Þjóðviljinn - 15.04.1982, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 15.04.1982, Qupperneq 13
Fimmtudagur 15. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 iilÞJÓÐLEIKHÚSIfi Hús skáldsins i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20. Nát síöasta sinn. Amadeus föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Fáar sýningar cftir. Litla sviðið: Kisuleikur i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala kl. 13.15—20 simi 11200. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Don Kióti föstudag ki. 20.30 Elskaðu mig Akranesi mánudag Logaiandi þriftjudag Miðasala frá kl. 14. Simi 16444. I.KIKKElACag *t * RKYK|AVlKUR “ Salka Valka i kvöld uppselt sunnudag uppselt Hassið hennar mömmu 6. sýn. föstudag uppselt Græn kort gilda 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Hvit kort gilda 8. sýn. miBvikudag kl. 20.30 Appelsinugui kort giida Jói laugardag kl. 20.30 MiBasala I IBnókl. 14—20.30 simi 16620. Nemendaleikhúsið Svalirnar i kvöld kl. 20.30. Allra siBasta sýning. MiBasala i Lindarbæ frá kl. 5—7 alla daga nema laugar- daga. Sýningardaga frá kl. 17 ÍSLENSKA OPERANr Sígaunabaróninn 39. sýn. föstudag kl. 20. 40. sýn. laugardag kl. 20. Miöasala kl. 16—20 slmi 11475 ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Stórfengleg og spennandi, ný bresk-bandarlsk ævintyra- mynd meö úrvalsleikurunum Harry Hamlin, Claire Bloom, Maggie Smith, Laurence Oliv- ier o.fl. Isl. texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Hækkaö verö Bönnuö innan 12 ára Heimsfræg stórmynd: The shining THE SHiNiNG Ótrúlega spennandi og stór- kostlega vel leikin, ný, banda- risk stórmynd I litum, fram- leidd og leikstýrö af meistar- anum Stanley Kubrick. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Shelley Duvall. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 ■ Hækkaö verö Hetjur f jallanna COLUMeiA WCTUWES fttwnt. A MARTIN RANSOHOFF Pttxjocbon CHJUUIONHESTON BOIAN KEITH THE NOUN1MN NEN Hrikalega spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd í lit- um og Cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir llfi slnu I fjalllendi villta vestursins. L'eikstjóri: Richard Lang. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Brian Keith og Victoria Racimo. Bönnuö innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i©NBO0llll Q 19 000 Bátarallýið Bráöskemmtileg og spennandi ný sænsk gamanmynd, ofsa- leg kappsigling viö nokkuö furöulegar aöstæöur, meö Jannc Carlsson — Kim And- erzon — Rolv Wesenlund o.m.fl. Leikstjóri: Hans Iveberg. Islenskur texti. Myndin er tekin I Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. A frumsýningu kl. 5 e.h. veröa viöstaddir leikstjóri myndar- innar Hans Iverberg, og hinn þekkti norski leikari Rolv Wesenlund, (þekktur úr sjón- v a r p s þá 11 u n u m um ..Fleksnes”) Lokatilraun Spennandi ný kanadísk lit- mynd meö Genevieve Bujold — Mishael York. Leikstjóri Paul Almond. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og Montenegro Éfl_____________________ kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10 Síðasta ókindin Spennandi ný litmynd um ógn- vekjandi risaskepnu frá haf- djúpunum, meö James Fran- ciscus — Vic Morrow lslenskur texti - Bönnuö mnan 12 ára Sýndkl.3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og TÓNABÍÓ Rokk í Reykjavík Baraflokkurinn, Bodies, Bruni BB, Egó, Fræbbblarnir, Grýl- urnar, Jonee Jonee, Purrkur Pillnikk, Q4U, Sjálfsfróun, Tappi Tlkarrass, Vonbrigöi, Þeyr, Þursar, Mogo Homo, Friöryk, Spilaflfl, Start, Sveinbjörn Beinteinsson Framleiöandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi: Friörik Þór Friö- riksson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson, Tónlistarupptaka: Júllus Agnarsson, Tómas Tómasson, Þóröur Arnason. Fyrsta islenska kvikmyndin sem tekin er upp I Dolby - stereo. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins fyrir þin augu (For your eyes only) Aöalhlutverk: Roger Moore Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 12 ára Ruddarnir eöa Fantarnir væri kannski réttara nafn á þessari karatemynd. Hörkumynd fyrir unga fólkiö Aöalhlutverk: Max Thayer, Shawn Hoskins og Lenard Miller. Kl. 5, 7 og 9 Vegna ófyrirsjáanlegra or- saka getum viö ekki boöiö upp á fyrirhugaöa páskamynd okkar nú sökum þess aö viö fengum hana ekki textaöa fyrir páska. Óskarsverölauna- myndin 1982. </ Eldvagninn" js 73J15T CHARIOTS OF FIRE a veröur sýnd mjög fljótlega eftir páska Quest FOR FlRE A Scienci" Fantasy Adienture Myndin fjallar um llfsbaráttu fjögurra ættbálka frum- mannsins. „Leitin aö eldinum” er frá- bær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaflega aö vera tekin aö miklu leyti á ls- landi. Myndin er I Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill, Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5 Bönnuö innan Í6 ára. Tónleikar kl. 8.30 LAUQARA8 B I O Sóley Frumsýning Sóley er nútíma þjóösaga er gerist á mörkum draums og veruleika Leikstjórar: Róska og Man- rico Aöalhlutverk: Tine Hagedorn Olsen og Rúnar GuÖbrands- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Uppvakningurinn (Incubus) Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Lifiö hefur gengiö tiöindalaust I smábæ einum i Bandaríkjunum, en svo dynur hvert reiöarslagiö yfir af ööru. Konum er mis- þyrmt á hroöalegasta hátt og menn drepnir. Leikstjóri er John Hough og framleiöandi Marc Boymann Aöalhlutverk: John Cassa- vetes, John Ireland, Kerrie Keene. Sýndkl. 10.05. Bönnuöbörnum innan 16ára sjonvarpið bilað? Skjárinn SjónvarpswerhstaSi Bergstaðastrsti 38 simi 2-1940 hSuhm Simi 7 89 00 Páskamynd: Nýjasta Paul Newman-mynd- Lögreglustöðin í Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiö I New York er illræmt. Þvi fá þeir Paul New- man og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Isl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.30. Lifvörðurinn (My Bodyguard) MY BOÐYGUARD Lifvöröurinn er fyndin og frá- bær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheimsins. Aöalhlutverk: Chris Make- peace, Adam Baldwin Leikstjóri: Tony Bill Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Fram í sviðsljósiö (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri:. Hal Ashby. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 DRAUGAGANQUR PHAMTASII Sýnd kl. 3 og 11.30. Klæði dauðans (Dressed to kill) Myndir þær sem Brian De Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö i honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell- aösókn erlendis. Aöalhlutverk: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Sýndkl.3, 5, 7, 9og 11.30. Endless Love Enginn vafi er á því aö Brooke Shields er táningastjarna ung- linganna i dag. ÞiÖ muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frábær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd núna I mars. Aöalhlutverk: Brooke Shields. Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. tslenskur texti. Sýnd kl. 9 apótek Helgar-, kvöld og næturþjön- usta apótekanna i Reykjavik vik- una 9.-15. april er I Háaleitis- apóteki og Vesturbæjarapó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek Og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 15 00 lögreglan Lögreglan Reykjavlk ......slmil 11 66 Kópavogur.......slmi4 12 00 Seltj.nes.......simil 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garðabær........simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik ......simi 1 11 00 Kópavogur.......slmi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........simi5 11 00 Garöabær........slmiSll 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30 — Barnadeild - kL 14.30-17.30 Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. KópavogshæliÖ: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á ILhæö geödeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spítalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tlma og áöur. Símanúmer deildar- innareru— 1 66 30og 2 45 88. læknar félagslif Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik heldur afmælisfund fimmtu- daginn 15. april kl. 20 I húsi SVFl á Grandagaröi. Hefst af- mælisfundurinn meÖ borö- haldi, siöan veröur flutt skemmtidagskrá. Konur eru beönar aö tilkynna þátttöku sem fyrst í síma 73472, 85476 og 31241 eftir kl. 17 eöa i slma SVFl á skrifstofutlma. Kvikmyndasýning MÍR Sunnudaginn 18. aprll kl. 16 veröur kvikmyndasýning I MÍR-salnum, Lindargötu 48. Sýnd veröur kvikmyndin „Hvltur fugl meö svartan dil”, gerö I Dovtsjenko-kvikmynda- verinu i Klev 1972. Leikstjóri Júri Ilienko. Sagan sem myndin byggist á gerist i Karpatafjöllum rétt fyrir og I slðustu heimsstyrjöld. Þetta er breiötjaldsmynd I litum. Skýringartextar á ensku. Aögangur öllum heimill. Iiallgrimskirkja Opiö hús fyrir aldraöa I dag, fimmtudag,kl. 15—17. — Gest- ir: Helga Magnúsdóttir frá Blikastööum og séra Sigur- björn Einarsson biskup. — Kaffiveitingar. söfn Listasafn Einar Jónssonar: Opiö sunnudag og miöviku- daga frá kl. 13.30 — 16.00. Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, slmi 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-aprll kl. 13-16. Aðalsafn Sérútlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-aprll kl. 13-16. Sóiheimasafn Bókin heim, simi 83780. Síma- tlmi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, slmi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju slmi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. minningarspjöld Minningarkort MinningarsjöBs Gigtarfélags lslands fást á eft- irtöldum stöBum iReykjavik: Skrifstofu Gigtarfélags Islands, Armúla 5, 3. hæB, sfmi: 2 07 80. Opið alla virka daga kl. 13—17. Hjá Einar A. Jónssyni, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, S. 2 77 66. Hjá Sigrúnu Arnadóttur, Geitastekk 4, s. 7 40 96. I gleraugnaverslunum að Laugavegi 5 og i Austurstræti 20. Minningarspjöld LiknarsjóBs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. Helga Angantýs- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu IBunni, BræBraborgarstig 16. Minningarkort Migren-samtakanna lást á eftirtöldum stöBum: Reykjavlkurapóteki, Blómabúðinni Grimsbæ, BókabúB Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra for- eldra, TraBarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, slmi 52683. úlvarp Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeiid: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn: Göngudeild Landspltalans opin milli kl 08 og 16. tilkynningar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og GuÖrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Svandís Pétursdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Morgunvaka frah. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni í Sóihlfö” eftir Marino Stefánsson Höf- undur les (4). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iönaöarmál Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tonlist Donna Summer, Dr. Hook, Guö- mundur Ingólfsson, „Fjór- tán Fóstbræöur” o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tdnleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. 14.00 Dagbdkin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garðarsson stjóma þætti meö nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Viöelda indlands” eftir Sigurö A. Magnússon Höf- undur les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Si'ödegistonieikar Ar- mand van der Welde, Jos Rademakers, Frans de Jonghe og Godelieve Gohil leika Sónötu I g-moll eftir Georg Fridedrich Handel / Josef Greindl syngur Ballööur eftir Carl Loewe. Herta Kluss leikur meö á pianó / Wilhelm Kempff leikur á planó „Skógar- myndir” op. 82 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Erlendur Jdnsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 „örlög kringum sveima” Söguþáttur eftir Jennu Jensdöttur. Höfundur les. 20.30 Frá tónleikum Sinfdnlu- hljdmsveitar islands i Há- skólabíói Stjórnandi: Guö- mundur Emilsson. Einleik- ari: Hafliöi Hallgrlmsson a. „Pygmalion”, forleikur eftir Jean-Philippe Rameau. b. Adagio fyrir strengi eftir Magnús Blön- dal Jóhannsson. c. „Cello- konsert” eftir Þorkel Sigur- björnsson (frumflutningur) 21.15 Afmælisdagskrá: Hall- dór Laxness áttræöur. 2. þáttur: Töframenn — Brot úr leikritum skáldsins.Um- sjdnarmenn: Baldvin Hall- dórsson og Gunnar Eyjólfe- son. 22.15 Veöurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins, Orö kvöldsins. 22.35 „Ljdtt er aö vera leigj- andi lifa og starfa þegjandi” Umsjónarmenn: Einar Guöjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. Fyrri þáttur. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Áætlun Akarborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 I april og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. — Júll og ágúst alla daga nema laugardaga. Mal, júnl og sept. á f östudn. og sunnud- Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00 Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Simsvari I Reykjavlk slmi 16420. Áfgreiösla Akranesisimi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. gengið Gengisskráning nr. 61 — 14. april 1982 Kanadadollar Dönsk króna.. KAUP SALA 10.280 10.308 11.3388 18.134 18.183 20.0013 8.390 8.413 9.2543 1.2512 1.2546 1.3801 1.6822 1.6868 1.8555 1.7274 1.7321 1.9054 2.2208 2.2268 2.4495 1.6353 1.6398 1.8038 0.2254 0.2260 0.2486 5.2422 5.2565 5.7822 3.8358 3.8463 4.2310 4.2541 4.2657 4.6923 0.00774 0.00776 0.0086 0.6056 0.6072 0.6680 0.1421 0.1425 0.1568 0.0964 0.0967 0.1064 0.04164 0.04175 0.0460 14.729 14.769 16.2459 SDR. (Sérstök dráttarréttindi 11.3948 11.4259

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.