Þjóðviljinn - 01.04.1982, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. april 1982
Miklar umræður á þingi um Blöndu og orkumálin:
Náttúruvernd vex fylgi
Líkahjáþeimsemstarfa að orkumálum,sagði Hjörleifur Guttormsson
Miklar umræður hafa
verið á alþingi i gær og
fyrradag um virkjana-
framkvæmdir og orku-
nýtingu. Það er þingsa-
lyktunartillaga rikis-
stjórnarinnar sem er til
umfjöllunar. Einsog
vænta mátti hefur fyrir-
huguð Blönduvirkjun
verið mikið i sviðsljós-
inu. Hjörleifur Gutt-
ormsson leiddi umræð-
una á þriðjudag.
Hjörleifur Guttormsson geröi
grein fyrir samkomulagi Raf-
magnsveitna rikisins viö hrepp-
ana fimm fyrir norðan. Siðan
fjallaöi Hjörleifur um þá umræöu
um náttUruverndar- og land-
verndarsjónarmið sem hefðu
veriö áberandi siöustu daga.
Sagðist hann hafa skilning á þeim
sjónarmiðum, skilja það að
mönnum þætti eftirsjá i landi,
ekki sist gróðurlendi sem fari
undir vatn og virkjanir. Hins
vegarhefðu ekki komið fram nein
ný atriði sem skipti verulegu máli
um fyrirhugaðar framkvæmdir.
Hjörleifur sagði að sá misskiln-
ingur heföi stundum komiö fram,
að kostur hafi verið gefinn á
annarri virkjunartillögu en virkj-
unartilhögun I við Blöndu, þ.e.
með 400 gigalitra miðlun. Það
hefði margoft komið fram að
önnur tilhögun við Blöndu með
langtum minna miðlunarlóni t.d.
220 gigalitra miðlunarlóni væri
ekki viðunandi staða fyrir orku-
vinnsluiönaöinn f landinu. Slik
miðlun bæöi drægi Ur hagkvæmni
viökomandi virkjunar og skapaði
óöryggi fyrir raforkukerfið og þá
hlyti að koma upp önnur röö
virkjana.
Þá vakti Hjörleifur athygli á
þeirri skoöun Sjálfstæðisflokksins
að þaö væri Islendingum ofætlan
að ráðast i hagnýtingu orkulinda
landsins af eigin rammleik. Sagði
Hjörleifur aö miðað viö áætlanir
um fjármangskostnað væri ekki
meira i fang færst en svo að ekki
værium hærra hlutfall að ræða af
þjóðartekjum til virkjana og
orkunýtingar en verið hefði.
Það gleymdist mörgum sem
væru með úrtölur og mæltu fyrir
erlendri stóriðju, aö við hefðum
senn að baki stdrátak I orku-
málum okkar. Viö værum að hag-
nýta innlenda orkugjafa i stað
oliu i sambandi viö okkar hús-
hitun. Fjárfesting i nýjum hita-
veitum færi hraðminnkandi á
næstu árum og yk i að sjálfsögðu
það svigrúm sem viö hefðum til
að taka myndarlega á i hagnýt-
ingu okkar orkulinda. Þá fjallaði
Hjörleifur nokkuð um orkusölu-
stefnu Sjálfstæðisflokksins og
stefnu Alþýðuflokksins sem væri
mjög keimlfk stefnu Sjálfstæðis-
flokksins.
Páll Pétursson talaði næstur
(sjá ramma). Þá var komið aö
stjórnarandstöðunni. Birgir
tsleifur Gunnarsson sagði að það
vantaði allan grundvöllinn fyrir
fyrirhugaðar virkjanir. Yrði að
miða virkjanir og virkjanahraða
viö orkumarkaöinnj* iðnfyrirtæki
sem þyrftu á okrkunni að halda.
öll slik atriði vantaði i stefnu-
mótun iðnaðarráöherra og rikis-
sjórnarinnar.
Þær verksmiðjur sem komnar
væru á blaö væru einnig þessum
annmarka merktar, ekkert væri
reiknað með markaðsástandi.
Væri illa að verki staöið við virkj-
ana og orkumál þjóðarinnar. Eins
væri um samningana við Blöndu.
Að þeim hefði illa verið staðið og
greinilegt væri á þeim samn-
ingum sem iðnaðarráðherra hefði
unnið að, bæöi við álfélagið, og -
Blöndunga að hann væri ekki
góður samningamaður. Um
stefnu Sjálfstæðisflokksins, sagði
Birgir að hún hefði birst i reynd
(Straumsvik) og í ályktunum
flokksins. Þeir Sjálfstæðismenn
vildu aö gætt yrði raunsæis og
hagkvæmni i' stóriðjumálum og
eingarhluti okkar ætti að ráðast
eftir aðstæðum hverju sinni. Þaö
yrði að dreifa áhættunni og við
teldumst heppnir íslendingar að
þurfa nú ekki að greiða tapið af
álverksmiðjunni i Straumsvlk.
Eggert Haukdal sagöi, aö
þingsályktunartiliagan væri
hvorki fugl né fiskur, þetta væru
bara almennar vangaveltur sem
segðu ekkert til né frá um virkj-
Páli Pétursson formaður þingflokks Framsóknarilokksins:
Þjösnast með ofríki
á heimamönmim
Hægt að ná samkomulagi um annan virkjunarkost
Páll Pétursson var mjög harð-
orður i garð stjórnvalda vegna
Blöndu málsins. Sagði hann að
óhjákvæmilegt væri að benda á
að ekkert samkomulag hefði
náðst um virkjunartilhögun 1 við
Blöndu og væri ekki í vændum ef
máliö væri keyrt með þeim hætti
einsog verið hefði undanfarna
daga. Síðan rakti Páll gang þessa
máls nokkur ár aftur I timann og
neikvæð viðbrögð heimamanna
frá öndverðu við mikilli röskun
náttúrunnar.
Þá hélt Páll fram kostum minni
miölunarlóns (220 gigalitra) fram
yfir það lón sem gert er ráð fyrir
samkvæmt virkjunartilhögun 1.
Taldi hann að bæöi með tilliti til
náttúruverndar og hagkvæmni
hefði önnur virkjanatilhögun
vinninginn. Þá impraöi hann á
hugmynd um virkjun við Sandár-
höfða, sem hann sagöi vera kost
sem litt hefði verið athugaður.
Sagöi hann rannsöknir ýmsar
hafa veriö kákið eitt og allar
Páll Pétursson. Taka á sig sök
sem ekki fyrnist.
skýrslur væru Iangt frá þvi að
vera trúverðugar.
Páll Pétursson rakti einnig
ályktanir og viðbrögð náttúru-
vemdarsamtaka og landvemdar
og kvað öll þau viðbrögö bera aö
einum brunní, að annar virkj-
unarkostur yröi valinn.
„Þeir menn sem eyða gróðri og
lifriki gersamlega að þarflausu á
25 ferkilómetrum á Auðkúlu- og
Eyvindarstaðaheiðum taka á sig
mikla sök og það er sök sem ekki
fyrnist. Það sem nú á að gera er
að ráðgjafar iðnaðarráðherra
taki til og hætti að berja höfðinu
við steininn. Við verðum að viður-
kenna staöreyndir, viðurkenna að
þetta fólk fyrir norðan á lika sinn
rétt. Ég er þess fullviss að með
góðra manna hjálp er hægt að ná
á nokkrum dögum samkomulagi
um tilhögun virkjunarinnar sem
allir geta sæmilega við unaö og
framleiöir ekki dýrara rafmagn
né að marki minna heldur en ef
virkjaö væri eftir fyrirliggjandi
áætlun.”
Sagði Páll aö þjösnast hefði
verið með ofriki á fólki fyrir
norðan og skoðanir þess, li'fsvið-
horf og siöferðiskennd fótum
troðin. Páll lagði áherslu á að
hann teldi að ætti að virkja
Blöndu næst, eftir þeirri tiihögun
sem samkomulag næst um. og
Hilmar
Ingólfsson
Jónas
Sigurðsson
Hö.röur
Bergmann
Ólafur Proppé
Þurfður
Magnúsdóttir
I Skólamálanefnd Alþýðubandalagsins
j Vinmifundur um frumvarp |
j til laga um framhaldsskóla j
. I kosningamiðstöðinni Síðumúla 27, fimmtudag
ISkólamálanefnd Alþýðubandalagsins efnir til vinnufundar um frumvarp til I
laga um f ramhaldsskóla á morgun, fimmtudag 1. apríl kl. 17.30 í kosningamiðstöð I
, ABR að Síðumúla 27.
Fyrir kvöldmat verða haldin sex stutt inngangserindi.
Framsögumenn eru:
Hilmar Ingólfsson
Jónas Sigurðsson
Hörður Bergmann
Olaf ur Proppé
■ Þórður Gunnar Valdemarsson ■
Þuríður Magnúsdóttir.
Fundarmenn eiga þess kost að fá sameiginlegt snarl í kosningamiðstöðinni og J
■ strax að borðhaldi loknu verða almennar umræður um frumvarpið. Á fundinum .
Iverða lögð drög að flokkslegri afstöðu Alþýðubandalagsins til framhaldsskóla- I
frumvarpsins. Allt Alþýðubandalagsfólk er velkomið á vinnufundinn.
• Skólamáianefnd Alþýðubandalagsins
i_______________________________________________________________i
Aðföng til
iðnaðar
1 svari Ragnars Arnalds fjár-
málaráðherra við fyrirspurn
Birgis Isleifs um tollafgreiöslu-
gjald á aðföng til iðnaðar kom
m.a. fram aö framfylgt væri
ákvæöum laga. Meginreglan væri
sú, að 1% tollafgreiöslugjald
kæmi ekki á aöföng til iönaöar.
Hins vegar væri fylgt krónutölu-
reglu, þannig aö á sem væri 50 til
100 krónur. Birgir Isleifur sagði
að 1% lækkun á launaskatti væri
til litils fyrir sum fyrirtæki þar
sem 1% tollafgreiöslugjald vægi
þyngra á metunum. 1 þessum
umræðum kom fram að væntan-
legt er i vikunni frumvarp um
tollkrit. —óg
Fískfkortin
A þriðjudag svaraöi Steingrim-
ur Hermannsson sjávarútvegs-
ráðherra fyrirspurn Sverris Her-
mannssonar um útgáfu fiski-
korta. 1 svari Steingrims kom
fram að Sjómælingar Islands hafi
staðið samtals að gerð 18 fiski-
korta, frá þvi 1980. Þaraf er nú
unniðað gerð 8 fiskjkorta. Salan á
þessum kortum hefur verið heid-
ur treg þartil fyrir skömmu að
hún hefur glæðst. Sjómælingar
rikisins telja að vanti fjárveiting-
ar til að standa að gerð fleiri
fiskikorta. Þegar Sverrir þakk-
aði svörin hafði hann orð á þvi aö
lítill skilningur væri á nauðsyn
slikra fiskikorta. —óg
anir. Boðaði hann breytingartil-
lögu, þarsem gert er ráö fyrir að
jafnhliða verði unniö að Sultar-
tangavirkjun.
Ólafur Þ. Þdrðarson ræddi
vendilega náttúruverndarsjónar-
mið og sagði að náttúrverndar-
sjónarmið einsog fram kæmu í
máli Páls Péturssonar væru I
stöðugri sókn i álfunni og þyrftum
viö að læra okkar léxiu. Kjartan
Jdhannsson mælti mjög á sama
veg og Birgir Isleifur um að
vantaði grundvöllinn fyrir virkj-
anir, þ.e. iðnaðinn.
Egill Jónsson sagði það ekkert
áhorfsmál vera, að Fljótsdals-
virkjun væri efst á blaði ef þjóð-
hagslegt gildi væri haft I huga.
Um þá virkjun rikti friður og
þyrfti engar reiknikúnstir rikis-
stjórnarinnar til aö sjá þessi
atriði.
Þorvaldur Garöar talaði
fyrstur i gær á sama veg og áður
um þessi mál. Þó fannst mörgum
sem talsmenn Sjálfstæðisflokks-
ins væru að reyna aö draga úr
orkusölustefnunni og opna dyr að
hlutdeild Islendinga I stóriðju-
fyrirtækjum. Guömundur G.
Þórarinsson vakti athygli á þessu
i ræðu sinni i gær. Fjallaði hann
nokkuð um álverið I Straumsvik
og kvað það i sjálfu sér eðlilegt að
fyrirtækið reyndi að hliðra sér hjá
þvi að greiða skatta t.d. með
fjármagnsflutningj á milli landa.
Sagðist hann óttast það ef stefna
þingsjá
Sjálfstæðisflokksins i orkumálum
yrði að veruleika, að hér yrði
„vinnumannaþjóðfélag”.
Hjörleifur Guttormssonsvaraði
ýmsum fyrirspurnum sem til
hanshaföi verið beint. Sagði hann
þær aðdróttanir og aðfinnslur um
að unnið hefði veriö með óeðli-
legum hætti aö samningagerðinni
við Blöndu vera ómaklegar viðþá
sem unnið hefðu aö samninga-
geröinni. Undirbúningur hefði
veriö vandaður og staðiö i hálft
annaö ár.
Sagði hann að almennt hefði
skilningur á náttúruverndar- og
landverndarsjónarmiðum farið
vaxandi hér á landi. Þetta ætti
einnig við um þá sem fara með
orkumál. Friðlýsing Þjórsárvera
væri dæmi um þetta. Hins vegar
yrðumenn að leita samkomulags
og málamiölana i samskiptum
manns viðnáttúru. Vonaðisthann
til að þokkalegur friður tækist um
þá virkjanatilhögun sem yrði
ofan á. Þá sagði Hjörleifur að
engar skaðlegar tafir hefðu orðið
vegna þessa máls. Hægt hefði
veriö að vinna öslitið aö undir-
búningi. Mikilvægt væri að
tryggja sem best verö fyrir ork-
una að afloknum virkjunum.
Þakkaði hann þá áherslu sem
aUir þingmenn hefðu lagt á hærra
raforkuverð til álversins i
Straumsvik.
Páll Pétursson hafði ekki lokið
máli sinu þegar þingsiðan fór I
prentun i gær. 1 upphafi máls sins
sagði hann frásendingu sem hann
hafði fengið i pósti i gærmorgun
frá Rafmagnsveitu rikissins
„með bestu kveðju” og hafði að
innihaldi fréttatiUcynningu ætlaða
fjölmiðlum. Þaðan hefðu margar
blekkingar komið og væri ekkert
lát á. Heföi áróðurinn undanfariö
aöallega beinst að þvi að sverta
virkjunarhögun II við Blöndu. 1
fréttatilkynningunni væru mjög
villandi tölur um kostnaðar-
samanburð. T.d. gert ráð fyrir
fráleitum bótakostnaði. Þá stöng-
uðust tölulegar upplýsingar frá
Rannsóknarstofnun land-
búnaðarins og Landgræðslunni
mjög á. Þá fjallaöi hann um
„glannalega meðferð fjármuna”
i sambandi við Blöndu á vegum
rikisvaldsins. Hann var i miðri
ræðu i gær þegar fundi var
frestaö og boðað til kvöldfundar.
— óg