Þjóðviljinn - 12.05.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.05.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. mal 1982 ALÞVÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Mosfellssveit — M-listinn — Alþýöubandalagið i Mosfellssveit og Framsóknarflokkurinn bjóða fram sameiginlegan lista við þessar kosningar — M-listann.Frambjóö- endur hans og stuðningsmenn hafa opnað kosningaskrifstofu að Stein- nm Hún verður ODÍn fvrst um sinn frá kl. 17—22, simi 66760. Kosninga- stjórnar er_u þeir Kristbjörn Arnason og Jón Jóhannsson. Alþýðubandalagið á Akranesi Föstudajinn 14. mai verður VÍSNAKVOLDi I REIN frá ki.20-24. Hljóð færaleikur, söngur, upplestur o.fl. Fiðluflokkurinn Brotnir bogar, Martin Ringman o.fl. skemmta. Kertaljós og léttar veitingar. — Aðgangseyrir kr. 50. Allir velkomnir. — Nefndin. Alþýðubandalagið í Borgarnesi og nærsveitum Kosningaskrifstofan að Brákarbraut 3 er opin mánud.-föstud. kl 20—22, laugard. kl. 20—24 og sunnud. kl. 14—17. Siminn er 7351.— Laug- ardaginn 15. mai verður kvöldvaka á skrifstofunni. — Avallt heitt á könnunni. Komið og kynnist starfinu. Sjálfboðaliða vantar til starfa. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Kópavogi Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11 Kosningaskrifstofaner opin allan daginn. Simarnir eru 4l746og 46590. Sjáifboðaliðar! Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa. Frambjóðendur Alþýðubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif- stofunni á fimmtudögum milli kl. 17 og 19. Stuðningsfólk'. Munið kosningahappdrættið. Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akureyri — Kosningaskrif- stofa Kosningaskrifstofan i Lárusarhúsi, Eiðsvaliagötu 18, er opin daglega frá kl. 13.00—19.00; auk þess er alltaf eitthvað um að vera um kvöld og helgar. Litið við; næg verkefni. Munið kosningasjóðinn. Simar: 21875 og 25875. Kosningastjórn Alþýðubandaiagið i Vestmannaeyjum Kosningaskrifstofan er að Bárugötu 9 (Kreml). Opið alla daga kl. 17—19 og 20—22. Heitt á könnunni. Litið inn. Kosningastjórn Alþýðubandaiagið á Fáskrúðsfirði Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð i félagsheimilinu Skrúð, simi 97- 5358.Húneropin sem hér segir: mánudaga til föstudags frá kl. 17—19 og 20—22, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—17. Stuðningsfólk Al- þýðubandaiagsins er hvatt til að mæta til starfa. Kaffi á könnunni. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið á Siglufirði — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði að Suðurgötu 10 er opin kl. 13—19 alla daga en eftir atvikum á kvöldin. Siminn er 71294. Mætið og ræðið málin. Á kjördag mun verða not fyrir bæði bila og fólk. Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Hveragerði Kosningaskrifstofan að Breiðumörk 11 (efri hæð), simi 4659, er opin mánudaga — laugardaga frá kl. 20—22 og sunnudaga frá kl. 14—17. Heitt á könnunni. Litið inn. Stjórnin Alþýðubandalagsfélagar á Selfossi Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi er opin alla virka daga frá kl. 17—19 og 20—22 um helgar frá kl. 15—18 og siminn er 2033. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Munið kosningasjóðinn. Kosningastjórnin Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 41 og er opin virka daga frá kl. 15 til 19 og kl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At- hugið kjörskrána. Simi: 53348. Munið kosningahappdrættið ■— Alþýðubandalagið. Félagsvist Föstudaginn 14. mai verður félagsvist í Kosningamiðstöðinni. Stjórnendur: Sigriður ólafsdóttir og Gunnlaugur Jónsson. Frambjóðandi spjallar við þátttakendur i kaffinu. Aiþýðubandalagið Húsavik Kosningaskrifstofa G-listans i' Snælandi er opin virka daga kl. 20 til 22, laugard. kl. 14—16. Starfshópar starfa flest kvöld. Félagar mætið og kynnið ykkur starf- semina og takið virkan þátt i þeim starfshópum sem þið hafið áhuga á. Siminner 41939,— Kosningastjórnin. Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Seltjarnarnesi er að Bergi við Vesturströnd.og siminn þar er 13589. Frambjóðendur og stuðnings- menn G-listans verða þar til viðtals þriðjudaga og fimmtudaga frá 5—7 og iaugardaga frá 3—5. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um kjörskrá og önnur mál, er kosningarnar varða. Heitt kaffi á könnunni. Selfoss OPIÐ HtJS Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni. Opið hús laugardaginn 15. mai kl. 14.00 að Krikjuvegi 7. Dagskrá: Visna- og baráttusöngvar Gunnar Guttormsson og Kristin Jóhannesdóttir. Avörp: Bjarnfriður Leósdóttir, Dagný Jónsdóttir. Stjórnandi:Kolbrún Guðnadóttir. öllum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Höfn i Hornafirði Almennur fundur með Hjörieifi Guttormssyni fimmtudagskvöld 13. maiki. 20.30. Allir velkomnir Alþýðubandáiagið Kosningamiðstöð ; Alþýðubandalagsins Reykjavík, Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins I Reykjavik eraðSiðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABR Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé að finna á kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf við kjörskrárákærur. Athugið sem allra fyrst hvort þið eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast réttum aðilum, þvi auðveldara er með þær að fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundarkosning Miðstöð utankjörfundarkosningar er að Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. Upplýsingar um kjörskrá og önnur aðstoð.varð- andi utankjörfundarkosninganna veitt eftir föngum. Umsjónar- maður er Sveinn Kristinsson. Utankjörfundarkosning i Reykjavik fer fram að Frikirkjuvegi 11 ogeropiðvirka dagakl. 10—12,14—18 og 20—22, en frá kl. 14—18 á sunnudögum. Sjálfboðaliðar Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816. Kosningastjórn ABR Húsgögn — borð og stólar Það vantar borð og stóla i kosningamiðstöð að Siðumúla 27. Þeir sem geta lánað húsbúnað fram yfir kosningar eru beðnir að hafa samband. Simarnir eru 39813og 39816. Opið hús Verður i Kosningamiðstöðinni sunnudaginn 16. mai kl. 16.00. Nánar auglýst siðar. r/ bridge Tvimenningskeppni i BRIDGE Tvimenningskeppni verður i kosninga- miðstöð ABR. (Siðumúla 27) n.k. mið- vikudagskvöld og hefst kl. 20.00. Ólafur Lárusson stjórnar. Góð sigurlaun og einn- ig skemmtileg skussaverðlaun. Sigurður G. Tómasson spjallar við þátttakendur i kaffihléi. — Aliir velkomnir. Óiafur Þroskaþjálfar athugið! Aðalfundur Félags þroskaþjálfa verður haldinn fimmtudaginn 13. mai kl. 20.30 að Grettisgötu 89. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin Jón Sigurðsson Kaffisamsœti vegna afmælis Jóns Sigurðssonar Jón Sigurðsson er áttræður I dag, miðvikudaginn 12. mai. Af þvi tilefni munu Sjómannasam- band tslands, Sjómannafélag Reykjavikur og Alþýðusamband Islands halda honum kaffisam- sæti i Atthagasal Hótel Sögu á afmælisdaginn, kl. 16—18, og eru vinir Jóns og velunnarar boðnir velkomnir að heiðra hann og njóta veitinga. Viðtalstímar borgarfuUtrúa ogframhjóð- endaAlþýðu- bandalagsins i Reykjavík Borgarfulltrúar og fram- bjóðendur Alþýðubandalags- ins f Reykjavik verða til við- tals fyrir borgarbúa að Grettisgötu 3alla virka daga kl. 17-19. Miðvikudagur 12. mai-.kl. 17- 19 Guðrún AgústsdóttirH. Borgarbúar ræðið beint við frambjóðendur Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik en látið ekki aðra segja ykkur hvaða afstöðu Alþýöubanda- lagið hefur til einstakra borgarmála. Viðtalstimarnir eru að Grettisgötu 3 kl. 17-19 alla virka daga. Guðrún Agústsdóttir GEGNAUÐVALDI- 0* O FYRIBSdSlflUSMt-GEBHHEB-FYRIBFRIÐI MIÐViKUDAGINN 12. MAÍ Í FÉLAGSBÍÚÍ KL. 9-11EH. Stutt ávörp: Jóhann Geirdal og Kári Tryggvason. Miðaverð kr. 70 - Húsið opnað kl. 8.30 eh. MANNSÆMANDISAMFÉLAG FÆST EKKIÁN BARÁTTU Alþýðubanda- lagsfélag Keflavikur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.