Þjóðviljinn - 15.06.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.06.1982, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. júnl 1982 Dagshzrá Lisiahútíðar í Heyltfatnh Þriðjudagur 15. júní kl. 20.00 Þjóðleikhúsiö Forseti lýðveldisins Rajatabla-leikhúsið frá Venezuela Leikstjóri Carlos Giménez Siðari sýning Þriðjudagur 15. júní kl. 21.00 Kjarvalsstaðir Hjálmar R. Ragnarsson 1) Þrjú lög fyrir klarinett og pianó (Einar Jóhannesson, klarinett Anna Málfriður Sigurðardóttir, pianó) 2) í svart-hvítu Tónverk f yrir einleiksflautu (Kolbeinn Bjarnason 3) Trió fyrir klarinett (Óskar Ingólfsson, Sigurður Snorrason Knútur Birgirsson) Þriðjudagur 15.,miðvikudagur 16., og föstudagur 18. júní kl. 9.30 Og 14.00 Norræna húsið Föndurvinnustofa ,, Að mála — börn og listamenn” Jens Matthiassonfrá Sviþjóð. (Þessa þrjá daga er föndurvinnustofa fyr- ir böm af dagvistarstofnunum Reykjavik- ur) Miðvikudagur 16. júní kl. 21.00 Háskólabíó Tónleikar Einleikur á pianó: Zoltán Kocsis Miðvikudagur 16. júní kl. 15.00 Norræna húsið Skólahljómsveitin KOMSA frá Alta i Norður-Noregi leikur fyrir utan Norræna húsið Siðan heldur hljómsveitin niður i miðbæ ogleikur þar. Klúbbur listahátíðar í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut Matur frá kl. 18.00 opiðtilkl.01.00 Þriðjudagur: Strengjasveit Tónlistarskól- ans. Heildardagskrá fæst i Gimli. Miðasala í Gimli við Lækjargötu. Opin alla daga frá kl. 14—19.30. Sítni Listahátíðar Vignir Hjelm, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar Bónusinn besta kjarabót, sem atvinnurekendur hafa fengið „Hér á Fáskrúðsf irði er næg atvinna — það má segja, að hún sé of mikil á tíðum. Vinnuálag hér er geysilega mikið", sagði Vignir Hjelm, formaður Verkalýðs- og sjómannafé- lags Fáskrúðsf jarðar í við- tali við Þjóðviljann á dög- unum. Verkalýðs- og sjó- mannafélagið telur um 250 félaga auk aukafélaga, sem eru aðallega sumr- ungar og fólk innan úr sveitinni, sem vinnur gjarnan um skemmri tíma í Búðaþorpi. AtvinnulIfiB byggist nær ein- vöröungu á fiski, en tveir stórir togarar landa afla sinum á Fá- skrúösfiröi. Auk þess er nokkuö slátraö á haustin en þá vinnu tek- ur af á um mánuöi. — Hefur fólk hér á Fáskrúös- firöi sæmileg laun, Vignir? „Miöaö viö þá miklu vinnu sem fólk þarf aö skila þá eru launin sæmileg, jú. En þaö myndi enginn lifa hér af dagvinnukaupinu einu saman. Nú, launin eru misjöfn eftir þvl hvort unniö er I bónus eöa venjulegri tlmavinnu og munurinn getur veriö töluveröur. En ef viö miöum viö, aö bón- usnum sé sleppt þá myndi vikan gera nálægt 1.600 krónum. Svo er eftir aö skera af því skatta og ým- islegtfleira. Hluturinn er þvl ekki stór, þegar upp er staöiö”. — En hvaö hækka þessi laun mikiö, ef miöaö er viö meöalbón- us? „Launin geta hæglega tvöfald- ast I bónus. Þaö er aö vlsu ekki al- gengasti bónusinn, heldur I hærra laginu.” — Nú hefur þvi veriö haldiö fram, aö bónusinn heföi I för meö sér óbærilegt vinnuálag. Er þaö rétt? „Þaö er vafalaust sitthvaö til I þvi. En þaö er kannski ekki alvar- legasta atriöiö, heldur þaö, hvaö fólk veröur stressaö og ómögulegt á tauginni vegna bónussins. Þessi spenna sem skapast á vinnustöö- unum hefur eyöileggjandi áhrif á fólk. Viö sjáum þaö t.d. á sölumörk- uöum fiskafuröa aö gæöi fisksins hafa hrlöversnaö slöan bónusinn kom til 1 fiskvinnslunni. Þaö er eklcert annaö en bónusinn sem rýrir gæöin. Viö erum stööugt aö keppast viö aö hafa sem mest og þaö kemur fyrstog fremst niöur á gæöunum.” — Hefur ekki óhófiega langur vinnutimi sitt aö segja i þeim efn- um lika? „Þaö er nú reynt aö komast hjá þvi aö vinna mikiö frameftir kvöldum. En þaö er yfirleitt unniö alla laugardaga.” — Hefur þaö ekki slæm áhrif á llf fólks aö vinna bæöi mikiö og lengi, eins og raunin er? „Þaö hlýtur aö hafa slæm áhrif, jú, og ég hygg, aö þetta ástand bitni ekki slst á börnunum. Og fjölskyldullfiö hlýtur aö fara úr skoröum, þegar hjón vinna bæöi úti. Eðlilega vill blessaö fólkiö hafa friö þegar þaö kemur heim aö loknum ströngum vinnudegi, og sá vilji kemur niöur á börnun- um.” — Hefur Verkaiýös- og sjó- mannnafélagiö hér veriö aö velta þvl fyrir sér aö gangast fyrir breytingu á þessu ástandi? „Þaö væri aö margra áliti æski- legt aö afnema þennan bónus.” — En myndi þaö ekki þýöa tekjumissi sem næmi jafnvel allt aö helmingi launa eins og þú minntist á áöan? „Þetta er ekki svona einfalt. Þaö er t.d. spurning, hvort að bónusinn haldi ekki almennu timakaupi niðri, þannig aö ein- ungis sé samið um hækkun á hon- um — hinum neikvæða þætti vinn- unnar — en tlmakaupinu, sem er stööugt beinllnis haldiö niöri.” — Ef þetta er rétt hefur þaö þá ekki i för meö sér aukiö misrétti fyrir þá sem einhverra hluta vegna njóta ekki bónussins? „Það hefur þaö, jú. En þeir sem eru búnir aö ná góöum bónus vilja auövitaö ekki missa hann. Og þaö held ég aö sé nú þaö sorglega viö þetta aö fólk vill halda I bónusinn, þrátt fyrir þrældóminn, sem hann hefur I för meö sér. En þaö er raunverulega ekkert hægt aö gera til úrbóta, nema sé fyrir hendi vilji allra aöila: verkalýösforystunnar, verkafólks og ekki sist atvinnurekenda sjálfra. Þeir bónussamningar sem voru geröir varöandi fisk- vinnsluna á slnum tlma eru lik- lega einhver albesta kjarabót sem atvinnurekendur hafa nokkurn timann fengiö — og þaö kemur fram i miklu meira gegn- umstreymi I frystihúsunum. Aukningin hefur oröiö um 50% má segja þegar á allt er litiö. Hér á Búöum landa togararnir báöir einu sinni I viku, og þeirra afli stoppar ekki I húsunum.” — Hvaö ert þú vanur aö segja viö þaö verkafólk, sem vill ekki leggja bónuskerfiö niöur? „Þaö er ekkert hægt aö segja viö þvl, ef fólk vill ekki breyta þvi ástandi sem nú er. Fólk veröur aö ráöa þvl sjálft.” — jsj. Vignir Hjelm, formaöur Verkalýös- og sjómannafélags Fáskrúös- fjaröar: Þaöer spurning hvort bónuskerfiö haldi almenna timakaupinu niöri, þannig aö þaö er aöeins samiö um hækkun á bónusnum, en tima- kaupiö látiö halda sér næstum óbreytt. Ljósm.: — jsj. Minningarorð: Halldór Arlnbjamar læknir I svo fersku minni eru mér ár mln I Menntaskólanum I Reykja- vik, aö ég á erfitt meö aö llta á bekkjarsystkini mln nema sem ungt fólk. Og hver sá, er úr þeim hópi hverfur, finnst mér kveöja langt um aldur fram, en jafn- framt minna á dýrmæti sérhvers liöandi dags. Viö Halldór Arinbjarnar uröum góöir vinir þegar I 1. bekk og fylgdumst aö bekk úr bekk allt til stúdentsprófs 1946. Viðhorf okkar voru áþekk, en áhugamál önnur. Jafnvel áöur en hann kom I skóla, leit hann á sig sem jafnaöar- mann, en hugur hans hneigöist snemma til læknisfræöi, þótt hann læsi margt. Hann var I skóla gjörvilegur ungur maöur, hár og þróttmikill, glaölyndur og hrein- lyndur með afbrigöum. Nám sótt- ist honum vel og auöveldlega. — Menntaskólinn I Reykjavlk var þá enn embættismannaskóli. Nemendum fannst allflestum, aö þeir væru aö búa sig undir þjón- ustustörf viö rlkiö eöa I almanna- þágu. Þeir gengu út frá þvl sem vlsu, aö legöu þeir sig fram, hlytu þeir umbun aö verðleikum. Bjart- sýni varö nemendum skólans eiginleg og fylgdi flestum þeirra út I llfsstarf, hvert sem það varö að lokum. Halldór Arninbjarnar las læknisfræöi viö Háskóla Islands og lauk prófi 1953. Næsta ár, 1953— 1954 var hann héraðslæknir I Höföahéraöi. Viö framhaldsnám og læknisstörf á sjúkrahúsum var hann I Danmörku og Svlþjóö 1954— 1958. Heimkominn varö hann aðstoðarlæknir á Land- spitalanum, á fæöingardeild 1958—1959, á handlækningadeild 1960—1962. Hann varö sér- fræöingur I handlækningum 1960 og 1 kvensjúkdómum og fæöingarhjálp 1962. Upp frá þvi stundaöi hann heimilislækningar I Reykjavik. Hann var vinsæll læknir og dugandi, eins og ég kynntist. Halldór Arinbjarnar kvæntist 1951 Gerði Guðnadóttur Jóns- sonar prófessors, sem veriö hafði I bekk með okkur, og varö ham- ingjumaöur I einkallfi. Þaö var alltaf bjart yfir Halldóri Arin- bjarnar, og hann stafaði birtu á samferöarmenn sína. Reykjavlk 13.6. 1982 Haraldur Jóhannsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.