Þjóðviljinn - 15.06.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.06.1982, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 15. júni 1982 íþró HM í knattspymu: óttir Brassarnir í gang! //Belgarnir eru bara góöir" hefur verið við- kvæði flestra sem undirrit- aður hefur rætt við eftir beinu útsendinguna frá opnunarleik HM i knatt- spyrnu milli Argentínu- manna og Belga. Margir spáðu því fyrir keppnina að Belgarnir gætu náð langt og margt bendir til að þeir verði sannspáir. Lið Belga lék mjög yfirvegað og skynsamlega gegn argentínsku heims- meisturunum og verð- skuldaði sigur. Þar var það liðsheildin sem vann leikinn/ hjá Argentínu- mönnum var hver að bauka í sínu horni og ætlaði aðvinna leikinn upp á eigin spýtur. Erwin Van den Bergh skoraöi eina mark leiksins á 63. min. eftir sendingu frá Alex Czerniatynski. 1 fyrri hálfleiknum höföu Belgar átt tvö góö færi og undir lokin heföu þeir getaö bætt marki viö. Diego Maradona átti hins vegar þrumuskot i þverslá og niöur beint úr aukaspyrnu og þaö var þaö næsta sem Argentinumenn komust aö jafna. Maradona var tekinn fast og ákveöiö af belgisku varnarmönnunum og greinilegt er aö lifiö veröur ekki eintómur dans á rósum hjá honum i þessari keppni. italía— Pólland 0-0 Markalaust jafntefli i 1. riöl- inum i Vigo i gær en ltalir voru öliu nær sigri i daufum leik. Italir fengu ágæt færi, Paolo Rossi skallaöi naumlega framhjá á 41. min. Lato bjargaöi á linu frá Collovati, knötturinn barst til Tardelli sem skaut i slá og Mly- narczyk markvörður Pólverja bjargaöi laglega frá Antognoni. Hinum megin voru aukaspyrnur Boniek hættulegar en Dino Zoff, hinn fertugi markvörður Itala sem lék sinn 100. landsleik i gær, lenti þó aldrei i teljandi vand- leitt I netiö og hinn frábæri Dasaev kom engum vörnum viö. Hann hélt áfram aö verja allt sem á markiö kom þar til tveimur minútum fyrir leikslok þegar Eder sendi knöttinn i netiö meö hörkuskoti frá vitateig, 2—1, og Brasiliumennirnir eru komnir i gang. „Brassarnir” sýndu í þessum leik að þaö er þess viröi aö veöja á þá sem veröandi heimsmeistara. tJti á vellinum réöu Sovétmenn- irnir lengst af ekkert við hina leiknu og útsjónarsömu Suöur - Amerikana og þaö var Dasaev sem hélt þeim á floti meö stór- brotinni markvörslu. Socrates fyrirliöi og Zico réðu lögum og lofum á miöjunni. Framlinu- mönnunum, sem taldir eru veik- asti hlekkur liösins, virtist hins vegar lengi vel fyrirmunað aö ERWIN VAN DEN BERGH skoraði fyrsta mark HM á Spáni og þaö dugöi Belgum til sigurs gegn heimsmeisturum Argentinu. ræðum. Bæöi liö, sérstaklega Italirnir, léku sterkan varnarleik og hætt er viö að hann veröi ein- kennandi fyrir þessa heims- meistarakeppni. Brasilia — Sovétríkin 2-1 Þaö leit lengi vel út fyrir aö Sovétmenn ætluöu aö hafa bæöi stigin út úr þessari viöureign. Brasiliumenn byrjuöu af miklum krafti og strax á 2. min komst Zico inn fyrir sovésku vörnina en Dasaev markvöröur varöi glæsi- lega. A 33. min, skoruðu svo Sovétmenn. Andrei Bal skaut af 25 m færi og á óskiljanlegan hátt missti Valdir Peres markvörður Brasiliumanna knöttinn milli handa sér og I netiö. Dæmigert fyrir suöur-ameriska markveröi aö fá slikt mark á sig. Brasiliu- menn höföu alltaf undirtökin I leiknum en þó munaöi litlu aö Sovétmenn kæmust i 2-0 þegar Bessonov skaut hárfint framhjá brasiliska markinu. Aftur fengu þeir tækifæri þegar Peres lenti i vandræöum meö skot frá Gavri- lov af 20 m færi. En á 73. min. kom jöfnunar- markið. Socrates fékk knöttinn 30 m frá sovéska markinu, lék aö- eins áfram og sendi knöttinn rak- n Muhren til Manch. Utd. I Arnold Muhren, hollenski miðvallarspilarinn hjá Ips- wich, hefur skipt um félag I ensku knattspyrnunni og leikur með Manchester United næsta vetur. Muhren, sem hefur leikiö með Ipswich i fjögur ár, neitaði þegar Ips- wich bauð honum nýjan samning og Ipswich fær ekki grænan eyri fyrir kappann þar sem i gamla samningnum var ákvæöi um að sá háttur yrði hafður á þegar hann yfirgæfi félagiö. • — vs^J SOCRATES skoraöi glæsimark gegn Sovétmönnum. skora hjá Dasaev en þegar mörkin komu voru þau lika með meistarabrag. Þessi úrslit ættu aö vera hag- stæö fyrir skoska liöiö sem er I 6. riöli ásamt þessum tveimur þjóöum og Ný-Sjálendingum. Jafntefli viö Sovétmenn gæti nú dugaö þeim til aö komast i milli- riöil, aö þvi gefnu að Nýja-Sjá- land setji ekki strik I reikninginn. Leikir í dag Þrír leikir veröa i dag á Spáni. Perú og Kamerún leika i 1. riöli, Ungverjaland og E1 Salvador I 3. riöli og Skotland og Nýja-Sjáland I 6. riðli. — VS Námskelð 1. deild kvenna... 1. deild kvenna... 1. deild kvenna... Kristján Hauksson skoraöi þrennu fyrir ÍK. 3. deild Huginn vann góöan sigur á KS frá Siglufiröi, 2:1, á Seyðisfirði i B-riöIi 3. deildar tslandsmótsins i knattspyrnu á laugardag. Höröur Júliusson skoraöi fyrir KS eftir 2 min. en Kristján Jónsson jafnaöi fyrir Hugin. Sveinbjörn Jóhanns- son lét markvörö KS verja frá sér vitaspyrnu en Guöjón Harðarson tryggöi Hugin sigur meö glæsi- legu skallamarki á 55. min. A-ríðí II IK-Vikinguró ............ 3:1 Haukar-HV ............... 1:4 Snæfell-Selfoss.......... 1:2 VIÖir-Grindavik.......... 2:0 Guöjón Guðmundsson og Björgvin Björgvinsson skoruöu mörk Viöis gegn Grindavik. Stefán Stefánsson kom Selfossi yfir I Stykkishólmi en Rafn Rafnsson jafnaði fyrir Snæfell. Jón Birgir Kristjánsson skoraöi sigurmark Selfyssinga en öll mörkin voru skoruö I fyrri hálf- leik. Kristjan Hauksson kom IK I 3:0 með tveimur mörkum á fyrstu minútunum og einu snemma I siöari hálfleik en Guömundur Guömundsson minnkaöi muninn fyrir Ólafsvikur-VIking i 3:1 skömmu fyrir leikslok. Leifur Sigurösson skoraöi þrjú marka HV I Hafnarfiröi og Sæmundur Viglundsson eitt. Staöaní A-riöli: Viöir ........... 4 3 0 1 7:3 6 Selfoss ......... 4 2 2 0 6:4 6 HV .............. 4 1 2 1 5:3 4 IK............... 4 2 0 2 6:6 4 Grindavik ....... 4 1 2 1 3:4 4 Snæfell ......... 4 1 1 2 5:6 3 Vikinguró....... 403 1 3:53 Haukar.......... 4 0 2 2 2:6 2 í frjálsum hjá KR Frjálsiþróttadeild KR gengst i sumar fyrir tveimur þriggja vikna námskeiöum fyrir unglinga er vilja kynnast frjálsum iþrótt- um. Aldurstakmörk eru 12 ára og eldri. Frjálsiþróttadeild KR vill aöeins bjóöa upp á það besta I kennslu og hefur þvi fengið Stefán Hallgrimsson tugþrautarmann sem leiöbeinanda á námskeiö- unum, sem fara fram á Laugar- dalsvelli mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 15—16.30 Valbjörn Þorláksson mun aöstoöa Stefán. Þátttökutilkynningar ber- ist Heimi Lárussyni i sima 23945 kl. 17—19 næstu daga. Þátttöku- gjald er kr. 200. Magnús vann í Leirunni Magnús Jónsson, GS varö sigurvegari I Dunlop-keppninni i golfi sem fram fór á Hólmsvelli i Leiru um helgina. Magnús lék 36 holurnar á 146 höggum. Næstir komu Páll Ketilsson, GS, Hannes Eyvindsson, GR og Björgvin Þor- steinsson, GA meö 149 högg hver. Valssigur áttuleik á önnur umferðin I 1. deild kvenna á tslandsmótinu I knatt- spyrnu var leikin á föstudags- kvöldið. Þrfr leikir fóru fram, Reykjavikurmeistarar KR unnu Viking 3:1, IA tapaöi fyrir Val 1:2 á Akranesi og Breiöablik sigraöi HF 4:0 i Hafnarfiröi. KR-Víkingur 3:1 KR-stúlkurnar sóttu mjög gegn Vikingi en gekk illa aö finna réttu leiðina aö markinu lengi vel. Ým- ist skutu þær framhjá eöa þá aö markvöröur Vikings varöi. Staö- an var l:0fyrir KR þegar 15 min. voru til leiksloka en lokakaflinn var fjörugur. Sigrún Blomster- berg og Ragnheiöur Sævaldsdótt- ir skoruöu fyrir KR og eitt var sjálfsmark,en Gunnhildur Gylfa- dóttir svaraöi fyrir Vfking. Leikiö var á fagurgrænum grasvellinum jviö KR-heimiliö. ÍA-Valur 1:2 Eftir markalausan fyrri hálf- leik á Akranesi náöi heimaliðið forystunni meö marki Kristinar * & pioNee Asta B. Gunnlaugsdóttir skoraöi tvö mörk fyrir Breiöablik. Reynisdóttur. Skagastúlkur skor- uöu aftur, en nú sendu þær knött- í bar- Skaga inn I eigiö mark og Ragnheiöur Vikingsdóttir tryggöi Val siöanj sigur i miklum baráttuleik. FH-Breiðablik 0:4 öruggur sigur hjá Breiöabliki á mölinni i Kaplakrika. Staðan i hálfleik var 0:1 og mörkin uröu fjögur. FH átti aöeins eitt umtals- vertfæri I leiknum en þá bjargaöi Rósa Valdimarsdóttir á linu hjá Breiöabliki eftir gott skyndiupp- hlaup FH-stúlkna. Hinum megin átti Breiöablik mikiö af færum og meðal annars átti Asta B. Gunn- laugsdóttir skalla i þverslá. Asta B. skoraöi tvö markanna, Rósa Valdimarsdóttir og Magnea Magnúsdóttir eitt hvor. Staðan i 1. deild: Breiöablik.........22007:14 KR.................21 103:13 Valur..............2 1 1 0 2:1 3 IA.................2 1 0 1 5:2 2 Vlkingur...........2 0 0 2 2:6 0 FH.................200 2 0:8 0 —MM B-riðill Tindastóll-Sindri.......... 3:0 Huginn-KS.................. 2:1 HSÞ b-Arroöinn............. 2:0 Magni-Austri .............. 1:1 Siguröur Gunnarsson kom Austra yfir á Grenivik eftir markalausan fyrri hálfleik, en Jón Ingólfsson jafnaöi fyrir Magna sem var sterkari aöilinn i leiknum. Jónas Skúlason og Ari Hallgrimsson skoruöu mörk HSÞ-b gegn Arroöanum. Sindri byrjaöi á sjálfsmarki á Sauöár- króki og siöan bættu Eirfkur Sverrisson og óskar Björnsson viö mörkum fyrir heimaliöiö. Staðan í B-riðli: Tindastóll ... ... 4 3 1 0 12:4 7 Huginn ... 3 2 1 0 5:3 5 KS ... 3 2 0 1 13:2 4 HSÞ-b ... 3 1 2 0 5:3 4 Austri ... 4 1 2 1 4:2 4 Magni ... 3 0 1 2 3:7 1 Arroðinn .... ... 3 0 1 2 1:7 1 Sindri ... 3 0 0 3 0:15 0 Markahæstir í 3. deild: Óli Agnarsson, KS ......... 5 Gústaf Björnsson, Tindastól ... 4 Leifur Sigurösson, HV...... 4 Kristján Hauksson, 1K ..... 3 Kristján Jónsson, Hugin.... 3 —vs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.