Þjóðviljinn - 01.04.1982, Qupperneq 13
Fimmtudagur I. aprll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Amadeus
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Giselle
föstudag kl. 20.
Síöasta sinn.
Gosi
laugardag kl. 14
sunnudag kl. 14
Sögur úr
Vínarskógi
laugardag kl. 20.
Miöasala kl. 13.15 — 20. Slmi
1-1200.
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
Súrmjólk með sultu
ævintýri I alvöru
I dag kl. 16.30
36. sýn. sunnudag kl. 15
Don Kíkóti
5. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Elskaðu mig
Aukasýningföstudag kl. 20.30
Ath. Allra síöasta sýning I
Reykjavík
Miöasala frá kl. 14, laugar-
daga frá kl. 13. Slmi 16444.
I.KIKI-F.IAG
KlíYKIAVlKUR
Salka Valka
I kvöld UPPSELT
Rommí
föstudag UPPSELT
Allra slöasta sinn.
Jói
laugardag UPPSELT
Hassið hennar
mömmu
frumsýn. sunnudag.
UPPSELT
2. sýn. þriðjudag kl. 20.30
grá kort gilda
3. sýn. miðvikudag kl. 20.30
rauð kort gilda.
Miöasala I Iðnó kl. 14 — 20.30.
Simi 16620
Revian
Skornir skammtar
Miðnætursýning I Austur-
bæjarbiói kl. 23.45
Allra siðasta sinn.
Miðasala i Austurbæjarbiói ki.
16—21. Simi 11384.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ
Svalirnar
eftir Jean Genet
sunnudag kl. 20.30
Síöasta sýning fyrir páska.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala opin daglega milli
kl. 5 og 7
nema laugardaga. Sýningar-
daga frá kl. 5 til 20.30.
Slmi 21971.
ISLENSKA
36. sýning föstud. kl. 20
37. sýning laugardag kl. 20.
Miöasalakl. 16—20, sími 11475.
Ösóttar pantanir veröa seldar
daginn fyrir sýningardag.
Ath. áhorfendasal lokaö um
leiö og sýning hefst.
Hörkuspennandi mynd um
einn frægasta afbrotamann
Breta John Mc. Vicar. Myndin
er sýnd I Dolby Stereo.
Tónlistin I myndinni er samin
og flutt af the Who.
Leikstjóri: Tom Clegg. AÖal-
hlutverk: Roger Daltrey og
Adam Faith.
Endursýnd kl. 5
Bönnuö innan 14 ára.
Tónleikar kl. 8.30
Námuskrimslið
Hrottaleg og mjög spennandi
ný hryllingsmynd, um óhugn-
anlega atburöi er fara aö ske
þegar gömul námugöng eru
opnuö aftur. Ekki mynd fyrir
þá sem þola ekki mikla
spennu.
Aöalhlutverk: Rebecca Bald-
ing, Fred McCarren og
Anne-Marie Martin.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný spennandi litmynd, um
ógnvekjandi risaskepnu ilr
hafdjúpunum, sem enginn fær
grandaö, meö James Franc-
iscus — Vic Morrow.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7*9 og 11.
Græna vitið
Spennandi og hrikaleg ný
Panavision litmynd um ferö
gegnum sannkallaö víti, meÖ
David Warbeck — Tisa
Farrow.
Islenskur texti.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Montenegro
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
ökuþórinn
Hörkuspennandi litmynd, meö
Ryan O. Neal — Bruce Dern —
Isabelie Adjani.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15, og 11.15.
IÓNABÍÓ
Aðeins fyrir þin augu
(For your eyes only
ROGER
MOORE
JAMES
BOND
007'"
PÓR
YOUR
EYES
ONLY
Enginn er jafnoki James Bond.
Titillagið i myndinni hlaut
Grammy verölaun áriö 1981.
Leikstjóri: John Glen
AÖalhlutverk: Roger Moore
Titillagiö syngur Sheena
Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath. bækkaÖ verö.
Myndin er tekin upp I Dolby.
Sýnd i 4 rása Starscope Stereo.
coujw i wcmwts n»«wnt»
A MARTM RANSOHOFF Productton
CNAMYON MESTON
BMJUt KEITH
TNE MOUNTJUN NIN
Hrikalega spennanai ny
amerisk úrvalskvikmynd I lit-
um og Cinemascope. Myndin
fjallar um hetjur fjallanna,
sem böröust fyrir lífi sinu i
fjalllendi villta vestursins.
Leikstjóri: Richard Lang.
Aöalhlutverk: Charlton Hest-
on, Brian Keith og Victoria
Racimo.
Bönnuö innan 16 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Þessi skemmtilega banda-
riska verölaunamynd.
Endursýnd ki. 5 og 9.
LAUQARAS
I o
Uppvakningurinn
(Incubus)
Ný hrottafengin og hörku-
spennandi mynd. LifiÖ hefur
gengiö tiöindalaust i smábæ
einum I Bandaríkjunum, en
svo dynur hvert reiöarslagiö
yfir af ööru. Konum er mis-
þyrmt á hroöalegasta hátt og
menn drepnir.
Leikstjóri er John Hough og
framleiöandi Marc Boymann.
Aöalhlutverk: John Cassa-
vetes, John Ireland, Kerrie
Keene.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuöbörnum innan 16ára.
Private Benjamin
Vegna fjölda tilmæla sýnum
viö aftur þessa framúr-
skarandi og mikiö umtöluöu
gamanmynd meö vinsælustu
gamanleikkonu Bandarikj-
anna. Goldie Hawn.
tslenskur texti.
Aöeins örfáar sýningar
Sýnd kl. 5, 7 og 9
MissiÖ ekki af vinsælustu
gamanmynd vetrarins.
, Er
sjonvarpið
bilað?%
Skjárinn
Sjónvarpsverkstói
Bergstaðastrati 38
aimi
2-1940
Kiæði dauðans
(Dressed to kill)
l:\ I ÍA Nl( ;i ITMARI:
I lASABli'ilNNINiL
TíiisOneNiaekFnds.
Myndir þær sem Brian De
Palma gerir eru frábærar.
Dressed to kill sýnir þaö og
sannar hvaö i honum býr.
Þessi mynd hefur fengiö hvell-
aösókn erlendis.
Aöalhlutverk: Michael Caine,
Angie Dickinson, Nancy Allen.
Bönnuö innan 16 ára.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10, 11.15
Fram í sviösljósiö
(Being There)
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Wardcn.
Leikstióri: Hal Ashby.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9.
Þjálfarinn
(Coach)
Jabberwocky er töfraoröiö
sem notaö er á Ned i körfu-
boltanum.
Frábær unglingamynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Halloween
Halloween ruddi brautina I
gerö hrollvekjumynda, enda
leikstýrir hinn dáöi leikstjóri
John Carpenter (Þokan).
Þessi er frábær.
Aöalhlutverk: Donald Plea-
sence, Jamie Lee Curtis og
Nancy Lomis.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Dauðaskipið
Endursýnd vegna fjölda
áskorana kl. 11.30.
Endless Love
Enginn vafi er á þvl aö Brooke
Shields er táningastjarna ung-
linganna i dag. Þiö muniö eftir
henni úr Bláa lóninu. Hreint
frábær mynd. Lagiö Endless
Love er til útnefningar fyrir
besta lag I kvikmynd núna I
mars.
Aöalhlutverk: Brooke Shields,
Martin Hewitt, Shirley
Knight.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 7.15 og 9.20
apótek
Heigar-, kvöld- og nætur-
þjónusta apótekanna i
Reykjavik vikuna 26. mars —
í. aprii er i Lyfjabúöinni 16-
unni og Garös apóteki.
Fyrrnefnda aþótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) HiÖ siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl 18.00—22.00) og
laugardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnudög-
um.
Hafnarfjöröur:
Ila fnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar f sima 5 15 00
lögreglan
Lögreglan
Reykjavik ... . ...slmil 11 66
Kópavogur... ... .simi 4 12 00
Seltj.nes . ...slmil 11 66
Hafnarfj
Garöabær.... . ...sfmi5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabflar:
Reykjavik ... . ...simi 1 11 00
Kópavogur... . ...simil 11 00
Seltj.nes ... .simi 1 11 00
Hafnarfj ... .slmi5 11 00
Garöabær slmiðll 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánu-
daga-föstudaga milli kl. 18.30
og 19.30 — Heimsóknartlmi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Landspítaiinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspltali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30 — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30 Gjörgæsiu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vlkur — viö Barónsstig:
Alla daga frá k. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiiiö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kieppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—1Z00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vffilsstaðaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeiidin aö Flókagötu 31
(Fiókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á ILhæö geödeildarbygg-
ingarinnar nýju á lóö Land-
spítalans f nóvember 1979.
Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma
og áöur. Símanúmer deildar-
innareru— l 66 30og 2 45 88.
læknar
Borgarspitaiinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeiid:
Opiö allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og iyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88
Landspilalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl 08 og 16.
félagslíf
Frá Sjálfsbjörg,Reykjavik og
ná grenni.
Framhalds aöalfundur veröur
haldinn fimmtudaginn 1. april
kl. 20.30 aö Hátúni 12
Dagskrá: Reikningar. Til-
lögur um lagabreytingu.
Framhald alþjóöaárs fatl-
aöra.
önnur mál. —Stjórnin
Fjölskyidusamkoma KFUM &
K
Sunnudaginn 4. aprll (Pálma-
sunnudag) veröur fjölskyldu-
samkoma á vegum KFUM &
K aÖ Amtmannsstig 2b kl.
16:30. A undan samkomuni
eöa frá kl. 15.00 verður hægt
aö fá kaffi eöa gos og gott,eins
veröa sýndar kvikmyndir
fyrir börnin frá kl. 15:00. Sam-
koman hefst siöan kl 16:30
meö fjölbreyttri dagskrá og
miklum söng. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Styrktarfélag vangefinna
Mánuöina apríl — ágúst verö-
ur skrifstofa félagsins aö Há-
teigsvegi 6opin kl. 9 -16; opiö i
hádeginu.
söfn
Listasafn Einar Jónssonar:
OpiÖ sunnudag og miöviku
daga frá kl. 13.30 — 16.00.
ferðir
UTIVISTARF E RÐIR
Ctivistarferöir
Páskar — eitthvaö fyrir alla
Skirdagur 8. apr. kl. 9
1. Snæfellsnes, 5 dagar. Lýsu-
hóll meö ölkeldum, hita-
pottum og sundlaug. Snæfells-
jökull. Strönd, og fjöll eftir
vali. Skiöi. Kvöldvökur.
Fararstj. Kristján M.
Baldursson og Steingrímur
Gautur Kristjánsson.
2. Þórsmörk, 5 dagar. Gist i
nýja og hlýja Útivistarskál-
anum i Básum. Gönguferöir
eftir vali. Kvöldvökur.
Fararstj. Jón I. Bjarnason og
óli G.H. Þóröarson
3. Fimmvöröuháls-Þórsmörk,
5 dagar. Göngu- og skiöa-
feröir. Fararstj. Styrkár
Sveinbjarnarsson.
4. Tindfjöll -Emstrur-Þórs-
mörk, 5 d. Skiöagönguferö af
bestu gerö. Uppl. og farseölar
á skrifst. Lækjarg. 6a. s. 14606
Laugard. 10. apr. kl. 9
Þórsmörk 3 dagar Eins og 3.
ferö, en styttri.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn
Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29, simi 27155. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
á laugard. sept.-april kl. 13-16.
Aöalsafn
Sérútlán, simi 27155. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
heilsuhælum og stofnunum.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, slmi 27029. Opiö alla daga
vikunnar kl. 13-19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, simi 36814 Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
álaugard. sept.-aprfl kl. 13-16.
Sólheimasafn
Bókin heim, slmi 83780. Síma-
tlmi: Mánud. og fimmtud. kl.
10-12. Heimsendingarþjónusta
á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa.
Hljóöbókasafn
Hólmgaröi 34, sfmi 86922. Opiö
mánud.-föstud. kl. 10-19.
Hljóöhókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
FiRBAffUIG
mm
OUIUGUIO 3
Páskaferöir:
8.-12. apríl: kl. 08 Hlööuvell-
ir — skföaferö (5 dagar).
8.—12. aprfl: kl. 08 Land-
mannalaugar — skíðaferö (5
dagar).
8.—12. aprfl: kl. 08 Snæfells-
nes — Snæfellsjökull (5 dag-
ar).
8.—12. apríl: kl. 08 Þórsmörk
( 5 dagar).
10.—12. apríl: kl. 08 Þórsmörk
(3 dagar).
Farmiöasala og allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni,
öldugötu 3.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn
Bústaöakirkju simi 36270. Op-
iö mánud.-föstud. kl. 9-21,
einnig á laugard. sept.-april
kl. 13-16.
• Bústaöasafn
Bókabtlar, sfmi 36270. Viö-
komustaöir vlös vegar um
borgina.
tilkynningar
Sfmabilanir: í Reykjavfk,
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 05.
útvarp
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll HeiÖar Jónsson Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og GuÖrún
Birgisdóttir.
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorÖ:Svandfs Pétursdóttir
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Morgun-
vaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Lina langsokkur” eftir
Astrid Lindgren f þýöingu
Jakobs 0. Péturssonar.
Guörföur Lillý Guöhjörns-
dóttir les (9).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir
11.00 lönaöarmál Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Rætt
viö Vfglund Þorsteinsson,
nýkjörinn formann Félags
fslenskra iönrekenda.
11.15 Létt tónlist Yehudi
Menuhin, Stephane Grapp-
elli, Billie Holiday, Placido
Domingo og John Denver
leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Dag-
bókinGunnar Salvarsson og
Jónatan Garöarsson stjórna
þætti meö nýrri og gamalli
dægurtónlist.
15.10 ,,Viö elda Indlands” eftir
Sigurö A. Magnússon Höf-
undur les (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Sfðdegistónieikar Rfkis-
sinfónfuhljómsveitin i
Moskvu leikur „Romeó og
Júllu” fantasiuforleik eftir
Pjotr Tsjaikovský; Kyrill
Kondrasjin stj./Itzhak Perl-
man og Sinfóniuhljómsveit-
in i Pittsburg leika Fiölu-
konsert nr. 1 I a-moll op. 28
eftir Karl Goldmark, André
Previn stj./Hljómsveit
Bolshojleikhússins í Moskvu
leikur „Ruslan og Lud-
millu” forleik eftir Michael
Glinka; Jewgenij Swetlanov
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mái Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi. Stjórnandi:
Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaöur: Arnþrúöur
Karlsdóttir
20.05 Einsöngur i útvarpssai:
Guörún Sigriöur Friö-
björnsdóttir synguriög eftir
Jón Leifs, Hallgrfm Helga-
son og Gösta Nystroem.
Olafur Vignir Albertsson
leikur á pfanó.
20.30 Leikrit: ..Ofurefii” eftir
Michael Cristofer i þýöingu
og leikgerö Karls Agústs
Úlfssonar. Leikstjóri: Þór-
hallur Sigurösson. Leik-
endur: Gunnar Rafn Guö-
mundsson og Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir, gestir Leik-
listarskóla tslands og auk
þeirra nemendur þriöja
bekkjar skólans.
22.00 Boney M syngja og leika
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (45).
22.40 „Gieymt og erft” Um-
sjónarmenn: Einar Guö-
jónsson, Halldór Gunnars-
son og Kristján Þorvalds-
son.
23.05 Kvöldstund meÖ Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
gengið KAUP SALA Ferð-gj
Bandarikjadoliar 10.200 10.228 11.2508
Steriingspund 18.131 18.180 19.9980
Kanadadollar 8.296 8.318 9.1498
Dönsk króna 1.2352 1.2386 1.3625
Norskkróna 1.6627 1.6673 1.8341
Sænsk króna 1.7134 1.7181 1.8900
Finnskt mark 2.2035 2.2095 2.4305
Franskurfranki 1.6300 1.6345 1.7980
Bclglskur franki 0.2230 0.2236 0.2460
Svissneskur franki 5.2456 5.2600 5.7860
Hollensk florina 3.8079 4.1887
Vesturþýskt mark 4.2212 4.6434
itölsklira 0.00770 0.00772 0.0085
Áusturrlskur sch 0.5995 0.6011 0.6613
Portúg. escudo 0.1426 0.1429 0.1572
Spánskur pescti 0.0959 0.0962 0.1059
Japansktyen 0.04096 0.04108 0.0452
irskt pund 14.596 14.636 16.0996