Þjóðviljinn - 17.06.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.06.1982, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. jiíni 1982 ÞJóDVILJINN — SIÐA 7 Þau höfðu litið sofið, en spenningurinn hélt þeim glaðvakandLenda nýkomin til landsins og margt aö skoða. (Ljósm. — eik —) 50 ijömilkllr krakkar „Við komum hingað klukkan sex I morgun og höfum þvi ekki sofið mikið. Krakkarnir eru þó hressir og hlakka allir mikið tii þessara daga framundan." sagði Svein Skogland, forsvarsmaður Komsa-skólahljómsveitarinnar frá Alta i Finnmörku i Norð- Kammerhljómsveit Lundúna (The London Sinfonietta) kemur til landsins i dag, 17. júni, á veg- um Listahátiðar I Reykjavik. Kammerhljómsveitin mun leika i Gamla biói annað kvöld, föstu- daginn 18. júni, og hefjast tónleik- arnir kl. hálfniu. Þá mun Kamm- erhljómsveitin einnig koma fram á Vorvökunni á Akureyri, sem nú stendur yfir, og verða þeir tón- leikar i Skemmunni laugardaginn 19. júni kl. fimm. Kammerhljómsveit Lundúna var stofnuð árið 1968 og hefur komið fram á mörgum tónlistar- hátiðum og i útvarpi og sjónvarpi viða um heim. Meðlimir sveitar- innar hafa fylgt þeirri stefnu aö ur-Noregi (þar sem deilt var um virkjun hér um árið). Hingaö kemur hljómsveitin I tengsium við Listahátið, en henni fyigir einnig fjöldi manna frá Alta: um 150 manns. Næstkomandi mánu- dag hefst sýning I Norræna hús- inu þar sem kynnt verða saga, flytja samtimatónlist og átt náið samstarf við mörg fremstu tón- skáld heimsins. Kammerhljóm- sveitin hefur frumflutt yfir eitt- hundrað verk og voru mörg þeirra samin eftir sérstakri beiðni hljómsveitarinnar. 1 samræmi við þessa hefö sina flytur Kammerhljómsveit Lund- úna Reykvlkingum verkið „Little Sweet” eftir Jonathan Lloyd og veröur þetta frumflutningur verksins. En Kammerhljóm- sveitin leikur einnig eldri verk á hljómleikunum, þar sem er að finna konsert eftir Bach og ,,þrjú verk fyrir strengjakvartett” eftir Stravinsky. — ast menning og atvinnuhættir i Alta og Alta-kórinn með um 30 manns mun dveljast hér i vikutima og syngja á ýmsum stööum. í Komsa-skólahljómsveitinni eru um 50 börn á aldrinum 10 -15 ára. A efnisskrá hljómsveitarinn- ar eru marsar af mörgum gerð- um, þjóðlög, lög eftir Bitlana og önnur vinsæl dægurlög. Per Rap, skólastjóri Komsa-skólans, er einnig meö i förinni sem fulltrúi bæjarfélagsins og kvað hann alla ánægða með hingaðkomuna. „Böndin viö Island verða þvi sterkari þeim mun norðar i Nor- egi sem menn koma,” sagði hann við blaðamenn i gær. Skólahljómsveitin lék fyrir ut- an Norræna húsið i gær og hélt að þvi búnu niður i miöbæ og spilaöi við útitaflið bæjarbúum til óblandinnar ánægju. Hljómsveit- in mun einnig spila i Kópavogi, Vestmannaeyjum, Borgarfirði og Hveragerði og er ekki allt afráðiö með það enn. Hún mun einnig spila við opnun sýningarinnar frá Alta mánudaginn 21. júni, en þá mun Alta-kórinn einnig koma fram. Meðan á dvölinni stendur er ýmislegt til gamans gert: farið að Gullfossi og Geysi (o.s.frv.), reiö- túra sund og ótal margt fleira. Heim fara krakkarnir hinn 23. júni. „Þá ætlum viö að eyöa af- gangnum af peningunum — ef hann verður þá einhver!” sagöi Svein Skogland og brosti. — ast Sinfóníetta frá Lundúnum með samtunaverk Tónleikar í Gamla bíói föstudaginn 18. júní kl. 20.30 Miðasala í Gimli v/Lækjargötu frá k/. 14.00 til kl. 19,30 Simi 29055 r* Efnisskrá: Loyd: „Little Sweet” (Heims-frumflutningur) Bach:BrandenburgarkonsertNr. 5 Hlé Stravinsky :Þrjú verk fyrir strengjakvartett Ligeti: Tiu verk fy rir blásturskvintett Britten:Sinfónietta ópus 1 Mhtgshrá Listahátíóar í iteykjamk Föstudagur 18. iúni kl. 20:30 Gamla bíó Tónleikar Breska kammersveitin The London Slnfonietta leikur Föstudagur 18. jiini kl. 9:30 oq kl. 14:00 Norræna húsið Föndurvinnustofa „ Að mála— Börn og listamenn" Jens Matthiasson frá Svíþjóð (Fyrir börn af dagvistunarstofnunum Reykjavik- ur) Laugardagur 19. júni kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur Skilnaður Frumsýning á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnarsson, sem einnig er leikstjóri Laugardagur 19. júní kl. 9:30 Norræna húsið Föndurvinnustofan Opin öllum (hámarksf jöldi barna þó 15, aldur 3-6 ára) Laugardagur 19. júni kl. 17:00 Kjarvalsstaðir Hafliði Hallgrimsson: Fimm stykki fyrir pianó (Halldór Haraldsson, píanó) Guðmundur Hafsteinsson: Brunnu beggja kinna björt Ijós (Nora Kornblueh, selló.óskar Ingólfsson, klarinett, Snorri S. Birgisson, píanó) Sunnudagur 20. júni kl. 14:00 Kjarvalsstaðir Þorkell Sigurbjörnsson: 1) Níu lög við Ijóð eftir Jón úr Vör Ólöf K. Harðardóttir, söngur, Þorkell Sigur- björnsson, píanó) 2) Petits Plaisirs (smáglens) (Rut Ingólfsdóttir, fiðla, Unnur María Ingólfs- dóttir, fiðla, Inga Rós Ingólfsdóttir, selló, Hörður Askelsson, sembal) ath. breyttan tónleikatima Sunnudagur 20. júni kl. 17:00 Laugardalshöll Tónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands Stjórnandi Gilbert Levine Einsöngvari Boris Christoff, bassi Sunnudagur20. júni Leikfélag Reykjavíkur kl. 20:30 Skilnaður önnur sýning á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnars- son Sunnudagur 20. júni kl. 10.00 Gönguferð á vegum arkitektafélagsins. Gangan hefst við Gróðrarstöðina Alaska. mánudagur 21. júní kl. 18.00 Norræna húsið fyrirlestur: „Að mála — börn og listamenn" Jens Matthiasson frá Sviþjóð Klúbbur Listahátíðar i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut 17. júni: Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson f lytja sigaunamúsík. 18. júni: Kvartett Kristjáns Magnússonar 19. júni: Karl Sighvatsson og Soyabaunabandið 20. júni: Kvartett Kristjáns Magnússonar Maturfrá kl. 20:30 Opið frá kl. 18:00—01:00 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga frá kl. 18:00—03:00. Matur framreiddur frá kl. 20:30. Miöasala i Gimli við Lækjargötu. Opin alla daga frá kl. 14-19.30. Sími Listahát íður 29055 Dagskrá Listahátíðar fæst í Gimli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.