Þjóðviljinn - 15.06.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.06.1982, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOJudagur 15. júnl 1982 Sagt frá sovéskri tilraun Útboð Tilboð óskast i útlögn malbiks ásamt til- heyrandi undirbúningsvinnu við Furu- grund, Smiðjuveg og Kjarrhólma. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Fannborg 2, gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 21. júni n.k. kl. 11 á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur Lausar stöður Eftirtaldar stöður i læknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar: Hlutastaða dósents (37%) i liffærameinafræöi, hlutastaða lektors (37%) I félagslæknisfræði, hlutastaða lektors (37%) I heimilislækningum, hlutastaða lektors (37%) i heilbrigðisfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf umsækjenda, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6,101 Reykjavik, fyrir 10. júli n.k. Menntamálaráðuneytið 10.júni1982 Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Breytt lánahlutföll og lán vegna raðsmiði fiskiskipa, sem hefja mætti á árunum 1983 og 1984. I. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að fyrst um sinn og þar til annað verður ákveðið verði hámarkslán vegna ný- smiði fiskiskipa innanlands 60% af mats- eða kostnaðarverði i stað 75% áður, svo og að hámarkslán vegna smiði eða kaupa á fiskiskipum er- lendis verði 40% i stað 50% áður. Þessi lækkun lánahlutfalla tekur þó ekki til lánsloforða, sem þegar eru samþykkt miðað við hærri hlutföllin. II. Með hliðsjón af ákvörðun rikis- stjórnarinnar um að stuðla að rað- smiðifiskiskipa og fyrirhuguðum ráð- stöfunum i þvi sambandi til endurnýj- unar bátaflotans, hefur sjóðsstjórnin ákveðið að veita 60% lán til smiði á allt að 8 bátum af þeim gerðum, sem raðsmiðaáætlunin tekur til og er þá gert ráð fyrir, að smiði 4ra báta geti hafist hvort árið 1983 og 1984. Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán þessi og rennur umsóknar- frestur út 15. júli 1982. Þeir sem áður hafa sótt um lán vegna smiði slikra skipa verða að endurnýja umsóknir sinar vilji þeir koma til greina við lán- veitingar. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum sem þar er getið m.a. umsögn við- skiptabanka um getu umsækjenda til eigin framlags. III. Það er sérstaklega itrekað að með til- kynningu þessari er eingöngu auglýst eftir umsóknum vegna smiði fiski- skipa sem svonefnd raðsmiðaáætlun tekur til (þ.e. 23,26 og 35 metra skip). Reykjavik, 10. júní 1982 FISKVEIÐ ASJÓÐUR ÍSLANDS Tll hvers má hafa skák í skólum? ,,Ég er hundrað prósent fylgj- andi þessari athyglisverðu til- raun,” sagði Juri Averbakj stór- meistari, varaformaöur Skák- sambands Sovétrikjanna. ,,Við krefjumst þess ekki, aö stór- meistarar séu aldir hér upp. Við vitum einfaidlega, að skák getur stuðiað að þvi að þróa marga mikilvæga mannlega eiginleika allt frá unga aldri.” Tiiraunin, sem hann vfsar tii, var framkvæmd við skóla nr. 324 i Moskvu af Vjatsjeslav Zakjarov, sem stundar framhaldsnám við sálfræðideild Moskvuháskóla. Á einu ári hélt hann 35 námskeið i skák án þess að hafa það að markmiði, að gera nemendur sina að góðum skákmönnum. ör framvinda visinda- og tæknibyltingarinnar”, útskýrir Zakjarov fyrir okkur, „krefst betri andlegrar þjálfunar. Skóla- börnin hafa einnig verið kaffærð I upplýsingum og til þess að koma i veg fyrir að þau drukkni alveg i þeim þarf að kenna þeim að læra, að vera fær um að skilgreina og sjá hið almenna framar hinu sér- staka, svo og að kenna þeim að taka eigin ákvarðanir. Þegar um er að ræða sálræna þróun barna og eðlilega þörf þeirra fyrir leik, þá verður þetta best gert með þroskandi leikjum, en þar er skákin fremst allra leikja.” Starf Zakjarovs felst i þvi að kenna frumreglur skýrrar skák- hugsunar, með öðrum orðum, hina sönnu rökleiðslutækni, og kenna börnunum að nota hana frjálslega. Aðeins fáir timar voru helgaðir beinum skákiðkunum, i stað þess kenndi Zakjarov nemendum sinum mestan timann að leysa hvers konar raunveruleg skák- vandamál i hugánum, án þess að hreyfa mennina á borðinu. Góðurárangur Með hjálp aðferöa, sem sál- fræðingar hafa mótað, tileinka nemendurnir sér kennsluefnið miklu hraðar en aörir jafnaldrar þeirra gerðu, sem kennt var með venjulegum hætti. Börnin voru jafn fljót að læra leikreglurnar og gang mannanna, þ.á.m. hinn flókna gang riddar- ans. An þess að læra byrjanir og endatöfl utanbókar fengu nem- endurnir strax vald á grund- vallaraðferðum skákhugsunar, en mikilvægust þeirra er hæfi- leikinn til þess að meta stöðuna rétt. Námsáætlun Zakjarovs tryggir með rökrænni tækni sinni að nem- andinn tileinkar sér skákþekk- ingu eins og best verður á kosið. - Samtlmis sannaði hann fyrir börnunum, að aðferðir hans má nota á mörgum sviðum mann- legra athafna. Eftir þvi sem nemendurnir til- einkuðu sér þetta smám saman lagði kennarinn fyrir þá til úr- lausnar, auk skákþrauta, að reyna að finna leið út úr völ- undarhúsi, tengja fjóra púnkta með þrem linum, ljúka ólokinni setningu, ljúka ófullgerðri teikn- ingu og að leysa gátu. Skákþjálfunin samræmist kröfum hinnar svokölluðu stig-- af-stigi mótunar hugsunarháttar- ins. Stóran þátt I mótun þeirrar kenningar átti prófessor Pjotr Galperin við sálfræöideild Moskvuháskóla og nemandi hans, vlsindalegur ráðgjafi Vjatsjeslav Zakjarovs, prófessor Nina Talj- zina, stjórnandi sálar- og uppeld- isfræðinnar. „Tilraunin heldur enn áfram”, sagði prófessor Taljzina mér. „Vjatsjeslav er nú að kenna tveim nýjum bekkjum, en þaö er þegar orðið ljóst, að honum mun takast að sanna alveg tvfmæla- laust, að þroskandi leikir, og þá alveg sérstaklega skák, eru mjög nytsamir til mótunar skapgerð- arinnar. Framfarir nemendanna I öllum greinum eru miklu meiri I Skákiðkun hefur góð áhrif á almennan þroska nemendanna. rýmt þessu slæma hugarástandi, en þar eru engar einkunnir gefnar og enginn ávitaður eða lofaður. Allir eru jafnir og hér rikir sam- keppni. Námskeiðin eru skemmtileg og veita börnunum þá slökun er þau þarfnast. „Annað mikilsvert atriði er, að skák er dásamleg leið til þess að stofna til nánari tengsla milli barnanna og foreldra þeirra. Ég veit, að margir af nemendum Zakjarovs hafa kennt foreldrum sinum að tefla skák og, það sem mikilvægara er, keppa sálfræði- lega við þá sem jafningja.” Anatolí Arkjipenko, APN. stytt Akureyrarbær Akureyri Tæknifræðingur Starf byggingatæknifræðings á skrifstofu byggingafulltrúa Akureyrarbæjar er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið og launakjör eru veittar á skrifstofu bygg- ingafulltrúa. Umsóknir skulu sendar byggingafulltrúa Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri fyrir 25. júni n.k. Byggingafulitrúi Akureyrarbæjar þeim þriðjubekkjardeildum þar sem Zakjarov er nú með nám- skeið sln I gangi. Hann hjálpar börnunum til þess að ná valdi á rökhyggju. Brúum kynslóöabilið „Ég er vissulega stolt af krökkunum okkar,” heldur pró- fessor Nina Taljzina áfram sam- ræöum okkar. „Snemma á morgnana, þegar þá langar til þess að sofa svolitið meira, þurfa þeir að fara á fætur og fara I skól- ann þar sem sumir fá ávltur frá kennurunum fyrir að vera á eftir I námi og slðan ákúrur frá foreldr- unum. Nú hafa skáktlmarnir út- Kennarar Kennara vantar við grunnskóla Eyrar- sveitar, Grundarfirði: Kennsla yngri barna, mynd- og handmennt og raun- greinar. Frekari upplýsingar gefa skólastjóri, Jón Egill Egilsson, simi 91-18770 og Hauður Kristinsdóttir, simi 93-8843. Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Auglýsið í Þjóðviljanum _________ ■ . ____J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.