Þjóðviljinn - 13.03.1982, Blaðsíða 29
Helgin 13,—14. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29
útvarp»sjónvarp___
Bein útsending
frá Wembley
útvarp
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
IJæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
ö.OOFréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Sigriöur Jóns-
dóttir taiar.
8.15 VeÖurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
8.50 Leikfimi
9.00 óskaiög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Heiöa”
Kari Borg Mansaker bjó til
flutnings eftir sögu Jóhönnu
Spyri. Þýöandi: Hulda Val-
týsdóttir. Leikstjóri og
sögumaöur: Gisli Halidórs-
son. Leikendur i 2. þætti:
Ragnheiöur Steindórsdóttir,
Laufey Eiriksdóttir, Guö-
björg Þorbjarnardóttir,
Guömundur Pálsson, Berg-
ljót Stefánsdóttir, Karl
SigurÖsson, Halldór Gisla-
son, Jón Aöils og Jónina M.
ólafsdóttir (Aður á dagskrá
1964).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.35 Iþróttaþá ttur.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 islenskt mál Guörún
Kvaran flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Bókahorniö Stjórnandi:
Sigriöur Ey þórsdóttir
„Shakespeare’’ nokkrir tólf
ára krakkar leika stuttan
þátt eftir jafnaldra sinn,
Kristin Pétursson. TalaÖ er
viö nokkra aöstandendur
skólablaös Melaskólans og
flutt efni úr blaöinu.
17.00 Siödegistónleikar: a.
Fantasia i C-dúr op 17 eftir
Robert Schumann. Elfrun
Gabriel leikur á pianó á tón-
leikum i Norræna húsinu 26.
mai i fyrra. b. Strengja-
kvarett i d-moll K. 421 eftir
W.A. Mozart. Laufey
Siguröardóttir, Júliana Elin
K jartansdóttir, Helga
Þórarinsdóttir og Nóra
Kornblueh leika i útvarps-
sal.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
TMkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 ,,Á botninum i þrjátiu ár
Finnbogi Hermannsson
ræöir viö Guömund Marsel-
liusson kafara á Isafiröi.
20.05 Tónlist fyrir strengja-
hljóöfæri a. „Minningar frá
Rússlandi” op. 63 eftir
Fernando Sor. Bengt Lund-
quist og Michael Lie leika á
tvo gitara b. „Sigaunaljóö”
eftir Pablo de Sarasate og
„Fantasia” eftir Paganini
um stef eftir Rossini. Arto
Noras leikur á selló og
Tapani Valsta á pianó.
20.30 Nóvember ’2lSjötti þátt-
ur Péturs Péturssonar:
„Opniö i kóngsins nafni!” —
Jóhann skipherra kveöur
dyra.
21.15 Illjómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
22.00 Jóhann Ilelgason syngur
eigin lög ineÖ hijómsveit
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (30).
22.40 Franklin I). Koosevelt
Gylfi Gröndal les úr bók
sinni (5).
23.05 Danslög
00.50 Fréttir. Dagskrárlok
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur GuÖmundsson,
vigslubiskup á Grenjaöab-
staö, flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög„Fjórtán
Fóstbræöur” syngja létt lög
meö hljómsveit Svavars
Gests/ Strauss-hljómsveitin
i Vin og Hallé-hljómsveitin
leika lög eftir Johann
Strauss; Max Schönherr og
Sir John Barbirolli stj.
9.00 Morguntónlcikar I. Ein-
leikarasveitin i Filadelfiu
leikur; Hermann Baumann
leikur á horn. a. Hornkon-
sert nr. 2 i Es-dúr K. 417 eft-
ir Mozart; b. Rondó-þáttur
úr Hornkonsertnr. 4 i F-dúr
K. 495; c. „HugleiÖing" eftir
HansBaumannum stef eftir
Rossini; d. ÞjóÖdansar frá
Rúmeniu i útsetningu Béla
Bartök. II. Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Berlin
leikur; Bernhard Giiller stj.
a. „Oberon” — forleikur eft-
ir Weber; b. „Rómeó og
Júlia” — sinfóniskt ljóöeftir
Tsjaikovský.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Litiö yfir landiö helga
Séra ÁrelTus Nielsson talar
um Samariu, elsta kóngs-
riki Israels.
11.00 Messa i Háteigskirkju
Prestur: Séra Tómas
Sveinsson. Organleikari:
Dr. Orthulf Prunner. llá-
degistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Noröursöngvar 6. þáttur:
„Viölög vorsins fugia,
vetrarþögn I skógi” Hjálm-
ar Ólafsson kynnir norska
söngva.
14.00 Skrýtnarog skemmtileg-
ar bækur Valborg Bents-
dóttir flettir fyrstu kvenna-
bókum, sem prentaöar voru
á Islandi. Meö henni fletta
bókunum: Asa Jóhannes-
dóttir og Hildur Eiriksdótt-
ir. Aðrir flytjendur: Guöni
Kolbeinsson og Jóhanna
Norðfjörö.
15.00 Regnboginn örn Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitiminn ,,The
Shadows” leika og Fats
Domino syngur.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Keplcr i arfi islendinga
Einar Pálsson flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Síðdegistónleikar Frá
tónleikum i Neskirkju 17.
des. s.l. Blásarasveit félaga
i Sinfónluhljómsveit lslands
leikur. a. Þættir úr „Töfra-
flautunni” eftir Mozart; b.
„Litil sinfónia” eftir
Charles Gounod; C. Rondinó
i Es-dúr og Oktett i Es-dúr
op. 103 eftir Beethoven.
18.00 „The Plattcrs” og Bar-
bra Streisand leika og
syngja Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þankar á sunnudags-
kvöldi Samfélag vinanna.
Umsjónarmenn: Onundur
Björnsson og Gunnar
Kristjánsson.
20.00 Harmonikuþáttur Bjami
Marteinsson kynnir.
20.35 tslandsmótiö í hand-
knattleik Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik Vikings og Vais i
Laugardalshöll.
21.20 Fagra Laxá Hulda Run-
ólfsdóttir les úr ljóöa-
þýöingum Þórodds Guö-
mundssonar frá Sandi.
21.35 Aö tafli Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
22.00 Peter Nero og Boston
Pops-hljómsveitin leika lög
eftir George Gershwin,
Arthur Fiedler stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Franklin D. Roosevelt
Gylfi Gröndal les úr bók
sinni (6).
23.00 A franska visull.þáttur:
Jacques Brel. Umsjónar-
maöur: Friörik Páil Jóns-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn Séra Hreinn Hjartar-
son flytur (a.v.d.v.).
7.20 Lcikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
7.30 Morgunvaka
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Bragi Skúlason
8.15 Veöurfregnir. Morgun-
vaka frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ævintýri I sumarlandi”
Ingibjörg Snæbjörnsdóttir
les sögu sina (6).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 LandbúnaÖarmál Um-
sjónarmaöur öttar Geirs-
son. Itætt við Eðvald Malm-
quist kartöflumatsmann um
kartöflurækt.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Mario
del Monaco syngur vinsæl
lög meö hljómsveit Manto-
vanis.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr.).
11.30 Létt tónlistRobert Merr-
ill og Mormónakórinn
syngja/FlautuIeikur: Chris
Rawlings o.fl. leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilk ynnin gar.
Mánudagssyrpa — ólafúr
ÞórÖarson.
15.10 „Vitt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund Kamb-
anValdimar Lárusson leik-
ari les (25).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„ört rennur æskublóö’’ eftir
GuöjdnSveinsson Höfúndur
les (10).
16.40 Litli barnatíminn St jórn-
andinn Sigrún Björg Ing-
þórsdóttir segir frá tunglinu
og talar viö sex ára stráka,
sem svara spurningum um
tungliö.
17.00 Siödegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt inál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Finnur Ingólfsson formaöur
Stúdentaráös Háskóla ls-
lands talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Krukkaö i kcrfiö Þórður
Ingvi Guömundsson og Lúö-
vik Geirsson stjórna
fræöslu- og umræðuþætti
fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna
. Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristín H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór AÖalsteinsson.
21.30 Otvarpssagan: „Seiöur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
SigurössonÞorsteinn Gunn-
arsson leikari les (21).
22.00 Sigmund Groven og
hljómsveit leika létt lög.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
Lestur Passiusálma (31).
Lesari: Séra Sigurður Helgi.
Guömundsson.
22.40 Skroppiö til Stiklastaöa
Sigurjón Guöjónsson flytur
erindi.
23.05 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói 11. þ.m.; siðari
hluti Stjórnandi: Vladimir
Fedoseyv.Tsjaikovski: Sin-
fónia nr. 4 i f-moll. Kynnir:
Jón Múli Arnason
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjómrarp
laugardagur
14.55 íþróttir Bein útsending
Sýndur veröur úrslitaleikur
i ensku deildarbikarkeppn-
mni milli Liverpool og Tott-
enham Hotspur, sem fram
fer á Wembley leikvangin-
um i Lundúnum.
16.45 tþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur49. þáttur.
21.05 Þar sem liljurnar
blómstra (Where the Lilies
Bloom) Bandarisk biómynd
frá árinu 1974. Leikstjóri:
William A. Graham. AÖal-
hlutverk: Julie Gholson,
Jan Smithers, Harry Dean
Stanton. Myndin segir frá
fjórum börnum, sem eiga
enga foreldra eftir aö pabbi
þeirra deyr. Þau halda and-
láti hans leyndu til þess aö
koma I veg fyrir, aö þau
veröi skilin aö og send á
stofnanir. Þýöandi: Rann-
veig Tryggvadóttir.
22.40 Svefninn langi. Endur-
sýning (The Big Sleep)
Leikstjóri: Howard Hawks.
Aöalhlutverk: Humphrey
Bogart, Laureen Bacall og
Martha Vickers.
Jón Skaftason. Mynd þessi
var áður sýnd I Sjónvarpinu
30. september 1972.
00.30 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsiö á sléttunni Nftj-
andi þáttur. Siöari hluti.
B arda gam aöurinn Þýö-
andi: óskar Ingimarsson.
17.00 óeiröir Sjötti og siöasti
þáttur.
18.00 Stundin okkar
18.50 Listhlaup á skautum
Myndir frá Evrópumeist-
aramótinu i Skautalþrótt-
um.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson
20.45 „Svo endar hver sitt ævi-
svall" Dagskrá um sænska
skáldiö Carl Michael Bell-
man og kynni lslendinga af
honum. Dr. Siguröur Þórar-
insson ffytur inngang um
skáldiö og yrkisefni þess.
Vi'snasöngvarar og spil-
menn flytja nokkra söngva
Bellmans, sem þýddir hafa
veriöá islensku af Kristjáni
Fjallaskáldi, Hannesi Haf-
stein, Jóni Helgasyni, Sig-
uröi Þórarinssyni og Ama
Sigurjónssyni. Söngmenn
eru: Arni Björnsson, Gisli
Helgason, Gunnar Gutt-
ormsson, Heimir Pálsson og
Hjalti Jón Sveinsson. Spil-
menn eru: Geröur Gunnars-
dóttir, Pétur Jónasson og
örnólfur Krist jánsson.
Kynnir: Arni Björnsson.
Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
21.05 Fortunata og Jacinta
Attundi þáttur. Spænskur
framhaldsmyndaflokkur.
21.55 Goldie Hawn Viötals-
þáttur frá sænska sjónvarp-
inu viö bandarisku leikkon-
una Goidie Hawn, sem leik-
iö hefur i fjölmörgum kvik-
myndum, m.a. „Private
Benjamin”, sem sýnd hefur
verið i Reykjavik aö undan-
förnu. ÞýÖandi: Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
22.45 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 F'réttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ævintýri fyrir háttinn
Sjöundi og siöasti þáttur.
Tékkneskur teiknimynda-
flokkur.
20.40 iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.10 Maöiu inn I glerbúrinu
Bandariskt sjónvarpsleikrit
frá árinu 1974. Leikstjóri:
Arthur Hiller. Aöalhlut-
verk: Maximilian Schell,
Lois Nettleton, Lawrence
Pressman og Luther Adler.
Leikritiö fjallar um Arthur
Goldman, sem iiföi af vist i
fangabúöum nasista, og er
nú efnum búinn verslunar-
maður i New York. En hon-
um er rænt af israelskum
leyniþjónustumönnum og er
ákaa*öur fyrir aö vera Adoif
Dorff, offursti, fyrrum for-
ystumaöur stormsveitanna
illræmdu. Þýöandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
Liverpool og Tottenham leika til
úrslita í deildarbikarkeppninni
Dagurinn i dag er hátiöisdag-
ur fyrir unnendur iþrótta, þó
einkum knattspyrnu. Svo mikiö
er vist. Fyrsta beina útsending
á knattspyrnuleik veröur á
skjánum og þaö er viðureign
risanna Liverpool og Tottenham
i hreinum úrslitaleik um
dcildarbikarinn. Leikurinn fer
fram á Wembley — leikvangin-
um i London, einum stærsta og
glæsilegasta leikvangi heims.
Aö þessu tilefni var slegiö á
þráöinn tii Bjarna Felixsonar,
en hann hefur haft veg og vanda
af þvi að koma málum i gegn,
varöandi þessa útsendingu.
„Ekki fer ég nú til Wembley.
Við fáum auka hljóölinu frá
Brian Moore, fréttamanni
ITV-sjónvarpsstöövarinnar. Sú
lina hefur ekkert með sending-
una i gegnum gervihnöttinn aö
gera. Sú sending fer fram þegj-
andi og hljóöalaust. Útsendingin
frá Wembley byrjar kl. 14.55 en
niðri sjónvarpi byrjum við kl.
14.30 meö léttri upphitun,
sýnum frá úrslitunum i fyrra og
ýmsum gagnmerkum leikjum.
Leikhléiö veröur svo senni-
lega nýtt undir auglýsingar.
Hvernig leikurinn fer? Ja,
heföiröu hringt i mig á sunnu-
daginn hefði ég nú spáö Totten-
ham sigri, en nú er ég farinn aö
hallast á sveif meö Liverpool.
Annars held ég þetta séu tvö
Frá úrslitaleiknum I deildarbikarkeppninni I fyrra. Alan Kennedy skorar fyrir Liverpool gegn West
Ham. Leiknum, sem fram fór á Wembley, lauk meö jafntefii 1:1, eftir framlengdan leik. Aukaleikinn
vann svo Liverpool 2:1.
Sjónvarp
xf kl. 14.55
bestu liöin i Englandi i dag,
þannig aö leikurinn veröur stór-
brotinn.
Já, já. Ég á fastlega von á aö
þetta verði upphafiö aö beinum
útsendingum frá meiriháttar
iþróttaviðburöum. Úrslitaleik-
urinn i ensku bikarkeppninni
verður nokkuö örugglega á dag-
skrá.
Hvaö útsendingar frá Heims-
meistarakeppninni i sumar
varöar, þá er ekki búiö aö taka
ákvöröun um útsendingar frá
henni. Máliö er nefnilega ekki
eins einfalt og sumir halda.
Venjan er nefnilega sú aö sjón-
varpsstöövarnar sendi út menn
á meiriháttar iþróttamót. Hver
stöö hefur sinn mann og þegar
kemur að úrslitum HM i sumar
er ég ekki viss um aö islenska
sjónvarpiö hafi fjárhagslegt
bolmagn til aö koma málum
þannig fyrir,” sagöi Bjarni aö
lokum.
Laugardags-myndir
sjónvarpsins
Þar sem
liljurnar
blómstra
og Svefn-
inn langi
Sjónvarpsáhorfendur geta
kæst yfir tveim kvikmyndum i
kvöld. Þær koma hver á eftir
annarri, sú fyrri aö loknu
„Lööri” og þar er um aö ræöa
bandariska mynd frá 1974,,,Þar
sem liljurnar blómstra”.
Myndin fjallar um fjögur mun-
aöarlaus systkini. Af ótta viö aö
lenda á munaöarleysingjahæli
halda þau láti fööur sins leyndu
og um þaö snýst myndin.
Siöari myndin er svo sannar-
lega ekkert blávatn. „Svefninn
langi”með Humphrey Bogart i
aöalhlutverki. Mynd þessi var
áður sýnd i islenska sjónvarpinu
fyrir 10 árum siöan, en hún er
upphaflega frá árinu 1946. Kvik-
myndahandbókin gefur mynd-
inni háa einkunn.
(€
Úr fyrri mynd Sjónvarpsins
„Þar sem liljurnar blómstra”.