Þjóðviljinn - 14.05.1982, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 14.05.1982, Qupperneq 10
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. mal 1982 Lausar stöður Við Menntaskólann á Isafirði eru iausar til umsóknar fjórar kennarastöður. Kennslu- greinarsem um er aðræða eru: stærðfræði, náttúrufræði- greinar (liffræði, jarðfræði og efnafræði), félagsfræði og skyldar greinar, viðskiptagreinar, iþróttir. — Einnig er laust við skólann starf húsmóður og húsbónda i heimavist (tvær hálfar stöður). Upplýsingar veitir skólameistari I simum (94) - 3599, (94) - 3767 eða (94) - 4119. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 9. júni n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 11. mai 1982. Breyttur opnunartími í sumar Frá og með 17. mai —1. september n.k. verður skrifstofan i Ármúla 3 opin frá kl. 8.00 —16.00 mánudaga til föstudaga. Fyrir þá viðskiptavini okkar, sem ekki geta notað þann tima og/eða eiga brýnt erindi, höfum við opið milli kl. 16.00 og 17.00. SAMVINNUTRYGGINGAR g.t. Ármúla3, sími 81411. Læknafulltrúi óskast Starf læknafulltrúa á skrifstofu borgar- læknis er laust til umsóknar. Umsækj- endur þurfa að hafa a.m.k. 2ja ára starfs- reynslu við læknaritun. Góð málakunnatta er nauðsynleg (norður- landamál auk ensku) og æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu i skjalavistun og einkaritarastörfum. Upplýsingar á skrifstofu borgarlæknis, simi 22400. Umsóknarfrestur til 25. mai. Umsóknareyðublöð liggja frammi á af- greiðsluHeilsuverndarstöðvarinnar. MÁLM- OG SKIPASMIDASAMBAND ÍSLANDS Norrænt mót ungra málmiðnaðar manna á Bornholm 24.—31. júlí 1982 Samband danskra málmiðnaðarmanna hefur boðið Málm- og skipasmiðasam- bandi íslands að senda 20 islenska málm- iðnaðarmenn, 25 ára og yngri, á mót sem Samband danskra málmiðnaðarmanna gengst fyrir á Bornholm 24.-31. júli n.k. Á mótinu verður m.a. fjallað um málefn- in: „Menntun —Fritima —Framtið” með erindaflutningi og umræðum. Jafnframt eiga þátttakendur kost á ýmsum skemmti- og kynnisferðum. Samband danskra málmiðnaðarmanna greiðir allan kostnað vegna dvalar og ferða i Danmörku, þ.á m. ferðina til Born- holms. Ferðakostnað til og frá Kaup- mannahöfn greiða þátttakendur. Umsóknir um þátttöku i móti þessu frá fé- lagsmönnum i sambandsfélögum M.S.í. og iðnnemum i málmiðnaði, skulu sendar til skrifstofu Málm- og skipasmiðasam- bands Islands að Suðurlandsbraut 30 fyrir 25. mai n.k. Málm- og skipasmiðasamband íslands Suðurlandsbraut 30 simi: 83011 105 Reykjavik i r l 1 1 á i 1m 111 1 ■ mtjLJ-: j Þannig koma grindur vagnanna til landsins. Fyrst eru þær lengdar og slöan er smlöaö yfir vagnana hjá Nýju bilasmiöjunni (Ljósm. — gel —) j Nýja bílasmiðjan: Viö legöum fyrir- tœkiö rtiöur j ef við hefðum ekki þetta verkefni, ! að byggja yfir strœtisvagna, segir | Kristfinnur Jónsson verkstjóri Allar innréttingar I vagnana eru smlöaöar I Nýju Mlasmiöjunni (Ljósm. — gel —) Þessi vagn er nær tilbúinn undir sprautun (Ljósm. — gel —) Það er alveg Ijóst að ef við hefðum ekki þessar yfirbyggingar á strætis- vögnunum, værum við til- neyddir að leggja fyrir- tækið niður. Önnur verk- efni í bifreiðayfirbygg- ingum eða innréttingum eru svo lítil að útilokað er að halda fyrirtækinu uppi þeirra vegna, sagði Krist- finnur Jónsson verkstjóri í Nýju bílasmiðjunni og einn 13 eigenda fyrirtæk- isins, er Þjóðviljinn heimsótti smiðjuna fyrir skömmu. Kristfinnur sagði aö 1974 heföu starfsmenn Bilasmiðj- unnar hf. sem þá var lögö niöur, keypt vélar og tæki hennar og stofnaö Nýju bilasmiðjuna. Svo þegar núverandi meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur á- kvaö að kaupa 40 nýja strætis- vagna var ákveðið að láta smiða yfir 37 þeirra hér heima. Nýja bilasmiðjan bauð i verkiö þaö er 20 fyrstu vagnana og fékk það. Siðan hefur smiðjan fengið 7 I viðbót, en ekki hefur verið á- kveðið með þessa 10 sem eftir eru. Lokið er við yfirbyggingu 14 vagna og- sagði Kristfinnur að þeir væru um það bil 45 daga með hvern vagn og hefur smiðj- an þvi verkefni til 2ja ára nú. Auk yfirbyggingarinnar er vagngrindin lengd I Nýju bila- smiðjunni. Sömuleiðis eru allar innréttingar unnar þar, svo og gólfiö i vagnana. Kristfinnur sagði að örfáir partar I yfir- byggingu vagnanna væru smið- aðir erlendis. Hjá Nýju bilasmiðjunni vinna nú 16 menn, þar af 6 úr hópi eig- enda. Sagði Kristfinnur aö fyrir utan yfirbyggingu strætisvagn- anna væru verkefni sárafá. bó kæmi einn og einn langferðabill til yfirbyggingar en lang.mestur hluti þeirra væri yfirbyggður og innréttaður erlendis. Ef eðlileg endurnýjun á sér stað hjá Stræt- isvögnum Reykjavikur og fengi Nýja bilasmiðjan að annast yfirbyggingarnar og innrétting- ar ætti framtið fyrirtækisins i þeirri stærð sem það nú er i, að vera tryggðj ef ekki, þá væru engin verkefni fyrir höndum og fyrirtækið gæti ekki haldiö á- fram. En eins og fyrr sagði hef- ur smiðjan næg verkefni tryggð næstu 2 árin. — S.dór u

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.