Þjóðviljinn - 30.07.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.07.1982, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júll 1982. Föstudagur 30. júli 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 ... en lýtur I lægra haldi fyrir mannanna höndum. „Þaö er aöallega tvennt sem viö viljum ná fram hjá laxinum hérna i stööinni, snemmbúnu seltuþoli og siöbúnum kynþroska, eöa meö öörum oröum sem stærstum fisk á sem stystum tima”, sagöi Siguröur St. Helga- son forsvarsmaöur tilraunabús- ins i sjávareldi, aö Húsatóftum i Staöarhverfi viö Grindavik, er blm. og Ijósm. Þjóöviljans voru i heimsókn hjá honum á dögunum til aö fylgjast meö laxaslátrun og forvitnastum rekstur búsins. „Viö byrjuöum fyrir fimm ár- um siöan meö framkvæmdir og fyrstu tvö til þrjú árin fóru ein- göngu i tilraunastarfsemi, meö hliðsjón af niöurstööum frá rannsóknum sem ég geröi viö Há- skóla Islands”, sagöi Siguröur, en hann er menntaöur fisklifeölis- fræöingur og stundaöi rannsókn- ar- og kennslustörf áöur en hann helgaöi sig sjávareldinu. Hvernig hefur uppbyggingin á stööinni gengiö? „Þetta er nú aö smá koma hjá okkur. A þessu ári hefur stööin verið stækkuö og unniö er viö aö koma eldiskerjunum undir þak og vonast ég til aö þvi verki verði lokið fyrir veturinn, en þessa stundina vinna fimm manns hér viö stöðina, bæöi viö fiskinn og uppbygginguna.” Er stööin farin aö skila ein- hverjum hagnaöi? „Nei, þetta er nú ekki fariö aö skila neinum peningum ennþá, en þegar þessum framkvæmdum veröur lokiö sem unniö er viö núna, má segja aö kominn sé rekstrargrundvöllur fyrir þetta.” Hafiö þiö fengiö mikla fyrir- greiöslu á uppbyggingartiman- um? Siguröur St. Heigason laxabóndi aö Húsatóftum: „Viö viljum fá sem stærstan fisk á sem stystum tima”. „Nei, þaö er ekki hægt aö segja þaö. Fyrirgreiöslan hefur verið litil en kostnaöur mikill, og þaö má segja aö viö höfum þurft aö leggja út fyrir nánast öllum kostnaöi sjálf, viö þróunar- rannsóknir i þessari nýju búgrein þaö há aö viö höfum ekki getaö sinnt þeim. Þaö er umhugsunar- efni I þvi sambandi, aö Norömenn hafa farið af staö á þessu ári meö mestu leyti framleitt úr loönu- mjöli.” Hvaö meö úrgang frá fisk- vinnslustöðvum? stofnkostnaöur viö kerin, og svo borunar- og dælingarkostnaöur, en þaö kemur samt hagstæöar út en flotkviar þvi aö viö fáum hraö- Texti: áþj Myndir: eik Heimsókn að Húsa- tóftum í máli og myndum Sjávareldi og laxaslátrun sem við viljum kalla strand- kviaeldi.” Strandkvíaeldi Hvernig fer svona fiskeldi fram, i stuttu máli? „Þetta byggist á þvi aö halda kjöraöstæöum til vaxtar allt áriö um kring fyrir fiskinn, en seiöun- um er sleppt i eldiskerin þegar þau eru u.þ.b. 100 gr. og þau siðan fóöruö þar eins og hver annar bú- peningur. Þaö er nokkuö misjafnt hvaö fiskurinn dafnar hratt, viö höfum náö laxi af Kollafjaröar- stofninum upp I 2.5 kg úr 100 gr. á 7 mán. meöan viö vorum meö til- raunarannsóknir en þá var meira rými á fiskinum i kerjunum. Al- geng stærö á Kollafjaröarlaxi sem viö slátrum núna, er þetta 2-2,2 kg.” Hafiö þiö þreifaö eitthvaö fyrir ykkur meö hafbeit? „Viö slepptum gönguseiöum I sjóinn hérna fyrir neöan stööina fyrir 3 árum siöan, svona til aö at- huga hvort fiskurinn skilaöi sér. Ariö eftir sást fiskur á þessu svæöi en litiö sem ekkert af hon- um náöist. Hins vegar er ljóst aö hann skilar sér og viö stefnum aö þvi i framtiöinni aö hafa hafbeit sem hliöargrein.” Hvernig standa verölags- og markaösmál hjá búgrein sem þessari? „Viö höfum fengiö milli 75—90 kr, fyrir kilóiö af laxinum og aö- allega selt á innanlandsmarkaö. Einnig höfum viö gert tilraunir meö útflutning, fyrst og fremst til Bandarikjanna og Bretlands og hefur fiskinum veriö komiö á markaö þar meö flugi, nýslátruö- um. Einnig erum viö aö kanna möguleika á þvi, aö frysta fisk og koma honum þannig á markaö, en þau mál eru á byrjunarstigi. Ákveðin tilboö hafa fengist i ný- slátraðan fisk erlendis frá, en flutningsfargjöldin meö flugi eru ari vöxt á fiskinn fyrir vikiö. Spurningin er hins vegar hvernig eigi aö meta þessa nýt- ingu lágvarma. Rafmagnskostn- aöur við dælinguna er greiddur á iönaöartaxta, en starfsemin hér flokkast undir landbúnaö og þvi væri eölilegt aö greiöa land- búnaöartaxta á rafmagni en verömunurinn er hvorki meira né minna en 35%!! ” Hvernig er eldiskcrjunum hald- iö hreinum, er þaö ekki mikil vinna? „Viö erum meö stórvirkar ryk- sugur sem við notum tii þess, einnig tekur fiskurinn nokkuö af botni. Þaö er mikiö starf aö hreinsa svona ker og aðalvanda- máliö, þegar þetta er svona undir beru lofti eins og hefur veriö hér, eru þörungagró sem berst meö vindi. Þegar hús veröur komiö yfir kerin ætti sá vandi aö vera úr sögunni og einnig munum viö losna viö vindkælingu á veturna og þar meö takast aö halda kjör- hita allt áriö. Hús mun væntanlega leysa þriöja vandamáliö sem er um- gangur feröamanna og ókunn- ugra um stööina. Þaö hefur verið mikiö vandamál hjá okkur, fisk- urinn fælist og tekur ekki fæöu og svo er heldur aldrei hægt aö úti- loka smitunarhættu af manna völdum og þær hörmungar sem það gæti haft I för með sér.” Tilraunastarfsemi Þú minntist á tilraunastarfsemi út frá rannsóknum sem þú gerðir viö Ili hér aö framan. Út á hvaö hafa þær gengiö? „Niðurstööur rannsóknanna bentu til aö með stýringu á seltu- stigi sjávar i eldistima fisksins mætti seinka kynþroska hans verulega. Þetta er mjög mikil- vægt atriöi i fiskeldi, þvi þá legg- ur fiskurinn orkuna I vöxt, sem annars færi i þroskun kynfæra, hrogna og svilja. Þetta hefur i för meö sér aö hægt veröur aö slátra laxi jafnt yfir allt áriö og hafa þessar tilraunir vakiö mikinn áhuga þeirra sem eru með tima- bundiö eldi i flotkvium.” Ertu eitthvað aö fást viö kyn- bætur? „Viö erum aö fara út I aö bera saman vöxt á fjórum laxastofn- um; ölfusárstofni, Kollafjaröar- stofni, Lárósstofni og seiðum sem viö fengum úr Laxá i Þingeyjar- sýslu. Siöan er meiningin aö at- huga meö kynbætur og kynblönd- un milli þessara stofna, en þaö er minnst 4—5 ára verkefni.” Þú ert meö klak og seiöaeldi hérna líka. Hefur þaö verið frá upphafi? „Þaö er nú I fyrsta skipti núna sem viö erum meö þaö. Þetta hef- ur farið vel af staö og viö teljum okkur geta komiö fiski upp i 100 gr. á einu ári frá klaki. Til sam- anburöar má nefna aö þaö tekur 3—4 ár aö koma fiski upp I göngu- stærö, þ.e. 25—30 gr. i ám viö náttúruleg skilyröi.” Þegar hér var komiö spjallinu var slátrunin á 100 kg á laxi um garö gengin og viö nokkurs visari um fiskeldi og laxaslátrun. Bauö Sigúröur okkur heim i kaffi og var þaö þáö meö þökkum þvi golan var nöpur og viö ekki beint klædd- ir til aö vera aö álpast utan húsa. „Skrautjurtir í íslensku landslagi” Aö Húsatóftum tók Guörún Matthiasdóttir, kona Siguröar, á móti okkur meö rjúkandi kaffi. Var setiö um stund og spjallaö um fiskirækt og húsdýrarækt meöan islenskir fjárhundar, sem þau hjónin eru aö koma upp, nugguöu sér vinalega utan i gestkomandi. Úti á hlaöi stóö bisperrtur hani, rammislenskur i öllum regnbog- ans litum, og lét óspart i ljós hver væri haninn á haugnum þar á bæ. Sagöi Guörún aö þau heföu fengiö þessi Islensku hænsni frá Rannsóknarstofnun landbúnaö- arins sem heföi safnaö þeim sam- an viöa af landinu. „Þetta eru skrautjurtirnar i is- lensku landlagi” sagöi Guörún, og meö þaö kvöddum viö þessi heiöurshjón og lögöum á vit borg- arinnar. ... siöan er hann tekinn upp meö háf.... ... hann berst um kröftuglega... ráöstafanir til aö hasla sér völl á Bandarikjamarkaði og hafa feng- iö mikla fyrirgreiöslu hjá SAS-flugfélaginu varöandi flutn- ingskostnaö.” Hvaö reikniö þiö meö mikiili framleiöslu á ári? „Samkvæmt útreikningum ætti stööin hæglega aö geta framleitt 40—45 tonn á ári, i þeim tiu 100 rúmm kerum sem viö höfum, þegar allt er tilbúiö.” Þarf ekki mikið fóöur handa öllum þessum fiski? „Jú blessaöur vertu, hann er frekur á fóöriö. Þaö þarf um 1.5—2 kg af þurrfóöri til aö fá 1 kg af laxi, en ef notað er blautfóöur þarf milli 5 og 7 kg af þvi á hvert kfló hjá laxinum. Viö höfum nú aöallega notaö frysta loðnu blandaöa meö rækju- mjöli, þaö er besta fóöriö sem maður fær, en núna er loönan orð- in dýr og vandfengin svo aö þaö er hagstæöara aö flytja inn þurrfóö- ur frá Noregi, þó svo aö þaö sé aö „Jú, þaö er rétt. Þaö má koma fóöurkostnaöi mjög míkíö niöur með þvi aö nota afskurö og annan úrgang sem til fellur viö fiskverk- un, en þaö krefst þess aö hráefniö sé nýlegt og haldist óskemmt, og þvl höfum viö ekki fariö neitt út I þau mál ennþá.” Lágvarmanýting Þiö eruö meö tiu 100 rúmm. ker hérna. Hvernig haldiö þiö sjónum I þeim viö kjörhita? „Viö staösettum nú stööina hér i upphafi m.a. vegna þess aö hér ersvokallaö lágvarmasvæöi. Meö borunum höfum viö fengiö 10—12 gráöu heitan jarösjó sem viö nýt- um beint og þvi þarf ekki neina forhitun og er mikill sparnaöur af þvi.” Er þetta hagstæöara fyrir- komulag en aö vera meö flotkvi- ar? „Þaö er náttúrulega töluveröur Mjór er mikils visir. Kollafjaröarseiöineruaökomatil.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.