Þjóðviljinn - 06.04.1982, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 06.04.1982, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 6. apríl 1982. DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Kréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir. Lmsjónarmaöur sunnudagsblaðs: Guðjón Friðriksson. Augljsingastjóri: Svanhiidur Bjarnadóttir. Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson. Klaöamenn: Auöur StyrkársdóUir, Helgi Ólafsson Magnus H. Gislason, olaíur Gislason, Öskar Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlöðversson. iþróttalréttaritari: Viöir Sigurösson. L'tlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson. I.jósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar. Trausti Einarsson. Vuglysingar: Hildur Hagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guörún Guðvaröardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiösla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Sigriður Kristjánsdóttir. Sæunn Oladóttir. Ilúsmóöir: Bergljót Guðjónsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bárðardóttir. Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigúrmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttír, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Ltkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar: Slöumúla 6, Keykjavik, slini 81JJ2 Prentun: Blaöaprent hf. Þar er skuld okkar • Á Alþingi hefur nú nýlega verið lagt fram stjórnarfrumvarp um málefni aldraðra og er frum- varpið undirbúið af nefnd, sem Svavar Gestsson, ráðherra, setti í það verkefni fyrir nokkrum mán- uðum. • Með lögum um Framkvæmdasjóð aldraðra, sem samþykkt voru á siðasta ári er stóraukið það fjármagn, sem verja skal til framkvæmda í þágu málefna aldraðra. Samkvæmt þeim lögum er m.a. gert ráð fyrir að lagt verði á sérstakt gjald 200,- krónur á næralla skattþegna á ári hverju i fimm ár og renni það f jármagn i Framkvæmdasjóð aldraðra auk annarra tekna sjóðsins. • Þessi sérstaka skattlagning á að koma til fram- kvæmda í fyrsta sinn nú á þessu ári og verður 200,- krónur á einstakling, en breytist síðan á komandi ár- um í samræmi við breytingar á skattvísitölu. • Með þessari fjáröflun er skapaður grunnur til meiriháttar átaks í málefnum aldraðra. • í greinargerð með því stjórnarf rumvarpi sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi segir að það sé eitt meginmarkmið frumvarpsins að stuðla að því að aldraðir geti sem lengst búið eðlilegu heimilislífi. Minnt er á að ein aðalforsenda þess að þetta markmið náist sésú að um allt land verði rekin virk heimaþjón- usta fyrir aldraða. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að í heimaþjónustunni felist heimilislækn- ingar, heimahjúkrun og endurhæfing í heimahúsum og að þessir þættir verði í höndum starfsliðs heilsu- gæslustöðva. En í f rumvarpinu er einnig gert ráð fyr- ir að í heimaþjónustunni felist f leira, það er að segja aðstoð við heimilisstörf, félagsráðgjöf og heim - sending matar og að þessir þættir verði í höndum starfsmanna félagslegrar þjónustu viðkomandi sveitarfélags. Mikil áhersla er á það lögð að komið verði á fót samstarf i milli félagslega þáttarins annars vegar og heilbrigðisþáttarins hins vegar. • Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að vist- menn á dvalarheimilum fyrir aldraða skuli aldrei halda eftir til eigin þarfa minna en 25% tekna sinna, og aldrei lægri f járhæð en krónur 1.500,- á mánuði. Og lagt er til að vistmaður á hjúkrunarheimili, hjúkrunardeild eða sjúkradeild haldi eftir til eigin þarfa eigi lægri fjárhæð en sem svarar 15% eigin tekna, og aldrei lægri fjárhæð en krónur 1.000,- á mánuði. (Krónutölur þessar eiga svo að breytast í samræmi við breytingar á greiðslum bóta almanna- trygginga). • Hér er um verulegar hagsbætur að ræða fyrir þá vistmenn á stofnunum sem ekkert fé hafa haft til eigin umráða nema lágmarksskammt vasapeninga. • [ því frumvarpi um málefni aldraðra, sem heil- brigðisráðherra hefur nú lagt fram á Alþingi er að finna f jölmörg nýmæli. • Lagter til að yf irstjórn öldrunarmála sé í höndum eins ráðuneytis, heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytis, og að þar verði sett á stofn sérstök deild til að annast þennan málaflokk. Lagt er til að sett verði á stofn sérstök samstarfsnefnd þeirra aðila sem um öldrunarmál f jalla. Verkefni hennar á m.a. að vera að annast áætlanagerð um málefni aldraðra fyrir landið í heild og að vera tengiliður milli ráðuneyta, stofnana og samtaka, sem starfa að málefnum aldraðra. Lagt er til að við hverja heilsugæslustöð starfi þjónustu- hópur aldraðra, þ.e. samstarfshópur starfsfólks heilsugæslustöðvarinnar, starfsfólks sem vinnur að félagslegri þjónustu svo og annarra, sem að öldrunarþjónustu vinna á viðkomandi þjónustusvæði. • Margt f leira mætti telja úr þessu frumvarpi, sem vonandi verður að lögum nú á ári aldraðra. • Nær 10% allra (slendinga eru nú 65 ára og eldri. Með aukinni tækni í atvinnulíf inu má búast við því að starfsaldur manna styttist og fólk komist fyrr á eftir- laun. • Ríki og sveitarfélög þurfa nú þegar að taka hönd- um saman og tryggja öfluga framfarasókn í málefnum aldraðra. —k. ■ Mikill viöbún- : | aöur í Moskvu I ■ Það er viðar en á islandi J Isem áttræðisafmælis Hall- I dórs Laxness verður minnst I á viðeigandi hátt. Austur i ■ i Moskvu er mikill viðbúnaður J Iað sögn sovésku fréttastof- I unnar APN. 23. april verður I hátiðasamkoma i Vináttu- * ■ húsinu i Moskvu á vegum J Ivináttufélagsins Sovétrikin I — island og Rithöfundasam- I bands Sovétrikjanna. ■ ■ Sovésku bókmennta- J Ifrömuðurnir Anatoli Saíra- I nov leikskáld og Sergej Zala- I gyn rithöfundur munu taka ■ • þátt i hátiðahöldunum, en J Iþeir hafa báðir hitt Halldór^ I Laxness að sögn APN. Og* I Valentina Morozowa, sem ■ i átt hefur aðild að þýðingum J Imargra verka Laxness á I rússnesku mun flytja erindi I um lif og starf skáldsins. J ■ Meðal annarra sem nefnd J Ieru i sambandi við hátiöa- I höldin eru Vladimir Jakúb, I einn fremstu norrænufræð- ■ ■ inga Sovétrikjanna, og Svetl- J Iana Nedeljaeva-Stepana- I vichene, dósent við Háskól- I ann i Vilnius, sem er höfund- ' ■ ur nokkurra bókmenntarit- J Igerða um skáldskap Lax-' I ness. ■ Bóka- og | myndasýning I' I frétt APN segir aö Lax- I ness sé einn sá rithöfundur á I Norðurlöndum sem vinsæl- | astur er i Sovétrikjunum, og ■ j bækur hans hafa komiö út i í j tugum útgáfa frá þvi i upp- • , hafi sjötta áratugarins á * Irússnesku, litháisku, lettn- I esku, eistnesku, armensku, I grúsisku og úkrainsku. t I , samvinnu við Lenin-bóka- ' Isafnið verður m.a. bókasýn- { ing i vináttuhúsinu á Lax- | ness-útgáfum. Þar verður I , einnig sett upp ljósmynda- ■ Isýning sem helguð er rithöf- | .undarferli Laxness, og hefur | félagið MIR látið ýmislegt * , Ijósmyndaefni i té. \Hátíöardagskrá \ j í sjónvarpinu j Þá verður áttræðisafmælis | ■ Laxness minnst á margan ■ I' hátt i sovéskum fjölmiölum. I „LiteraturnajaGazeta" mál- | gagn Rithöfundasambands | Sovétrikjanna mun birta • I' langa grein i þessu tilefni og I hátiöadagskrá verður á einni | rás i sovéska sjónvarpinu. | Það er semsagt ljóst að is- ■ I* lenskir fjölmiðlar og menn- I ingarstofnanir hér verða að j hafa sig alla við ef takast á | að slá út Rússa i Laxness- ■ J hátiðahöldum. I klippt Boöskapur hins vopnaöa friöar „Ungt fólk, hversu friðelsk- andi sem það er, og einmitt vegna þess, á að horfast i augu við þá bláköldu staöreynd, að frelsið og friðurinn verði ekki varðveitt nema i skjóli vopna”. Sá sem svona mælir heitir Ell- ert Schram og flytur boðskap hins vopnaða friðar i siðdegis- blaðinu um helgina. Á sömu leið var mælt i fyrra mánuði i Aust- ur-Þýskalandi. Þá var einnig verið að mæla gegn friðarhreyf- ingunni sem er farin að njóta fylgis þar eystra einsog annars staðar. Sömu rökin gegn sömu hreyfingu. „Friðurinn veröur ekki tryggður með þvi að veikja At- lantshafsbandalagið og einlægir friðarsinnar vinna málstað sin- um ekki gagn með andróðri gegn Nató”. Þetta eru nákvæm- lega sömu orðin og sögð eru eystra gegn friðarhreyfingunni og ef Varsjárbandalagið væri sett inni þessa setningu i stað Nató.fengjum við sömu útkom- Etiö af skilningstrénu Ekki tekur nú betra við þegar ritstjóri siðdegisblaðsins tekur að beita íyrir sig „skilningi”. „Að mörgu leyti er vel hægt að skilja, að ungt fólk hafi imugust á her i landi,” Þá er að sjálf- sögðu barnaskapur að vera á móti her i landi samkvæmt Schram. „Þeir lita á Atlants- hafsbandaíagið sem hernaðar- bandalag og sjá vopn i hverju skúmaskoti á Keflavikurflug- velli”. Svona eru þessir bann- settir herstöðaandstæðingar. Það er nú eitthvað annað en hann Ellert hann telur að Nató sé friðarhreyfing og amriski herinn á Keflavikurflugvelli hafi marglita flugelda til að „verja” landið. Ellert Schram kemst svo frumlega að orði um hlutverk Atlantshafsbandalagsins fyrr og siðar, „Nato er bandalag frjálsra þjóða, hornsteinn þess að við búum við frelsi og frið”. Þegar hornsteinn „friðar” er gjörr af helvopnum hlýtur mað- ur að spyrja hvernig hornstein- ar hernaðarbandalaga lita út i augum mannsins. Og nú er Ell- ert Schram búinn að sanna fyrir M •», « sc. «!»:* I 0MbMXikc IkívIw.- binclo ♦ HSoi w tol«- i«xo<lotb>n (nb «iÍKiow»io'4ro> I>» b*. •*» ».-o8>(»« Mf. Ef æskan vill rétta þér...... j *<>4«>:»». «>!» •-IHlbtMlí. *K«Ú0 •« 1*0» >t> *J»8v. 4*41 »* htiB kyoiioMi upí' I riu «•* »* *>»» o* micfni >4 KtrmUo > ÍfclVlW* JÚKÍiío) H»4oom: bloiW.»M' KM tM»>« »n»vó*fo« «rH*>>»K bo « b>e *»n>:o MO 1 fUio *<fct:. vímaaifttto: úMlt tw >(V ,a»i ,* im t tM»«kro»i*«». Vwi »:i >:*» !*tUr itóm .( *1k>oí0 b*oa 0*0* o« tyoö'klo. <"*0. M o« ma«.o»>okd. auo x «8o>: AC>oiKl>U>l>4«tolo*i8 >:< «k*8 kirfoi (:*8 xn« ick*ooon W. «8 Mmii <*t» 1 Nki>: «si*umí». Mutinúm mkú opr o*i »»8<8.1 bv*3o ra: frtt>»fv:p:to«>i, lj»U>«áo;.:. ■uMlw*. > 1 oo*u »>8 M klUOktK tiðo Jlon-K'. o* t«c« ,«*»» Wl »k«t 0* 0« imu Oíí OKAxo bú*. K*|k n b*ot o, 1*30 o» ?r«« og VSoflo .« ptti. tfcow t*ooofo :«k»» »v (><0ko,.Vk :uo.do*v8- ti »<f8» tMfjr. bo>>« <* KíUkk/x b:*« <« » «•>;«> • loíoioj: *»Kf fcjóttí UCF'. A >:«8oh o:,:»*>ln<i fc«j« wra: fK»>» ;<* »0K.»:o: IM vnv, oíaabMx KM tu :>. «o bh í :»:.«< ««* vttMK !ft'» u srlotan x IKxniit i btfkkl .'MfooK- *> WOíVkllK'ttn, k«b< 1 •:»» Aonufim t>«i ;■« o’oa 1 <«.k<> : <:rtj;o:foK flio*. :tl t*« .«< «8 'o ofl Xf» rfti- :»»».(> illofUn «* •>» »18 *« >■«« 14»4:o* «•» «okoS»*<» bwMiwxb*** ó:»k, *«ra tiwj <b**o »8 U> uo*i It'k. A» oÆ»: bcyi; » vtl btt«l »8 vkifjo, »t! oh*1 fóitl ilofl l«:ott:'< < 1*1 1 ttðfji. »* 8j*>Ao>:bo>«t.>*fla, hKifo: M-.o < t*. »u »8 tw*:o <>» oora bw.o k<o:«. (:»*>:, •H*8» « bkkb:< 01 ort >(»<i k»: ÍK-lKbt'irtofct.H (;rtto»i,.-» t.Vbí- A!l*»ab»fcbo»»:o*S« *;<• b»>*rt- wl:*o>‘*U* «f X,;* vortB 1 b'fO.’H tttjfo.-<nrtHt»<MHUnKrU<ro-rtri>»mo. >:»>, otm b:o**8 «<» : •<: !>»(• >’, I bort ort<>>:rtauj:p* <tnv >>*.* :'tirt»>H.yyrto*>b, >s». :>kss olí>« raflirt »ia:í*M«f o* ftrtoíVií'tf f.*K«to>Kb :*«« «, virtrto i viibjo,. una. Þetta eiga að heita „rök” — og svona fallast þeir i faðma fulltrúi skrifræðisins i Austur- Þýskalandi og skrifblók Sjálf- stæðisflokksins á síðdegisblað- inu. Ódýr jafnaöarmerki Ellert Schram varð fyrir þvi óláni fyrir helgina að hitta menntaskólastrák uppáklæddan ieinhverju dimmententabriari i nasistaskrúða. Þetta vekur með honum mikla hneikslun og fyrirlitningu, þó hann af kristi- legum bróðurkærleik nefni að drengurinn hafi visast ekki vit- að hvað hann var að gera. „Nasisminn vakti upp allt hið versta ifari mannsins, rétt eins- og kommúnisminn gerir i dag”. Það væri mönnum einsog Schram hollt að minnast þess hverjir lofuðu á sinum tima hið unga brúna æskuliö. „Ungu mennirnir með hreinu hugsanirnar”, kallaði Mogginn þessa menn sem gengu lika all- flestir i Flokkinn hans Ellerts Schram um siðir. Ellert setur sumsé jafnaðarmerki á milli nasisma og kommúnisma. Sið- an gerir hann sér litið fyrir og setur jafnaðarmerki á milli kommúnismans og samtaka herstöðvaandstæöinga. Þyrmdu okkur við þessum vulgaribus! Ef þessi rökleiðsla væri hermd uppá Schram sjálfan þá væri hægt aö segja að þeir væru eins Adolf Hitler og Ellert Schram, báðir vara þeir við hættunni af kommúnismanum. Þetta er hér nefnt til að benda á fáránleik- ann i röksemdafærslunni. 09 okkur, „að frelsið og friöurinn verði ekki varðveitt nema i skjóli vopna”. Friðarhreyfingar berjast gegn vopnakaupphlaupi stór- veldanna. 1 Austur Evrópu mið- ast brátta friðarsinna við heri Varsjárbandalagsins sem þar eru á vappi með vígtól sin.Gegn þeim beinist baráttan eystra. I Bandarikjunum er vigbúnaðar- stefna rikisstjórnar Ronalds Reagans helsti skotspónn friðarhreyfingarinnar banda- risku. Og hér á landi beinist baráttan að sjálfsögöu gegn þeim her sem hér er og þvi bandalagi sem við erum i. Við erum ekki i Varsjár- bandalaginu og við höfum ekki rússneskan her i landinu, þó stundum mætti halda að Rauöi herinn stæði með alvæpni fyrir utan ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins og Visis. Sam- tök herstöðvaandstæðinga láta sig einnig friðarmál annars staðar i veröldinni miklu skipta. Þess vegna hafa samtök her- stöðvaandstæöinga beint geir sinum i átt til Sovétrikjanna og staðið fyrir mótmælaaðgerðum gegn hernaðarpólitik þeirra. En Schram veit þetta greinilega ekki. Fákunnátta hans og van- þekking er mikil en honum er vorkunn, bæði vegna þess hve ungur hann er og svo hins að út- varpið og sjónvarpið hafa staðið sig betur i fréttaflutningi af öðr- um vettvangi (t.d. Verslunar- ráðs) heldur en samtökum her- stöðaandstæðinga. Hvað segir ekki Ellert Schram: „Þegar ungt, óþroskað og reynslulitið fólk er annars vegar, er engin ástæða til annars en að taka þvi af skilningi”. — óg skorriö

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.