Þjóðviljinn - 01.05.1982, Síða 23
Helgin 1,— 2. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Fræðslustarfsemi verkalýðshreyfingarinnar:
„Aukin fræðsla
kjarabarátu” í
er hluti
fræíslustarf BSRB
-----------wi^aK/ard-anir um framkv$mcii
ir
/sfarf hja ymjum'
V r°9ífrn og skn' f
x ' Asgard
/S HmsJ'
uí9f& Handfeókaíí
V°9 ‘-eshrinqa
F f-asds/ufullt^
annast <
fm«í adstod skrif-
stofu BSRB)
e-fms
Samvinnu'
M hfa m.a.v,dl
\qerð úívarps-
Jpát-fa
ERINDI
S*ti í Sipn
G>Féfaskólans)
fJámsstjóm'.
Namsefnisgerd)
JJtvegun nW
Saana /
f Skif>ulaqn^\
„ , . . Ing<cl„narnsfe,*')
U'thringingar ) N;SÍ£Bt'rKjup
Tcngsl
vid SamsfarfjA
Hefndrr.
Adslod
fætiir frædslust
RAÐSTEFNUR
arísins
USTKYNNINGAR
WHSKEIÐ
tfúnadarmenn
XARF
. Vld ý^sa adili
fyrir
NAMSKEíÐ r
KYNNINtARFUNDIR
v ' ^rasamn inga
UPPLYS/A/G/A hJÖNUSTA
UTm mmÖMTpmALEsimm
Fræöslustarf verkalýðs-
samtakanna fer vaxandi
meö ári hverju og er fyrir
löngu orðinn hefðbundinn
jþáttur í starfi þeirra. Við
gengum á fund Kristínar
H. T ryggvadóttur,
fræðslufulltrúa BSRB og
spurðum hana fyrst hvern-
ig fræðslustarf þeirra væri
upp byggt:
„Stjórn BSRB kýs 7 manna
fræöslunefnd og er Haraldur
Steinþórsson formaöur hennar
nú, en ég er svo starfsmaöur
nefndarinnar. Viö vinnum i mjög
nánum tengslum viö skrifstofu
sambandsins og aöra aöila t.d.
Menningar og fræöslusamband
alþýöu og fleiri.”
En hverjir cru helstu þættir
fræöslustarfsins?
„Þar má nefna félagsmála-
námskeiö sem haldin eru fyrir
alla félagsmenn sem vilja vera
meö, en þau hafa veriö mjög fjöl-
sótt. Trúnaöarmannanámskeiö
eru haldin ööru hvoru, en þau eru
sniöin fyrir þá sérstaklega sem
þurfa aö veita upplýsingar um
kjaramál. Viö erum meö fundi
um kjaramál þegar þau eru sér
staklega á döfinni og var sá
siöasti haldinn i október 1981. Þá
má nefna ráöstefnur en sl. haust
héldum viö eina sllka um llfeyris-
mál I Munaöarnesi og starfs-
matskráö stefnan var haldin
einnig hér i aöalstöövum BSRB
aö Grettisgötu 89”.
En þið kynnið fleira en kjara-
málin i þrengsta skilningi þess
orös?
„Listkynningar eru orönar snar
þattur i fræöslustarfsemi BSRB.
Viö nutum samvinnu Þjóöleik-
hússins og skipulögöum upp-
setningar á leikritinu Uppgjörinu
á vinnustööum mjög vlöa á
siöasta ári i tilefni Ars fatlaöra.
Verkið fékk afar góöar undir-
tektir og viö erum þess fullviss aö
meira mætti gera af slíku.
Viö höfum fengið hingaö á
Grettisgötuna góöskáld og rithöf-
unda og verk þeirra veriö kynnt.
Baldvin Halldórsson leikari hefur
verið okkur til aöstoöar viö þaö
verk. Sá háttur er hafður á aö
skáldin koma og lesa upp úr verk-
um sinum en siöan eru umræöur á
eftir. Frá þvi 1979 höfum viö
fengiö 6 rithöfunda I heimsókn og
skemmst er frá þvi aö segja aö
fullt hús hefur veriö I öll skiptin.
'S.
Kristin H. Tryggvadóttir fræöslu-
fulltrúi BSRB: hyggjum á frekari
útgáfu leshringa.
Ljósm. —eik.
Rætt
við
Kristínu H.
Tryggvadóttur
fræðslu-
fulltrúa BSRB
Þá hefur Björn Th. Björnsson tvi-
vegis staðið fyrir kynningu á
myndlist og áhugi félagsmanna
verið mikill á þvi framtaki einn-
ig”.
Þú minntist áöan á samstarf
viö aöra aöila utan bandalagsins?
„I þvi sambandi má nefna aö
við höfum siöan 1975 veriö aöilar
aö Bréfaskólanum en þvi miöur ,
er ekki útlitiö bjart varöandi fjár- !
hagsstööu skólans og þvi ekki vlst '
hvort við verðum þar aöilar á-
fram nema fjárhagsgrundvöllur
hans sé treystur.
Fræöslunefnd hefur hvatt til
, stofnunar samstarfsnefnda opin-
berra starfsmanna úti á lands-
byggöinni, þar sem starfi saman
fulltrúar viökomandi bæjar-
starfsmannafélaga og rikis-
starfsmannafélaga á staönum.
Formlegar nefndir hafa veriö
stofnaöar á Isafiröi og á Akureyri
en viöa annars staöar er samstarf
um fundi og námskeiö ýmiss
konar.
Samstarf hefur veriö viö MFA
um fræöslumálefni stéttarfélag-
anna, einkum um réttindi og
skyldur launafólks og höfum viö
Tryggvi Þór Aöalsteinsson fram-
kvæmdastjóri MFA annast út-
varpsþátt um þau mál siöan
sumariö 1980.
Siöast en ekki sist höfum viö
auðvitaö staöiö aö útgáfu As-
garös, félagsblaös BSRB og
héldum m.a. blaöamannanám-
skeiö fyrir þá sem standa beint aö
útgáfu blaðsins svo og annarra
félagsblaöa innan BSRB.”
Nú hefur fræðslunefndin nýlega
gefiö út leshring?
„Viö gáfum út fyrsta leshringa-
efni fræöslunefndar núna 1. mars
sl. og heitir bókin Vinnustaöurinn
I brennidepli. Þaö er jú sérstakt
átak I vinnuverndarmálum um
þessar mundir og má segja aö viö
höfum viljaö leggja nokkuö þar
að mörkum.
Tilgangurinn meö svona Ies-
hringaformi er aö ná til sem
flestra sem þess óska og er þess
aö vænta aö þegar leshringurinn
er kominn i umferö af krafti,
veröi hann til aö örva hópa á
vinnustöðum til aö hugsa um sin
mál og koma meö tillögur til úr-
bóta. Meö efninu er hægt aö fá
handbókarkaflann Lög um aö-
búnaö og hollustuhætti og öryggi
á vinnustöðum nr. 46/1980 og
einnig reglur um starfsmannaráð
rlkisstofnana.”
Hvernig hefur reynslan veriö af
leshringnum?
„Hún er ekki mikil ennþá en viö
I fræöslunefndinni höfum fariö i
gegnum hann allan og okkur
sýnist að mjög mikiö gagn megi
hafa af þessu formi. Viö höfum
einnig lagt drög að myndun hóps
sem fari yfir leshringinn þar sem
sitja saman starfsmenn frá óllk-
um vinnustööum til aö treysta
enn betur þá þætti sem hann er
samsettur úr. Siöan er ætlunin aö
koma honum I dreifingu”.
Hafiö þiö gengi undirtektir viö
þetta framtak?
„Viö höfum kynnt hann I Ás-
garöi sem allir félagsmenn i
BSRB fá. Slðan hafa stjórnir
félaga fengiö hann til aflestrar og
einstakir trúnaöarmenn vinnu-
staða hafa komið til okkar og
fengiö eintak af bókinni til
kynningar á slnum staö. Þá mun
bandalagsþing I sumar kynna sér
efni leshringsins og fjallaö veröur
um hann þar”.
Fieira á döginni i þessum efn-
um?
„Það hafa komið fram margar
hugmyndir um aöra leshringi.
Viö erum nú meö I smlöum efni
um efnahagsmál sem veröur gef-
ið út ef undirtektir viö þennan les-
hring verða góöar”.
Nú mætti etv. spyrja hvers
vegna verkalýðsfélögin standi
fyrir fræöslustarfsemi um ólik
niái. Hvers vegna sinnir hiö opin-
bera fræðslukerfi þessu ekki?
„Já, þaö er von aö spurt sé. Þaö
er alveg ljóst aö upplýsingamiöl-
un um eöli og störf verkalýös-
samtakanna er stórlega vanrækt I
skólakerfinu, sérstaklega á
grunnskólastigi. Ef við litum til
Noröurlandanna I þessu tilliti er
mikill munur á. 011 umræöa um
verkalýössamtökin I grunnskóla-
kerfinu þar er mun Itarlegri en
hér og menn þora kinnroöalaust
að fjalla um þau mál. Þaö hlýtur
aö vera nauösynlegur undir-
búningur hvers væntanlegs laun-
þega aö kynnast samtökum sin-
um og vinnumarkaönum i heild,
strax iskóla. Það má því segja aö
verkalýðssamtökin hér leggi
mikla áherslu á aukiö fræöslu-
starf, einmitt vegna vöntunar á
sliku I skólakerfinu. Hins vegar er
þessum málum mun betur farið
þegar 1 efri bekki skólanna kemur
og það er sifellt aö aukast aö
hingaö komi kennarar og nem-
endur til aö afla sér upplýsinga
um starfsemi okkar til notkunar á
ritgeröum og almennri kennslu.”
Aö lokum, Kristin? Hver cr svo
tiigangurinn meö fræöslustarfi
BSRB?
„Verkalýössamtökin hafa lengi
litiö svo á aö aukin fræösla um
málefni verkafólks væri hluti af
kjarabaráttunni á hverjum tima.
Markmiðiö hlýtur alltaf aö vera
það að gera launafólk betur undir
þaö búiö aö berjast fyrir kjörum
sinum og auknum rétti. Ef þau
markmið nást aö einhverju leyti,
er tilganginum meö fræöslustarf-
inu svo sannarlega náö”, sagöi
Kristin H. Tryggvadóttir fræðslu-
fulltrúi BSRB aö lokum.
—v.
Haustið 1979 var haidin sameiginleg námsstefna leiöbeinenda á félagsmálanámskeiðum
BSRBogMFA.
Frá ráöstefnu BSRB um lifeyrismál I Munaöarnesi sl. haust. Þátttakendur þar voru alls
270 talsins.
i