Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. ágúst 1982
55
viðtalið
Rætt við Kristin
Einarsson
sundkappa
frá Akranesi
„Ég leit
upp til
þessara
kappa
Kristinn Einarsson heitir
skipasmiöur, kafari og sund-
kappi mikill af Skipaskaga.
llann vann sér þaö til frægðar á
dögunum að þreyta Viöeyjar-
sund viögóðan orðstir, og næsta
hetjudáð sem hann stefnir að i
sundinu, er að feta i fótspor
(irettis Asinundssonar og synda
frá Drangcy til lands. i tilefni af
þcssu átti tíðindamaöur 2. siðu
stutt samtal við Kristin. Var
hann fyrst spurður nánar út i
Viðeyjarsundið.
„Viðeyjarsundiö gekk mjög
vel miðað við allar aðstæöur en
verst var hvað ég var illa upp-
lagður. Ég varð sjóveikur á
bátnum milli Skaga og Reykja-
vikur áður en sundiö byrjaði.
Svo var mikill öldugangur
þegar ég synti og þvi var hálf-
leiðinlegt að synda.”
— Hvað varstu Iengi?
Gataspjöldin
hverfa
Gataspjöld eru nú svo gott
sem horíin úr sögunni hjá
SKÝRR. Allt l'ram á þennan dag
hafa menn þö getiö fengið gata-
spjöld lesin hjá stofnuninni. En
nú fer að lokast fyrir þennan
möguleika, með þvi aö spjalda-
lesarinn veröur tekinn úr notk-
un innan tiðar. Þetta ættu þeir
að athuga, sem enn kunna að
lúra á upplýsingum i gata-
spjöldum, sem þeir vilja varð-
veita. Það fara að veröa siðustu
forvöð, að fá þær fluttar yfir á
annan miðil.
„Eg var 2 tima og 3 min. og er
það minn besti timi en i fyrra
synti ég á 2 timum og 20 min.
Þetta er 4,3 km vegalengd og ég
lagði af stað frá Reykavikur-
höfn.
— Hafa margir þreytt þetta
sund áður?
„Ég er sá 17. sem syndi þessa
leið, en meðal þeirra sem hafa
gert garðinn frægan i þessu
sundi má nefna Benedikt
Waage, forseta ISÍ, sem synti
íyrstur manna áriö 1914.
Erlingur Pálsson yfirlögreglu-
þjónn synti 1925, Eyjóllur Jóns-
son lögr. þjónn synti 10 sinnum
og sá sem þreytti þetta sund á
undan mér var Halldór Einars-
son lögr. þjónn sem synti Við-
eyjarsund árið 1960, eöa íyrir
rúmum 20 árum.”
— Ilvernig varstli búinn?
„Ég var nú bara á sundskýlu
og lét alveg vera að smyrja mig
með íeiti. Þetta er ekki það
langt.”
— Varstu þrekaður?
„Þetta var dálitið erfitt vegna
sjólagsins, en ef heföi veriö iogn
tel ég aö þetta hefði veriö leikur
einn. Ég er ekki mjög vanur að
synda i miklum öldugangi og
þvi háði það mér töluvert.”
— Þú ætlar ekki að láta staðar
numið við Viðeyjarsundið?
„Nei alls ekki. Ég ætlaði að
synda úr Drangey og til lands á
miðvikudaginn var, en veðrið
heíur veriö mjög óhagstætt og
ekki gefiö á sjó fyrir súnd-
menn.”
— Hvað cr Drangeyjarsund
langt?
„Þetta eru 8 km og yfirleitt
synt úr Drangey og komið til
lands þar sem heitir Reykja-
diskur.”
— Þurfa menn ekki aö smyrja
sig með feiti fyrir svona langt
sund?
„Jú, menn smyrja sig með
lanónlinfeiti áður en þeir leggja
i þetta sund. Þaö er gert til að
foröast kuida og hættuna á þvi
að stifna upp og hugsanlega fá
krampa.”
— Hver þreytli Drangeyjar-
sund fyrstur, ef Grettir er ekki
talinn með?
„Erlingur Pálsson yfirlög-
regluþjónn mun hafa synt
fyrstur manna Drangeyjarsund
svo vitað sé um með vissu. Hann
synti árið 1927 en næstir koma
siðan Pétur Eiriksson 1936
Haukur Einarsson 1939,
Eyjólíur Jónsson lögr. þjónn
sem synti tvisvar 1957 og 1959 og
siðan þreytti Drangeyjarsund
Axel Kvaran og mun þaö hafa
verið árið 1961.”
— Ilvað er það sem drcgur þig
út i þessar þrekraunir?
„Ég geri þetta af hreinum
áhuga. Maöur sá þetta i öldinni
okkar i gamla daga að þessir
kappar voru að synda þetta og
Kristinn Einarsson á Viðeyjarsundi. Mynd: DV.
maður fékk álit á þeim og leit
upp til þeirra.”
— Hefurðu æft mikið fyrir
þessi þrekvirki?
„Ég hef synt mikið i sjó þvi
aðstaðan hér á Skaga til sund-
iðkana er vægast sagt bágborin.
Ilér er einungis 12 metra laug en
ég hef alltaf haft áhuga á að
spreyta mig á lengri vegalend-
um.”
— Hverjar eru líkurnar á þvi
að þú getir þreytt Drangeyjar-
sund i ár?
„Ég verð að synda fyrir helgi,
eða i siðasta lagi um helgina til
að ná þessum áfanga i ár, þvi
eftir það er orðið stórstreymt og
styttist óðum i haustkulda.”
— áþj
Þjóðhátíð Vestmannaeyinga þótti takast með mestu ágætum nú í ár og
ölvun og meiðsi með alminnsta móti. Þessi mynd er tekin sl. laugardag í
blíðskaparveðri, eftir votviðrasaman föstudag. Blaðra, peli og þeir sem
landið erfa... útiþjóðhátíðarlegt, ekki satt? Ljósm. A.
Svínharður smásál
Eftir Kjartan
Arnórsson
I rfc/KMARWN
Hi yTc/R Bpve.Qfl
KOIAIMM FftilMO)
miKl£> i.éTTl« rf)é/Q
&exúR
roADO/e fövjR
‘JfMLEGO--
rvenz'. ewo
Cl-AeiP TeiKNAföWN eR
\coro/NN fíiFTUR?!
f Hvdf? i ösKöpUMdóO '
I mru HPiNN HPlFI /
\ í-f^RT reiKNfi
\' ' M/t,
<
0
-J
0
LL
Kartöflurnar hækka.
Mamma kvartar og kveinar
en við höldum áfram að
borða kartöflur.
Mjólkin hækkar
en við höldum áfram að
drckka mjóll^---------
Kjötið hækkar
en við hölldum áfram
að borða kjöt.
En út af uppvexti mínum
sem er ókeypis ætlar
= allt vitlaust að verða!
Breytingar
hjá vinnslu-
deild
Skýrsluvéla-
ríkisins
Svo sem löngum áður, urðu
miklar breytingar á vél- og hug-
búnaði SKÝRR á siðastliðnu ári
(1981). Á árinu var tekinn i
notkun ný vélasamstæða af
gerðinni IBM 4341, en önnurslik
var fyrir (tekin i notkun 1980).
Þannig hafa SKÝRR nú á að
skipa tveimur mikilvirkum
tölvum, sem hvor fyrir sig hefur
4 milljón stafa minni.
Þá hefur geymslurými á
diskum einnig aukist verulega.
Komið hafa til sögunnar nýir
diskar af gerðinni IBM 3370.
Alls nemur geymslurými á
diskum nú orðið liðlega 5000
milljónum stafa. A diskum
SKÝRR rúmast þannig efni,
sem svarar til allt að 740
simaskráa Póst- og simamála-
stofnunarinnar, svo að eitthvað
sé nefnt til viðmiðunar.
Daglega eru keyrð i vinnslu-
deild 100—200 runuvinnsluverk-
efni og sivinnslufyrirspurnir eru
á bilinu 60—80 þúsund á degi
hverjum.
Áætlaðar breytingar
á vélbúnaði
Á hausti komanda er von á
nýju tæki fyrir simalinutenging-
ar. Tækið er af gerðinni 3705 frá
IBM og fylgir þvi nýr og bættur
hugbúnaður (VTAM ). Tæki
þetta gerir SKÝRR kleift aö
fjölga simalinum og tengjast
fleiri sivinnslunotendum en áð-
ur, auk þess sem auðveldara
verður að fylgjast með ástandi
sivinnslunetsins og finna i þvi
bilanir. Gert er ráð fyrir að
þetta tæki verði komið i fulla
notkun á fyrri hluta árs 1983.
Von er á nýjum prentara
næsta haust og hefur þá af-
kastageta SKÝRR hvað út-
skriftir varðar tvöfaldast á
einu ári, eða úr allt að 2000 lin-
um á minutu i allt að 4000 linur á
minútu.
Gert er ráð fyrir að allir seg-
uldiskar af gerðinni IBM 3330
hverfi úr notkun á næstu 12
mánuðum. SKÝRR vekja sér-
staka athygli þeirra viðskipta-
manna, sem nota þessa diska og
sjá sjálfir um vinnslur, á þess-
ari breytingu. Breyta þarf verk-
efnum, til að þau gangi á nýju
diskana (3370-FBA) og eru
menn beönir að huga að þvi sem
fyrst.
Gætum
tungunnar
Að dingla merkir: að sveiflast
eða vingsa.enEKKIaðhringja.
Leiðréttuin börn sem flaska á
þessu!
Rugl dagsins:
Alberl hótar nú að hverfa úr llug
ráði - (DV. þriðjudag 10. ág).
Hana nú, það held ég vær
heillaráð!!