Þjóðviljinn - 01.05.1982, Síða 19
2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
verkamanna sem einn maöur
væri. Þetta var barátta upp á lif
og dauöa þvi lækkaö kaup þýddi
sult á fjölmörgum verkamanna-
heimilum. Og niöurstaöan varö
sú, aö kaupiö var ekki lækkaö.
Þaö var miklu kostaö til en sigur-
inn vannst fyrir órofa samstööu.
Verkamenn uröu reynslunni
rikari og læröu mikiö af þessum
átökum.
Verkfallsátök hafa auövitaö
oröiö siöan og stundum allhörö
eins og 1955, en aldrei þó i likingu
viö niunda nóvember slaginn.
Kínaför
og fleiri reisur
— Og svo brástu þér smá-
bæjarleiö þarna á árunum og
skrappst til Kína.
— Já, ég hef nú reyndar skotist
þangaö tvisvar og voru boösferöir
i bæöi skiptin. t fyrra skiptiö fór
ég 1952. Þá var Sósialista-
flokknum boöiö aö senda menn til
Kina og ég fór sem einskonar full-
trúi verkamanna. Og feröafélag-
arnir voru ekki af verri end-
anum: Þórbergur Þóröarson, Jó-
hannes úr Kötlum, Skúli Þóröar-
son, tsleifur Högnason og Nanna
ólafsdóttir. Þetta var geysi
skemmtileg og fróöleg ferö og
móttökur allar og fyrirgreiösla
framúrskarandi. Viö feröuöumst
heilan mánuö um Kina. Þetta var
eins og aö koma i allt annan heim.
„Það má
heita að ég
hafl lagt
undir mig
Balkan-
skagann þótt
ekki fengi
ég nú tilboð
um að taka
við af Titó ”
„Stéttvísin og
samstaðan gafst
best í gamla daga”
Viö vorum þarna tiltölulega
skömmu eftir byltinguna 1949 og
breytingar allar aö sjálfsögöu
skammt á veg komnar. En fólkiö
sýndist glatt og ánægt en fátækt
var mikil. Þó haföi sú breyting
þegar á oröiö aö allir höföu
nokkurnveginn nóg aö boröa og
það var nýtt i sögu Kinverja.
Svo fór ég aftur til Kina áriö
1977 meö Arnþóri Helgasyni o.fl.
Við fórum þá um svipaðar slóöir
og ég hafði farið áöur. En ljóst
var, aö ákaflega mikil breyting
hafði átt sér staö á þessum aldar-
fjóröungi, fólkiö var betur klætt
og afkoman öll önnur. Borgirnar
höfðu stækkaö mjög mikiö og
kannski var fólksstraumurinn til
þeirra of ör til þess aö undan
hefðist með aö búa nógu vel i hag-
inn fyrir þaö. Kinverjar eru ákaf-
lega viömótsgott fólk og glaö-
vært, reglulega elskulegt. — En
miklum stakkaskiptum höföu
samgöngur tekiö frá þvi ég fór
austur i fyrra sinniö. Þá vorum
við þrjá daga aö fara austur um
Siberiu en nú flugum viö i einum
áfanga frá Moskvu til Peking.
— Óaöi þér ekkert viö aö leggja
i þessa seinni för áttræöur orö-
inn?
— Nei, ekki vitund; hlakkaöi
þvert á móti mikið til. Ég er mjög
vanur feröalögum, bæöi hér
innanlands meö Feröafélaginu,
og svo til útlanda.
— Og hvar hefuröu boriö viöar
niöur en i Kina?
— Ég hef fariö til Egyptalands,
Libanon, Italiu, Júgóslaviu,
Rúmeniu, Búlgariu; þaö má
heita, að ég hafi lagt undir mig
Balkanskagann, þótt ekki fengi
ég nú tilboð um aö taka viö af
Titó.
Afl, sem ekki
verður sniðgengið
— Eigunt viö kannski, um leiö
og viö sláum botninn i þetta
spjall, aö vikja aöeins aö verka-
lýöshreyfingunni?
— Já, gjarnan má þaö. Ég
held, að flestum sé þaö ljóst, aö
nú er verkalýðshreyfingin oröin
þaö afl i þjóöfélaginu, aö hún
verður ekki lengur sniðgengin,
þótt hún yxi i upphafi af grannri
rót. Og þaö er ánægjulegt til þess
aö hugsa á efri árum, aö hafa lagt
hönd aö þessari þróun, þótt i litlu
væri. A þessum hátiöis- og
baráttudegi verkalýösins vil ég
svo að endingu segja: Þaö var
stéttvisin og samstaðan ásamt
þvi að fylgjast vel meö þróuninni,
sem gafst okkur best i gamla
daga og svo mun enn þegar á
reynir.
— mhg
— Nei/ ég er ekki Reyk-
víkingur að uppruna, ég er
Svarfdælingur og Skag-
firðingur, fæddur að
Bakka í Svarfaðardal 12.
mars 1897. Foreldrar mínir
voru Jón Zophoniasson og
Svanhildur Björnsdóttir.
Þau fluttu úr Svarfaðar-
dalnum 1904 og hófu þá bú-
skap að Neðra-Ási í Hjalta-
dal, þar sem þau bjuggu
siðan til 1915. Ég gekk yfir
Heljardalsheiði, sem er á
milli Svarfaðardals og
Kolbeinsdals, og þóttist að
sjáIf sögðu maður að meiri.
Þegar foreldrar mínir létu
af búskap í Neðra-Ási tók
Steinn mágur minn við og
bjó þar allan sinn búskap
upp frá því.
Þannig hljóöaöi svar Zóphoni-
asar Jónssonar fyrrverandi
verka-, skrifstofu- og feröamanns
á Digranesvegi 24 i Kópavogi,
þegar blaöamaöur spuröi að þvl
hvort hann væri Reykvikingur aö
ætt og uppruna.
Á faraldsfæti
— Og hvert lá svo leið þin
þegar foreldrar þinir brugöu búi
og þú fórst frá Neöra-Asi?
— Þá dreif ég mig i Gagn-
fræöaskólann á Akureyri og út-
skrifaðist gagnfræöingur þaðan
1918. Tók svo 4. bekk i Reykjavik.
Ekki varö af frekara námi, af
fjárhagsástæöum, en viö tók
éiginlega bara flækingur, þótt of
mikiö sé kannski aö segja aö ég
hafi beinlinis lagst i flakk. Eitt ár
var ég hjá Sameinuðu islensku
verslununum á Hofsósi, sem
Erlendur Pálsson veitti þá for-
stööu. Nokkur ár þvældist ég á sjó
& eyfirskum skipum, vorum bæöi
‘ á skaki og sildveiöum. Einn vetur
var ég heimiliskennari á Bildudal
og i Hnifsdal vann ég aö fisk -
verkun. Áriö 1927 starfaöi ég hjá
Flóaáveitunni. Viö unnum aö þvi
aö dýpka aöal-skuröinn. Þá var
timakaupiö 80 aurar aö vorinu en
90 aurar yfir sláttinn. A þessum
árum taldi ég heimili mitt einkum
á Akureyri.
Komið inn í
kreppuna
— Hvenær fluttiröu svo til
Reykjavikur?
— Þangað flutti ég áriö 1932 og
þá kvæntur maöur. Kona min er
Anna Theodórsdóttir Friðriks-
sonar, rithöfundar.
— Þú hefur komiö beina leiö
inn i svörtustu kreppuna?
— Já, svomá segja. Þaö var nú
ekkert álitlegt aö gerast verka-
maöur i Reykjavik á þessum
árum. Atvinnuleysi var mjög al-
mennt meöal verkafólks hér.
Reynt var aö bæta úr þvi aö vetr-
inum meö svokallaöri atvinnu-
bótavinnu. Fjölskyldumenn voru
látnir sitja fyrir henni og svo til
hagaö, aö þeir fengju vinnu sem
svaraði aðra hverja viku. A ,,eyr-
inni” var aöeins aö hafa hlaupa-
vinnu. Þeir skiptu hundruöum,
sem skráöir voru atvinnulausir.
Venjulega lagaöist þetta ofurlitiö
þegar vertiö byrjaöi. Helst voru
unga fólkiö i skólum meiri hluta
ársins. Tæknin, sem engin var
áöur, hefur látiö til sin taka á
flestum sviöum. Tryggingar voru
ýmist engar eöa ófullkomnar.
Nei, allur samanburöur veröur
hér erfiöur. En þaö máttu Dags-
brúnarmenn eiga aö á þessum
árum stóöu þeir þétt saman um
sin hagsmunamál, þótt ýmislegt
kynni aö bera á milli á öörum
sviöum, og sú samstaöa var
þeirra megin styrkur.
Fór með Héðni
— aðra leiðina
— Varöstu snemma pólitiskur,
Zophonias?
— Já, ég haföi snemma áhuga
á pólitik og varö strax róttækur,
þótt margt af minu fólki hafi
veriö framsóknarfólk i gamla
daga, t.d. pabbi, sem tók mikinn
þátt i kaupfélagsmálum. Ég var i
upphafi og framanaf Alþýðu-
flokksmaöur. Dvaldi I Reykjavik
1921—1922, komst þá m.a. I kynni
við Ólaf Friöriksson og þaö haföi
sin áhrif á min pólitisku viðhorf.
En ég fór meö Héöni þegar hann
gekk úr Alþýðuflokknum, eins og
margir Dagsbrúnarmenn geröu.
Upp úr þvi var Sósialistaflokk-
urinn stofnaöur. En svo kom
Finnagaldurinn og öll þau ósköp,
sem á gengu i sambandi viö hann
og þaö varö ýmsum erfiö raun.
Þá snéri Héöinn til baka, en furöu
fáir fylgdu honum og flestir, sem
þaö geröu, fóru alveg yfir til
ihaldsins en ekki til Alþýðuflokks-
ins aftur. Alþýöuflokkurinn
þokaöist til hægri eftir aö Héöinn
gekk úr honum og var engu likara
en þaö geröist stundum eins og
óviljandi.
A þessum árum var verkalýös-
forystan i höndum Sósialista-
flokksins. Kaupiö fékkst hækkaö
og afkoma verkafólks varö öll
önnur.
Jú, jú, margt hefur nú svo sem
áunnist, t.d. I tryggingamálum,
aðbúnaöi aldraöra, húsnæöis-
málum o.s.frv. og i öllum þessum
framförum hafa sósialistar átt
sinn rika þátt, þau hafa verið
þeirra baráttumál.
Reynslunni ríkari
— Þú komst til Reykjavikur
áriö 1932. Manstu Gúttóslaginn 9.
nóv.?
— Já, hvort ég man! Ég tók
meira aö segja beinan þátt i
honum þótt ekki yröi ég nú fyrir
málsókn. Þá var hugmynd bæjar-
yfirvalda aö lækka kaupiö i
bæjarvinnunni og atvinnubóta-1
vinnunni. Gegn þvi stóö fylking
þaö menn hjá höfninni, sem höföu
fulla vinnu. Byggingavinna var
stopul, stundum nokkur, aöra
tima engin.
— Hvaö var timakaupiö á þess-
um árum?
— Dagsbrúnartaxtinn var kr.
1,20 á timann. út um land var
kaup þó gjarnan lægra, t.d. I
vegavinnu. Eftirvinna þekktist
varla nema þá helst viö af-
greiöslu togaranna.
— Var þaö ekki til aö heimili
liðu beinan skort?
— Jú, sumsstaöar gætti hans i
töluveröum mæli. Einna erfiöast
var aö klæöa börnin; fremur aö
fólki tækist aö reyta eitthvaö
saman matarkyns.
— Og liklcga hefur húsnæði
verkafólks ekki veriö upp á
marga fiska?
— Nei, blessaöur vertu. Yfirleitt
var ekki um annaö aö ræöa en lé-
legt leiguhúsnæöi, kjallaraibúöir
og háaloft og þrengslin fram úr
öllu hófi. A þessu timabili dreif ég
mig I tvö sumur á slldveiðar.
Nthég þurfti náttúrlega ekki að
kvarta. Þaö atvikaöist svo, aö ég
réöst til Vinnumiölunarskrifstof-
unnar 1935 og úr þvi haföi ég fasta
vinnu. Reykjavikurbær rak skrif-
stofuna. Þar vann ég svo þar til
hún var lögö niöur, 1950.
Svo kom herinn og þar meö
yfirdrifin atvinna og rekjum viö
ekki þá sögu lengra. En ég er
hræddur um aö ungt fólk eigi
erfitt meö aö setja sér fyrir sjónir
atvinnuástandiö á kreppuárunum
og þá afkomu, sem verkafólkiö
varö aö gera sér aö góöu þá og
þaö er ekki nema von.
Erfitt um
samanburð
— Heldurðu aö félagsmála-
áhugi hafi veriö meiri hjá verka-
fólki á þessum árum en nú?
— Ég er ekki frá þvi já; ég er
ekki frá þvi aö hann hafi verið
þaö. En þaö er raunar erfitt að
bera þetta saman. Aður tók hver
einstaklingur kannski meiri
beinan þátt I baráttunni. Nú er
þetta allt komið inn I skrifstofur
og fólkiö felur þeim aö annast
málin fyrir sig. Vinna er mikil og
Verkamenn
uröu reynslunni
ríkari og
lærðu mikiö
af Gúttóslagnum