Þjóðviljinn - 01.05.1982, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 01.05.1982, Qupperneq 21
Helgin 1,— 2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Ávarp heilbrigöisyftrvalda í tilefni af alþjóða heilbrigðisdeginum, 7. apríl 1982 Fjölmennið í kröfugöngu verkalýðsfélaganna og takið í hátíðahöldum daesins. Gleðilega hátíð! F élag j árniðnaðarmanna Gæðum ellina lífi! BIF VELAVIRKJ AR Tökum allir þátt í kröfugöngu og útifundi verkalýðsfélaganna 1. maí. Félag bifvélavirkja Viö stærum okkur af þvi, íslendingar og meö fullum rétti, að ungbarnadauði er nú lægri hér (7,7 af 1000 lif- andi fæddum 1980) en vitað er um í öðrum löndum, og jafnframt af þvi að við ná- um að meðaltali hærri aldri en þekkist með öðrum þjóðum (konur 79,7 ár, karlar 73,7 ár). Hvort tveggja þetta ásamt al- mennri dánartölu (hér 6,7 af hverju þúsundi ibúa sem er með þeirri lægstu i heimi), er almennt talið besti mælikvarðinn á heil- brigðisástand þjóða. Þetta er því athyglisverðara sem heilsufar Islendinga var í raun ömurlegt fram á þessa öld. vinnuleysi þar meö þvi aö lækka aldursmark viö lausn frá starfi og miða þaö hjá körlum viö 60 ár og hjá konum viö 55 ár. Elliárin eru viökvæmur aldur, viökvæmasti hluti ævinnar næst á eftir ungbarnaaldri. öldrun fylgir fyrr eöa siðar hrörnun, sem ryður sjúkdómum og ellikvillum braut, auk þess sem gömlu fólki er hætt- ara viö slysum en yngra fólki. Aldraöir eiga erfitt meö að átta sig á mörgum breytingum i dag- legu lifi nýtiskufólks, einkum þeir sem eru sjóndaprir, heyrnarsljóir og fatlaðir. Vanmáttur, sem er tiöur i lifi gamals fólks, getur orö- iö aö alvarlegu vandamáli. Ein- lifi, sem oft er þeirra hlutskipti, fylgir titt öryggisleysi, einmana- kennd og þunglyndi, en sannað er visindalega aö þunglyndi getur dregiö úr mótstööu gegn sjúk- dómum. Hjá öldruöum er oft stutt frá sjálfsumönnun i vanrækslu á sjálfum sér. Þegar út af ber á ein- hverju þessu sviði, rlöur á aö fljótt sé viö brugöiö, svo aö kom- ist veröi hjá aö vandinn vaxi meira en nauösyn er. Gamalt fólk þarfnast þvi oft eftirlits, en gæta veröur jafnan vandlega sjálfsviröingar hins aldraöa og réttar hans til einka- lifs. Gamalt fólk þarfnast ástúö- ar, umönnunar, heilsuverndar, heilsugæslu og endurhæfingar. Þaö hefur sérþarfir varðandi fæöi, þrifnað, hreyfingar og einn- ig oft varöandi húsakynni, flutn- ing og persónulegt öryggi. Þegar þeir sem umgangast hinn aldraða mest, venjulega fjölskyldan, geta ekki lengur veitt honum nauösynlega aöstoö, veröa aðrir aöilar aö koma til, vinir, kunningjar, nágrannar, sjúkra- vinir góögeröafélaga eöa heima- hjúkrun og heimilishjálp á vegum sveitarfélaga og loks heimilis- læknirinn. Meö góöri samvinnu þessara aöila má i ótal tilvikum veita hinum aldraöa þægilegt og gleöirikt lif i heimahúsum, þar sem hann oftast kýs eöa eyöa ævi- kvöldinu. Hafi hann hins vegar óskir um eöa aöstæöur krefjist aö hann dveljist á dvalar- eöa hjúkr- unarheimili, hjúkrunar- eöa sjúkradeild, er þaö hlutverk opin- berra aöila aö sjá um aö þau úr- ræöi séu fyrir hendi. (Dr. Jón Sigurösson fyrrv. borg- arlæknir tók saman meö hliösjón af gögnum Alþjóöaheilbrigðis- stofnunarinnar vegna Alþjóöa- heilbrigöisdagsins 1982) Þeir, sem eru i fyrri hópnum eru aö búa sig undir aö hætta eöa eru hættir störfum. Hinir sem eru i seinni hópnum, þótt flestir séu vissulega mun móttækilegri fyrir þeim á þvi aldursskeiöi en öörum. Menn eldast mjög misjafnlega vel. Margt fóik, sem náö hefur gamals aldri er likamlega og andlega hraust. öldrun er eðlilegur þáttur i lifi manna, en breytingar, sem henni fylgja eru ekki einvöröungu á lik* ama heldur einnig á hugarfari. Komiö hafa fram hugmyndir um, að i vændum séu grundvallar- umskipti i sinni aldraöra. Þeir eru i auknum mæli farnir aö lita á sig sem einstaklinga meö marg- breytilegar þarfir, sem aðrir þjóöfélagsþegnar. Þeir sætta sig ekki viö aö vera álitnir eldri en þeim sjálfum finnst þeir vera, una þvi ekki að vera álitnir sér- stakur hópur sem haldinn er kvillum, sem ekkert veröi gert viö, hópur, sem kominn er á graf- A árujium 1850-60 voru meöal- ævilikur kvenna hér 37,9 ár en karla 31,9 ár. Um miöja siöustu öld æddu farsóttir yfir landiö, en ^viönámsþróttur fólksins var litill og manndauöi mikill. Þá (1841-50) dóu aö meöaltali ár hvert 343 af hverjum 1000 lifandi fæddum börnum, áður en þau uröu árs- gömul (á þeim tima 2 1/2 sinnum fleiri en t.d. i Danmörku) og misl- ingaáriö 1846 komst ungbarna- dauði I 654 af hverjum 1000 lifandi fæddum. Hér á landi hafa þvi siöan oröiö stórstigar framfarir á sviöi heil- brigðismála, en ekki verða orsak- ir þess ræddar hér. Um nokkurt árabil hafa átt sér stað meðal okkar og i mörgum öörum löndum þjóöfélagslegar breytingar, sem hafa haft veruleg áhrif á félagslega aöstööu aldraös fólks, og svo mun væntanlega veröa i enn rfkari mæli á komandi árum. Alþjóöaheilbrigöisstofnun- in hefur ákveöiö aö helga alþjóöa- heilbrigöisdaginn 7. april 1982, málefnum aldraöra og hefur valiö deginum kjöroröiö: Gæöum ellina lifi (Add life to years). Hver er gamall? Þeir, sem taldir eru gamlir eöa aldraðir, er ósamstæöur hópur enda á mjög misjöfnum aldri, sextugir og eldri. Alþjóöaheilbrigöisstofnunin telur aö um 5,8% af mannkyni jaröar séu 65 ára og eldri, en að þetta hlutfall veröi um næstu aldamót um 6,4%. Hér á landi er yfirleitt miöaö viö fólk 70 ára og eldra, þegar talaö er um aldraða. Ariö 1980 var hlutfall þeirra af þjóðarheildinni 6,8% en þetta hlutfall mun vaxa verulega og veröa 7,6-7,9% um næstu alda- mót. Rannsóknir leiöa i ljós og reynslan staöfestir, aö þaö eru yfirleitt nokkuö skýr mörk á milli aldurshópa manna 60 til 75 ára og þeirra, sem eru 75 ára og eldri. arbakkann, ófær til ástarlifs, ófær um aö sjá um sig sjálfur, hvað þá um aöra. Aldraðir benda á, aö þegar tækifæri hafi gefist hafi þeir margsinnis sýnt fram á, aö þeir geta skilað góöu dagsverki og þar meö þjóðfélaginu talsverö- um arði og þannig verið nýtir þjóöfélagsþegnar, þeir hafi jafn- vel i einstökum tilvikum unniö af- reksverk, t.d. á sviöi lista og vis- inda. 1 Japan vinnur helmingur karla, 65 ára og eldri, fulla vinnu. I mörgum þróunarlöndum eru þjóöflokkar, sem halda reynslu gamalla manna og visku þeirra úr skóla llfsins sérstaklega i heiöri og gera þá jafnvel aö leiö- andi mönnum i þjóölifinu. E.t.v. nýttist framlag aldraöra til meö- bræöranna best meö daglegum samvistum þessara aöila, sam- veru og samvinnu, eftir þvi sem þjóðfélagshættir frekast leyfa. Þeim, sem sannfæröir eru um aö þeir ráöi yfir nægri starfsorku, er þaö oft mikiö kappsmál og telja jafnvel lifshamingju sina undir þvi komna, aö þeir fái aö halda áfram starfi eftir aö þvi aldursmarki, sem meinar þeim þaö er náö. 1 ýmsum löndum er unniö aö þvi, aö gera aldurstak- markiö og eftirlaunakerfiö sveigjanlegt, og búa aldraö starfsfólk undir starfslok, hugs- anlega framhald á starfi eöa um- skipti til annarra starfa. Þannig hefur verið reynt aö láta starfs- fólk hætta störfum smám saman að eigin ósk. Skylt er þó að taka eölilegt tillit til starfsins sjálfs, og hafa ber I huga að ekki eru menn ætiö sjálfir dómbærir um, hversu lengi þeir eru hæfir til þess starfs, sem þeir gegna. Þá hefur i viss- um löndum veriö höfö hliösjón af almennu atvinnuástandi i þessu sambandi. I Frakklandi hefur t.d. komiö til tals aö draga úr at-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.