Þjóðviljinn - 30.07.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.07.1982, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA II íþróttír (2) íþróttir g) íþróttír Handknattleikur utanhúss: FH íslandsmeistari Sigraði Val 19:18 i úrslitaleik í gærkvöldi FH varö i gærkvöldi tslands- meistarar i meistaraflokki karla i handknattleik utanhúss en liðið sigraði Val i úrslitaieik við Haukahúsiö i Hafnarfirði með 19 mörkum gegn 18 I æsi- spennandi leik. FH leiddi i hálfleik, 11-9, en Valsmenn jöfnuðu fljótlega og náðu forystunni. FH komst yfir á ný og siðan var mikil snenna i Friðinum. Guðmundur Magn- ússon skoraöi nitjánda mark FH þegar um ein og hálf minúta var til leiksloka. Hart var barist undir lokin en hvorugu liði tókst að skora og 19-18 þvi lokatölurn- ar. Kristján Arason var marka- hæstur hjá FH með 10 mörk en Brynjar Harðarson hjá Val með 8. A undan léku KR og Haukar um þriðja sætið og þar tókst KR að vinna nauman sigur, 19-18. Þá léku Haukar og FH i kvenna- flokki og varð jafntefli, 9-9. — VS STEINDÓR GUNNARSSON svifur inn I teiginn og skorar eitt marka Vals I úrslitaleiknum. Mynd: 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... 1. deild / / IBI vann í Kópavogi! — og nú munar aðeins fjórum stigum á efsta og neðsta liði 1. deildar 4. deild: Valur í úrslitin Valur frá Reyðarfiröi varð i fyrrakvöld sjötta og siðasta liðið til að tryggja sér sæti i úrslita- keppni 4. deildar Islandsmótsins i knattspyrnu. Valur sigraði þá Hrafnkel 4-0 á Reyðarfirði. A meðan tapaði eini keppinautur Vals sem eftir var, Súlan, 3-0 fyrir Leikni á Fáskrúðsfirði. Orn Aðal- steinsson, Ingólfur Hjaltason og Jens P. Jensen skoruðu mörk Leiknis. Staðan i F-riðli: Valur.........12 9 3 0 40-15 21 Súlan.........11 7 2 2 29-20 16 Leiknir.......11 5 3 3 20-11 13 Hrafnkell.....11 5 2 4 19-23 12 UMFB.......... 11 4 1 6 28-28 9 Höttur........10 1 2 7 8-25 4 Egiil rauði...10 0 1 9 9-31 1 — VS 3. deild laint í Firðinum Haukar og Selfoss gerðu markalaust jafntefli I A-riðli 3. deildar íslandsmótsins i knatt- spyrnu I gærkvöldi. Leikið var i Hafnarfirði. t fyrrakvöld vann Snæfell Grindavik 3:2 i Stykkis- hólmi. Daviö Sveinsson, Ingvar Jónsson og Ólafur Sigurösson skoruðu fyrir Snæfell. Staðan i A-riðli: Viðir..........,.12 10 1 1 31:9 21 HV.............. 12 7 2 3 19:7 16 Selfoss..........11 5 4 2 15:13 14 Grindavik........12 4 3 5 18:19 11 Vikingur Ó...... 12 3 4 5 11:19 10 1K...............12 4 1 7 15:24 9 Snæfell..........11 3 1 7 10:15 7 Haukar...........12 1 4 7 7:20 6 Markalaust á Króknum Tindastóll og Huginn gerðu markalaust jafntefli i gærkvöldi á Sauðárkrók i þýðingarmiklum leik i B-riðlinum. Tindastóll var sterkari aðilinn en náði ekki að nýta sér það til sigurs. A Grenivik vann Magni HSÞ-b 2:1. Sverrir Guðmundsson og Hjalti Gunn- þórsson skoruðu fyrir Magna en Gunnar Blöndal fyrir Mývetning- ana. Staðan i B-riðli: Tindastóll....12 8 3 1 26:11 19 KS..................11 9 0 2 36:8 18 Huginn...........12 7 3 2 23:13 17 HSÞ-b...........11 4 4 3 19:14 12 Austri..........11 3 4 4 13:17 10 Magni ...........12 2 4 6 13:20 8 Arroðinn........ 11 1 2 8 11:27 4 Sindri..........10 1 0 9 228:39 2 Leikjum Austra og KS og Ar- roöans-Sindra var frestað. —vs Isfirðingar komu enn á óvart i 1. deiid tslandsmótsins i knatt- spyrnu i gærkvöldi þegar þeir sigruðu Breiðablik 2:0 í Kópa- vogi. Dýrmæt stig til ÍBI i fallbar- áttunni og Blikarnir eru nú komn- ir i bullandi failhættu, nokkuð sem fæstir reiknuðu með fyrr i sumar. tBI náði forystunni á 14. min. Jón Oddsson tók langt innkast að marki Breiðabliks, Guðmundur markvöröur stökk upp en missti knöttinn framhjá sér, i varnar- mann og i netið. Mörgum þótti sem stjakað hefði verið við Guð- mundi en markið stóð. A 22 min. bjargaði Hreiðar markvörður IBI vel frá Sigurði Grétarssyni og rétt á eftir skaut Helgi Helgason i þverslá ÍBl-marksins. A siðustu minútu fyrri hálfleiks skoraði IBI aftur. Ornólfur Oddsson reis manna hæst eftir hornspyrnu og skoraði með glæsilegum skalla. Blikar sóttu nær látlaust i siðari hálfleik. Hákon átti skalla i þver- slá á 62. min. og rétt á eftir varði Hreiðar vel frá Sigurði. A 67. min. áttu Isfirðingar eitt af þremur upphlaupum sinum i hálfleiknum. Jón Oddsson vippaði laglega yfir Guömund markvörð en rétt yfir þverslá. Það sem eftir lifði leiks var knötturinn á vallarhelmingi IBI með nánast engum undan- tekningum, Helgi Bentsson skaut yfir á marklinu á 85. min. en Blik- um tókst ekki að skora og nú er 2. deildin orðinn möguleiki sem ekki er hægt að lita framhjá. Jón Oddsson og Hreiöar voru bestu menn i liði IBI sem barðist af krafti allan timann. Jóhann Grétarsson og Sigurjón Krist- jánsson komu inn á i siðari hálf- leik og voru bestu menn Blikanna ásamt Sigurði Grétarssyni. Valsmenn sluppu vel gegn IBK Valsmenn kræktu sér I tvö dýr- mæt stig i fallbaráttunni i gær- kvöldi er þeir sigruðu Keflvikinga 2-1 i hörkuspennandi leik á Laug- ardalsveilinum. Þeir máttu þó hafa fyrir sigrinum, Keflvikingar misnotuðu vitaspyrnu og sóttu mjög undir lokin en urðu að sætta sig við tap og neðsta sætið. Það var mikill einleikur Magna Péturssonar, sem var rótin að fyrsta marki leiksins i gærkvöldi. Hann sneri á nokkra Keflvikinga á 34. min. og sendi siðan laglega á Val Valsson, sem skoraöi frá vitapunkti. Sú litla knattspyrna sem sást i fyrri hálfleik kom frá Val en mest var um litt ásjálegan barning af beggja hálfu. Siðari hálfleikur var öllu lif- legri. Dýri Guömundsson skallaði i stöng Keflavikurmarksins á 50. Breiðablik vann stórsigur á FH, 7:0, i I. deild kvenna i knatt- spyrnu i gærkvöldi. Asta B. Gunnlaugsdóttir skoraði 4 mark- anna og er lang markahæst i 1. deild mcð 12 mörk. FH skoraði sjálfsmark strax á 2. min. og komust Blikastúlkurn- ar i 2:0 fyrir siðari hálfleik. Fimm mörk komu i þeim siðari og 7:0 þvi lokatölurnar. Miklir yf- irburðir Breiðabliks og þær hreinlega spiluðu FH-stúlkurnar upp úr skónum. Bryndis Einars- dóttir og Dagný Halldórsdóttir skoruðu þau tvö mörk sem ekki er þegar getið. min. A 57. min. fékk IBK viti. Brynjar Guðmundsson varði frá Ragnari Margeirssyni en hafði hreyft sig. Spyrnan endurtekin og þá varöi Brynjar aftur, nú frá Einari Asbirni ólafssyni. Einar fékk knöttinn inn aftur fyrir opnu marki en skaut i stöngina og út. A 72. min. komst Ingi Björn inn fyrir vörn IBK eftir laglegan und- irbúning Magna og Vals og skor- aði, 2-0 fyrir Val. En á sömu min- útunni óð Óli Þór Magnússon i gegnum Valsvörnina og skoraði, 2-1 og Valsmenn gátu ekki slakað á. IBK tókst þó ekki aö skapa sér afgerandi færi þrátt fyrir mikla pressu og Valsmönnum tókst að halda út til leiksloka. Brynjar, Dýri, Magni, sem þó vantar meiri yfirsýn, Ingi Björn Góður dómari var Yngvi Guö- mundsson og var þetta hans sfð- asta dómgæsla; hann hefur lagt flautuna endanlega á hilluna. Jafnt á Skaga Eftir markalausan fyrri hálf- leik i leik IA og Vals á Akranesi komst Valur yfir á 19.minútu siö- ari hálfleiks með marki Guðrúnar Sæmundsdóttur. Skagastúlkurn- ar jöfnuðu skömmu siðar eftir varnarmistök hjá Val. Ein Skagastúlkan var gróflega felld innan vitateigs og góöur dómari og Guömundur Þorbjörnsson voru bestir hjá Val. Rúnar „Bangsi” Georgsson komst best frá leiknum hjá IBK þrátt fyrir einstaka mistök og þá voru Gisli Eyjólfsson og Sigurður Björg- vinsson góðir, svo og Óli Þór Magnússon i siðari hálfleiknum. Staðan i 1. deild: Vikingur..........11 5 5 1 19-13 15 IBV...............11 6 1 4 15-11 13 KA................13 4 5 4 10-10 13 KR ...............12 3 7 2 8-9 13 IBI ..............13 4 4 5 18-19 12 Breiðablik .......13 5 2 6 14-17 12 Fram..............12 3 5 4 12-11 11 1A............... 12 4 3 5 12-13 11 Valur.............13 4 3 6 11-12 11 IBK...............12 4 3 5 9-13 11 — VS dæmdi vitaspyrnu sem Kristin Reynisdóttir skoraöi úr, og 1:1 urðu lokatölurnar. Gott spil hjá báðum liðum en Valsstúlkurnar höfðu öllu betri tök á leiknum. ... og lika á Víkingsvellinum Ekkert mark var skorað i leik Vikings og KR. KR sótti nær lát- laust en þegar upp að markinu kom klúðruðu stúlkurnar úr Vest- urbænum öllum færum. Vikings- stúlkurnar börðust mjög vel allan timann og náðu i dýrmætt stig. —MHM Danir unnu drengjaliðið Ekkert gengur hjá islenska drengjalandsliðinu i knattspyrnu á Norðurlandamótinu i knatt- spyrnu sem nú stendur yfir I Finnlandi. 1 gær töpuðu drengirn- ir fyrir Dönunum 2:1. Danir kom- ust i 2:0 i fyrri hálfleik en þeir is- lensku áttu sist minna i leiknum. Sóknarþungi þeirra var mikill i siðari hálfleik en þeim tókst ekki að skora fyrr en fimm minútur voru til leiksloka. Það mark gerði Theódór Jóhannsson. Þá höfðu Danir þrivegis bjargað á linu. Siðasti leikur drengjanna verður á morgun, laugardag, gegn Norð- mönnum. — VS I.deild kvenna... 1. deild kvenna... 1. deild kvenna... / Asta skoraði f jögur inörk 1 stórsigri Breiðabliks!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.