Þjóðviljinn - 30.07.1982, Side 12

Þjóðviljinn - 30.07.1982, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júli 1982. Veistu, hvers vegna ég kann vel við þenna bolta. Hann lendir aldrei undir sófanum. Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75 14. september 1981 um tekjuskatt og eignar- skatt, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1982 sé lokið á þá menn sem skatt- skyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, á börn sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra, svo og á lögaðila og aðra aðila sem skattskyldir eru skv. 2. og 3. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ger að leggja á á árinu 1982 á þessa skattaaðila hafa veriö póstlagöar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, að sóknar- gjöldum undanskildum, sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1982, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 98. gr. áður tilvitnaðra laga munu álagningarskrár fyrir hvert sveitarfélag liggja frammi á skattstoíu hvers umdæmis og til sýnis i viðkom- andi sveitarfélagi, hjá umboðsmanni skattstjóra sem hér segir: 1 Reykjavik, 3.-17. águst. I Vesturlandsumdæmi, 13.-27. að I Vestíjarðaumdæmi, 13.-27. báðum 1 Norðurlandsumdæmi vestra, 3.-17. 1 Norðurlandsumdæmi eystra. 3.-17 1 Austurlandsumdæmi, 13.-27. dögum » » I Suðurlandsumdæmi, 3.-17. » » 1 Vestmannaeyjum, 13.-27. meðtöldum I Reykjanesumdæmi, 3.-17. ” 30. júli 1 1982 Skattstjórinn i Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vcsturlandsumdæmis, Jón Eiriksson. Skattstjórinn i Vestfjarðaumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn i Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigur- bjórnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Hallur Sigur- björnsson. Skattstjórinn i Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvins- son. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hálfdán Guðmunds- son. Skattstjórinn i Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn i Reykjancsumdæmi, Sveinn Þórðarson. Til sjós og iands Hinar landsþekktu Sóló eldavélar eru framleiddar í ýmsum stærð- um og gerðum, með og án mið- stöðvarkerf is. Eldið á meðan þið hitið upp húsið eða bátinn og fjölnýtið orkuna. Kynnið ykkur verð og gæði. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar hf. Kleppsvegi 62. — Simi 33069 Box 996 Reykjavík Heimasimi 20073 Verslunarmannahelgin Teikningarnar eru fengnar að láni úr bæk- lingi Umferðarráðs og lögreglunnar. Upp- lýsinga- miðstöð Um- ferðar- ráðs og lögregl- unnar Vegaþjónusta FÍB Að venju starfrækja Umferðarráð og lög- reglan um allt land upplýsingamiðstöð um helgina. Verður þar safnað upplýsingum um ýmislegt i umferð- inni, og annað sem ætla má að geti orðið ferða- fólki að gagni. Má þar nefna: ástand vega, veður, hvar vegaþjón- ustubilar FÍB eru staddir hveriu sinni og umferð á hinum ýmsu stöðum. t sima 27666 verður reynt að miðla upplýsingum eftir þvi sem tök eru á, en bdast má við talsverðu álagi á þann sima og er fólk beðið að hafa það i huga. Upplýsingamiðstöðin verður starfrækt sem hér segir Föstudaginn 30. júli kl. 13.00 - 22.00 Laugardaginn 31. júlí kl. 09.00- 22.00 Sunnudaginn 1. ágúst kl. 13.00 - 18.00 Mánudaginn 2. ágdst kl. 10.00 - 23.00 Þessa sömu daga verður beint útvarp frá upplýsingamiðstöð- inni og munu þau Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon annast útsendingar. Fólk sem hefur útvarp i bil sínum, er hvatt til þess að hlusta á þessa útvarpspistla, því aldrei er að vita nema þar komi eitthvað fram sem gæti orðið ferða- fólki til glöggvunar og fróðleiks. Félag íslenskra bif- reiðaeigenda mun að vanda verða með vega- þjónustubifreiðar sinar viða um landið um helgina. Bifreiðarnar verða staðsettar sem hér segir: FtB 1: t Þrastarlundi og á Þing- völlum. FÍB 2: í Viðigerði Viöidal, V- Hún. og nágrenni. FÍB 3: t Galtalæk og i Þjórsár- dal. FtB 4: Bilaverkstæði Hofi I ör- æfum. FÍB 5: í Borgarfirði. Fí 6: Frá Akureyri um Norð- urland. FtB 7: Frá Höfn IHornafirði að Skaftafelli. FtB 8: Frá Vík 1 Mýrdal að Klaustri og austur um. FtB 9: Frá Fgilsstöðum um Austfirði. Aðstoðarbeiðnum er hægt að koma á framfæri á eftirfarandi máta: FIB 1 um veitingaskál- ana f Þrastarlundi og Hótel Val- höll á Þingvöllum og á rás 19 á CB talstöðvum. FIB 2 um Bif- reiðaverkstæðið i' Viðigerði sem opið er allar helgar. FIB 3 um rás 19 á CB stöðvum. FIB 4 um Bifreiðaverkstæðið Hof i öræf- um, og á rás 19 á CB stöðvum eða um Fagurhólsmýri. FIB 5 um veitingaskálann á Hvitár- bökkum og rás 19 á CB stöðvum. FIB 6, FIB 7 og FIB 8 um rás 19 á CB stöðvum. □ -----------------^ ER svo kLÁR^- (AÐ ÞAÐ kemur aldrei □ \NE1TI FYRIR MIG

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.