Þjóðviljinn - 25.06.1982, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.06.1982, Qupperneq 1
Vinnumálasamband samvinnufélaganna hóf í gær viðræður við ASÍ á ný ADt önnur viðhorf en hjá VSÍ ,,A fundi i dag var farið yfir málið og þrátt fyrir að ekkert hafi verið leitt til lykta i sjálfu sér er ljóst að þær visitöiuskerðingar- kröfur scm Vinnuveitendasam- bandið gerði að úrslitaatriði i við- ASÍ/VSÍ: Fundur innan hálfs mánaðar segir Guðlaugur Þorvaldsson ,,Þvi er auðvitað ekki að neita að talsvert ber í milli þeirra Alþýðusambands- manna og Vinnuveitenda- sambandsins, og þar er fyrst og fremst um að ræða ágreining um hvort miða skuli vísitöluna við af labrögð eða ekki", sagði Guðlaugur Þorvaldsson rikissáttasemjari er Þjóð- viljinn ræddi við hann i gær. En hvenær má búast við að við- ræöur ASÍ og VSÍ fari aftur af stað? „Um það er erfitt að segja. Ef deiluaðilar báðir eða hvor um sig óska eftir viðræðum þá stöndum við i sáttanefnd auðvitað ekki gegn þvi. Ef sáttanefnd hins veg- ar telur eitthvað gagn i þvi að setja viðræður af stað, höfum við frumkvæði um slikt. Hins vegar er ljóst að ég verð að kalla deilu- aðila til fundar i siðasta lagi inn- an hálfs mánaðar, en ætli menn verði nú ekki farnir að tala saman innan þess tima”, sagði Guðlaug- ur Þorvaldsson rikissáttasemjari aðlokum. —v ræðunum við okkur, eru ekki uppi af hálfu Vinnumálasambands Samvinnufélaganna”, sagði As- mundur Stefánsson forseti Alþýðusambands tslands i sam- tali við Þjóðviljann i gær. Fundur fulltrúa ASl og Vinnu- málasambandsins hófst i hús- kynnum rikissáttasemjara um kl. 10 i gærmorgun og skömmu eftir hádegið var fundi frestað til kl. 15 „til þess að menn gætu metið Mannlífið í borginni hefur tekið á sig sumarsvipinn i góða veðrinu undanfarna daga. Þessi mynd var tekin i miðborginni i gær þar sem blómasölumenn höfðu komið sér fyrir á gangstéttinni. Ljósm. — kv— stöðu mála i einrúmi” eins og Guðlaugur Þorvaldsson rikis- sáttasemjari komst að orði. Fundinum lauk svo kl. 18 og var á samninganefndarmönnum Alþýðusambandsins að heyra að ástæða væri til einhverrar bjart- sýni um framhald viðræðnanna. „Að minu mati er þetta alger vendipunktur i þeirri samninga- lotu sem staðið hefur undanfarn- ar vikur og þeir Vinnumálasam- bandsmenn gera ekki þær kröfur að visitala taki mið af aflamagni eins og VSÍ hefur gert að skil- yrði”, sagði Björn Þórhallsson varaforseti Alþýðusambandsins þegar við hittum hann að loknum fundi i gær. „Þetta er alger for- senda fyrir þvi að við sjáum ástæðu til að ræða við þá aftur á morgun kl. 14,” sagði Björn enn- fremur. 1 Vinnumálasambandi sam- vinnufélaganna eru um 20% fólks á hinum almenna vinnumarkaði, en þar er um að ræða alla þá sem vinna hjá Sambandi islenskra samvinnufélaga. Takist samn- ingar milli ASl og Vinnumála- sambandsins, sem þó er of snemmt að segja til um, hefði það að sjálfsögðu mikil áhrif á fram- vindu samningamála næstu vik- urnar. Fundur ASl og Vinnumálasam- bandsins hefur, eins og áður sagði verið boðaður kl. 14 i dag. —v. Verkalýðsfélögin í Vestmannaeyjum: Yfirvinnubaim í næstu viku Sljórn og Irúnaðarniannaráö Verkaniannafélagsins Snótar og Verkalýðsfélags Vestmannaey ja ákvað á fundi sl. mánudagskvöld að framhalda yl'irvinnubanni i Vestmannaeyjum Irá og með næslu lielgi. Yfirvinnubann var i gildi vikuna 14-20. júni en var siðan l'restað næstu viku á eftir. Á þessum lundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs verkalýðs- félaganna i Eyjum var jafnframt ákveðið aö efna til lélagsfundar til þess að la lram skoöanir al- mennra félaga. Sá lundur var sl. miðvikudagskvöld og var svo- hljóðandi ályktun samþykkt: „Þar sem ekkert helur komið fram i samningaviöræðum ASl og VSl sem réttlætir lengri frestun eða alnám yfirvinnubanns Verkakvennafélagsins Snótar og Verkalýðsfélags Vestmannaeyja, lýsir sameiginlegur lundur lélag- anna, haldinn 23, júni 1982, sam- stöðu með þeirri ákvörðun stjórnar og trúnaðarmannaráöa lélaganna um framhald ylir- vinnubanns”. Eftir félagsfundinn komu stjórnir og trúnaðarmannaráð félaganna saman og geröu eltir- larandi ályktun: „Þar sem fjölmennur félags- iundur hel'ur lýst yíir samstöðu með þeirri ákvöröun stjórnar og trúnaðarmannaráða félaganna og með hliðsjón al þvi aö slitnað helur upp úr samningaviðræðum ASÍ og VSl, telur fundurinn aö i engu sé unnt að vikja lrá áður boðuðum aðgeröum Verka- kvennaíélagsins Snótar og Verkalýðslélags Vestmannaeyja. Jaíníramt skorar lundurinn á verkafólk um land allt að taka höndum saman i öflugum að- gerðum til að knýja atvinnurek- endur til alvöruviöræðna við launafólk. Þaö hefur greinilega komiö i ljós nu siðustu daga aö raunhæíra aögerða er þörf”. — gsni. Kísilmálm-vinnslan: Egill Skúli fram- kvæmdastjóri Samkvæmt mjög áreiðanlegum heimildum Þjóðviljans ákvað stjórn Kisilmálmvinnslunnar á fundi sinum á Egilsstöðum i gær að ráða Egil Skúla Ingibergsson, fyrrverandi borgarstjöra i Reykjavik i stöðu framkvæmda- stjóra íyrirtækisins. Egill Skúli er staddur erlendis um þessar mundir, en eftir þvi sem Þjóðviljinn kemst næst, mun hann hafa þekkst boðið, eftir að honum hafði verið tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar simleiðis. Egill Skúli mun eiga að taka við störfum þegar um næstu mánað- armót, að þvi er Þjóðviljinn fregnaði. Þess má geta, að Egill Skúli er verkfræðingur og starf- aði sem slikur áður en hann var ráðinn borgarstjóri i Reykjavik. —jsj. Vinna þarf ekki að stöðvast segir Jón Kjartansson formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja „Með tilliti til árstima töldum við það inun áhrifarikara að gripa til yfirvinnubanns hér i Vestniannaeyjum en allsherjar- verklalls”, sagði Jón Kjartans- son formaöur Verkalýðsfélags- ins i Vestmannaeyjuin þegar Þjóöviljinn ræddi við hann i gær. Sameiginlegur fundur verkalýösfélaganna i Eyjum samþykkti nú i vikunni að setja yfirviniiubann á aftur, en þessi lclög munu vcra þau einu á landinu sem þegar hafa gripið til aðgerða, ef undan eru skildar vinnustöðvanir dagana lU.og 11. júni, sem vcrkafólk i Vest- inannaeyjum tók að sjálfsögðu fullan þátt i. „Við ákváðum hvernig standa skyldi að málum strax i júni- byrjun og hófst yfirvinnubann okkar þann 14. júni eins og fram heíur komið. Siðan afléttum við banninu i eina viku þar sem nokkur bjartsýni greip um sig að samningar væru að lakast um siðustu helgi. Fundurinn sem við efndum lil sl. mánu- dagskvöld var m.a. haldinn vegna tilmæla lrá atvinnurek- endum um að fyrri ákvöröun okkar um yfirvinnubann yröu endurskoðaðar. En iundurinn áleit sumsé að ekki væri ástæða til slikrar endurskoöunar,” sagði Jón Kjartansson enn- fremur. Aðspurður kvaðst Jón ekki álita aö menn væru hræddir um að vinna þyrfti að stöðvast i Eyjum vegna þessara aögerða. Þessmá geta að togarinn Breki fór i gær til veiða eftir 4 daga stopp. Þá landaði togarinn Vest- mannaey i Reykjavik i gær. Afli Jón Kjartansson i Eyjum: Teljum yfirvinnubann sterk- ara en verkfall. hefur veriö góður hjá minni bát- unum i Vestmannaeyjum undanfarna daga. — gsm./-v.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.