Þjóðviljinn - 15.04.1982, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Mesta
atvinnuleysi
í fimmtíu ár:
Atvinnuleysið í
Vestur-Evrópu hefur ekki
verið meira en nú í
fimmtíu ár og enn fer
ástandið versnandi. Þetta
er ein af ástæðunum fyrir
því, að stjórnmálamenn og
talsmenn verkalýðshreyf-
ingarinnar eru í vaxandi
mæli spurðir að þvi, hvort
þeir fallist á að stytta
vinnutímann með það f yrir
augum að fleiri fái vinnu.
Svörin eru misjöfn, flestir tals-
menn verkalýöshreyfingarinnar
eru þó andvigir slikri stefnu og
segja aö meö henni sé ekki veriö
aö sýna hinum atvinnulausu sam-
stööu. Heldur sé veriö aö mæla
meö þvi aö menn aölagist þeim
forsendum sem atvinnurekendur
hafa skapaö. Svo mælir t.d.
Gunnar Nilsson, formaður
sænska alþýöusambandsins.
Aðrir segja, og þá formaður rlkis-
starfsmanna i sama landi, Svi-
þjóö, aö svo geti fariö aö enginn
leiö veröi eftir önnur en fara inn á
þessa braut.
Tveir straumar
Á Norðurlöndum hafa flestir
talsmenn verkalýöshreyfingar-
innar haft svipuð viðhorf og
Gunnar Nilsson. Þeir telja dreif-
ingu verkefna á fleiri hendur með
styttum vinnutima, lækkuðum
eftirlaunaaldri, lengri frium —
allt i þvi skyni að fleiri fái vinnu
— vera uppgjöf gagnvart vand-
anum. Samt verða menn bæði þar
og annarsstaöar varir viö vissan
ágreining um þessi efni. Ástæöan
er sú, að æ fleiri verkalýössamtök
hafa, nauöug viljug, orðiö aö gera
það upp við sig, hvort þau vilji i
samningum leggja meiri áherslu
á rauntekjur eöa atvinnumögu-
leikasins fólks. 1 löndum þar sem
atvinnuleysiö hefur verið meira
og staöiö lengur, eins og t.d. á
Italiu, hefur lengi verið nokkur
streita milli „launasinna” og
„atvinnusinna” i verkalýös-
hreyfingu, og hefur afstaöan farið
mjög eftir þvi, hvað hefur heitast
brunniö á skjólstæöingum hvers
Iatvinnuleit — sem æsjaldnarber árangur.
og eins oddvitans i launamanna-
samtökum.
Vonleysið
Astæöurnar fyrir þvi, aö einnig
á Noröurlöndum er nú fariö aö
ræða um „dreifingu vinnutæki-
færa” — eins þótt það þýöi i raun
að verkafólk lækki i tekjum, eru
ýmislegar. Það hefur verið bent á
þaö að þessi þróun er aö nokkru
leyti hafin nú þegar. Til dæmis að
taka fjölgaði vinnandi mönnum i
Sviþjóö um 10% á áttunda ára-
tugnum, en heildarfjöldi vinnu-
stunda minnkaði um 5% á sama
tima. Fleiri hendur unnu i reynd
færri verk.
f annan stað hefur hröð þróun
tækninnar (tölvur, sjálfvirkar
vélar) á siöari árum, ásamt
vesældarlegum horfum i alþjóð-
legu efnahagslifi gert þaö aö
verkum, aö menn búast ekki við
þvi aö hægt verði aö skapa ný
störf svo neinu nemi.
Tilraun Frakka
Tilraunir til aö skipta vinnunni
milli fleiri en áður eru nú gerðar i
Frakklandi undir vinstristjórn
Mitterrands, og fyljgast menn að
vonum spenntir með framvindu
mála þar.
Þar gerðist þaö i byrjun
febrúar að vinnuvikan var stytt i
39 stundir (úr 40) og átti þetta að
veröa fyrsta skerfiö til 35 stunda
vinnuviku sem Mitterrand forseti
haföi sett i kosningastefnuskrá
sina i fyrra. Um leið var eftir-
launaaldur lækkaöur úr 65 árum i
60 ár, bætt við fimmtu orlofsviku
og fækkaö hámarksfjölda vinnu-
stunda sem unnar eru i eftir-
vinnu.
En það hefur ekki fengist á
hreint hvernig sjá eigi fyrir
kostnaði af þessum breytingum.
Mitterrand forseti sagöi aö raun-
tekjur ættu ekki aö lækka viö
styttingu vinnuviku, en verka-
málaráöherra hans var á ööru
máli. Niðurstaðan varð svo á þá
leið, að stjórnin lýsti þvi yfir aö
aðilar vinnumarkaöarins ættu aö
koma sér saman um þessi mál.
Það hefur að sönnu gerst hér og
þar, en meö mismunandi hætti,
en viða samdist ekki og kom til
verkfalla og átaka ýmiskonar út
af þessu máli.
Mauroy, forsætisráðherra
Frakklands, hefur sagt, aö hann
liti svo á að stytting vinnutimans
muni, ásamt ýmislegum örvandi
aðgerðum (aukning verkefna i
opinberum geira ofl.) veröa til
þess aö 200 þúsund ný störf skap-
ist. Og veitir ekki af, þvi að nú er
tala atvinnuleysingja i Frakk-
landi komin upp i tvær miljónir.
Hitt vita menn enn ekki, hvort
þessir reikningar Mauroy ganga
upp — en vitaskuld fylgist saman-
lögð verklýöshreyfing Evrópu
með þvi af miklum áhuga.
Stilla á undan stormi
Hiö mikla atvinnuleysi i álfunni
hefur að sjálfsögðu margvislegar
félagslegar afleiöingar. Margir
sem um fjalla undrast þaö, aö enn
hefur það ekki eflt með atvinnu-
leysingjum pólitiska róttækni
sem standist samanburö við rót-
tækni á krepputima fjórða ára-
tugarins. Enn sem komiö er, er
uppgjöf og sinnuleysi, i bland viö
einstaka heiftaraðgeröir — ekki
sist hjá ungu fólki — þaö sem
mest ber á. En það getur einnig
verið aö hér sé aöeins um logn á
undan stormi aö ræða.
áb tók saman.
Stytting viniuitímans fær
leið gegn atvinnuleysi?
Hvað gerist við Falklandseyj ar ?
Hvorugur
vinnur
hernaðar-
sigur
Það hefur helst gerst í
IFalklandseyjamálinu að
Bretar hafa lýst um-
. hverfi þeirra hernaðar-
[ svæði og Nott hermála-
I ráðherra hefur lýst því
, yfir að Bretar verði
| fyrstir til að skjóta ef
argentínsk skip komi inn
I á svæðið. Bretar hafa
fengið allmikinn styrk af
Efnahagsbandalaginu,
I en vafasamt er talið að
• þeir geti unnið hernaðar-
I sigur á Argentínumönn-
um ef til átaka kemur.
A blaöalausum dögum páska-
helgar hafa menn getaö fylgst
itarlega i sjónvarpi meö feröum
Haigs utanrikisráöherra
Bandarikjanna, sem hefur
reynt að miöla málum milli
stjórna Bretlands og Argentinu.
Hann hefur ekki haft erindi sem
erfiöi, og ekki er vitaö hve langt
aöilar eru reiöubúnir aö ganga i
samkomulagsátt, enda er póli-
tisk framtlö bæöi Thatcher for-
sætisráöherra og Galdieri for-
seta i húfi.
Dýrt spaug
Ýmislegt bendir til þess aö
tvær grimur séu runnar á Arg-
entinumenn vegna framvindu
málsins. Liklega veldur þaö
mestu, aö ævintýri þetta er
þeim mjög dýrkeypt. Argen-
tinumenn búa nú viö 150% verð-
bólgu, iðnaðarframleiðsla hefur
skroppiö saman um 40% á siö-
astliðnum tólf mánuöum og er-
lendar skuldir eru gífurlegar og
meiri en Pólverja sem oft er
vitnaö til I þeim efnum. Hernaö-
arævintýriö viö Falklandseyjar
mun þegar hafa kostaö argen-
tinska rikiö um 700 miljarti
króna eöa sem þvi svarar. Og nú
veröa Argentinumenn fyrir
miklu tjóni vegna þess aö Efna-
hagsbandalagiö hefur stöövaö
viöskipti viö landiö.
Verður barist?
Timinn þessa daga er vel
nýttur i fjölmiölum til aö spá þvi
hvaö gerist þegar breska flota-
deildin, sem nú siglir suöur um
höfin, kemur að Falklandseyj-
um. Alþjóðleg stofnun i London
sem fæst viö herfræöirannsókn-
Argentínskir hermenn komnir inn á heimili Falklandseyings.
ir (IISS) telur, að samnings-
staöa Breta viö „djarfa hernaö-
araðgerö” geti styrkt samn-
ingsstööu þeirra i málinu, en
hinsvegar hafi þeir enga mögu-
leika á aö hrekja Argentinu-
menn frá eyjaklasanum.
Einn af talsmönnum stofnun-
arinnar segir aö hvorugur veröi
sigurvegari i vopnuöum átök-
um, og aö Bretar hafi takmark-
aö svigrúm til aögeröa.
Möguleikar
IISS telur, aö breski flotinn
eigi þess kost aö gera loftárásir
á Argentinu, setja hafnbann á
Buenos Aires, eöa Falklands-
eyjar, setja liö á land einhvers-
staöar á eyjunum eöa taka aftur
eyna Suöur-Georgiu, sem Ar-
gentinumenn hafa einnig tekið á
sitt vald.
En þvi er viö bætt, aö þaö sé
alls ekki framkvæmanlegt að
láta breskt liö ganga á land i Ar-
gentinu, og þaö sé ekki hægt að
taka aftur höfuöborg Falklands
eyjanna, Port Stanley, án þess
að valda miklu manntjóni, bæöi
meðal eyjaskeggja og i striö-
andi hersveitum. Sérfræðing-
arnir telja að það væri hægt að
setja hafnbann á Falklandseyj-
ar, en erfitt að fylgja þvi eftir
vegna yfirburöa Argentinu-
manna i lofti. Liklegast er taliö
að reynt verði að taka aftur Suö-
ur-Georgiu eða setja liö á land
einhversstaöar á eyjunum langt
frá Port Stanley meö þaö fyrir
augum aö leggja áherslu á nær-
veru Breta á eyjunum.
Lofað litsjónvarpi!
Eins og áöur hefur veriö frá
skýrt voru bresk blöö yfirleitt
mjög harðorð og herská i garö
Argentinumanna fyrst eftir inn-
rásina, en tónninn i þeim hefur
nú breyst aö nokkru. Nokkur
þeirra, t.d. Guardian og Finan-
cial Times, hafa spurt aö þvi,
hvort það loforö sem gefið var
Falklandseyjabúum — að þeir
myndu frelsaöir — væri skyn-
samlegt. Reyndar ber mönnum
ekki saman um viöbrögö Falk-
landseyinga. Þeir hafa marg-
lýst þvi yfir aö þeir vilji vera
breskir. En nú má i ýmsum
blööum lesa, að þeir séu tiltölu-
lega ánægöir með framkomu
argentinskra hermanna — sem
hafa m.a. lofað þeim litsjón-
varpssendingum frá væntan-
legri heimsmeistarakeppni i
fótbolta! (Kannast menn við
hliöstæður?). Þá berast fregnir
um aö allmargir eyjaskeggjar
hafi komið bréfi á framfæri viö
sendiráö Breta i Uruguay þar
sem þeir biöji þess lengstra
oröa aö ekki verði gerö bresk
innrás á Falklandseyjar — að
öörum kosti veröi þeir sjálfir
fluttir burt til aö þurfa ekki að
standa i skotlinunni miöri.
—áb tók saman