Þjóðviljinn - 01.05.1982, Síða 13
Helgin 1,— 2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Rætt
VÍð
Jóhann
Geirharðsson
kranamann
á eyrinni
en ekki er allt flutt i gámum
eina hönd
stjórnar rr
væru meö öörum hætti en hafnarverka
þau eru/ hefði forystu mannsins
þeirra i kjarabaráttunni er ekki
ekki notiö við. Hver hefur sveipað
ekki heyrt um þann sigur rós-
sem vannst 1942? Sigur i rauðum
kjarabaráttU/ sá grunnur
sem íslenskir launþegar
hafa byggt sitt á síðan. Lif MI
Hafnarverkamenn/ þeg-
ar þetta orð er nefnt
dettur manni jafnan fyrst i
hug harðsnúinn hópur bar-
áttumanna fyrir bættum
lífskjörum. Hvers vegna?
spyr' kannski einhver.
Vegna þess að í bráðum
hálfa öld hefur þessi hópur
launþega verið i fylkingar-
brjósti fyrir bættum lífs-
kjörum á íslandi. Aðrar
stéttir hafa farið i plógfar
þeirra og hirt uppskeruna.
óhætt er að fullyrða
að kjör almennings fl|
á tslandi líBm
Jóhann Geirharðsson: Ekkert má átaf bera hjá
t kranamanni, þá er hætta á stórslysi...
Ijóma i Ijóðum og sögum
eins og líf sjómanna o.fl.
hefur oft verið sveipað. Lif
hafnarverkamannsins er
þrældómur/ langur vinnu-
dagur og óhreinleg störf,
oftast þau erfiðustu. En
hvað hef ur breyst á timum
tækniby Itingar i starfi
hafnarverkamanns? Með
þessa spurningu og raunar
f leiri, fórum við á fund Jó-
hanns Geirharðssonar, en
hann vinnur á krana hjá
Eimskip i Sundahöfn í
Reykjavik. Jafnframt því
að þekkja vinnu hafnar-
verkamanna vel, er Jó-
hann í öryggistrúnaðar-
mannaráði við höfnina
og öryggistrúnaðarmaður
Dagsbrúnar þar.
■ ■
V;;
Slysahættan síst
minni
— Það fyrsta sem Jóhann var
spurður um er hin mikla slysa-
tiðni við hafnarvinnuna hjá Eim-
skip.
— Þvi miður er hún of há og það
sem veldur mönnum mestum á-
hyggjum er hve tið alvarlegu
slysin eru. Auðvitað höfum við
mikið rætt þessi mál i öryggis-
Hönd lúgumannsins
stjórnar okkur...
Sjá næstu síðu