Þjóðviljinn - 06.04.1982, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 6. april 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
#‘ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Hús skáfdsins
miðvikudag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Gosi
skírdag kl. 14
2. páskadag kl. 14
Fáar sýningar eftir
Sögur úr Vinarskógi
skirdag kl. 20
Siðasta sinn
Amadeus
2. páskadag kl. 20
Litla sviöiö:
Kisuleikur
miövikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15-20. Slmi 1-1200
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbiói
Don Kikóti
7. sýning miövikudaginn kl.
20.30
Miöasala frá kl. 14 -
sunnudag frá kl. 13
Simi 16444
i.i :ikkP,I7\(; a2
RI'rYKJAViKlJR “ “
Hassiö hennar mömmu
2. sýn i kvöld UPPSELT
grá kort gilda
3. sýn. miðvikudag UPPSELT
rauð kort gilda
Salka Valka
Skirdag UPPSELT
Jói
2. páskadag kl. 20.30
Miöasala I Iönó kl. 14—20.30
simi 16620
ISLENSKA
ÓPERAN
Sígaunabaróninn
38. sýning. 2. páskadag kl. 20
Miöasala opin daglega milli
kl. 5 og 7
nema laugardaga. Sýningar-
daga frá kl. 5 til 20.30 slmi
21971
Mc. Vicar
Hörkuspennandi mynd um
einn frægasta afbrotamann
Breta John Mc. Vicar. Myndin
er sýnd I Dolby Stereo.
Tónlistin I myndinni er samin
og flutt af the Who.
Leikstjóri: Tom Clegg. Aöal-
hlutverk: Roger Daltrey og
Adam Faith.
Bönnuó innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Siöustu sýningar
vÍrmir,
bygBÍngarst|
vtöskipta
monnum a
UostnaAar
lausu.
HaKkvoemt vei
og kreiAsluski.
maíar yió flestra
ZJl
einangrunai
plasíid
Borgarplatt 1 h f
* Borgafncii [ timi ti rmi
IdoshelsanutW tl TKI
, Er
sjonvarpið
^ð?.
Skjárinn
Spnvarps\«Tlistói
Bergstaðastraili 3B
simi
2-19-40
Meö tvo i takinu
’VnaAt &<icut”.
Létt og mjög skemmtileg
bandarisk gamanmynd um
ungt fólk viö upphaf ,,Beat
kynslóöarinnar”. Tónlist flutt
af Art Pepper, Shorty Rogers,
The Four Aces, Jimi Hendrix
og fl.
Aöalhlutverk: Nick Nolte
Sissy Spacek, John Heard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Í0NBOGII
0 19 000
Síðasta ókindin
Ný spennandi litmynd, um
ógnvekjandi risaskepnu úr
hafdjúpunum, sem enginn fær
grandaö, meö James Franc-
iscus — Vic Morrow.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Græna vitið
Spennandi og hrikaleg ný
Panavision litmynd um ferö
gegnum sannkallaö viti, meö
David Warbeck — Tisa
Farrow.
Islenskur texti.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Sýnd kl: 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Montenegro
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Ökuþórinn
Hörkuspennandi litmynd, meö
Ryan O. Neal — Bruce Dern —
Isabelle Adjani.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15, og 11.15.
TÓNABfó
Aðeins fyrir þin augu
(For your eyes only
FOR
YOUR
EYES
ONLY
Enginn er jafnoki James Bond.
TitillagiÖ i myndinni hlaut
Grammy verölaun áriö 1981.
Leikstjóri: John Glen
Aöalhlutverk: Roger Moore
Titillagiö syngur Sheena
Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath. hækkaö verö.
Myndin er tckin upp í Dolby.
Sýnd 14 rása Starscope Stereo.
Siöustu sýningar.
Hetjur f jallanna
COLUMMA PfCTURCS Prv—nt*
A MAfTTIN RANSOHOFF ProducÞon
CHJUUTONNESTOM
MNJUt KEITH
THE NOUNHUN NEN
Hrikalega spennandi ný
amerisk úrvalskvikmynd i lit-
um og Cinemascope. Myndin
fjallar um hetjur fjallanna,
sem böröust fyrir lifi sinu i
fjalllendi villta vestursins.
Leikstjóri: Richard Lang.
Aöalhlutverk: Charlton Hest-
on, Brian Keith og Victoria
Racimo.
Bönnuö innan 16 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUQARAi
Uppvakningurinn
(Incubus)
Ný hrottafengin og hörku-
spennandi mynd. Lifiö hefur
gengiö tiöindalaust i smábæ
einum i Bandarikjunum, en
svo dynur hvert reiöarslagiö
yfir af ööru. Konum er mis-
þyrmt á hroöalegasta hátt og
menn drepnir.
Leikstjóri er John Hough og
framleiöandi Marc Boymann.
Aöalhlutverk: John Cassa-
vetes, John Ireland, Kerrie
Keene.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuöbörnum innan 16ára.
Sýnd I Dolby Stereo
Þessi skemmtilega banda-
riska verölaunamynd.
Endursýnd kl. 5 og 9.
flllSTURBtJARfíifl
Heimsfræg stórmynd:
The shining
SHiNiHC
Ótrúlega spennandi og stór-
kostlega vel leikin, ný, banda-
risk stórmynd I litum, fram-
leidd og leikstýrö af meistar-
anum Stanley Kubrick.
Aöalhlutverk: Jack Nichol-
son, Shelley Duvall.
tsl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 10.30
Hækkaö verö
Endurskimmerki
á allarbUhurðir
SSftí4
Simi 7 89 00
Klæði dauðans
(Dressed to kill)
Myndir þær sem Brian De
Palma gerir eru frábærar.
Dressed to kill sýnir þaö og
sannar hvaö I honum býr.
Þessi mynd hefur fengiö hvell-
aösókn erlendis.
Aöalhlutverk: Michael Caine,
Angie Dickinson, Nancy Allen.
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10, 11.15
Fram i sviðsljósið
(Being There)
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstíóri: llal Ashby.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9.
Þjálfarinn
(Coach)
Jabberwocky er töfraoröiö
sem notaö er á Ned i körfu-
boltanum.
Frábær unglingamynd.
Sýnd kl. 3, 5, og 7
Halloween
Halloween ruddi brautina i
gerö hrollvekjumynda, enda
leikstýrir hinn dáöi leikstjóri
John Carpenter (bokan).
Þessi er frábær.
Aðalhlutverk: Donald Plea-
sence, Jamic Lee Curtis og
Nancy Lomis.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Dauðaskipiö
Endursýnd vegna fjölda
áskorana kl. 11.30.
Endless Love
Enginn vafi er á þvi aö Brooke
Shields er táningastjarna ung-
linganna i dag. Þið munið eftir
henni úr Bláa lóninu. Hreint
frábær mynd. Lagið Endless
Love er til útnefningar fyrir
besta lag i kvikmynd núna I
mars.
Aöalhlutverk: Brooke Shields,
Martin Ilcwitt, Shirley
Knight.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7.15 og 9.20
DRAUGAGANGUR
PHAIITAMl
Sýndkl. 9og 11
apótek
Helgar-, kvöld og næturþjdn-
usta
apótekanna i Reykjavík
vikuna 2.-8. april er i Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúö
Breiöholts.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl 18.00—22.00) og
laugardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnudög-
um.
Hafnarfjöröur:
llafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar i sima 5 15 00
lögreglan
Lögreglan
Reykjavik ......simi 1 11 66
Kópavogur.......simi4 12 00
Seltj.nes.......simi 1 11 66
Hafnarfj........simi 5 11 66
GarÖabær........simi5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabnar:
Reykjavik ......simi 1 11 00
Kópavogur.......simi 1 11 00
Seltj.nes.......simi 1 11 00
Hafnarfj........slmi5 11 00
GarÖabær........slmiSll 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánu-
daga-föstudaga milli kl. 18.30
og 19.30 — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Landspítalinn:
AUa daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30 — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
víkur — viö Barónsstig:
Alla daga frá k. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
FæÖingarheimiliÖ viö
Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspítalinn:
AUa daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á ILhæö geödeildarbygg-
ingarinnar nýju á lóö Land-
spitalans i nóvember 1979.
Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opiö er á sama tima
og áöur. Simanúmer deildar-
innareru— I 66 30og 2 45 88.
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í sjálf-
svara 1 88 88
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl 08 og 16.
söfn
Listasafn Einar Jónssonar:
Opiö sunnudag og miöviku-
daga frá kl. 13.30 — 16.00.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn
Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29, slmi 27155. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
álaugard. sept.-apríl kl. 13-16.
Aöalsafn
Sérútlán, simi 27155. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
heilsuhælum og stofnunum.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, slmi 27029. Opiö alla daga
vikunnar kl. 13-19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, slmi 36814 Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
álaugard. sept.-april kl. 13-16.
félagslif
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriöjudaginn 6.
apríl kl. 20.30 i Sjómannaskól-
anum. Gestur fundarins verö-
ur Hólmfriöur Pétursdóttir,
sem mun segja frá starfi Þjóö-
kirkjunnar á Löngumýri i
Skagafiröi. Mætiö vel og
stundvislega.
Kvenfélag Slysavarnafélags
íslands i Kcykjavik heldur af-
mælisfund sinn fimmtudaginn
15. april kl. 8 stundvislega, i
húsi SVFÍ á Grandagarði. Góö
skemmtiatriöi og matur. Kon-
ur beönar aöhringja sem fyrst
I sima 73472, Jóhanna, 85476,
Þórdi^ og 31241, Eygló, eftir
kl. 5 eöa i sima SVFl á skrif-
stofutima.
ferðir
UllVISTARf ERÐIR
Dagsferöir um páska:
Skirdagur kl. 13: Stórhöföi-
Hvaieyri-Kúnasteinninn. Verö
50 kr.
Föstudagurinn langi kl. 13:
SkerjafjöröurFossvogur. Fri
ferö.
Laugardagur 10. apr. kl. 13:
Undirhliöar-Slysadalir 3. ferö
á Reykjanesfólkvang. Verö 70
kr.
Sunnud. 11. apr. kl. 13: Skála-
fell á Hellisheiöi. Frábært út-
sýnisfjall. Verö 70 kr.
Mánudag 12. apr. kl. 13:
Kræklingatinsla og strand-
ganga i Hvalfiröinum. Verö
100 kr. Steikt á staönum.
Ferðir fyrir alla. Brottför frá
BSt, bensinsölu.
Lengri feröir um páska
Skirdagur 8. apr. kl. 9
1. Þórsmörk 5 dagar. Gist i
nýja Útivistarskálanum.
2. Snæfcllsnes 5 dagar.Gist á
Lýsuhóli. Snæfellsjökull omfl.
3. Fimmvöröuháls 5 dagar.
örfá sæti eftir.
4. Tindf jöll-Emstrur-Þórs-
mörk. Skiöa og/eöa göngu-
ferö.
Laugard. 10. apr. kl. 9 Þórs-
niörk 3 dagar. Gist i nýja Úti-
vistarskálanum.
1 dagsferöir er fritt f. börn m.
fullorönum og farmiöar i bil.
Farmiöar i lengri feröir á
skrifst. Lækjargötu 6a, simi
14606.
Páskaferöir:
1. 8.—12. april, kl. 08: Snæ-
fellsnes — Snæfellsjökull (5
dagar). Gist i Laugageröis-
skóla. Góö aöstaöa — sund-
laug. Gönguferöir á
hverjum degi.
2. 8.—12. april, kl. 08: Þórs-
mörk (5 dagar), Gist i Skag-
fjörösskála.
3. 10.—12. april, kl. 08: Þórs-
mörk (3 dagar). Gist i Skag-,
fjörösskála.
Gönguferöir á hverjum
degi.
Notið Páskaleyfiö til þess aö
kynnast eigin landi.
Farmiöasala og allar
upplýsingar á skrifstofunni,
ödlugötu 3.
Feröafélag islands.
utvarp
10.30 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 ..Aöur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Hulda Runólfsdótt-
ir frá Hlíö les tvær helgi-
sagnir eftir Selmu Lagerlöf.
11.30 Létt tónlist „öbarna” og
Edvard Ruud syngja sænsk
og norsk lög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nnin gar.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 ..Viöelda Indlands” eftir
Sigurö A. Magnússon Höf-
undur les (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 -Frettir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Englarnir hennar Marion”
eftir K.M. Peyton Silja AÖ-
alsteinsdóttir les þýöingu
slna (4).
16.40 Tónhorniö Inga Huld
Markan sér um þáttinn.
17.00 Siödegistónleikar: ts-
lensk tónlist Guöný Guö-
mundsdóttir og Sinfóniu-
hljómsveit tslands leika
„Struktur II” fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Herbert H.
Agústsson/ Magnús Blöndal
Jóhannsson leikur „Ad-
agio”, eigiö verk, á synthes-
izer/ Einar Jdhannesson,
Manuela Wiesler og Þorkell
Sigurbjörnsson leika
„Largo y Largo” eftir Leif
Þórarinsson og ..Rómönsu”
eftir Hjálmar H. Ragnars-
son.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandj
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og GuÖni Rúnar Agnarsson.
20.40 ..Hve gott og fagurt”
Fimmti og siöasti þáttur
Höskuldar Skagfjörö.
21.00 Fiölukonsert nr. 2 eftir
Dmitri Sjostakovitsj Gy-
örgy Pauk leikur meö Sin-
fóniuhljómsveitútvarpsins i
Baden-Baden; Kyrill
Kondrashin stj.
21.30 Útvarpssagan: „Himin-
bjargarsaga eöa Skógar-
draumur” eftir Þorstein frá
Hamri Höfundur les (2).
22.00 „Chick Corea" og „Re-
turn to forever” leika létt
lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passfusálma (48).
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Kristj-
ánsson og Guörún Birgis-
dóttir.
7.55 Daglegt mál Endurt.
þáttur Erlends Jónssonar
frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: AuÖur Guöjönsdóttir
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgun-
vaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
,,Lina langsokkur” eftir
Astrid Lindgren i þýÖingu
Jakobs ö. Péturssonar.
Guöri’Öur Lillý Guöbjörns-
dóttir lýkur lestrinum (12).
9.20 Leikfim i. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington
Fjóröi þáttur. Breskur
myndaflokkur fyrir börn.
Þýöandi: Þrándur Thorodd-
sen. Sögumaöur: Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
20.40 For.nminjar á Bibliu-
slóöum. Annar þáttur. Ar
Abrahams Breskur mynda-
flokkur um sannfræöi Bibli-
unnar i ljósi nýjustu rann-
sókna. Þættirnir eru teknir i
landinu helga og nágranna-
löndum þess. Leiösögu-
maöur: Magnús Magnús-
son. Þýöandi og þulur:
Guöni Kolbeinsson.
21.20 Hulduherinn Annar þátt-
ur Hússnesk rúlletta
22.10 Frétta spegill Úmsjón:
Bogi Agústsson.
22.45 Dagskrárlok
gengið Geng,sskr,íning 5 aprKnAUP SALA Ferö-gj.
Bandarikjadollar 10,238 11,2618
Sterlingspund 18.107 18,157 19,9727
Kanadadollar 8,348 9,1828
Dönsk króna 1,2446 1,3691
Norskkróna 1,6811 1,8492
Sænskkróna 1,7275 1,9003
Finnsktmark 2,2175 2,4393
Franskur franki 1,6374 1,8011
Belgiskur franki 0,2251 0,2476
Svissneskur franki 5,2556 5,7812
llollensk florina 3,8268 3,8373 4,2210
Vesturþýskt mark 4,2436 4,2552 4,6807
ttölsklira 0,00772 0,00774 0.0085
Austurriskur sch 0,6056 0,6662
Portúg. escudo 0.1431 0,1435 0,1579
Spánskur pcseti 0,0958 0.1054
Japansktycn 0.04130 0,054
Irsktpund 14,730 16.2030
11,3792 11,4105