: Þú átt samt Schill-
er og Goethe — góði farðu
nú að sofa!
Nú i mars veröur haldiö upp á
þaö i Þýskalandi, aö liöin eru 150
ár siöan Goethe dó, en hann varð
karla elstur og siskrifandi fram i
andlátiö. Blaöiö Stern hefur
reiknað þaö út, aö á þessu minn-
ingarári veröi meira en 2000
minningarhátiðir og fyrirlestrar
haldnir um Goethe i Sambands-
lýðveldinu, og væntanlega láta
Þjóöverjar fyrir austan sitt ekki
eftir liggja: þeir hafa Weimar
borgina, þar sem Goethe bjó mik-
inn hluta starfsævi sinnar.
Goethe er þjóöskáld, samt segir
formaður eins af mörgum
Goethefélögum i Vestur-Þýska-
landi, aö hann sé ekki lengur aö
finna i skólum og veröi menn nú
að byrja upp á nýtt. Og það verö-
ur reynt. Þaö veröa haldnir
margir fyrirlestrar um efni eins
og „Goethé og lýðstjórn”,
„Goethe og ástin” (og er þar sem
betur fer af nógu aö taka), „Hvaö
hefur Goethe okkur að segja i
dag?”
Viö skulum bara vona að karl-
anganum liöi vel i gröfinni. Haft
er fyrir satt aÖ hans siðustu orö
fyrir andlátið hafi veriö „Meira
ljós”. Þvi fer ekki illa á þvi að
prýöa þessa frásögn hér meö
mynd af minjagripum sem búnir
hafa verið til i sambandi við
Goetheáriö: Goethehausar i vaxi
stórir og smáir. Goethe sem kerti
á veisluborði.
PlsfJOE
BANDARÍSKIR
LYFTARAR
Lyftigeta:
Allt að 2 tonn.
Lyftihæö:
Afítað 4 metrar.
LÁGTVERÐ
Fufíkomin
viðgerðar
þjónusta
víða um land.
SNÝSTA
PUNKTINUM
Margur er knár þótt
hann sé smár
ÍSTIC
Umboðsverzlun
Laugavegi 40
Símar26707og26065.
Umboð á Akureyrí:
Jón ingólfsson, sími (96)22254
líf og fjör allan sólarhringinn
Rimini - einn vinsælasti sumarleyfisstaöur
Evrópu - hefurá skömmum tíma unnið hug
og hjörtu Islendinga á öllum aldri. Vinsældir
þessa óviöjafnanlega baöstaöar byggjast
öðru fremur á því margfræga lífi og fjöri sem
þar er stöðugt aö f inna, gnægð af spennandi
ævintýrum fyrir börn og fullorðna ásamt
fullkominni hvíldar- og sólbaðsaðstöðu
sem alla heillar.
Margbreytilegt mannlíf í aðlaðandi umhverfi
er það fyrsta sem vekur athygli þeirra á
Rimini. Veitingastaðir, diskótek,
skemmtistaðir og næturklúbbar skipta
þúsundum og alls staðar er krökkt af kátu
fólki.
Endalaus ævintýri fyrir
böm og fullordna
Vegna sérstöðu sinnar meðal sólbaðsstaða
Adríahafsins laðar Rimini árlega að sérfjölda
listamanna hvaðanæva að. Leiksýningar,
hljómleikar og hvers kyns skemmtilegar
uppákomureru því daglegir viðburðir -jafn-
vel þegar þeirra er síst von.
Sérlega ódýrirog góðirveitingastaðir
ásamtfyrsta flokks íbúðum og hótelum
fullkomna ánægyulega dvöl þína á Rimini.
Þaulreyndir fararstjórar eru ætíð til taks
og benda fúslega á alla þá fjölmörgu mögu-
leika sem gefast til að njóta lífsins í
ógleymanlegu umhverfi.
• Tivolí
• Skemmtigarðar
• Sædýrasöfn
• Leikvellir
• Hjólaskautavellir
Adriatlc Riviera of
Emilia - Romagna (Italy )
• Tennisvellir
• Mini-golf
• Hestaleigur
• Co-cars kappakstursbrautir
• Rennibrautasundlaugar
Heillandi
skoöunarferöir
Róm - 2ja daga ferðir _
Feneyjar - „Hin sökkvandi borg
Flórenz - listaverkaborgin fræga
San Marinó - „frímerkja-dvergrikið
o.fl.o.fl.
RIMINI - sólarstrond Samvinnuferdir - Landsýn
Isfendinga í sumar
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899