Þjóðviljinn - 30.07.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.07.1982, Blaðsíða 3
jmiðnætti! I Fundur í deilu yfirmanna á I J kaupskipaflotanum og skipa- • Ifélaganna stóö yfir hjá sátta- I semjara seint i gærkvöldi I þegar blaðið fór i prentun. I Þegar Þjóðviljinn hafði sam- • Iband viðGuðlaugÞorvaldsson I rikissáttasemjara i gærkvöldi I varallt við það sama og þegar I , viðræður hófusteftir hádegið i ■ Igær. Ljóst var að ef ekki næð- I ust samningar myndu yfir- I menn fara i verkfall 3. og 4. I , ágúst næstkomandi. Pre s tskosningar: Lögmæt kosning í Glaum- bæjar- presta- kaUi Prestskosningar hafa farið fram i Glaumbæjarprestakalli í Skagafirði og Bjarnarnespresta- kaili i Skaftafellsprófastsdæmi. I Glaumbæjarprestakalli var Gisli Gunnarsson, cand theoleinn ikjöriog hlaut hann öll greidd at- kvæði, 203 að tölu.og var kjörinn lögmætri kosningu en á kjörskrá voru alls 274. t Bjarnarnesprestakalli voru tveir frambjóðendur, önundur Björnsson cand. theoiog Sigurður Arngrimsson cand. theol. A kjör- skrá voru 1185 en atkvæði greiddu 597. Hlaut öndundur 495 atkvæði og Sigurður 71 en 13 seðlar voru auðir. Kosningin er ekki lögmæt. —áþj Afgreiðum einangrunar plast a Stör Reykjavikur4 svœóió frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vtdskipta • mönnum að kostnaðar lausu. Hagkvœmt verð og greiðsluskil málar við flestra hœfi einangrunai ^■Iplastið Aörar Iramlciösluvorur pipuetnangrun sKrufbutar Ertþú búinn að fara í Ijósa - skoðunar -ferð? ||UMFERÐAR Föstudagur 30. júli 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Stœrsti hluti flotans á karfaslóðum út af Reykjanesi: l~síi ímmn: Ekkert að sækja vestur \ segir Ólafur Órn Jónsson skipstjóri á Snorra Sturlusyni //Það er lítið um þorsk hérna, en hins vegar allt að fyll- ast hjá okkur af karfa og ufsa", sagði ólafur Örn Jóns- son skipstjóri á Snorra Sturlusyni þegar Þjóðviljinn hafði samband við hann í gær,en þá var togarinn að veið- um á karfaslóðinni út af Reykjanesi á svonefndum Fjölium ásamt fjölda annarra togara. „Það er svo mikið um smá- þorsk fyrir vestan, aö búið er að loka öllu saman. Stórfiskurinn er kominn það norðarlega og undir is að það þýðir ekkert að eltast við hann. Flotinn virðist vera að mestu leyti hér á karfaslóðinni. Meöan ástandið breytist ekkert fyrir vestan þá er ekkert þangað að sækja”, sagði Ólafur. Aðspurður um þorskveiöina hjá togurunum i þessum mánuði sem er að ljúka sagði hann að sér virt- ist hún vera þo nokkru minni en i siðasta mánuöi. I júni veiddu tog- ararnir 36.791 tonn af þorski, en 41.266 tonn i júni i fyrra sem er 11% meiri afli. Hins vegar dróst þorskveiðin saman um 35% á fyrri helmingi þessa árs miðað við sama tima i fyrra eða rúm 79 þús. tonn á þessu ári miðað við 121.222 tonn i fyrra. „Það er búið að vera ágætt á skrapinu og flotinn virðist vera að klára sinn skammt meðan á- standið er svona fyrir vestan.” Hvað er i hlut fyrir fuilfermi af skrapfiski? „Þaö er fyrir salti í grautinn, varla meira.” Skilaboð til þjóðarinnar? „Já þaö er alveg klárt að það veröa einhverjir aörir en sjomenn að taka við þvi þegar stóri skell- urinn kemur; það er alveg víst mál”, sagði Ólafur á Snorra Sturlusyni. — ig. 18% hækkun Ný gjaldskrá fyrir sima- þjónustu tekur gildi 1. ágúst nk. og fyrir póstþjónustu 1. september nk. Helstu breyt- ingar á simagjöldum verða þær aö stofngjald fyrir sima hækkar úr kr. 1491,- i kr. 1759.- en verö fýrir talfæri og uppsetningu tækja veröur óbreytt. Umframskref hækka úr 57 aurum i 67 aura og afnotagjald af heimilis- sima á ársfjóröungi hækkar úr 241,- kr. i 285.- kr. Venju- legt flutningsgjald milli húsa á sama gjaldsvæði hækkar úr 745.50 kr. i879.50 Við gjöld þessi bætist söluskattur. Lítið við í leiðinni. ____Góðaferð!________ Olíufélagið Skeljungur h.f. Fjölmargt fleira en bensín ÓSA UMALLTLAND Starfsfólk á bensínafgreiðslum Skeljungs óskar ykkur góðrar og ánægjulegrar ferðar um Verslunarmannahelgina. Shellstöðvar um allt land afgreiða bensín, olíur og allar nauðsynlegar ferða- og bifreiðavörur fyrir þá, sem ætla að ferðast um helgina. AÐSTOÐ OG ÞJONUSTA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.