Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. maí 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Skýrslur um dagvistun barna i Reykjavík Sýna stór- átak frá’78 Sambærileg tímabil borin saman 300 dagheimiiis- og leikskólapláss á árinu Þjóöviljinn hefur látiö vinna yfirlit úr skýrslum um dagvistun barna á vegum Reykjavíkurborgar og sýnir þaö aö verulegt átak hefur veriö gert i dagvistarmálum á kjörtimabiiinu, enda er unniö eftir áætlun um aöfullnægja dagvistarþörfinniá næstu árum. Fjölgun plássa á dagvist- arstofnunum f Reykjavik var á siöustu fjórum fjárhagsárum Sjálfstæö- isflokksins i meirihluta, frá 1975 til 1978, samtals 435, en var á árunum 1979til 1982,sem reiknast á ábyrgö vinstri flokkanna, samtals 795. Eins og sést á meöfylgjandi töflum var meöalfjölgunin á tlmabili fjárhags- áætlana Sjálfstæöisflokksins, frá og meö 1975 til og meö 1978,109 pláss á ári, en á timabili fjárhagsáætlana vinstri flokkanna I Reykjavik 1979 til 1982 er meðalfjölgunin 199 pláss, eöa 83% meiri en á sföasta sambæri- lega skeiöi Sjálfstæöisflokksins i meirihluta. 70% árið 1970 Eins og áður sagði er unnið eftir áætlun um að fullnægja dagvist- arþörf i Reykjavik. Aætlunin miðast við árin 1981 til 1990. Arið 1990 er gert ráð fyrir að 70% barna á forskólaaldri þurfi á að halda daggæslu, en annarsstaðar á Norðurlöndum er miðað við að 65 til 75% barna á forskólaaldri séu i þörf fyrir dagvistargæslu, allan daginn eða hluta úr degi. í áðurnefndri áætlun er gert ráð fyrir að 66,6% eða 2/3 hluti allra barna á forskólaaldri i Reykjavik verði á dagvistarstofnunum, en 3.4% i gæslu hjá dagmömmum. Reiknað er með þvi að 62.5% barna, sem dvelja á dagvistar- stofnunum verði lengur en 5 klst og þvi á dagheimili, en 37.5% skemur en 5 klst. og dvelji á leik- skóla. Aætlun þessi er endurskoð- uð árlega og skipt upp i þriggja ára framkvæmdatimabil. Sambærileg timabil bor- in saman 1 þvi yfirliti sem hér er birt á siðunni er farin sú leið að bera saman timabil siðustu fjögurra fjárhagsáætlana Sjálfstæðis- flokksins i meirihluta borgar- stjórnar annarsvegar og hinsveg- ar timabil fjögurra fjárhagsáætl- ana, sem Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur og Alþýðu- flokkur hafa staðið að i meiri- hluta borgarstjórnar. Hér er um sambærilegan hlut að ræða, sem ná yfir fjögurra ára ábyrgðar- timabil beggja aðila. Mikill áróður hefur verið hafð- ur i frammi af hálfu Sjálfstæöis- flokksins þess efnis að i dagvist- armálum hafi ekki verið unnið meira á kjörtimabilinu en i valdatið Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik. Fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins hafa m.a. brugðið á bað Fjölgun plássa á dagvistarstofmmum í Reykjavík 1975-1982 miðað við fjárhagsár Pi □ Leikskólar 1975-1978 Fjölgundagheimilisplássa................................95 Fjölgun leikskólaplássa................................298 Fjölgun skólaheimilisplássa.............................42 Fjölgun dagvistunarplássa 435 795 ráð að bera saman kjörtimabil vinstri meirihlutans viö meöal- talsfjölgun dagheimilisplássa i Adda Bára Sigfúsdóttir um yfirlýsingu Katrínar Fjeldsted: Skyndilega nýr tónn Aldrei verið orðað fyrr að einkaaðilar gerðu sér heilsu- gæslu borgarbúa að féþúfu „Ekki veit ég hvort Katrin mælir af vanþekkingu eöa gegn betri vitund, sagöi Adda Bára Sigfúsdóttir formaöur Hcilbrigö- isráös Reykjavikur um yfirlýs- ingu Katrinar Fjeldsted um aö aiiar heilsugæslustöövar sem teknar voru i notkun á kjörtima- bilinu væru Sjálfstæöisflokknum I Ihaidsborgarstjórninni (til 1978) aö þakka. Katrín lætur eins og hún viti ekki aö heilsugæslustööv- ar eru byggöar i samvinnu viö rikisvaldiö! Rikisvaldiö greiöir um 85% af kostnaöinum og að sjálfsögöu er unnið I samráöi viö heilbrigöisráöuneytið. Sam- kvæmt lögum og yfirlýstum póii- tiskum vilja i landinu, hefur veriö lögö áhersla á uppbyggingu heilsugæslustööva út um landiö. En nú er hins vegar komiö aö uppbyggingunni i Reykjavik og gert ráö fyrir einni heilsugæslu- stöö á ári til 1987 samkvæmt áætl- eknin Adda Bára Sigfúsdóttir: Málefni heiisugæslustöövar I Fossvogi voru i mikium ólestri er Sjálf- stæöisflokkurinn fór frá 1978. — Heilsugæslustööin I Fossvogi er i þjónustuálmu Borgarspital- ans. Þegar núverandi meirihluti borgarstjórnar tók viö áriö 1978, var ástandið þannig aö það vant- aði 578 gamlar miljónir til að [Afar mikill kosningablær |á yfirlýsingu ráðherrans lEkki hafin bygging ncinnar nýrrar hcilsugæsluslöðvar á þessu kjörtímabili |,,I‘KSSI litkynninft heillirigfttsráft- » um aft nú skuli lcggja áherslu ■'á upphyggingu hcilsuga'Nluslöftva á höfuftborgarHva.'ftinu, er ckki hans luppflnninf! og þaft cr afar mikill B ktisningahlær yfir þcssari yfirlýa- lingu ráðherrans, enda kcmur hún I aftcina 10 dögum fyrir kosningar," I sagfti Katrin Fjcldatcd tæknlr, II. Imaður á lista Sjálfstæftisnokksins Ifyrir borgarHljórnarkoaningarnar i I Keykjavik, i aamtali vift Morgun- I hlaftift. „Á þeasu kjðrtimabili heíur ar undun rifjum sjálfatæðia- manna. Að vlau fengu vinstri- menn að tnietu við opnun stöðv- anna i Breiðholti og Foaavogi, en hönnun og bygging atöðvanna var unnin af ajálfsUeðiamönnum f borgaratjórn. Heilaugeslustóðin á Seltjarnarneai er byggð af svcitarfélagi þar sem ajáifstæð- ismenn eru í meirihluta. Á þcssu kjörtfmabili hcíur ekki vcrið keypt neitt húaneði undir heilau- gæslustöð, en á fjárlögum þesaa fn aðeina 900.000 k ' gH um borgarleknis og þeirra heil- brigðisráða sem sctið hafa á und- an þvi ráði sem nú situr. Þó unnið hafi verið áfram að þeasu verk- efni af núverandi heilbrigðisráði, þá er upphaflega tillagan löngu fra.n komin. Svavar Gestsson tckur ckki cinhliða ákvörðun um þetta mál. Það stcndur á samn- ingum við heimilislekna I Keykjavik, sem ckki hafa vcrið geröir, en þeir vinna samkvemt svokölluðu númerakerfi. Ég fagnajwl að stofnsotjæ Katris FjcldaUd heimilislekna er enn i giidl ekki hefur verið gengið frá nýjl samningi. Einnig er kostnac hliðþcssa máls 1 athugurv hægt væri að ljúka verkinu. Gengum við i það, þannig aö heilsugæslustöðin i Fossvogi varö tilbúin i árslok 1980. Eg fæ ekki skilið hvernig Katrin getur eignað Sjálfstæðisflokknum heiðurinn af þessari heilsugæslustöð. Þessi mál voru I ólestri hjá Sjálfstæðis- flokknum þegar við tókum við — en okkur hefur tekist að greiða verulega fyrir málinu. — Fleiri missagnir eru i þessu stutta viðtali við Katrinu i Morg- unblaðinu. Til dæmis segir hún að ekkert samkomulag sé við heimilislækna um breytingar yfir i heilsugæslukerfiö. Segir meir að segja að númerasamningurinn sé i fullu gildi við heimilislækna. Hið rétta er að þessi samningur er runninn út, þé enn sé unnið eftir honum. Þá hefur einnig náðst samkomulag við heimilislækna, þannig að þeirra kjör verði tryggö þegar heilsugæslukerfiö tekur við. Númeranefnd vann fyrir hönd heilbrigðisyfirvalda að þessu samkomulagi — og rikir nánast einhugur um það. — Þaö er rétt að vekja athygli á þvi i lokin, að það er Sjálfstæöis- flokkurinn sem er að reyna aö gera heilsugæslustöðvar að kosn- ingamáli. Hingað til hefur veriö rikjandi einhugur um þessa upp- byggingu. En nú er skyndilega kominn nýr tónn. Til dæmis hafa hugmyndir á borö viö þá frá Verslunarráði Islands, sem Markús Orn og Katrin Fjeldsted voru að viðra I sjénvarpi hér á dögunum aldrei komið til álita hjá heilbrigðisyfirvöldum hér i borginni. Þaö hefur sem betur fer aldrei veriö orðað, aö einkaaðilj- ar gerðu sér heilsugæslu borgar- búa að féþúfu, einsog hugmyndir þeirra um einkarekstur á heilsu- gæslustöðvum bjóða uppá. —óg áratug, en slikur samanburöur er villandi og felur það sem var að gerast siöustu ár ihaldsins, og þau umskipti sem urðu við valda- skiptin i Reykjavik. 300 dagheimilis- og leik- skólapiáss á árinu 1 þeirri töflu sem birtist hér á siðunni um fjölgun plássa sem Reykjavikurborg hefur til ráð- stöfunar á dagvistarstofnunum eru talin með dagheimili, leik- skólar og skóladagheimili. Inni- falið eru heimili sem borgin yfir- tók á timabilunum tveimur, en það voru á timabilinu 1975 til 1978 25 dagheimilispláss og 70 leik- skólapláss, og á timabilinu 1979 til 1982 17 dagheimilispláss og 38 leikskólapláss. Innifalið i plássafjölda fyrir ár- iö 1982 eru eftirtalin heimili: Æg- isborg með 34 dagheimilispláss og 72 leikskólapláss (búið að opna), Grænaborg með 17 dag- heimilispláss og 72 leikskólapláss (opnað á næstunni), og dagheim- ili við Hraunbæ, Bólstaðahlið og Bústaöaveg sem samtals verða með 105 dagheimilispláss og verða opnuð siðari hluta árs. —e.k.h. H j úkrunarf ræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vill ráða hjúrkunarfræðinga á bæklunarlækn- ingadeild sem tekur til starfa i haust og á gjörgæsludeild og skurðdeild, sem eru að flytja i nýtt húsnæði. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga i júli og ágúst á ýmsar deildir sjúkrahúss- ins. Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra er og laus frá 1. sept. n.k. Umsóknarfrestur til 1. júli. Sjúkrahúsið útvegar húsnæði og það starf- rækir barnaheimili og skóladagheimili. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri simi 22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða LÆKNARITARA á lyflækn- ingadeild sjúkrahússins, 60% starf. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Þyrfti að geta hafið störf eigi siðar en 15/6 1982. Umsóknir skulu hafa borist fulltrúa fram- kvæmdastjóra i siðasta lagi 31. mai 1982.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.