Þjóðviljinn - 12.05.1982, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. mai 1982
viötaliö
Rætt við Magnús
Erlingsson
formann Sigluness:
Siglingar
eru hættu-
lítil íþrótt
„ Ég er nú búinn að vera
í þessu í ein 10 ár og þann
tíma hefur ekkert alvar -
legt slys orðið í starf -
semi okkar", sagði
AAagnús Erlingsson for-|
maður siglingaklúbbsins
Sigluness sem í sumar.
gengst fyrir fjöldamörg-
um námskeiðum fyrir
áhugamenn um siglingar.
„Ég held mér sé óhætt aö full-
yröa aö öryggis sé gætt í hvi-
vetna. Viö erum meö 2 hraöbáta
i gæslu, brýnum fyrir þeim sem
siglingarnar stunda aö klæöa
sig vel og vera vel búna aö ööru
leyti. Björgunarvesti má t.d.
aldrei vanta. Seglbátarnir eru
þannig úr garöi geröir, aö þó
þeim hvolfi, þá fljóta þeir eftir
sem áöur og þegar þeim hvolfir
erum viö fljótir aö koma á staö-
inn”, sagöi Magnús.
Magnús sagöi ennfremur aö
aösóknin i námskeiðin væri
mikil, en meirihluti þeirra sem
þau sækja væru börn. Þó væri
Siglunes með námskeiö fyrir
fjölskyldur og fulloröna. Þaö er
ekki alltaf fariö út á sjó á þess-
um námskeiöum. Veöur eru vá-
lynd og þegar eigi blæs byrlega
eru krakkarnir hafðir inni við;
oftsinnis eru kvikmyndasýn-
ingar, leikir og ýmiskonar
fræösla. Þá er oft fariö meö
krakkana i ferðir á hraðbátum
þeim sem klúbburinn hefur yfir
aö ráöa. Starfsemin er blómleg
og fer vaxandi.
— hól.
Rit um landbúnað
Fyrir skömmu kom út á vegum
Upplýsingaþjónustu landbún-
aöarins smárit um landbúnaö á
tslandi. Er þar aö finna upplýs-
ingar um flesta þætti landbún-
aöarframleiöslunnar. Upplýs-
ingar eru um fjölda jaröa og
flokkun búa eftir bústærö. Gefiö
er yfirlit um vélvæöingu f land-
búnaöi og húfjárfjölda. Margan
fleiri fróölcik er þarna aö finna.
Bæklingur þessi getur komið
sér vel fyrir nemendur i skólum
landsins vilji þeir vinna aö ritgerð
um þróun landbúnaöarins. Hann
er og ákjósanlegur fyrir leiösögu-
menn, sem feröast innanlands
með erlendum feröamönnum.
Þeir sem vilja geta fengiö þetta
fróðlega smárit gefins hjá Upp-
lýsingaþjónustu landbúnaöarins
ef þeir lita þar inn eöa hringja.
Verður ritiö þá afhent og sent
hvert á land sem er.
Simi Upplýsingaþjónustunnar
er 20025 og hún er til húsa i
Bændahöllinni.
— mhg
Úr galdraskræðum
m-ntfhthi- ftmrmf-h n
■m fi- rwk-WKH mw-
í&T o L&éiS /yioAcu ~
'Pt&t', 'Murt fo^ ti
Breski herinn i sókn.
Svínharður smásál
Eftir Kjartan
Arnórsson
Fugl dagsins
Dvergsnípa
Minnst af hinum eiginlegu
snipum. Eigi ósvipuö hrossa-
gauk en auðgreindust frá hon-
um á smæöinni og mun styttra
nefi. Flýgur auk þess hægar og
beinna en hrossagaukur. Var
um sig og flýr ekki felustað sinn
fyrr en allt annað þrýtur. Undir
slikum kringumstæöum lætur
dvergsnipan sig falla til jarðar
mjög fljótlega, hrossagaukur-
inn á hinn bóginn flýgur i
hlykkjóttu óöagotsflugi. Fer
mikiö einförum.
Röddin meö þeim hætti á
biðilsflugi aö einna er lfkust
niöurbældum trumbuslætti eöa
hófadyn hesta á trébrún. Kjör-
lendi hiö sama og hrossagauks.
Verpir I mýrum og flóum. Flæk-
ingur á Islandi.
Rugl dagsins:
Kærleiksblómin spretta
Ég ætla aö láta ykkur vita þaö
aö Bjarni er ekki i Sjálfsfróun
lengur. Þessi aumingi var rek-
inn, enda var hann falskur,
frekur og leiöinlegur.
Helgarpósturinn.
Reiðskól-
inn í
Saltvík
i ár sem undanfarin ár verður
starfræktur í Saltvik á Kjalar-
nesinu reiöskóli sem Æskulýös-
ráö Reykjavikur og Hesta-
mannafélagiö Fákur standa
fyrir. Skólinn hefst 1. júni og
lýkur starfssemi hans 20. ágúst.
Lengd hvers námskeiðs er 2
vikur, aldur er ákveöinn 8—14
ára og þátttökugjald ýmist 900
eða 1000 krónur. 1. námskeiðiö
hefst 1. júni og stendur til 11.
júni. 2. námskeiöiö hefst 14. júni
og stendur til 25.júni og þannig
koll af kolli.
Fyrirkomulag námskeiðanna
er með þeim hætti að hver hópur
fer frá Reykjavik að morgni
dags kl. 8.20. Reiöskóli er frá kl.
9 .15—10,45, 10.45—12.15,
13,00—14,30, og 14.30—16.00.
Komið er til Reykjavikur kl. 17.