Þjóðviljinn - 30.07.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.07.1982, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júli 1982. Austurland: Sláttur hófst með seinna móti — Stutt er siöan bændur hér eystra byrjuöu almennt aö siá. Nokkuö var þaö þó mismunandi, sumir eru komnir talsvert á veg, aörir skemmra, en yfirleitt má segja aö sláttur hafi byrjaö meö seinna móti. Þannig fórust Jóni Snæbjörns- syni, ráöunaut á Egilsstööum orö, er blaöamaöur ræddi viö hann nú fyrir skemmstu. — Sumir eru búnir aö ná nokkru upp af heyjum og má raunar segja aö ágætlega hafi miöaö i þeim efnum, þvi hér var góöur þurrkur, sem stóö rúma viku, en rigning var hinsvegar eystra i gær og dag (þriöjudagog miövikudag). — Spretta var ákaflega siöbúin vegna þrálátra þurrka i vor. Get- ur varla heitiö að dropi hafi kom- ið úr lofti i allt vor og fram i júli. Jón Snæbjörnsson sagði að nokkuð bæri sumsstaðar á nýju • - . Egilsstaðabúið á Héraöi. kaliog það raunar allviöa. Nefndi þar einkum til Jökuldal, Jölulsár- hliö, Cthéraö og firöina. Óviöa væru þó stór svæði dauö en viöa smá skellur og gróöurinn gisinn. — Súgþurrkun er all útbreidd meöal bænda á Austurlandi, sagöi Jón, en minna er um votheysgerö. — mhg. Minning Halldór Þorleifsson Fæddur 26.12. 1922 — Dáinn 22.7. 1982 Sjómenn eiga sér fööurland og átthaga. En þeir eru lika land- nemar hafsins, ef svo mætti að orði komast, og laka tryggð við sjóinn eins og landnemi viö jörö sina. Gestkomandi kona spuröi Hall- dór einu sinni i gamni, hvort hon- um fyndist hann vera Árnesingur eða Reykvikingur. Steinþóra frænka greip fram i hlæjandi: „Hann er hvorugt. Hann er Eng- eyingur.” Þá hafði hann verið ár- um saman á Engeynni. Og oít kom það íyrir, meöan hann enn hafði þolanlega heilsu, eítir fyrstu sjúkraleguna, að heimþrá- in seiddi hann niöur að höfn, þeg- ar Engeyin lá þar. Margan vin átti hann i „heim- kynnum” sinum, úti á sjónum, en engan óvin, lremur en i landi. Nú kveöja hann allir, sem nutu góðvildar hans og hjartahlýju, Árnesingar, Reykvikingar og „Engeyingar”, og áreiðanlega i von um, aö enduríundirgeti orðiö einhversstaöar „austur aí sól og suöur af mána”, eins og sjó- maðurinn og skáldiö Orn Arnar- son oröar þaö i einhverju dýrö- legasta sjómannaljóöi sem viö eigum. Halldór var fæddur 26. desem- ' ber 1922 i Árhrauni á Skeiöum, ólst upp hjá loreldrum sinum, ásamt tiu systkinum, sem átta komust til fullorðinsára, og vand- ist snemma á erl'iðisvinnu, eins og að likum lætur. Hann hlaut að sjá sér sjálfur fyrir þeirri mennt- un, sem hann þráði, eins og ílestir á þeim árum, og rúmlega tvitug- ur komst hann i Héraðsskólann á Laugarvatni. Aö þvi loknu fór hann til Reykjavikur og stundaði þá um skeiö byggingavinnu. Vann lika i Landsmiðjunni. Sjómennsku byrjaði hann á bátum, en réðst siðan á logara og var þar, meðan heilsan léyfði, fyrsthjá Bæjarútgerö Reykjavik- ur og siðan hjá Fylkisútgeröinni. En árið 1962 réð hann sig á Sig- urð, eign Isíells hf., en fluttist sið- an á Engeyna. Hann var sautján ár hjá sama lyrirtækinu og hlaut þaðan lagra minningargjöí fyrir vel unnin störf'. Þá var það óvænt fyrir rúmum þremur árum, þegar Engeyin var stöddútifyrir Norðfiröi, albúin til siglingar, að hraustur maöur og lifsglaður hné niöur helsjúkur og var íluttur i land i skyndi. Sjállur var hann æðrulaus og bað aðeins um siglingalri. En leiö hans lá á sjúkrahús til uppskuröar, og hann endurheimti aldrei heilsu sina. Halldór vann þó létt verk i landi öðru hverju næstu tvö árin. — Halldór var maöur glaölynd- ur að eðlislari og ljúíur i um- gengni, skýr og skemmtilegur. En ekki var hann ieiminn við að halda fram skoöunum sinum á þjóðmálum og öðru. Halldór var bátsmaður bæði á Sigurði og Engeynni og leysti það starf af hendi með sóma, eins og allt, sem hann snerti á. Hann var trúnaðarmaður Sjómannalélags Reykjavikur á þeim skipum sem hann var á. Mér var hann ungum læriíaðir i sjómennskunni, en jafnframt vin- ur og verndari, meöan við vorum á sama báti. Hann var mér auk þess tengdur nánum böndum að öðru leyti, kvæntur Steinþóru Jónsdóttur, frænku minni og fórstursystur, og þvi tengdasonur lngibjargar fóstru minnar, sem naut i ellinni umhyggju þeirra beggja. Son áttu þau, Óðin Þor- vald, sem nú er tvitugur. Dætur Steinþóru þrjár frá fyrra hjóna- bandi ólust upp á heimilinu, allar gil'tar nú, og læröu Halldóri sex „afabörn” alls. — Þakka þér íyrir öll okkar kynni, Halldór minn, og þá gælu, aö hafa fengiö aö veröa þér samferöa svona lengi. Július G islason, • Ögra. 1 dag er til moldar borinn i Reykjavik einn af okkar dug- miklu togarasjómönnum Halldór Þorleilsson, hann var fæddur að Árhrauni á Skeiðum, Árnessýslu og var systkinahópurinn stór. Hann fór snemma að vinna fyrir sér og fór til sjós á Reykjavikur- togarana. Hann þótti dugmikill sjómaöur og vel til verka, lengst af mun hann hafa verið á Engey frá Reykjavik og var hann báts- maður þar. Halldór var fróður maður og höfðu margir gaman af þvi að tala við hann um nýjungar og heimsmál. Árið 1962 giítist Halldór móður okkar Steinþóru Jónsdóttur en viö vorum 11 ára, 13 ára og 15 ára gamlar. Halldór tók okkur systurnar eins og við værum hans eigin börn, . Halldór eignaðist einn son meö móður okkar og er hann við nám. Við systurnar þökkum Halldóri um- hyggju og velvild er hann sýndi okkur ávalltá lifsleiðinni viö ósk- um þérgóðraríerðaryfir móöuna miklu og þér fylgi allar góðar vættir og greiði veginn þinn. Með þökk fyrir samveruna og stuöning þinn fyrr óg siðar. Mömmu og bróður okkar biðjum við góöan Guö að styrkja og styöja i sorg- um þeirra. Sigriður, Erla og Guðrún. Minning Margrét Auður Bjömsdóttir Fædd 19.02. 1957 — Dáin 20.07. 1982 „Autt er I söium. Æviskeiö runniö. Horfin sól bak við höf og lönd. Sföustu kveðjur, siöustu þakkir, leika hljóðar á heljarströnd.” Siöari hluta þriðjudagsins 20. júli var sú ákvöröun tekin af fjöl- skyldunni Faxatúni 5, Garðabæ að skreppa meö flugvél austur á Egilsstaöi. Þaö má meö sanni segja, aö enginn veit sina ævina fyrr en öll er. Tildrög feröarinnar voru þau, að kunningi fjölskyldunnar þurfti aö taka flugvél á leigu. Það sýnir vel samheldnina og kraftinn, sem bjó ávallt með þessum einstak- lingum, aö af staö var fariö og þaö með skömmum fyrirvara. Endalok þeirrar feröar eru öllum kunn. Þaö var áriö 1973, að óvænt sköpuðust kynni milli okkar Auö- ar. Aö visu haföi ég litillega kom- ist I kynni viö Auöi áöur, er hún hitti systkini sin, sem voru skóla- félagar minir i menntaskóla. Um haustið hóf Auöur nám I námunda viö okkur og bestu vinkonur sin- ar, I Verslunarskóla Islands, eftir að hafa lokið barna- og gagn- fræöaskóla I Garöabæ. Aö loknu stúdentsprófi frá Menntaskólan- um viö Hamrahliö jólin 1978, lauk hún tveim árum i hjúkrunarfræö- um viö Háskóla íslands. Eftir þvi sem ég kynntist Auöi og félögum hennar úr Garöabæ betur, uröu eiginleikar hennar mér betur ljósir.Hjálpsemi,traust og vingjarnleiki nýttist henni vel innan fjölskyldunnar, viö hjúkr- unarstörf, i skátafélaginu Vifli, sem og I vina og kunningjahópi. Hlýja og liðlegheit foreldra henn- ar styrktu hana sem miöpunkt i áætlunum „billausa hópsins” hvort sem áfangastaðurinn var heimsókn, feröalag eöa skemmti- staöir. Enda var þaö svo, aö þeg- ar við komum aö heimsækja Auði, vorum viö þegar oröin gest- ir fjölskyldunnar. Auöur eignaö- ist ótal félaga og kunningja, enda geislandi af lifi, glettni og ánægju. Hjá Auöi var rik tilhneig- ing aö kynnast margbreytilegum starfssviöum og viöhorfum og bar þar hæst hjúkrun og sjómennsku. Annars væri hægt aö segja mikiö meira um Auði og persónuleika hennar en hér er gert. Slik mann- kostakona var hún. En sterkustu vinarböndin bundust meö Auöi og þremur æskuvinkonum hennar, - bönd sem vorusvo sterk aö dauð- inn einnáöi aö rjúfa þau. Auöur og hennar fólk gafst ekki upp þó aö á móti blési. Það er þvi bjargföst sannfæring min, að þau veröi aöstandendum huggun, ljós og styrkur i minningunni. Ég óska eftirlifandi systkinum Gunnari og Kristinu, mökum þeirra og börnum og öllum öörum aöstandendum blessunar um alla framtiö. Mér finnst aö viö fráfall þessa elskulega fólks, Auöar, Axels, Svanhvitar og Björns hafi heim- urinn minnkaö. Sigurgeir Ilalldórsson Landshluta- félög loð- dýrabænda Enda þótt Alþingi hafi nú fcllt úr gildi lög er skyldi loödýrarækt- endur til að hafa meö sér félags- samtök hafa þeir engu aö siður stofnað slik samtök þar sem er Samband islenskra loðdýrarækt- enda. En nú hafa og veriö stofnuð sérstök landhlutafélög i Skaga- firði, á Suöurlandi og á Austur- landi. Aformuð er og stofnun fé- lags i Eyjafjaröar- og Þingeyjar- sýslum og víöar, þegar fram I sækir. Formaður félagsins i Skaga- firöi er Einar E. Gislason á Syðra-Sköröugili, á Suöurlandi Grétar Skarphéöinsson, Reykja- vik og á Austurlandi Jónas Guö- mundsson á Hrafnabjörgum i Hliöarhreppi. Meö tilkomu landshlutafélag- anna þykir eölilegt aö skipulag Sambandsins taki breytingum og verður trúlega fjallaö um þau mál á aöalfundi, sem haldinn verður siöar á þessu ári. —mhg Frá Vest- firðinga- félaginu í Reykjavík Eins og undanfarin veröur i sumar veittur styrkur úr „Menningarsjóði vestfirskr- ar æsku”, til vestfirskra ungmenna, sem stunda framhaldsnám er þau ekki geta stundað i heimabyggö sinni. Forgang hafa: I. Ung- menni sem hafa misst fyrir- vinnu sina (föður eöa móö- ur). II. Einstæöar mæöur. III. Að öðru jöfnu Vestfirö- ingar búsettir á Vestfjörö- um. (tsafjaröarsýslum, Isa- firöi, Stranda- og Baröa- strandarsýslum). Umsóknir þurfa aö berast fyrir júlilok, og skulu með- mæli fylgja frá skólastjóra eöa öörum sem þekkir um- sækjanda, efni hans og aö- stæður. Umsóknir skal senda til Menningarsjóös vestfirskrar æsku, c/o Sigriöur Valde- marsdóttir Hrafnseyri viö Arnarfjörð pr. Bíldudalur. A siðasta ári voru veittir úr sióönum 3 stvrkir. alls kr. 12.000.oo, tólf jiúsund krónur til námsmanna sem allir voru búsettir á Vestfjöröum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.