Þjóðviljinn - 14.05.1982, Page 13
Föstudagur 14. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
#ÞJÓÐLEIKHÚSW
Meyjaskemman
Ikvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Gosi
aukasýning sunnudag kl. 14
^madeus
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Í.KIKKÍ-IAC, lái
RKYKIAVlKlIR “ “ .
Hassið hennar mömmu
ikvöldUPPSELT
miövikudag kl. 20.30
Jói
laugardag kl. 20.30
Salka Valka
sunnudag UPPSELT
þriöjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala I Iönó kl. 14—20.30
Simi 16620.
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
Bananar
Höf.: Hachfeld og L'iicker
Tónlist: Heymann
Þýö.: Jórunn SigurÖardóttir
Þýö.: söngtexta: Böövar Guö-
mundsson
Lýsing: David Walters
Leikmynd og búningar: Grét-
ar Reynisson
Leikstjóri: Brlet Héöinsdóttir
ikvöld kl. 20.30
Don Kíkóti
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Elskaðu mig
I Keflavlk
Ikvöldkl. 21
Miöasala opin alla daga frá kl.
14
Slmi 16444.
ÍSLENSKA
ÓPERANF
Sigaunabaróninn
46. sýning sunnudag kl. 20.00
47. sýning fimmtudag kl. 16.00
þrjár sýningar eftir.
MiBasala kl. 16—20. simi 11475
ósóttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
Sá næsti
(The Next Man)
Alovestory
full of danger
and intrigue!
A Columbia Piclures Release
of a Martín Bregman Produclion
Sean Comelia
Connery Sharpe
"TheNextMan”
Hörkuspennandi og vel gerö
ný amerlk stórmynd I litum
um ástir, spillingu og hryöju-
verk. Mynd I sérflokki.
Leikstjóri: Richard Sarafian.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Cornelia Sharpe, Albert Paul-
sen.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuö börnum innan 14 ára
Islenskur texti
Kramer vs. Kramer
Sýndkl. 7
Hin margumtalaöa sérstæöa,
fimmfalda óskarsverölauna-
mynd meö Dustin Hoffman,
Meryl Streep, Justin Henrv.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Frumsýnum i tiiefni af 20 ára
afmæli biósins:
Timaf lakkararnir
(Time Bandits)
1 '
Hverjir eru Tlmaflakkararn-
ir? Tímalausir, en þó ætlö of
seinir, ódauölegir, og samt er
þeim hætt viö tortimingu, fær-
ir um feröir milli hnatta og þó
kunna þeir ekki aö binda á sér
skóreimarnar.
Tónlist samin af George
Harrison.
Leikstjóri: Terry Gillian
Aöalhlutverk: Sean Connery
David Warner Katherine Hel-
mond (Jessica i Lööri)
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath. hækkaö verö.
Tekin upp I Dolby sýnd i 4rása
Starscope Stereo.
ÍGNBO0II
Ð 19 OOO
Eyðimerkurljónið
Stórbrotin og spennandi ný
stórmynd, í litum og Pana-
vision, um Beduinahöföingj-
ann Omar Mukhtar og baráttu
hans viö hina itölsku innrásar-
herja Mussolinis. Anthony
Quinn — OJiver Reed — Irene
Papas — John Gielgud ofl.
Bönnuö börnum
Islenskur texti
Myndin er tekin í DOLBY og
sýnd i 4ra rása STARSCOPE
stereo.
Sýnd kl. 3-6,05-9,10
Hækkaö verö
Spyrjum að
leikslokum
Hörkuspennandi Panavision
litmynd eftir samnefndri sögu
Alistair MacLean.ein sú allra
besta eftir þessum vinsælu
sögum, meö Anthony Hopkins
— Nathalie Delon — Robert
Morley
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05
Lady sings the blues
Skemmtileg og áhrifamikil
Panavision litmynd, um hinn
örlagarlka feril „blues”
stjörnunnar frægu BILLIE
HOLIDAY.
DIANA ROSS — BILLY DEE
WILLIAMS
lslenskurtexti
Sýnd kl. 3.10, 5.30,9 og 11.15.
Rokk i Reykjavik
Hin mikiö umtalaöa islenska
rokkmynd, frábær skemmtun
fyrir alla.
Bönnuö innan 12 ára
S ý n d k 1 .
3,15-5,15-7,15-9,15-11,15
, Er
sjonvarpið
bilað?
Skjárinn
SpnvarpsvÉTkstó
Bergstaáastrati 38
2-1940
Simi 11544
óskars-
verðlaunamyndin
1982
Eldvagninn
íslensknr fpvíi
CHARIOTS
OF FIREa
Myndin sem hlaut fjögur
Óskarsverölaun I mars sl.,
sem besta mynd ársins, besta
handritiö, besta tónlistin og
bestu búningarnir. Einnig var
hún kosin besta mynd ársins i
Bretlandi. Stórkostleg mynd
sem enginn má missa af.
Leikstjóri: David Puttnam.
Aöalhlutverk: Ben Cross og
Ian Charleson
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Hrifandi og mjög vel gerö
mynd um Coco Chanel, kon-
una sem olli byltingu I tisku-
heiminum meö vörum sinum.
Aöalhlutverk: Marie
France-Pisier
Sýnd kí. 5 og 9.30
Leitin aðeldinum
Sýnd kl. 7.15
IAUQARA9
|il
Dóttir
knlanámumannsins
Loks er hún komin Oscars
verölaunamyndin um stúlk-
una sem giftist 13 ára, átti sjö
börn og varö fremsta Country
og Western stjarna Banda-
rlkjanna. Leikstj. Michael
Apted. Aöalhlutverk Sissy
Spacek (hún fékk Oscars
verölaunin ’8l sem besta leik-
kona I aöalhlutverki) og
Tommy Lee Jones. ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7.20 og 9.40.
SSiiiii
Simi 7 89 00
Atthyrningurinn
(TheOctaeon)
The Octagon er ein spenna
frá upphafi til enda. Enginn
jafnast á viö Chuck Norris I
þessari mynd.
Aöalhlutverk : CHUCK
NORRIS, LEE VAN CLEEF,
KAREN CARLSON
Bönnuö börnum innan 16 áa.
Islenskur texti.
Synd kl. 5,7,9 og 11.
The Exterminator
(Gerevöandlnn)
mm
The Exterminator er fram-
leidd af Mark Buntamen og
skrifuö og stjórnaö af James
Gilckenhaus og fjallar um of-
beldiö i undirheimum New
York. Byrjunaratriöiö er eitt-
hvaö þaö tilkomumesta staö-
gengilsatriöi sem gert hefur
veriö.
Myndin er tekin i DOLBY
STEREO og sýnd I 4 rása
STAR- SCOPE.
Aöalhlutverk: CHRISTOPH-
ER GEORGE, SAMANTHA
EGGAR, ROBERG GINTY.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Lögreglustöðin í Bronx
(Fort Apache, The Bronx)
Bronx-hverfiö i New York er
illræmt. Þvi fá þeir Paul New-
man og Ken Wahl aö finna
fyrir. Frábær lögreglumynd.
Aöalhlutverk: Paul Newman,
Ken Wahl, Edward Asner
Isl. texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5,9,11.20.
Fram ísviðsljósið
(Being There)
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9
Kynóði þjónninn
Sýnd kl. 5,7 og 11.30.
AIISTUrbæjarrííI
Simi 11384
Fyrsta ,,Western”-myndin
tekin I geimnum:
Sérstaklega spennandi og viö-
buröarrik, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aöalhlutverk:
Richard Thomas, John Saxon.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spennandi ný bandarisk kvik-
mynd. Aöalhlutverk leika:
George C. Scott, Marlon
Brando, Marthe Keller
Sýnd kl. 9
Bönnuö innan 12 ára.
SETUR ÞU
STEFNULJÓSIN
TÍMANLEGA A?
bUMFERÐARRÁÐ
apótek
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apótekanna I Reykja-
vík vikuna 14—20. mars er i
Lyfjabúö Breiöholts og
Apóteki Austurbæjar.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö
siöarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar i slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögreglan
Reykjavik....... slmi 1 11 66
Kópavogur ..... simi 4 12 00
Seltj.nes ...... simi 1 11 66
Hafnarfj........ simi5U66
Garöabær ....... simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabilar:
Reykjavik....... simi 1 11 00
Kópavogur....... slmi 1 11 00
Seltj.nes ...... simi 1 11 00
Hafnarfj........ simi5 1100
GarÖabær ....... simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga —
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
FæÖingardeiidin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deiid: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vfkur — viÖ Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæiiö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vífilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeiidin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og
2 45 88.
læknar
Mæörafélagiö
AÖalfundur veröur haldinn
þriöjudaginn 18. mai aö Hall-
veigarstööum og hefst kl.
20.30. AÖalfundarstörf. Ariö-
andi mál.
M.S. félag tslands
MS félagar! Viö heilsum
sumri meö þvi aö hittast á
fundiiHátúni 12, mánudaginn
17. mal.kl. 20.00. Fundarefni:
1. Sagt veröur frá fundi Nor -
ræna MS ráösins. 2. Hin nýja
bráöhressa skemmtinefnd
mun standa fyrir fjölbreyttu
menningar- og skemmtiefni,
svo sem gitarleik, hár-
greiöslusýningu og happ-
drætti. Ef til vill veröa fleiri
uppákomur — og aö sjálf-
sögöu kaffi og meö
þvi. — Fjölmenniö, hress og
kát! Takiö meö ykkur virii og
vandamenn. Stjórnin
ferðir
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
Afgreiósla Akranesi slmi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik slmi
16050.
Simsvari í Reykjavfk simi
16420
Gönguferöir á Esju í tilefni 55
ára afmælis F.Í.:
1. laugardag 15. mai kl. 13
2. sunnudag 16. mai kl. 13
Fólk er vinsamlegast beöiö aö
hafa ekki hunda meö vegna
sauöfjár á svæöinu. Allir sem
taka þátt i EsjuferÖum eru
meö í happdrætti og eru vinn-
ingar helgarferöir eftir eigin
vali.
Verö kr. 50.- FariÖ frá Um-
feröamiöstööinni, austanmeg-
in. Farmiöar viÖ bfl. Fólk á
eigin bilum getur komiö á
melinn i austur frá Esjubergi
og veriö meö i göngunni.
Dagsferöir sunnudaginn 16.
mai:
1. kl. 10 Krisuvíkurberg —
HúshólmLFararstjóri: Hjálm-
ar Guömundsson
2. kl. 13 Eldborg — Geitahliö —
Æsubúöir. Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson
Þessar feröir hæfa öllum, sem
vilja njóta útiveru. Verö kr.
100.- Fritt fyrir börn i fylgd
fulloröinna. Fariö frá Um-
feröamiöstööinni, austanmeg-
in. Farmiöar viö bil.
Feröafélag islands.
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og GuÖrún
Birgisdóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Erlends Jónssonar
frá kvöldinu áöur.
8.00Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Sigriöur Ingi-
marsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Branda litla” eftir Robert
Fisker i þýöingu Siguröar
Gunnarssonar. Lóa
Guöjónsdóttir les (8).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 ,,AÖ fortiö skal hyggja”
Gunnar Valdimarsson sér
um þáttinn.
11.30 MorguntónleikarBracha
Eden og Alexander Tamir
leika fjorhent á pianó
Slavenska dansa op. 46 eftir
Antonin Dvorák.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 „Mærin gengur á vatn-
inu” eftir Eevu Joenpelto
Njöröur P. Njarövik les,
þýöingu sina (12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖur-
fregnir.16.20 ,, Mættum viö
fá meira aö heyra”Saman-
tekt úr islenskum þjóölögum
um útilegumenn. Umsjón:
Anna S. Einarsdóttir og Sól-
veig Haildórsdóttir.
Lesarar meö þeim: Evert
Ingólfsson og Vilmar
Pétursson. (Aöur útvarpaö
1979).
16.50 LeitaösvaraHrafn Páls-
son félagsráögjafi leita
svara viÖ spurningum hlust-
enda.
17.00 Slðdegistónleikar: Tón-
llst eftir Ludwig van Beet-
hovenArturo Benedetti
Michelangeli og Sinfóníu-
hljómsveitin i Vin leika
Pianókonsert nr. 1 I C-dúr:
Carlo Maria Giulini stj.
/Martti Talvela, Theo
Adam, James King o.fl.
syngja atriöi úr óperunni
„Fidelio” meö kór og
hljómsveit Rikisóperunnar i
Dresten: Karl Böhm stj.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Lög Unga fólksins Hildur
Eirlksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a.einsöngur:
Svala Nielsen syngur
islensk lög. Guörún
Kristinsdóttir leikur á
pianó. b. Um. Staö í Stein-
grimsfirði og Staöarpresta
Söguþættir eftir Jóhann
Hjaltason fræöimann Hjalti
Jóhannsson les þriöja hluta.
c. ,,En samt var þessi harpa
hálft mitt lif’Ljóð og stökur
úr nýlegri bók eftir Asgrim
Kristinsson frá Asbrekku i
Vatnsdal. Baldur Pálmason
les.d. Bæjarlækurinn heima
Finnur Kristjánsson frá
Halldórsstööum i Kinn segir
frá. Gerður G. Bjarklind
les. e. Hver veröa örlög
islensku stökunnar. Björn
Dúa á Olafsfiröi flytur
siöari hluta hugleiöingar
sinnar. f. Kórsöngur:
Karlakórinn Heimir syngur
Arni Ingimundarson
stjórnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 ,,PálI Olafsson skáld”
eftir Benedikt Gislason frá
Ilofteigi Rósa Gisladóttir
frá Krossgerði les (13).
23.00 Svefnpokinn Umsjón:
Páll Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Borgarspitálinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn, simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og iyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88.
Landspltalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli ki. 08 og 16.
tilkynningar
Slmabilanir: I Reykjavík,
Kdpavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-
kynnist f 05.
félagslíf
Skaftfellingafélagiö I Reykja-
vík
heldur vorfagnaö I Skaftfell-
ingabúö laugardaginn 15. mai
kl. 21. Bessi og Ragnar
skemmta. Þá mun félagiö aö
venju gangast fyrir gróöur-
setningarferö i Heiömörk 19.
mal kl. 20.30. Þá er einnig
fyrirhugaö aö fara I eins dags
skemmtiferö um Suöurland
laugardaginn 5. júni. Frekari
upplýsingar hjá Guöbrandi i
sima 33177
sjonvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veÖur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjón: Karl
Sigtryggsson.
20.55 Skonrokk. Popptónlistar-
þáttur I umsjá Eddu
Andrésdóttur.
21.25 Fréttaspegill. Umsjón:
Bogi Agústsson.
22.00 1 tflefni dagsins (In Cele-
bration) Bresk biómynd frá
árinu 1974, byggð á leikriti
eftir David Storey. Leik-
stjóri: Lindsay Anderson.
Aoalhlutverk: Alan Bates,
James Bolam, Biran Cox,
Constance Chapman.
Roskin hjón i kolanámu-
þorpi á Norður-Englandi
eiga fjörutiu ára brúö-
kaupsafmæli. Þrir synir
þeirra, allir háskólamennt-
aöír, safnast saman hjá
þeim i tilefni dagsins en til-
finningar þeirra eru dálitiö
blendnar. Þýöandi: Þóröur
örn Sigurösson.
00.05 Dagskrárlok.
gengið
————I.—.I———r»
Gengisskráning nr. 82 —13. mai 1982
4 KAUP SALA Ferðam.gj
Bandaríkjadollar 10.486 10.516 11.5676
Sterlingspund 19.252 19.307 21.2377
Kanadadollar 8.451 8.476 9.3236
Dönsk króna 1.3540 1.3579 1.4937
Norsk króna 1.7750 1.7801 1.9582
Sænsk króna 1.8303 1.8356 2.0192
Finnsktmark 2.3443 2.3510 2.5861
Franskur franki 1.7583 1.7633 1.9397
Belgiskur franki 0.2428 0.2435 0.2679
Svissneskur franki 5.4267 5.4422 5.9865
Hollensk florina 4.1283 4.1402 4.5543
Vesturþýzkt mark 4.5871 4.6002 5.0603
itölsk lira 0.00827 0.00829 0.0092
Austurriskur sch 0.6511 0.6530 0.7183,
Portúg. Kscudo 0.1502 0.1507 0.1658
Spánsku peseti 0.1030 0.1033 0.1137
Japanskt yen 0.04482 0.04494 0.0495
jrskt pund 15.894 15.940 17.5340
SDR. (Sérstök dráttarréttindi