Þjóðviljinn - 15.04.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.04.1982, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. aprll 1982 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Almennurfélagsfundur veröur haldinn laugardaginn 17. april kl. 14.00 að Kirkjuvegi 7. A dagskrá eru framboösmál og stefnuskrá auk ann- arra mála. Drög aö stefnuskrá liggja frammi aö Kirkjuvegi 7 frá og með þriðjudeginum 13. april — Stjórnin Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins i Reykjavík, Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik er að Siðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján) Kosningastjórn ABR Alþýðubandalagið i Reykjavik Framlög i kosningasjóð Tekið er við framlögum i kosningasjóð Alþýöubandalagsins í Reykja- vik vegna borgarstjórnarkosninga að Grettisgötu 3 og i kosningamið- stöð félagsins að Siöumúla 27. Verum minnug þessaðenginupphæðerof smá. Kosningastjórn ABR Félagsfundur ABR i kosningamiðstöð aðSiðumúla27 Kosningastefnuskrá félagsins lögðfram til samþykktar Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar i kosningamið- stöð félagsins að Siðumúla 27, föstudaginn 16. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosin kjörnefnd vegna stjórnar ABR 2. Stefnuskrá Alþýöubandalagsins i Reykjavik við borgarstjórnarkosningarnar lögð fram til samþykktar. Framsaga: Sigurjón Pétursson 3. önnur mál. Kosnmgastjórn ABR. Alþýðubandalagið á Egilsstöðum Alþýðubandalagið á Egilsstöðum hefur opnað kosningaskrifstofu að Tiarnarlöndum 14. Verður skrifstofan opin fyrst um sinn mánudags-, þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20.30 til kl. 22.30. Stuönings- menn G-listans eru hvattir til að koma til starfa á áðurnefndum tima. (Kosningasimi auglýstur siðar). Kosningastjórn. Sigriður. llelgi. Stefán. Alþýðubandalagið á Akureyri Almennur stjórnmálafundur Alþýðubandalagið á Akureyri efnir til almenns stjórnmálafundar í Alþýðuhúsinu laugardaginn 17. april kl. 16.00. Málshefjendur verða Svavar Gestsson formaöur Alþýðubandaiagsins, Stefán Jónsson alþingismaður, Helgi Guðmundsson bæjarfulltrúi og Sigriður Stefáns- dóttir kennari. Að ioknum stuttum framsögum verða fyrirspurnir og umræður. Fundarstjórar verða Katrin Jónsdóttir og Soffia Guðmundsdóttir. Hallgrimor G. Hallgrimur H. Rannveig. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Lýðræðisleg stjórnun i Hafnarfirði? Fundur i Skálanum Strandgötu 41, mánudaginn 19. april kl. 20.30. Hallgrimur Guðmundsson stjórnmálafræðingur ræðir um ,,Lýð- ræði og valddreifingu”. Rannveig Traustadóttir ræðir um „Stjórnkerfi Hafnarfjarðar- | bæjar”. Hallgrimur Hróðmarsson ræðir um „Starfshætti Alþýðubanda- lagsins”. Umræður að loknum íramsögum. Félagsmenn fjölmennum og tökum með okkur gesti. Bæjarmálaráð. Sigluf jörður — Sauðárkrókur Námskeið i blaðamennsku og útgáfu Akveðið hefur verið að halda námskeið i blaðamennsku og útgáfu á Siglufirði helgina 17. og 18. april n.k. Kennarar verða Vilborg Harðar- dóttir og Jón Asgeir Sigurðsson. Fjöldi þátttakenda takmarkast við 15 manns. Hafiðsamband við Sigurð Hlöðversson á Siglufirði. — Alþýðu- , bandalagið. Alþýðubandalagið Kópavogi Fundur í bæjármálaráði föstudaginn 16. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosningaundirbúningur. 2. önnur mál. — Stjórn bæjarmálaráðs og kosningastjórn hvetja þá félaga sem sitja i nefndum á vegum ABK að mæta, sem og aðra félagsmenn. — Stjórn bæjarmálaráðs. Kosninga- stjórn. Alþýðubandalagið Akureyri Almennur félagsfundur i Lárusarhúsi fimmtudaginn 15. april kl. 20.30. Dagskrá: Stefnuskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Norðurlandskjördæmi eystra Ráðstefna um sveitastjórnarmál 17. og 18. april n.k. i Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Fundarefni: 1. Samskipti rikis og sveitarfélaga. 2. Aherslu- atriði i komandi sveitastjórnarkosningum. — Ráðstefnan hefst kl. 13:15 á laugardag og lýkur kl. 16:00 á sunnudag. Kvöldvaka verður i Lárusarhúsi á laugardagskvöldið. Alþýðubandalagið Akureyri Almennurstjórnmálafunduri Alþýðuhúsinu laugard. 17. april kl. 16:00. Málshefjendur: Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins, Stefán Jónsson alþingismaður, Helgi Guðmundsson bæjarfulltrúi og Sigriður Stefánsdóttir kennari. — Fyrirspurnir og umræður. Fundar- stjórar: Katrin Jónsdóttir og Soffia Guðmundsdóttir. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Almennur félagsfundur verður haldinn laugard. 17. april kl. 16:00 að Kveldúlfsgötu 25. Fundarefni: 1. Framboðslisti lagður fram til samþykktar. 2. Starfs- hópar skila áliti. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. önnur mál.— Stjórnin. Tillaga að stefnuskrá i borgarmálum Kynniðykkur stefnuskrána fyrir félagsfundinn á föstudagsdvöld. Tiilaga að stefnuskrá Alþýðubandalagsins i Reykjavik við borgar- stjórnarkosningarnar í vor liggur frammi fyrir félagsmenn að Grettis- götu 3 og i kosningamiðstöð að Siðumúia 27, frá og með þriðjudeginum 13. april. Kosningastjórn ABR. Kjörskrá til borgarstjórnarkosninga, er fram eiga að fara 22. mai n.k.j liggur frammi al- menningi til sýnis á Manntalsskrifstofu Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð, alla virka daga frá 21. april til 6. mai n.k., þó ekki á laugardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi siðar en 8. mai n.k. Menn eru hvattir til að kynna sér, hvort nafn þeirra sé á kjörskránni. Reykjavik, 18. april 1982. Borgarstjórinn i Reykjavik Þingid Framhald af 6 siðu. ljós skoðanir, starfsemi stjórn- málaflokka og verkalýðsfélaga og aö tryggja afdráttarlaust þessi réttindi, g. að viðurkenna rétt tyrknesku þjóðarinnar til að taka við upp- lýsingum með þvi að koma á fullu prentfrelsi, h. að tryggja að uppfyllt séu öll skilyrði fyrir lýðræði til þess aö gera lýðræðislega kjörnum tyrkneskum þingmönnum fært að taka á ný sæti sin sem þing- fulltrúar hjá Evrópuráðinu áður en of langur timi liður. — óg Takmarkar Framhald af 16. siðu. ur. Aður en bannið innan 14 ára kom til, voru biðraðir við miða- söluna, en nú hefur aðsóknin greinilega minnkað”. Talsmenn Kvikmyndaeftirlits- ins færðu sem rök fyrir sinni ákvörðun aö umrætt atriði gæti haft neikvæð áhrif á ákveðinn hóp unglinga og þess vegna ákveðið að takmarka aðgang að mynd- inni. —v. Verksmiöja Framhald af 1 tiu árin (1985—1994) verði 15 mills/kwh en 30 mills næstu tiu árin þar á eftir. Reiknað er með að tap verði á rekstrinum fyrsta árið, 1985, um 38 miljónir króna en upp frá þvi verði um hagnað að ræða. Þannig er áætlað að tekjur fyrir skatta verði 1986 33 miljónir króna og eftir það 55 til 60 miljónir á ári. Þjóðhagsleg hagkvæmni þess að ráðast i byggingu kisilmálm- verksmiðju er talin ótviræð og rakti Hjörleifur efnislegar for- sendur þess. 1 hlutafélagi þvi sem gert er ráð fyrir aðstofnað verði er áætlað að rikissjóður eigi aldrei minna en 51%. Er við það miðað, sagði Hjörleifur, að Islenskir aðilar standi að þvi einir, og að allir rekstrarþættir verði ávallt undir ótviræðu islensku forræði. Auk rikisins gætu svo aðrir aðilar komiö inn I hlutafélagið, t.d. sveitarfélög, innlend hlutafélög, samvinnufélög og aðrir innlendir aðilar. (Sjá enn fremur á þing- siðu). —óg sjonvarpió bilaö? íJTk a Skjárinn Spnvarpsverlistói B e ngstaða síroti 38 simi 2-1940 Endurskinsmerki á aliarbílhurðir Skjót vidbrögð Þaö er hvimleitt aö þuría aö b/öa lengi meö bilaó rafkerfi, leióslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aó leggja fyrir. Þess vegna seffum wö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur sk)ótt viö. •RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.