Þjóðviljinn - 06.04.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.04.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN í>riöjudagur 6. april 1982. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Kosninga miðstöð Alþýðubandalagsins i Reykjavik, Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöövar Alþýðubandalagsins i Reykjavik er að Siðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Clfar) og 39813 (Kristján) Kosningastjórn ABR Undirbúningur borgarstjórnarkosninga Sjálfboöaliöar óskast Nú er kosningaundirbúningur Alþýðubandalagsins i Reykjavik aö komast i fullan gang. Kosningastjórn félagsins skorar þvi á alla félagsmenn og stuðnings- menn Alþýðubandalagsins að tilkynna kosningamiðstöð um þann tima sem þeir hafa aflögu til að létta störfin i kosningamiðstöð. Siminn er 39816 og 39813. Kosningastjórn ABR Fáið frambjóðendur Alþýðubandalagsins á fund Kynnist þvi sem gert hefur verið i Reykjavik og hver stefna Aiþýðu- bandalagsins er við komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjöðendur Alþýðubandalagsins i Reykjavik við borgarstjórnar- kosningarnar eru tilbúnir aðkoma til fundar við borgarbúa sé þess ósk- að. Skiptir þá ekki máli hvort um stóran hóp er aö ræða eða iitinn, hvort fundurinn er á vinnustað eða i heimahúsi, hvort það er að degi til eða að kvöldi. Hafið samband við kosningamiðstöð féiagsins að Siðumúla 27. Simar: 39816 og 39813. Frambjóðendur Alþýðubandalagsins í Reykjavik Alþýðubandalagið i Reykjavik Framlög i kosningasjóð Tekið er við framlögum i kosningasjóð Alþýðubandalagsins í Reykja- vik vegna borgarstjórnarkosninga að Grettisgötu 3 og i kosningamið- stöð félagsins að Siðumúla 27. Verum minnug þess að engin upphæð er of smá. Kosningastjórn ABR Félagsfundur ABR i kosningamiðstöð aðSiðumúla 27 Kosningastefnuskrá félagsins lögðfram tilsamþykktar Alþýðubandalagiö i Reykjavik boðar til félagsfundar i kosningamið- stöðfélagsins aðSiðumúla 27, föstudaginn 16. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosin kjörnefnd vegna stjórnar ABR 2. Stefnuskrá Alþýðubandalagsins i Reykjavik við borgarstjórnarkosningarnar lögð fram til samþykktar. Framsagá: Sigurjón Pétursson 3. önnur mál. Kosningastjórn ABR. Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins verður lokuð yfir páskahelgina. Kosningastjórn ABH. TiIIaga að stefnuskrá i borgarmálum Kynniðykkur stefnuskrána fyrir félagsfundinn á föstudagsdvöld. Tillaga að steínuskrá Alþýðubandalagsins i Reykjavik við'borgar- stjórnarkosningarnar i vor liggur frammi fyrir félagsmenn að Grettis- götu 3 og i kosningamiöstöö aö Siðumúla 27, frá og með þriðjudeginum 13. april. Kosningastjórn ABR. Til formanna flokksfélaga utan Reykjavíkur Þeir sem enn eru ekki búnir að svara bréfi kosningastjórnar ABR eru hvattir til að gera það nú þegar. Kosningamiðstöðin er aö Siðumúla 27, simar 39816 og 39813 Kosningastjórn ABR. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Hin árlega Skirdagsvaka verður haldin i félagsheimilinu Valfelli kl. 14.00 (fimmtudag). Mætum öll hress og kát. Stjórnin. HRAÐSKÁKMÓTÍ KOSNINGAMIÐSTÖÐ Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins hefur ákveðið að efna til skák- móts i kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins að Siðumúla 27 I Reykjavik næstkomandi miðvikudagskvöld. Stjórnandi mótsins verður Helgi Samúelsson. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og þátttaka er öllum heimil. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig hjá starfsmanni Æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins i sima 17500. — Æskilegt er að sem flestir hafi með sér töfl og klukkur. Alþýðubandalagið á Egilsstöðum Alþýðubandalagið á Egilsstöðum hefur opnað kosningaskrifstofu að Tjarnarlöndum 14. Verður skrifstofan opin fyrst um sinn mánudags-, þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20.30 til kl. 22.30. Stuðnings- menn G-listans eru hvattir til að koma til starfa á áðurnefndum tima. (Kosningasimi auglýstur siðar). Kosningastjórn. Gunnar M. Hansson nýskipaður forstjóri IBM. Nýr for- stjórí IBM Gunnar M. Hansson viðskipta- fræðingur hefur verið skipaður forstjóri IBM á tslandi frá og með deginum i dag. Otto A. Michael- sen sem verið hefur forstjóri IBM á islandi frá þvi 1967 lætur af þvi starfi, en verður áfram hjá fyrir- tækinu sem ráðgjafi. Gunnar M. Hansson er fæddur 13. júli 1944 og hefur frá þvi hann lauk viðskiptafræðiprófi 1969 starfað hjá IBM á Islandi, I Dan- mörku og i Paris. Hann hefur frá 1976 veitt forstöðu söludeild IBM á Islandi, en var ráðinn fram- kvæmdastjóri markaðssviðs á sl. ári. sjórwarpið bilaó? Skjárinn Sjónvarpsverhstói Bengstaða str<ati 38 simi 2-19-40 Afgreióum einangrunar plast a Stór Reykjavikuri svœöió frá mánudegi föstudags. Afhendum vomna á byggingarst vióskipta ( mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvoemt veró og greiósluskil málar vió ftestra hœfi. einangrunar ■■plastið framletöshrvorur __ ptpoeinangrun ^ Jog shrufbutar Borgarnesil umifj 7370 ' kvokfog hetgammi 93 7355 Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi\ leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. fRAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 Stjórnunarfélag Islands óskar að ráða Framkvæmdastjóra Framkvæmdastjóri annast skipulagningu á verkefnum félagsins sem eru námskeið, námstefnur, ráðstefnur, fundir og fleira þar sem stjórnun og rekstur fyrirtækja eru til umfjöllunar. í boði er: — fjölbreytt og sjálfstætt starf — góð starfsaðstaða — starf sem gefur góða innsýn i rekstur fyrirtækja og stofnana. Leitað er að manni með háskólamenntun á sviði stjórnunar og rekstrarfræða. Æski- legt er að umsækjandi hafi reynslu af st jórnunarstörf um. Umsækjandi þarf að geta hafið störf nú i sumar. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu, aldur og fyrri störf sendist til skrifstofu Stjórnunarfélagsins fyrir 26. april nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. /A STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS 4, \\\ Síðumúla 23, 105 Reykjavlk. Simi 82930 Útboð Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum i lagningu 2. áfanga aðveituæðar. í verkinu felst að leggja aðveituæð milli Hellu og Hvolsvallar um 12,5 km vega- lengd. Meginhluti æðarinnar er 0 200 mm við asbestpipa. Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á eftirtöldum stöðum: Hvolsvelli: Skrifstofu Hvolshrepps Hellu: Skrifstofu Rangárvallahrepps Reykjavik: Verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Borgartúni 17 Tilboð verða opnuð i félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, þriðjudaginn 27. april 1982 kl. 14.00. Eiginkona mln og móðir Guðný Jónsdóttir ryrrverandi veitingakona Skipholti 40 lézt i Borgarspitalanum aðfaranótt 5. apríl Ingimundur Bjarnason Helga Sæmundsdóttir Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi Stefán Kristinsson Kjartansgötu 2, Reykjavik verður jarösunginn frá Dómkirkjunni i dag þriðiudaeinn 6. april kl. 3 e.h. Ilanna Guðjónsdóttir Fjölnir — Arndis Hanna Kristin — Loftur Elin — Gert Sigriður — Ilendrik Arni Erlendur og barnabörn #

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.