Þjóðviljinn - 25.06.1982, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 25.06.1982, Qupperneq 15
 Hringiö í sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eöa skrifiö Þjóöviljanum Engin aðstaða fyrir hj ólreiðamenningu Ekki hægt að tala um umferðarmenningu í borginni segir Halldór á hjólinu Hjólreiðamaður kvartar Lengi er ég búinn að biða eftir þvi að eitthvað verði gert fyrir okkur hjólreiöamenn hér i borg- inni. Það er ekki hægt að tala um umferðarmenningu islend- inga meðan ekkert er gert fyrir hjólreiðafólk hér i borginni. Má ég benda á þaö aö meðal allra siðvæddra þjóða eru markaðar hjólreiðabrautir meðfram ak- reinum fyrir bifreiðar (sem eru eiturspúandi um allar götur og torg i höfuðborginni). Nú fer hjólreiðafólki mjög fjölgandi hér i borginni og þvi frekari ástæða til að marka þvi rými i umferðinni. En litið sem ekkert hefur gerst i þeim málum þrátt fyrir hlýleg orð og „hjólreiða- daga”. Viðkomandi verða að átta sig á þvi að meðan ekki er meira gert fyrir hjólandi al- menning er verið að bjóða alls konarhættum heim. Það er ekki auðvelt að vera hjólreiðamaður þarsem allt snýst um blikkbelj- una og hennar ómerkilegu þarf- ir. Halldór hjólreiðamaður Sólbaðsströnd í Reykjavík — segir Bjössi brúni Bjössi brúni skrifar Ekki get ég lengur orða bund- Daufdumba til að þóknast Morgunblaðinu Halldór hringdi: I leiðara Morgunblaðsins er litið mjög „alvarlegum augum” að starfsmenn útvarps séu með opin augu og öll skilningarvit vakandi við lestur auglýsinga og veðurfrétta. Leiðarahöfundi blaðsins þykir ekki við hæfi að minnst sé á striðsglaðar konur ist vegna veðráttunnar. Ekki er ég fyrr kominn út i skýli hjá mér úti'i’heimi. betta eru heiíagar kýr jafnvel þó að þær stæðu að fjöldamorðum á Falklandseyj- um af litlu tilefni. Sennilega ættu allir starfsmenn útvarps að vera bæði heyrnarlausir og mállausir til þess að vera Morg- unblaðinu þóknanlegir. Halldór til að sólbaða á mér kroppinn — en dregur ský fyrir sólu. Verður þá litið úr brúnkunni sem ég ætlaði að verða mér úti um i sumar. Ekki nóg með það. Ég verð auðvitað bálreiður, snara mér i baðsloppinn, skola af mér moldrykið sem alltaf er i aust- urbænum og æði inn i hús og klæði mig. Ekki er ég fyrr búinn að klæða mig i skyrtuna og jakkafötin og hnýta á mig háls- bindið (gult) en ég lit út um gluggann og hvað sé ég: Glamp- andi sólskin! Ekki veit ég hverju þetta sætir, hvort ég er svona óheppinn, fæddur i vit- lausu stjörnumerki eða eitthvað i þá áttina. En hitt veit ég, að ég er búinn að fá nóg af veðrinu i Reykjavik. Þvi sting ég upp á að Reykjavikurborg sjái ibúum fyrir sérstakri sólbaðsströnd t.d. i námunda við Korpúlfs- staði. Bjössi. Kattahorn Of mikill fiskur er ó- hollur fyrir ketti og getur orsakaö krampa# lömun eöa dauða. Það á þvi að gefa þeim fjölbreyttan mat. Reynið að finna réttu leiðina Veistu afhvcrju Hafnfirðingar strá pillunni á götnrnar hjá sér? Nei. Þeir viija ekki hafa nein börn götunni... Veistu af hverju Hafnfiröingar standa alltaf kyrrir meðan þeir tala i simann? , NeL Þaö er nebbilega komin skrefa- talning. Barnahornid (Brandararnir eru fengnir að láni úr Aleggi. bekkjarblaði I Vesturbæ jarskólanum) Föstudagur 25. júni 1982 ÞJÓÐVILÍINN — SÍÐA 15 Sigurveig Hjaltested söngkona. Kvöldvakan 19. öldin í brennidepli Kvöldvakan er fjölbreytt að vanda i kvöld. Sigurveig Hjaltested syngur islensk lög við undirleik Fritz Weisshapp- el á pianó. Erlingur Daviðs- son, fyrrverandi ritstjóri Dags á Akureyri og frægur endur- minningaskrásetjari flytur frumsamdan frásöguþátt, Að rækta blettinn sinn. Þetta er vorpistill um gróður og skóg- rækt. En einsog margir vita er Erlingur bróðir Ingólfs grasa- fræðings Daviðssonar. Sigrið- ur Schiöth les sendibréf frá löngu liðnu vori, en það er bréf frá Ragnheiði Daniels- dóttur prestsdóttur á Hólmum i Reyðaríirði til frænku henn- ar á Akureyri. Bréfið er skemmtilega stilað og skrifað á hinni öldinni. Þá syngja norðlenskir karlakórar nokk- ur lög. Það er meira nitjándualdar- efni á kvöldvökunni. Birgir Sigurðsson les þátt eftir Magnús Sveinsson frá Hvits- stöðum um Eyjólf ljóstoll Magnússon og fer með nokkr- ar lausavisur eftir ljóstollinn. Eyjólfur var barnakennari i Borgarfirði en fluttist siðar til Reykjavikur þarsem hann haföi með höndum innheimtu á ljósmeti (eftir þvi sem næst Erlingur Daviðsson rithöfund- ur. verður komist). Hlaut hann viðurnefnið af þeim starfa. „Þorskabitur” Þorbjörn Björnsson var einnig nitjándu aldarmaður og Borgliröingur. Hann flutti til Vesturheims og birti ljóð undir nafninu Þorskabitur. Hlaut hann af þvi viðurnefnið. Baldur Pálmason les ljóð eftir Þorbjörn Þorska- bit. Útvarp kl. 20.40 Þetta eru engir smá tittir sem sýndir veröa í sjónvarpinu í kvöld. Risaskepnur í Kaliforníuflóa I kvöld kl. 21.20 veröur sýnd bresk fræðslumynd um sjáv- arlif, Risarnir i Kaliforniu- flóa. Hjónin Krov og Ann Menuhin tóku þessa mynd en þau eru þekkt fyrir kvik- myndatökur sinar neðansjáv- ar. Meðal annars verða sýnd- ar risaskepnur i sjónum, kvik- endi nokkurt vegur litil 40 tonn. Þetta er falleg mynd fyr- ir alla fjölskylduna, sagði Guðmundur Ingi Kristjánsson (Róbertssonar prests og þuls) dagskrárfulltrúi hjá sjónvarp- inu þegar blaðið leitaði álits hans á þessari mynd. Sjónvarp kl. 21.20 Einvígið Einvigið fær hvorki meira né minna en þrjár stjörnur I kvikmyndahandbókum sem þykir all - sæmilegt. Kvik- myndin er það sem kallað er hörkuspennandi og þykir mörgum sjálfsagt nóg um. Söguþráðurinn er nokkuð einfaldur: Maður nokkur ekur á bifreið sinni á þjóðvegi i Kaliforniu. Hann gerir tilraun til að fara fram úr stórum vigið án vopnahlés þartil yfir lýkur. 1 myndinni eru magnaðar „senur” sem fá hárin til að risa... Aðalleikari myndarinnar er Dennis Weaver (lék McCloud) en leikstjóri er Steven Spiel- berg. Myndin var gerð fyrir sjónvarp i Bandarikjunum ár- ið 1971. Sjónvarp kl. 22.10

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.