Þjóðviljinn - 15.06.1982, Page 8

Þjóðviljinn - 15.06.1982, Page 8
Þri&judagur 15. júni 1982 ÞJOÐVILJINN — StÐA 9 8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þri&judagur 15. júni 1982 „Einn stærsti þáttur i lifskjörum fólks eru húsnæöiskjör”, segir Jón A. Eggertson i erindi sínu. Myndin hér að ofan var tekin um 1970 fyrir framan Þórufell f Reykjavik, en meö byggingum Framkvæmda- nefndar var fjöidamanna gefinn kostur á aö eignast góö hýbýli á viöráöaniegum kjörum. V erkalýðsf élög og neytendafélög „Fiest mál eru neytendamál”, segir Jóhannes Gunnarsson, for- maöur Neytendafélags Reykja- vfkur og nágrennis i viðtali viö Þjó&viljann. Þa& má segja meö sann. Eitt af þvf sem tvfmælalaust á samleiö meö neytendamáium eru verkalýösmál. 1 rauninni eru haria óljós skil á milli neytenda- félags og verkalýösfélaga, eins og Jón A. Eggertsson, formaöur Verkalýösfélags Borgarness, komst aö oröi á námskei&i um neytendavernd og verölagsmál, Hverer 0 munurinn? sem verkalýösfélagiö gekkst fyrir i vetur. Jón flutti þarna erindi sem er \ el þess vir&i a& vitnaö sé til. Hann segir m.a.: „Einhverjir munu ef til vill spyrja: hvers vegna eru stéttar- félögin aö blanda sér i neytenda- mál? Er þaö á verksviði þeirra? Þvi er til aö svara, aö mjög óljós skil eru á milli neytendafé- laga og stéttarfélaga. t eöli sinu eru stéttarfélögin neytendafélög. baö er til litils aö berjast fyrir fleiri krónum i vasann, ef ekki er fylgst meö veröi á vöru og þjón- ustu. baö er aö sjálfsögöu kaup- mátturinn sem skiptir máli.” Stefnoyfirlýsing Alþýðusamandsins Og Jón heldur áfram: „Verksviö Alþýöubands íslands Jón A. Eggertsson, forma&ur Verkalýösfélags Borgarness er slöur en svo einvöröungu bund- iö viö kjarabaráttu i þröngri merkingu. baö er aö sjálfsögöu skylda samtakanna aö verja rétt- indi' f'élagsmanna sinna á öllum sviöum þjóöfélagsins og vinna aö auknum réttindum þeim til handa. t þessu sambandi má minna á, aö i inngangi stefnuyfir- lýsingar Alþýöusambandsins stendur: „Verkalýöshreyfingin er einnig reiöubúin til aö eiga samstarf viö önnur samtök, sem vinna aö sömu markmiöum. Slíkt sam- starf skal ávallt byggt á þvl aö verkalýössamtökin séu óháö stjórnmálaflokkum og marki stefnu sina i öllum málum einvöröungu út frá hagsmunum alþýöunnar. Siöan I stefnuyfirlýsingunni segir: „Alþý&usamand islands viil styöja aö uppbyggingu öfl- ugra og starfshæfra neytenda- samtaka og heilbrigðri verölags- þróun.” Baráttumál verkalýðs- félaga og neytendafé- laga Jón A. Eggertsson telur bar- áttumál verkalýösfélaga og neyt- endafélaga tvimælalaust fara saman. Hann tekur nokkur dæmi: Fyrr á árum gegndu pöntunar- félög verkamanna mikilvægu hlutverki til aö tryggja hag- kvæmra vöruverö. Heimiidir eru til um slíkt pöntunarfélag verka- manna i Reykjavik, sem Dags- brúnarmenn stofnuöu f heims- styrjöldinni fyrri. Þá má einnig nefna Kaupfélag verkamanna á Akureyri, sem Verkamannafé- lagiö stofnaöi 1915 og rak fyrst framan af sem pöntunarfélag (þaö hefur nýlega veriö sameinaö KEA). í viötali Þjóöviljans viö Eövald Sigurösson, fyrrum for- , mann Verkamannafélagsins Dagsbrúnar hinn 1. mai 1981 segir Eövarö frá stofnun pöntunarfé- laga verkamanna I Reykjavik, i Skerjafiröi, Grimsstaöaholti og Rætt við Jóhannes Gunnarsson, formann hins nýja Neytendafélags Reykjavíkur og nágrennis Það er hagur allra að neytendaf élög séu sterk Á sföasta aöalfundi Neytenda- samtakanna hinn 17. mars sl. var gerö veruleg skipulagsbreyting á samtökunum. Neytendasamtökin náöu áöur nær eingöngu til Stór-Reykjavfkursvæöisins, en á aðalfundinum var samþykkt sú breyting, aö landssamtök neyt- enda, sem séu bandalag allra fé- laga neytenda hér á landi, starfi sem æösta stjórn og samræming- araöili neytendastarfs. í framhaldi af þessu var stofn- aö Neytendafélag Reykjavikur og nágrennis hinn 18, mai sl. Starfs- svæöi félagsins var ákveöiö: Reykjavik, Kópavogur, Seltjarn- arnes, Garöabæ, Hafnarfjöröur, Bessastaöahreppur, Mosfells- sveit og Kjósarsýsla. Þeir félags- menn i Neytendasamtökunum, sem nú eru félagar i þessari ný- stofnuöu deild eru 2447 talsins, þegar þetta er ritað. Meginmarkmiðið hagsmunagæsla Við náöum tali af formanni hins nýja félags Jóhannesi Gunnars- yni, og báöum hann aö segja okk- ur deili á þvf. Þess má geta, aö Jóhannes er ekki alls ókunnugur neytendamálum: hann varð fyrsti formaöur Borgarfjarðar- deildar Neytendasamtakanna, þegar hún var stofnuö áriö 1978 og gegndi hann formennskunni til ársins 1980 aö hann flutti til Reykjavikur. Markmiö Neytendafélags Reykjavikur og nágrennis er að gæta hagsmuna neytenda á fé- lagssvæöinu, eins og segir I lögum þess, segir Jóhannes. „Félagiö hyggst veita félagsmönnum al- menna ráögjöf og upplýsingar, sem lúta aö verö- og vöruþekk- ingu, en á þaö skortir gfurlega. Viö munum einnig veita leiöbein- ingar og þjónustu i sambandi viö vörukaup t.d. ef menn kaupa gall- aöa vöru. Reyndar er starfið ekki full- mótaö ennþá, þar sem félagið er svo ungt. Þaö er þó ljóst, aö efsta máliö á dagskrá er aö aöstoöa neytendur og auka upplýsinga- streymi til þeirra. Viö höfum hugsaö okkur nokkra útgáfustarf- semi I þessu skyni, en það tel ég bestu leiðina til aö ná til hins al- menna félagsmanns. Nú, þaö hefur ýmislegt veriö rætt i stjórninni, þótt hún hafi aö- eins haldiö einn fund ennþá. A þeim fundi komu fram hugmynd- ir um að félagið geröi einhverjar sjálfstæöar kannanir á félags- svæöinu, t.d. á vörugæöum. Þetta féll i góöan jarðveg hjá stjórnar- mönnum, og þá er bara aö sjá hvaðúr veröur. Herferð fyrir nýjum félögum „Nú þaö er auövitaö ljóst, að þetta félag getur i raun ekki risiö undir nafni nema til komi mikil aukning á félagatölu. Við höfum þvi ákveöiö aö efna til mikillar herferöar i haust til aö fá fleiri fé- lagsmenn. Viö væntum þess, aö þetta félag veröi sterkt afl hér á höfuöborgarsvæöinu, en sannast sagna hafa neytendur haft litiö áhrif hérlendis. En þaö hlýtur aö vera hagur allra, aö neytendafé- lögséusterk”. Staða neytenda bágborin Jóhannes er nokkuð kunnugur neytendamálum á öörum Noröur- löndum og segir muninn talsverö- an. Hér á landi eru þetta algjör- lega frjáls félagasamtök, en á hinum Norðurlöndunum er rikis- valdiö meira og minna meö putt- ana I rekstri félaganna og neyt- endamálum almennt. Þannig eru neytendasamtökin I Sviþjóö rikis- stofnun. I Danmörku eru samtök- in frjáls félagasamtök, en fá allt sitt fjármagn frá hinu opinbera. Staða neytenda hér á landi er heldur bágborin, miöaö viö hin Norðurlöndin. Þar hafa menn vakandi auga fyrir þessum mál- um og miklu meiri skilning á þýð- ingu neytendamála. Lítið rekstrarfé — Lítið starf Neytendasamtökin hér á landi fá 70% fjármagns sins frá aðild- armönnum. Hin 30 prósentin koma frá riki og bæ jarfélögum. „Styrkur frá rikinu hefur stór- aukist á undanförnum árum”, segir Jóhannes. „Viö skipulags- breytinguna veröur þetta þannig, aö rikisstyrkurinn rennur til heildarsamtakanna, en viö fáum styrkinn frá Reykjavikurborg. Gallinn fyrir okkur er sá aö þessi aöstoö borgarinnar hefur fariö hraöminnkandi. Viö vonum auö- vitaö*ö úr þessu rætist. Viö höfum sótt til allra sveitar- félaga á félagssvæöi okkar um fjárhagsaöstoö, en höfum einung- is fengið frá Reykjavik og Sel- tjarnarnesi. önnur bæjar- og sveitarfélög hafa ekki einu sinni séö ástæöu til þess aö svara beiöni okkar. Þarna finnst mér skjóta nokkuö skökku viö, viö höfum nefnilega dæmi þess, aö a.m.k. sum þeirra sveitarfélaga sem hér um ræöir, leggja mikla áherslu á aö fá umsögn Neytendasamtak- anna á hinum ýmsu málum. Nú, styrkurinn frá þeim hlýtur aö fara aö koma.” Þetta segir Jó- hannes brosandi. „Ef ég á aö skilgreina hvaö neytendamál eru fyrir nokkuð, lendi ég fljótt I vandræöum. I vlðar. Siöar uröu þessi félög aö Kaupfélagi Reykjavikur og ná- grennis. Þannig hefur verkalýös- hreyfingin i landinu löngum látiö neytendamál til sin taka. Jón nefnir einnig húsnæöismál- in, sem dæmi um þá samleiö, sem verkalýösfélög og neytendafélög eiga, en húsnæðismálin eru vafa- litið einn stærsti þátturinn I llfs- kjörum fólks, a.m.k. hérlendis. Þá nefnir Jón einnig hina nýju löggjöf um aöbúnað á vinnustöö- um og aö Alþýöusambandiö á tvo fulltrúa i Verölagsráöi. Jóhannes Gunnarsson: t raun er hægt aö heimfæra flesta hluti i okkar tilveru undir neytenda- mái. raun er hægt aö heimfæra vel- flesta hluti I okkar tilveru undir neytendamál. Hvaö eru umhverf- ismál t.d. annaöen neytendamál? Þetta er allt miklu stærra heldur en þaö eitt hvaö einhver vara kostar á hverjum tima, þótt auö- vitaö sé þaö einnig mikiö mál. Verkefnin eru þvi næg fyrir neytendafélög, en hins vegar augljóst aö ekki er hægt aö sinna öllu. Og upplýsingar og aöstoöar- hlutverkið veröur aö sitja i fyrir- rúmi. Viö veröum aö vona, aö Þannig er hægt aö tina til fjöl- mörg dæmi, en þessi veröa látin nægja. En Jón endar erindi sitt á þvi aö velta fyrir sér samstarfi neytendafélaga og verkalýðsfé- laga. Þar má t.d. taka til athug- unar samstarf á sviöi fræöslu- mála, þar mætti hugsa sér aö námskeið um neytendamál veröi haldin viös vegar um land.trúnaö- armenn á vinnustööum fái fræöslu um þessi mál, útgáfa fræöslurita og aö neytendasam- tök á landsbyggöinni fái a&stööu á skrifstofum stéttarfélaganna. At- hyglisveröar hugmyndir, svo ekki sémeira sagt. —ast stjórnin veröi þaö starfsöm, aö hún geti einnig sinnt öörum mál- um, þótt viö veröum vitaskuld alltaf aö takmarka okkur eitt- hvaö.”. Sterk neytendafélög eru hagur allra Jóhannes segir aö lokum, fyrir hönd sinnar stjórnar, aö hún vænti góöra viöbragöa viö herferö félagsins Ihaust. „Félagiö veröur ekki traust afl nema meö miklu fleiri félögum”, itrekar hann. „Ég vil þvi nota þetta tækifæri til aö skora á alla aö ganga i félag- iö.” Stjórn Neytendafélags Reykja- vikur og nágrennis skipa auk Jó- hannes Gunnarsson, formanns: Erna Hauksdóttir, varaformaö- ur, Lára V. Júliusdóttir, gjaldkeri og Jón Asgeir Sigurösson, ritari. Meöstjórnendur eru: Anna Krist- björnsdóttir, Bergþóra Gisladótt- ir, Björn Hermannsson, Gyöa Jó- hannesdóttir, Jóhanna Thor- steinsson, Sigrún Agústsdóttir, Siguröur Sigurösson og Teitur Jensson. Þeim sem óska eftir aö gerast félagsmenn (en árgjaldiö er 150 krónur) er bent á að hafa sam- band viö skrifstofu félagsins aö Austurstræti 6, simi 21666. Hún er opin alla virka daga milli kl. 3 og 5. ast Lítil þorskgengd Síðan vetrarvertíð lauk hefur verið frekar lítil þorskgengd á miðum við landið. Þetta hefur komið harðast niður á togaraflot- anum, sérstaklega þar sem vertíðarafli hans var mikið minni af þorski heldur en á s.l. ári á sama tima. Menn spyrja að vonum hvað valdi þessu, og sýnist þá sitt hverjum. Þeir sem eru á aldur við mig muna mörg slik ár þegar ekki var viölit aö gera út togara á þorsk- veiöar hér viö Island yfir sumariö og varð þá aö leggja togaraflot- anum eftir vortúrinn á Hvalbak, þar til I enduöum ágústmánuöi aö skipin fóru aö veiöa skrapfisk fyr- ir Englandsmarkað, þ.e.a.s. þeir togarar sem ekki voru á sildveiö- um fyrir noröurlandi. Þannig var þetta á árunum eft- ir fyrri heimsstyrjöldina kringum og eftir 1920 eftir hina miklu friö- un Islenskra fiskimiöa I fjögur ár i striöinu. Þaö var á þessum árum sem hinn mikli fiskiskipstjóri Guömundur Jónsson á togaran- um Skallagrimi mældi sjávarhit- ann I djúpinu áöur en hann kast- aöi vörpunni, þvi hvorki höföu menn þá dýptarmæli né fisksjá til aö rétta sig eftir viö veiöarnar. En menn vissu þá aö til þurfti ákveöiö lágmarks hitastig og æti i sjóinn til þess aö gott væri aö veiða meö bornvörpu. „Hann fer að glæöast þegar sjórinn hlýnar og ætiö eykst,” sögöu þá togaraskipstjórar I treg- fiski. Og þeir vissu hvaö þeir sögöu. Siöan þetta var hefur oröiö mikil bylting I togveiðum, sér- staklega eftir tilkomu skuttogar- anna, búnum margvislegum raf- eindatækjum sem auövelda veiö- arnar. En þrátt fyrir hin breyttu við- horf veiöanna þá gildir áfram þaö gamla lögmál miöanna, aö þar þarf aö vera æskilegur sjávarhiti og æti sem gengur saman I hnappa viö botn eöa uppi i sjó til þess aö togvarpan sé gott veiöar- færi til aö veiöa I þorsk. Sé þetta ekki fyrir hendi þá leiöir þaö til tregfiski. Ég tel þvi engan vafa á Jóhann J.E. Kúld fiskimái þvi, aö kaldi sjórinn á vestfjarö- armiöum s.l. vetur eigi sinn stóra þátt I minnkandi afla þar. Séu ekki ætisskilyröi nógu góö á miö- Fer hann aö glæ&ast þegar sjórinn hlvnar og eykst? unum þá dreifir þorskurinn sér I ætisleit, og viö slikar aöstæöur þá eru þorskveiöar meö linu æski- legastar og skila bestum árangri. Það sýnist mér lika aö hafi sann- ast nú. En viö veröum aö vona aö veiðiskilyröi togaranna, okkar bestu veiöiskipa, fari batnandi þegar lengra liöur á sumar og sjór hlýnar, en viö þaö eiga ætis- skilyröi þorsksins aö batna ef allt ermeðfelldu. En hitt veröum viö lika aö gera okkur ljóst, aö stór þorskstofn þarf mikiö æti. Þarna er loönan mikilvægur hlekkur i lifskeöjunni sem ekki má skeröa meö veiöum um of. Sandsili er lika mikilvægt æti fyrir þorskinn og sem betur fer þá höfum viö ekki tekiö upp á þvi aö veiöa þaö I bræöslu. En sandsiliö þarf hlýrri sjó heldur en loönan, og þess vegna vantar þaö á miöin ef sjór veröur of kaldur. Þar sem þorskurinn er okkar þýöingarmesti fiskistofn fyrir af- komu alla i landinu eins og stend- ur, þá veröum viö aö gera þaö sem 1 okkar valdi stendur til þess aö hann hafi nóg æti á miöunum og þar veröur hæfileg friöun loön- unnar eitt af þvi þýöingarmesta aöminu viti. Hitt vil ég taka skýrt fram, svo þaö valdi engum misskilningi, aö ófært er aö miöa afkomumögu- leika útgeröar og fiskvinnslu i landinu viö veiöar á þorski einar saman og hámarksveiöi úr þorsk- stofninum árlega, án undantekn- inga, þvi slikt er algjörlega óraunhæft. Heldur eigum viö aö miöa viö meöal afla bæöi á þorski svo og öörum þeim fisktegundum sem tilheyra islenskum miöum innan okkar fiskveiöilögsögu. Og fiskafla okkar eigum viö sem mest aö afla i þau veiöarfæri sem gefa besta hráefnisnýtingu, og þar meö verömætastan afla til út- flutnings. Þjóöin veröur aö læra þann sannleika, aö lélegur hámarks- fiskafli i tonnum talinn, getur verib minni ab verömæti heldur en meöal fiskafli, þar sem vel hefur veriö staöiö aö veiðum og vinnslu. Nýting og verömæti afl- ans skiptir meginmáli fyrir is- lenskan sjávarútveg. Björgunametið Markús Viöbót viö grein- argerö Jóhanns J. E. Kúld 1 greinargerö, sem Jóhann J.E. Kúld skrifa&i I Þjóöviljann á sjó- mannadaginn um öryggismál sjómanna og björgunarnetiö Markús, þá féllu niöur vegna þrengsla nokkur atri&i sem máli skiptu. A þessu viljum viö bi&ja hlutaö- eigendur afsökunar, og birtum hér tvær umsagnir um netiö, en þær áttu aö fylgja greinargerö Jóhanns. Umsögn skólastjóra Stýrimannaskólans „Ég undirritaöur var viðstadd- ur æfingu meö björgunarráði Markúsar i Reykjavikurhöfn laugardaginn 10. okt. s.l. Ég er sannfæröur um, aö netiö eykuröryggi sjófarenda og björg- un manna, sem falla fyrir borö. Ég tel að björgunarnetið sé ágæt viöbót viö þau öryggistæki sem fyrir eru. Viö björgun manna, sem fallið hafa útbyröis frá borö- háum skipum getur netiö veriö til mikils hagræðis aö hifa menn um borb aftur. Markúsarnetiö gæti komiö aö góöu gagni I sambandi viö björg- un manna á milli skipa, ef þeir Markús B. Þorgeirsson, hönnuöur netsins. eru búnir björgunarbeltum, en meö netinu er unnt aö draga marga menn i einu á milli skipa og hifa þá siöan um borö.” Hér lýkur umsögninni sem er undirrituö: Guöjón Armann Eyj- ólfsson, skólastjóri, ásamt stimpli Stýrimannaskólans i Reykjavik. Umsögn Siglingamálastjóra „Meö bréfi dagsettu 4. mars 1980 viöurkenndi Siglingamála- stofnun rikisins björgunarnet þau, sem Markús B. Þorgeirsson hefur hannaö til notkunar I is- lenskum skipum. Siglingamála- stofnun rikisins hefur frá upphafi skoöaö og tekiö nokkurn þátt I prófun á þessu björgunarneti Markúsar. t upphafi var stærö þessara björgunarneta 2m x 3m, en nú eru einnig til stæröirnar lm x 2m og 2m x 4m. Flot eru á lengri teinum netsins og sjálflokandi krókar, þannig aö hægt er aö loka netinu t.d. utan um mann i sjó. Þetta björgunarnet Markúsar er til þess ætlaö, a& auövelda aö ná mönnum, er falliö hafa útbyrðis, um borö I skip aftur, hvort sem þeir eru sjálfbjarga e&a ekki. Þá er ætlast til aö nota megi netiö sem uppgöngustiga á skips- hlið og sem bur&arkörfu fyrir veika menn um borö, þar sem aö- stæöur eru þröngar og erfiöar um borö I skipum. 1 öllum hornum netsins eru linur til aö stýra þvi og ná upp úr sjó. Möskvar netsins eru stórir, nú 400mm. svo auövelt er a& stiga i netiö og ná handfestu. Þessa nets er ekki krafist i skipum samkvæmt gildandi regl- um. Hinsvegar er Siglingamála- stofnun rikisins sannfærö um, að slikt björgunarnet geti verið til aukins öryggis um borö i skipum, og megi þessvegna skoöa þaö sem björgunartæki, sem mæla má með aö sé til um borö I íslenskum skipum til viöbótar þeim björgun- artækjum sem krafist er sam- kvæmt gildandi reglum, en þaö kemur ekki I staö þeirra.” Undir umsögnina skrifar: Hjálmar R. Báröarson, siglingamálastjóri, og er hún dagsett 18. des. 1981.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.