Þjóðviljinn - 29.06.1982, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 29.06.1982, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 29. júnl 1982 Utboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum i rafbúnað fyrir aðveitustöð að Keldnaeyri við Tálknafjörö og Mjólkárvirkjun við Arnarfjörð. útboðsgögn fást hjá Orkubúi Vestfjarða Stakkanesi 1 ísafirði, simi 94-3211. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 17. ágúst ’82. kl. 14 og þurfa tilboð að hafa borist fyrir þann tima. Orkubú Vestfjarða Tæknideild íþróttakennarar íþróttakennara vantar við grunnskólann, Höfn Hornafirði. Nýtt iþróttahús. Upplýsingar i simum 97-8148 og 97-8505. Fimleikasýningar í iþróttahúsinu á Selfossi i kvöld kl. 21 sýn- irúrvalsflokkur unglinga frá Eskilstuna. í iþróttahúsi kennaraháskólans miðviku- daginn 30. júni kl. 21 ásamt islenska hópn- um sem er á förum til Sviss. Komið og sjáið sænska fimi. F.S.Í. ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. 'OSwarm REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 Kennarar! Kennara vantar viö Hafnarskóla, Höfn, Hornafiröi. Kennslugreinar almenn kennsla i 1.-5. bekk. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði á staönum. Upplýsingar veitir Sigþór Magnússon i simum 97-8148 og 97 - 8142 og Hermann Hansson i sima 97-8200. Eiginmaður minn og faðir okkar, Ragnar Ragnarsson dýralæknir, andaðist að morgni h. 27. júni. Jarðarförin verður auglýst siðar. Halia Bergsdóttir og börnin Innilegustu þakkir fyrir vinarhug og samúð við andlát og útför konu minnar Margrétar ólafsdóttur Blöndal l.árus 11. Blöndal Þökkum auösýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför Báru Sveinbjörnsdóttur Lyngholti 10 Keflavik Jón Sæmundsson Hrafnhildur Jónsdóttir Skúli Kóbert Þórarinsson Kolbrún Jónsdóttir (luðrún Jónsdóltir og barnabörn Páll Jc nsson Gylfi Guðmundsson Polyfonkórínn í Háskólabíói: Tónlelkar í tilefni af Spánarför Pðlýfónkórinn er nú að búast i tónleikaferðalag til Spánar. Hyggst hann halda þar fimm tón- leika, i Malaga 2. júlí, Marabeila 3. júlf, Nerja 4. júli, Granada 5. júli og Sevilla 6. júli. Efnisskrá Spánarfararinnar verður flutt i Háskólabiói i kvöld, kl. 21.30 Með i för kórsins, sem er skipaður 90 söngmönnum verður 50 manna hljómsveit og þrir ein- söngvarar, Jón Þorsteinsson, Kristinn Sigmundsson og kanda- diska söngkonan Nancy Argenta. Stjórnandi kórsins er að sjálf- sögðu Ingólfur Guðbrandsson, konsertmeistari Rút Ingólfsdóttir og einleikarar Maria Ingólfs- dóttir og Þórhallur Birgisson. Tónleikaför þessi er i tengslum við heimsmeistaramótið i knatt- spyrnu og bjóða Spánverjar fram nokkurn styrk til fararinnar. Efnisskrá sú, sem flutt verður i lörinni, er þannig, Vatnamúsik, eftir HSndel, kantata eftir Buxte- hude, konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit, eftir Bach, fiðlukonsert eftir Tertini, ariur úr Messias eftir Handel, þrir þættir úr Eddu Oratórium Jóns Leifs, Ar vas alda, Sær og Jörð og loks Gloria, eftir Fr. Poulenc. Má af þessu marka að efnisskráin stendur annarsvegar saman af verkum frá Rokkokkótimanum og að hinu leytinu frá yfirstandandi öld. Jón Þorsteinsson hefur að undanförnu sungið meö óperu- kórnum i Amsterdam en hefur nú verið ráðinn að óperuakademi- unni, sá eini, sem fyrir valinu varð af 30 umsækjendum. Nancy U ngmennaf élagið Brúin: r< • •• i / / Sjotm ara Llngmennafélagiö Brúin i Hvitársiðu og Hálsahreppi hcfur gcfið út fjölritað sögu- ágrip i tilefni af 70 ára afmæli sinu. llitstjóri er Sigurður Guð- mundsson á Kirkjubóli i Hvitár- siðu. Af efni ritsins má nefna erindi um félagið, flutt 1978 eftir Sig- urð Snorrason á Gilsbakka. Magnús Sigurðsson rekur, mjög ýtarlega, sjötiu ára sögu félags- ins og má af henni marka, að það hefur viða tekið til hendi. Aðrir höfundar að margvislegu efni eru Torfi Magnusson, Ingibjörg Danielsdóttir, Olafur Guðmundsson, Jóhannes Benjaminsson, Erlingur Jó- hannesson, Guðmundur Guð- laugsson, Sigurður Jónsson, Andrés Magnússon, Böðvar Guðmundsson, Þorsteinn Jóns- son frá úlfsstöðum auk ritstjór- ans o.fl. 1 ritinu er einnig sitt hvað úr gömlum félagsblöðum. Ritið er um 180 bls. að stærð og geymir minningar, fróðleik og skáldskap sem einkum hefur gildi fyrir gamla og nýja félaga Brúarinnar. En lestur þess vekur einnig skemmtilegar minningar hjá öðrum gömlum ungmenna- félögum, Þetta er allt svo likt þvi sem það var i „félaginu heima”. Ritið má fá hjá ritstjöranum, Sigurði Guðmundssyni á Kirkjubóli i Hvitársiðu eða Kol- beini Magnússyni i Stóra-Asi i Hálsahreppi. — mhg Argenta starfar nú i Lundúnum en hefur sungið m.a. i Þýskalandi og Italiu. 1 sumar mun hún vinna með Gerard Souzay að flutningi franskrar tónlistar. — Þaö hel'ur verið ákaflega skemmtilegt að vinna með þessu unga hæfileikafólki, sagði Ingólfur Guðbrandsson. — Hljómsveitin er skipuð, úr- vali ungra, islenskra hljóðfæra- leikara og það er alveg óhætt að segja, að bæði einsöngvararnir og hljóðfæraleikararnir eru lista- Þriðja sýning Norrænnar Vefjalistar, Nordisk Textiltri- ennal 1982-1983, verður opnuð i Listiðnaöarsafninu i Helsinki, Finnlandi 24. ágúst n.k. öllum þeim sem vinna að vefjaralist eða annarri textillist er heimii þátt- taka. Eyðublöö vegna þátttöku liggja frammi i Galleri Langbrók v. Amtmannsstig og er þátttöku- gjald 250 krónur. Eyðublöðunum fylgja allar nánari upplýsingar en menn á heimsmælikvarða. En það verður ekki gripinn upp af götunni farareyrir handa 150 manns til þess að komast suður á Pyreneaskaga. Þótt Spánverjar rétti hjálparhönd þarf meira til. Þvi hefur m.a. verið leitað til ým- issa fyrirtækja um fjárstuðning og mörg þeirra brugðist vel við. En Reykvikingar geta einnig al- mennt lyft undir baggann með þvi að sækja hljómleikana i Háskóla- biói i kvöld. Með þvi vinna þeir tvennt, veita sjálfum sér ómælda ánægju og stuðla að aukinni kynningu á islenskri list og lista- mönnum meðal fjarlægrar þjóðar. — mhg vinnuhópur Triennalsins hér á landi sér um að senda verkin til Finnlands. Þar mun samnorræn dómnefnd velja verkin á sýning- una. Afhendingardagur er mánu- dagurinn 12. júli n.k. i fundarsal Norræna hússins milli kl. 9. og 10 árdegis. 1 vinnuhópnum eru Asrún Kristjánsdóttir, simi 85174, Guðrún Gunnarsdóttir, simi 19588, Hildur Hákonardóttir, simi 99-2190 og Ina Salóme Hallgrims- dóttir simi 17646. Amerískir dansarar í Norræna húsinu 1 sumar eru amerisku listdanskonurnar Stephanie Woodard og Patricia Giovenco á sýningarferð til Parisar og Revkiavikur, ásamt tónskáld- inu og básúnu-leikaranum Peter Zummo. Þær sýna ný verk sin i Norræna húsi á þriðjudag tuttugasta og niunda júni (klukkan 20:30), en Steph- anie og Patricia bjóða einnig upp á danskennslu hjá Jazzball- ettskóla Báru á kvöldin (28. 6 til 4. 7.) Alykta má af dansdómunum, sem fylgja þessu bréfi, að fólk- inu i New York og viðar hefur orðið starsýnt á þessa listamenn — enda erdans þeirra nýstarleg blanda af tæknilegri þjálfun, kimnigáfu, og hugmyndum módernismans. Þau eru meðal helstu „tilraunalistamanna” i New York, en haía hvorki yfir- gefið nákvæmar, vandaðar hreyfingar né heföbundnari fegurð i list sinni. Þau Peter, Stephanie, og Patricia hafa áhuga á að kynnast listum og listamönnum á tslandi, sérstaklega i dansi og tónlist — og vmast til þess að hitta og spjalla viö sem flesta áhugamenn! Barnaleikir tll meistaraprófs Nýlega lauk Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir meistara- prófi við þjóðfræðideild Oslóar- háskóla. Ritgerð Ragnheiðar Helgu fjallaði um mótun barna- leikja af félags- og landfræði- legu umhverfi, en efni próffyrir- lesturs hennar var afstaða þjóð- fræðinnar til kvenna og sögu þeirra. Ragnheiður Helga varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlið 1971 og lauk BA prófi í norsku og sögu við Ht 1976 að loknu prófi i uppeldis- og kennslufræðum. 1977 lauk hún svo cand.mag. prófi i þjóö- fræðum við Oslóarháskóla. Ragnheiður Helga er nú framkvæmdastjóri Safnastofn- unar Austurlands. Hún er dóttir þeirra Sigrúnar I. Sigurþórs- Ragnheiöur Hclga Þörarins dóttir dóttur og Þórarins Þórarins- sonar fyrrum skólastjóra á Eiðum. T extíltríennalinn byrjar 24. ágúst

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.