Þjóðviljinn - 14.05.1982, Page 1

Þjóðviljinn - 14.05.1982, Page 1
ÞJODVIUINN Föstudagur 14. mai — 108. tbl. 47 árg. Á að gera heilsu- gæsluna í Reykjavík að féþúfu einkaaðila? Viðtai við öddu Báru Sjá síðu 3 Guðmundur J. GuOmunds- son ; Viðræður j jVMSIog VSÍ:i j Eitt j j stórt | ; núll | j segir j Guðmundur J. j j Guðmundsson j ■ Þvl er fljótsvaraö hvaö J I gerðist á viðræðufundi okkar | ■ og vinnuveitenda, það var ■ ■ eitt stórt núll. Þeir voru ekki I ■ einu sinni til viðtals um eitt B Z eða neitt, sagði Guðmundur ■ ■ J. Guðmundsson, formaður ■ ■ Verkamannasambands ts- _ | lands er Þjóöviljinn innti | ■ hann frétta af fundi VMSt og ■ | VSt. í dag verður haldinn B Z fundur með aöal viðræðu- ■ I nefnd ASI og vinnuveitenda, ■ ■ og eins og áður hefur verið - | skýrt frá—Þjóöviljanum, bað I ■ sáttasemjari menn vera við- ■ | búna löngum og ströng- | J umi fundi, jafnvel alla helg- ■ ■ ina. Þetta kom mörgum á J J óvart og voru menn að spá i ■ | hvað á spýtunni héngi. Flest- 1 ■ ir hölluðust aö þvi aö reyna ■ I ætti sama leikinn og i haust | " að bjóöa samninga til stutts ■ ■ tima. Éghefekkitrúáþviaðþað B í verði reynt nú og get ekki ■ | imyndað mér hvað fyrir ■ ■ sáttanefnd og sáttasemjara í ■ vakir, sagði Guðmundur J. | B Hann taldi litlar likur á þvi ■ ■ að nú þýddi að bjóða samn- I ■ ing til skamms tima og smá B i kauphækkun. —S.dór ■ b ■ n ■ bb ■ mm ■ ^m ■ ■■ ■ mm 125 „toppar” hins kapitalíska heims gestir Bilderbergsklúbbsins ’Geir og svissneska auðvaldið þar saman Rockefeller,Wallenbergog fjöldi auðjöfra frá 21 landi á lokuðum fundum Eins og Þjóðviljinn fór nærri um I gær, þá var Geir Hallgrims- son formaður Sjálfstæðisflokks- ins á gestalista Bilderberg-klúbbs- ins sem heldur fund sinn þessa dagana á Park Hotel i Sandef jord i Noregi. Gestalistinn var kynntur blaðamönnum i Noregi I gær, svo og opinber umræöuefni, en fjöl- miðlar velta meira fyrir sér þvi sem gerist i' baksölum og I einka- viöræðum á þessum fundi, þar sem samankomnir eru 125 áhrifa- menn i stjómmálum, fjármálum og viðskiptalifi á Vesturlöndum. Á fundinum i Sandefjord eru gestir frá 21 landi. Meðal stórmenna i Sandefjord eru David Rockefeller, Marcus Wallenberg, þekktustu auðjöfrar Bandarikjanna og Sviþjóöar, og fulltrúar svissneska banka- og at- vinnurekendavaldsins þeir Fritz- halm formaður Atvinnurekenda- sambands Sviss, og Llitolf for- stjóri svissnesku bankasam- steypunnar Swiss Bank Corpor- ation, en eins og kunnugt er eru svissnesku bankarnir áhrifamikir hluthafar i Alusuisse. Cr stjórnmálaheiminum má nefna þá Henry Kissinger fyrrum Tvö bana- slys á ári í Sundahöfn Undanfarin ár hafa að meðal- tali orðið tvö banaslys á ári við Sundahöfn i Reykjavik. Vinnu- staðurinn virðist vera ein sam- feild slysagildra, ef marka má tölur um fjölda vinnuslysa þar. A siðasta ári urðu 41 slys eða óhapp við Sundahöfn og flokkast þau þannig: i 20 tilfellum komu menn aftur til vinnu eftir 1—7 daga i 12 tilféllum eftir 8—14 daga, en i 7 tilfellum voru menn frá vinnu lengur en I 14 daga (tvö banaslys eru hér ekki meö- talin). Það sem af er þessu ári hafa 10 slys eða óhöpp orðið við Sundahöfn — þar af hafa 4 gerst á siðustu þremur vikum og hafa 3 þeirra veriö alvarleg. I vöruafgreiöslum Eimskipafé- lagsins vinna milli 250—300 manns, þannig aö vinnustaöurinn er stór. Slysatiðnin er hins vegar óhugnanlega há og þvi er von að menn spyrji: Hvaö er aö þessum vinnustaö? —ast utanrikisráðherra Bandarikj- anna, Káre Willoch forsætisráð- herra Noregs, Helmut Kohl, leið- toga kristilegra demokrata i Vestur-Þýskalandi. Auk þeirra eru á fundinum ýmsir leiötogar úr hægra armi sdsialdemókrata- flokka i Vestur-Evrópu. Margaret Thatcher gat ekki þekkst boð Bilderberg - klúbbsins aö þessu sinni og sömuleiðis ekki Alexand- er Haig utanrikisráðherra Bandarikjanna vegna Falklands- eyjastriðsins. í forsæti fundar Bilderbergsklúbbsins er Walter Scheel. Gifurlegar öryggisráöstafanir eru viðhafðar kringum Park Hotel I Sandefjörd, hinar mestu i sögu Noregs. Flestir gestanna komu I einkaþotum til Torpeflug- vallar i grenndinni og var nonum lokaö fyrir annarri umferö, svo og leiöum og umhverfi hótelsins. Gestirnir á Bilderberg fundinum eru að þessu sinni frá Austurriki, Kanada, Danmörku, Frakklandi, Finnlandi, Vestur- Þýskalandi, Grikklandi, Islandi, Irlandi, Italiu, Luxemborg, Hol- landi, Belgiu, Portúgal, Spáni, Sviþjóð, Sviss, Tyrklandi, Bret- landi, og Bandarikjunum. —ekh ■ mmmmmmmm m mmmmmmmmm m mmmmmmmmm m ^ er aö við að losna við samskonar úrgangsefni við álver i Noregi. I báöum tilfellunum er byggö þró, svo efnið reki ekki óheft um allan sjó, enda er vitað að þegar flúormengun er komin á visst stig i sjónum, þá drepst allur skelfiskur viö land, svo og annar fiskur nærri landi. Hér er þvi ekki um neitt gamanmál að ræöa, enda ekkert smá magn af flúorblönduðum efnum, sem frá verksmiðjunni i Straumsvik koma. — S.dór. I Flúormáliö viö Álverið Ég hef aldrei heyrt á þessa uppfyllingu minnst fyrr en ég sá þetta í Þjóð- viljanum og það er greinilegt að farið hefur verið á bak við okkur í Siglingamálastofnuninni/ sem höfum yfirumsjón með sjávarmengun. Heil- brigöisef tí rlit ríkisins hefur eftirlit með mengun á landi og ég fæ ekki betur séð en að þeir hafa hér verið að leýsa eigin vanda með þvi að nota sjóinn og velta vand- anum í raun yfir á okkur, án þess þó að láta okkur neitt vita af þvi sagði Hjálmar Bárðarson sigl- Flúorsalli, sem hafið er látið skoia burt i fjöruborði uppfylling- arinnar við Áiverið. — (Ljósm. — gel — ) Þeir hafa farið á bak við okkur ingamálastjóri, yfir- maður mengunarvarna í sjó hér við land, er Þjóð- viljinn ræddi við hann i gær. Hjálmar sagði ennfremur að auðvitað munu siglingamála stofnun láta þetta mál til sín taka, en enginn hjá stofnuninni hafði hugmynd um að flúor- efnum væri kastað i hafiö við Alverið, enda er þar um at- | hafnasvæði að ræöa sem menn segir Hjálmar Bárðarson, siglinga- málastjóri fara ekki um nema með leyfi. Þvi má bæta við, að Þjóðvilj- inn hefur undir höndum skýrslur er sýna hvernig farið Lausafjárstaða Reykjavíkurborgar þá og nú: Var nær þrefalt verri hjá íhaldinu Þann 30. aprii 1978, mánuði fyrir borgarstjórnarkosn- ingarnar það ár, námu lausaskuldir Reykjavikurborgar i ógreiddum reikningum og i formi yfirdráttar á hiaupa- reikningi samtais 10.866.539,- nýkrónum. Framreiknað til núvirðis samkvæmt byggingarvisitölu samsvarar þetta 57.440.507,- nýkrónum. Þann 30. april 1982, nú um siðustu mánaðamót, var stað- an iþessum efnum ólikt betri hjá Reykjavikurborg. Eftir fjögurra ára stjórn vinstri meirihlutans hafði lausafjár- staðan batnað um 37,4 miljónir nýkróna og skuldirnar i ógreiddum reikningum og yfirdrætti iækkað úr rösklega 57 miljónum nýkróna I rösklega 20 miljónir nýkróna. Aö- eins liðlega þriðjungur allra skuldanna sem Ihaldið skiidi eftir sig var enn ógreiddur. Fjárhagsstaða borgarinnar i april 1978 og aprfi 1982. Staða á hlaupareikningi 30. april 1978 ..................... 2.625.166 nýkrónur Framreiknað á núvirði...........13.876.627 nýkrónur 30. april 1982 ..................... 3.799.653 nýkrónur Ógreiddir reikningar 30. aprill978 ..................... 8.241.373 nýkrónur Framreiknað á núvirði...........43.563.880 nýkrónur 30. april 1982 ................... 16.256.483 nýkrónur Lausafjárstaðan var þvi þessi: 30. april 1978 framreiknað á núv....57.440.507 nýkrónur 30. april 1982 ....................20.056.136 nýkrónur Margfelditala 5,286. Byggingavisitala april 1978 192 stig — april ’82 1015 stig.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.