Þjóðviljinn - 17.06.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.06.1982, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. júni 1982 Þessa dagana standa yf- ir leikja- og íþróttanám- skeið fyrir börn á aldrinum 6—12 ára, sem Reykjavík- urborg gengst fyrir. Nám- skeiðin fara fram á hinum ýmsu íþróttavöllum borg- arinnar og í nokkrum skól- um. Þarna eru kenndar frjálsar íþróttir, knatt- spyrna og ýmsir aðrir leik- ir og annast íþróttakennar- ar kennsluna. Það hefur ekki aldeilis viðrað illa til þessa námskeiðahalds síðustu dagana. Þegar við Kjartan Ijósmyndari litum við hjá Breiðholtsskóla einn dag- inn var að vísu sólarlaust en heitt í veðri engu að síð- ur. Þarna var þrístökk í fullum gangi þegar við komum, og strax að því loknu var farið í kapp- hlaup. Börnin voru mörg hver orðin rjóð í f raman og það var stunið og hamast. Greinilega hin mesta hreyfing, og hvað þurfa börn svo sem annað á þess- um aldri? Þau börn, sem við tókum tali voru öll á einu máli um það að „hér væri æðislega gaman". Þarna er farið í fulit af leikjum og menn læra margt. Egill Darri Brynjólfsson, 9 ára, tók ekki eins djúpt i árinni og flestir félagar hans. „Þetta er ágætt”, sagói hann og yppti öxl- um, þégar ég spuröi hvernig honum likaði. Hann stóö i marki, BORN í REYKJAVIK: tTZ w LJ 11 ■ i|M Sk nuuumnæ c» námskeiðum Egill Darri Brynjólfsson var heldur einmanalegur aö sjá i markinu en allt fúttiöfór fram viöhitt markiö. — (Ljósm. — kv — ). fyrir framan hitt markiö. Kannski hefur honum bara leiöst, i% r? og þvi ekki fundist neitt æöislega gaman. Aðspurður um sumariö sagöist ifnrtlí Egill fara i sveit — „aö Ytra-Bjarni i Suöursveit fyrir noröan eöa þar”. t sveitinni verö- JL~ ii n j ■■■■'* ur hann bara i 2—3 vikur. „Svo fer W fjjjjmmmmR ég norður og austur.” Námskeiöunum lýkur meö miklu húllumhæi á Laugardals- velli hinn 16. júni ast Myndir-KV Texti: AST Og hér stökkva menn þristökk. Umhverfis kassann hafa barnapfurnar (stelpur) raöaö sér upp til aö horfa á stökkvarana (199% tilfella strákar). Þær stökkva ekki langt frá börnunum. — (Ljósm. —kv— ) Einn, tveir og þrir .... Hlaupa Hér er vermdur bekkurinn meöan beöiö er eftir aö komast

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.