Þjóðviljinn - 13.03.1982, Blaðsíða 15
Helgin 13.—14. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Kjarasamningar
ASl og VSl:
Samninga-
lotan af
stað á
mánudag
Miklar umræður
urðu á 72 manna
nefndarfundi ASÍ
Þegar kjarasamningum milli
ASl og VSÍ var frestaö I haust er
leið með þvi samkomulagi að
kaup hækkaði um 3,25%, var
ákveðið að samningar yrðu teknir
upp að nýju 15. mars, þe. á mánu-
daginn kemur. Og það er stefnt að
þvi að fyrsti fundurinn verði hald-
inn þá, sagði Benedikt Davíðsson,
formaður Sambands bygginga-
manna i samtali við Þjóðviljann i
gær.
Fundur var haldinn i 72ja
manna nefnd ASI i gær og flutti
AsmundurStefánsson, forseti ASI
þar skýrslu um gang mála siðan
kjarasamningum var frestað i
haust er leið. Að sögn Benedikts
urðu miklar umræður á fundinum
að lokinni skýrslu Asmundar. A
fundinum var lögð fram könnun
kjararannsóknanefndar, sem birt
var opinberlega á dögunum, um
yfirborganirog bónusgreiðslur til
vinnandi fólks, ásamt meðal
launum þess.
Sem kunnugt er voru þær kröf-
ur helstar settar fram af hálfu
ASI við upphaf samninga í.haust
að almennt kaup hækkaði um 13%
i áföngum á tveimur árum. Þá
var ogsettfram krafa um það að
verðbætur á laun greiddust árs-
fjórðungslega og miðuðust við
óskerta framfærsluvisitölu. Ýms-
ar sérkröfur voru og settar fram,
svo sem að eftirvinna yrði felld
niður mánudaga til fimmtudaga
en i staðinn kæmi næturvinnu-
greiðsla eins og á föstudögum.
Gert var og ráð fyrir að lands-
sambönd og félög semdu sér um
ýmsar sérkröfur, sem að meira
eða minna leyti væru staðbundn-
ar.
Kröfur atvinnurekenda voru
nokkrar, en sú helst að breyta
grundvelli vísitölunnar, þannig
að hún mældi aðeins helming og
að visitölubætur væru greiddar á
6 mánaöa fresti. — S.dór
Kjaradeila starfsfólks
ríkisverksmiðjanna
og Vinnumála-
nefndar rikisins:
Engin þau
teikn á
lofti, að
deilan
leysist um
helgina
— segir Guðmundur
Vignir Jósepsson
Það eru engin þau tcikn á lofti
sem benda til þess að deila þessi
leysist alveg á næstunni, a.m.k.
ekki um helgina, sagði Guömund-
ur Vignir Jósepsson, vararikis-
sáttasemjari, en hann fer nú með
kjaradeilu starfsfólks rikisverk-
smiðjanna og Vinnumálanefndar
rikisins, i forföllum rikissátta-
semjara Guðlaugs Þorvaldssonar
sem er erlendis.
Að sögn Guömundar væru
samningsaðilar mestmegnis að
skoða kröfur starfsfólks rikis-
verksmiöjanna, en þær ganga út
á að ná samræmingu við
Grundartangasamninginn. —hól.
MARSTILBOÐ:
SAMSTÆBA PR0-1022A:
AKAIAM-U22 magnari
AKAIAT-K22 útvarpstæki
AKAIAP-D33 plötuspilari
AKAI CS-F9 kassettutæki (metal)
SOMA SE-825 hátalarar(2)
Áður:
Nú:
18.960.-
SAMSTÆÐA PR0-1055A:
AKAIAM-U55 magnari
AKAIAT-S55 útvarpstæki
AKAIAP-Q55 plötuspilari
AKAI CS-F11 kassettutæki (metal)
SOMA SE-835 hátalarar(2)
SAMSTÆBA PR0-1033A:
AKAIAM-U33 magnari
AKAIAT-K33 útvarpstæki
AKAIAP-D33 plötuspilari
AKAI CS-F9 kassettutæki (metal)
SOMA SE-835 hátalarar(2)
Aður:
1*008.
Nú:
20.960.-
SAMSTÆÐA PR0-921L:
AKAIAA-R21L útvarpsmagnari
AKAIAP-B21 plötuspilari
AKAI CS-M3 kassettutæki (metal)
SOMA SE-825 hátalarar(2)
Áður: ■ ” Nú:Æi*#Bfcl81f ■ ” I ^
SAMSTÆBA PR0-931L: “'Qgtfíe/Kt!
24.250,-
Áður:
.ó m.
Nú:
17.810,-
AKAI AA-R31L útvarpsmagnari
AKAIAP-D33 plötuspilari
AKAI CS-F9 kassettutæki (metal)
SOMA SE-825 hátalarar(2)
Áður:
19.940.-
Ef keypt er hei! AKAI samstæða
fylgja bæði skápur og hljómplata að
eigin vali með í kaupunum.
NESCO greiðirfjutningsgjaldog
flutningstryqqinqu fyrir það lands-
byggðarfólk sem nýtir sér mars-
tilboðið.
Greiðslukjör:
10% staðgreiðsluafsláttureða
1 /4-1 /3 út og eftirstöðvar á 6-9
mánuðum.
I