Þjóðviljinn - 13.08.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 13. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — .SÍÐA 13.
Just You And Me,
Islenskur texti
Kid
Afar skemmtileg ný amerisk
gamanmynd i litum. Leikstjóri
Leonard Sterm. Aöalhlutverk:
lirooke Shields, George Burns,
Burl Ives.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Midnight Express
Endursýnd kl. 11
Bönnuö innan 16 ára
B-salur
Cat Ðallou
Bráöskemmtileg og spennandi
kvikmynd sem gerist á þeim
slóöum sem áöur var paradis
kúreka og Indiana og ævin-
týramanna.
Mynd þessi var sýnd viö met-
aösókn i Stjörnubiói áriö 1968.
Leikstjóri: ElliotSilverstein.
Aöalhlutverk. Jane Fonda,
Lee Marvin, Nat King Cole
o.fl.
Sýnd kl. 7 og 9
ísl texti
Morö um miðnætti
Heimsfræg kvikmynd meö úr-
vals leikurunum Peter Sellers,
Alec Guinnes o.fl.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Slmi 11475
Samtökin
Bandarisk sakamálamynd
meö hörkutólinu Robert Du-
vall i aöalhlutverkinu.
Endursýnd kl. 9
Bönnuö innan 16 ára
Faldi fjársjoðurinn
Disney ævintýramynd meö
Petcr Ustinov.
Endursýnd kl. 5 og 7.
■ 1 1 O
Flótti til sigurs.
\WCrORy±
Endursýnum þessa frábæru
mynd meö Sylvester Stallone,
Michael Caine, Max Von Syd-
ow og knattspyrnuköppunum
Pelé, Bobby Moore og fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkaö verö
AÖeins miövikudag, fimmtu-
dag og föstudag
,/Okkar á mílli/#
Frumsýning laugardag 14.
ágúst.
Forsala aögöngumiöa fyrir
laugardag hefst miövikudag-
inn 11. ágúst.
monnum að
l<osIn..A.n
lausu
Hackvcrmt
oe crriAsh^Jiil
malar við fk-stra
hoffi
einangrunan
■■llplastið
Mftolden
^pond.
Heimsfræg ný óskarsverö-
launamynd sem hvarvetna
hefur hlotiö mikiö lof.
Aöalhlutverk: Katharine Hep-
burn, Ilenry Fonda, Jane
Fonda.
Leikstjóri: MarkRydel
Þau Katharine Hepburn og
Henry Fonda fengu bæöi Ósk-
arsverölaunin i vor fyrir leik
sinn i þessari mynd.
Sýndkl. 3, 5.30,9 og 11.15.
Ilækkaö verö
Flóttinn til Aþenu
Spennandi og skemmtileg
Panavision litmynd um allsér-
stæöan flótta i himsstyrjöld-
inni siöari, meö ROGER
MOORE — TELLY SAVALAS
— ELLIOTT GOULD —
CLAUDIA CARDINALE
Endursýnd kl.: 3.05, 5.20, 9 og
11.15
Sólineinvarvitni
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Hefnd sjóræningjans
Spennandi sjóræningjamynd
meö MEL FERRER og CAR-
OLE ANDRE
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Maðurinn
meö járngrimuna
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd byggö á hinni frægu,
samnefndu sögu ALEX-
ANDRE DUMAS, meö RICH-
ARD CHAMBERLAIN —
JENNY AGUTTER og LOUIS
JORDAN.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
i lausu lofti
yc. &
Endursýnum þessa frábæru
gamanmynd fimmtudag og
föstudag. Handrit og leik-
stjórn i höndum Jim Abra-
hams, David Zucker og Jerry
Zucker.
Aðalhlutverk: Robert Hayes,
Julie Hagerty, Peter Graves.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Erþér
annt um
líf þitt
og limi
yujTOlOAR
AIISTurbæjarRíH
Nýjasta mynd John Carpenter:
Flóttinn frá New York
Æsispennandi og mjög við-
buröarik, ný, bandarisk saka-
málamynd i litum og Panavisi-
on.
Aðalhlutverk: KURT RUSS-
ELL, LEE VAN CLEEF, ERN-
EST BORGNINE.
Leikstjóri og kvikmyndahand-
rit: JOHN CARPENTER.
Myndin er sýnd i DOLBY
STEREO.
tsl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABfÓ
Barist fyrir borgun.
(Dogs of war)
Hörkuspennandi mynd gerö
eftir metsölubók Frederick
Forsyth, sem m.a hefur skrif-
aö „Odessa skjölin” og „Dag-
ur Sjakalans”. Bókin hefur
veriö gefin út á islensku.
Leikstjóri: John Irwing
Aöalhlutverk: Christopher
Walken, Tom Berenger, Colin
Blakely.
íslenskur texti.
Bönnuöbörnum innan 16ára.
Sýndkl. 5,7.10og 9.20.
Myndin er tekin upp i Dolby
sýnd i 4ra rása Starscope
stereo.
Blóðug nótt
kdxm
13r j ^ 4
Hrottaleg og djörf Panavision
litmynd um hefndaraögeröir
Gestapolögreglunnar i siðari
heimstyrjöldinni.
EZIO MIANI — FRED
WILLIams
Bönnuö innau 16 ara
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frankenstein hinn ungi
Ein albesta gamanmynd Mel
Brooks meö hinum óviöjafn-
anlegu og sprenghlægilegu
Gene Wilder og Marty Feld-
man.
Sýnd kl. 5.
Kagemusha
(The Shadow Warrior)
Simi 7 89 00
Salur 1:
Flugstjórinn
(ThePilot)
Meistaraverk Akira Kuro-
sawa sem vakiö hefur heims-
athygli og geysilegt lof press-
unnar. Vestræn útgáfa
myndarinnar er gerö undir
stjórn George Lucas og
Francis Ford Coppola
sýnd kl.7.30
og aö sjálfsögöu munum viö
halda áfram aö sýna hina frá-
bæru og sivinsælu mynd
Rocky Ilorror (Hryllingsóper-
una) kl.ll.
Cliff \
Robcrtson ---
thePllðf
The Pilot er byggö á sönnum
atburöum og framleidd i
cinemascope eftir metsölubók
Robert P. Davis. Mike Hagan
er frábær flugstjóri en áfengiö
gerirhonum lifiö leitt.
Aöalhlutverk: Cliff Itobert-
son, Dianc Hakcr, Dana
Andrews
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2:
Blowout
hvellurinn
John Travolta varö heims-
frægur fyrir myndirnar Satur-
day Night Fever og Grease.
Núna aftur kemur Travolta
fram á sjónarsviöiö i hinni
heimsfrægu mynd DePalma
BLOW OUT
AÖalhlutverk: John Travolta,
Nancy AUen, John Lithgow
Þeir sem stóöu aö Blow out:
Kvikmyndataka: Vilmos
Zsignond (Deer Hunter,
CloseEncounters)
Hönnuöir: Paul Sylbert (One
flew over the cuckoo’s nest,
Kramer vs. Kramer, Heaven
can wait)
Klipping: Paul Hirsch (Star
Wars)
Myndin er tekin I Dolby Stereo
og sýnd I 4 rása starscope.
Hækkaö miöaverö
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
Salur 3:
Amerískur varúlf ur
í London
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Pussy Talk
Pikuskrækir
Jussy Talk er mjög djörf og
jafnframt fyndin mynd sem
kemur öllum á óvart. Myndin
sló öll aösóknarmet i Frakk-
landi og Svlþjóö.
Aöalhlutverk: Penelope La-
mour, Nils Hortzs
Leikstjóri: Frederic Lansac
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára
‘Sýn'd'kl. 5og 11.
Salur 4:
Breaker breaker
Frábær mynd um trukka-
kappakstur og hressileg slags-
mál.
Aöalhlv.: CHUCH NORRIS,
TERRY O-CONNOR.
Sýnd ki. 5, 7 og 11.20.
Fram i sviðsljósiö
(Being There)
r
T,A
(4. mánuöur) sýnd kl. 9.
apótek
Helgar- kvöld og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavík
vikuna 13.—19. ágúst veröur i
Vesturbæjarapótek; o g
Háaleitisapóteki
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl.22.00). Hiö siö-
arnefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl.18.00-22.00) og
laugardaga (kl.9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl.19, laugardaga
kl.9-12, en lokaö á sunnudög-
um.
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl.9-18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl.10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upplýs-
ingar í síma 5 15 00.
lögreglan
■ MH - í
Lögrcglan:
Reykjavik.......simi 1 1166
Kópavogur............4 12 00
Seltj.nes............11166
Hafnarfj........sfmi 5 11 66
Garöabær........simi51166
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik.......simi 11100
Kópavogur.......slmi 111 00
Seltj.nes.......simi 111 00
Hafnarfj........s!mi5 1100
Garöabær........simi 5 1100
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartlmi mánudaga-
fostudaga milli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknartimi laug-
ardaga og sunnudaga kl. 15 og
18 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga — föstudaga kl.16—
19.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl.14-19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl.15.00-16.00 og
kl.19.30-20.
barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl.15.00-16.00
laugardaga kl.15.00-17.00 og
sunnudaga kl.10.00-11.30 og
kl.15.00-17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. — Barnadeild —
kl.14.30-17.30. Gjörgæsludeild:
Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl.15.00-16.00 og
18.30- 19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarhcimiliö viÖ
Eiriksgötu:
Daglega kl.15.30-16.30.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl.15.00-16.00 og
18.30- 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl.15.00-17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vlfilstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
19.30- 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutt I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og 2
45 88.
læknar
félagslíf
Baröstrendingafélagiö
minnir á hina árlegu fjöl-
skylduferö, laugardaginn 14.
ágúst kl. 8.00 AÖ þessu sinni
veröur fariö um Þingvöll og
hinn svokallaöa Linuveg, aö
Geysi og Gullfossi. Uppl. i
sima 40417 Mária. 36855,
Vikar, og 81167, Bolli.
SIMAR. 11798 OG 19533.
Helgarferöir, 13—15 ágúst:
1: TindafjallajökulL— Gist i
tjöldum/húsum.
2. Alftavatn á Fjallabaksleiö
syöri. Gist i húsi.
3 . Þó r s m ö r k .
Skoöunarferöir um Mörkina.
Gist i húsi.
4. Landmannalaugar—
Eldgjá. Gist i húsi.
5. Hveravellir—Þjófadalir.
Gist i húsi.
FariÖ i allar feröirnar kl.
20.00 föstudag. Farmiöasala
og allar upplýsingar á
skrifstofunni, öldugötu 3..
Sumarleyfisferöir:
1. 13.-18. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar—Þórs-
mörk. Gönguferö meö svefn-
poka og nesti. Gengiö milli
sæluhúsa.
2. 14.—18. ágúst (5 dagar):
Barkárdalur-Tungnahryggur-
-Skiöadalur—Svarfaöadalur.
Flogiö til og frá Akureyri.
Gönguferö meö viöleguút-
búnaö (tjöld).
3. 19.—23. ágúst (5 dagar):
Höröudalur — Hltar-
dalur — Þórarins-
dalur—Hreöavatn. Gönguferö
meö viölegubúnaö (tjöld).
4. 26.-29 ágúst (4 dagar):
Noröur fyrir Hofsjökul.
5. Berjaferð um
mánaöarmótin ágúst—sept.
Nánar augl. siöar.
Ráðlagt er aö leita upplýs-
inga á skrifstofunni, öldugötu
3 og tryggja sér farmiöa
timanlega.
FerÖafélag tslands.
UTJVISTARFERÐIR
llelgarferðir 13.-15. ágúsl.
Föstudagur kl. 20.00.
1. Þórsmörk. Gist i Útivistar-
skálanum i Básum.
2. Hattfellsgi! — Hólmsárlón
— Ilvanngil. Tjöld og hús.
Sumarieyfisferðir:
1. Eldgjá-Hvannagil 11.-15.
ágúst. 5 daga bakpokaferö
um nýjar slóöir. Fararstj.
Hermann Valsson.
2. Gljúfurleit-Þjórsárver-Arn-
arfell hiö mikla 17.-22.
ágúst. 6. dagar. Fararstjóri
HöröurKristinsson.
3. Laugar-Þórsmörk 18.-22.
ágúst 5 daga bakpokaferö.
Fararstjóri. Gunnar Gunn-
arsson.
4. Sunnan Langjökuls. 21.-25.
ágúst 5 daga bakpokaferð.
Fararstjóri. Egill Einars-
son
5. ArnarvatnshciAi 6 daga
hestaferöir. Fullt fæöi og út-
búnaöur. Brottför alla laug-
ardaga
Uppl. og farseölar á skrifstofu
Lækjargötu 6a, s. 14606. Sjá-
umst. — Feröafélagiö
CTIVIST
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjargötu 6a s:
14606.
Sjáumst
Feröafélagiö Utivist.
utvarp
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl.08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingár um
lækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svarq 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans op-
in milli kl.08 og 16.
tilkynningar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Olafs Oddssonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: óskar Jónsson tal-
ar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Möm mustrákur” eftir
Guöna Kolbeinsson Höf-
undur les (5).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.
11.30 Létt morgunlög The
Moody Blues, Emerson,
Lake og Palmer syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
15.10 „Perlan” eftir John
Steinbeck Erlingur E. Hall-
dórsson les þýöingu sfna
(5).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn Gréta
Olafsdóttir stjómar barna-
tima á Akureyri.
16.40 Hefuröu heyrt þetta?
Þáttur fyrir börn og ung-
linga um tónlist og ýmislegt
fleira i umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
17.00 Síödegistónleikar
18.00 Tóneikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Lög unga fólksins Hild-
ur Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Sumarvaka a. Einsöng-
ur: Kristinn Hailsson syng-
ur lög eftir Þorarin Jóns-
son, Sigfús Einarsson og Pál
lsolfsson. Arni Kristjánsson
leikur á pianó.
b. Minningamolar um papós-
verslun f Austur-Skafta-
fellssýslu Einar Kristjáns-
son fyrrv. skólastjóri les
slöari hluta söguþáttar
Torfa Þorsteinssonar bónda
i Haga i Hornafiröi. c.
„Lifnar bros á Ijósum tindi”
Baldur Pálmason les úr
ljóöabókum Þorgeirs Svein-
bjarnarsonar. d. Þáttur úr
Fleteyjarför Jón R. Hjálm-
arsson fræöslustjóri ræöir
ööru sinni viö Karl Þórar-
insson bónda i Lindarbæ i
ölfusi. e. Kórsöngur:
Kvennakór Suöurnesja
syngur lög eftir Inga T.
Lárusson. Stjórnandi: Her-
bert H. Agústsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Farmaöur I friöi og
striði”, eftir Jóhannes
Helga Ólafur Tómasson
stýrimaöur rekur sjóferöa-
minningar sinar. Séra Bolli
Gústavsson les (16).
23.00 Svefnpokinn Umsjón:
Páll Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Simabilanir: i Reykjavik
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma: 05.
Aætlun Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
I aprfl og október veröa kvöld-
feröir á sunnudögum. — Júli
og ágúst alla daga nema laug-
ardaga. Mai, júni og sept. á
föstud. og sunnud. Kvöldferöir
eru frá Akranesi kl.20.30 og
frá Reykjavik kl.22.00.
Afgreiöslan Akranesi: Simi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi: 1095.
Afgreiöslan Ueykjavik: simi
16050.
Simsvari i Reykjavik simi
16420.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kokkaö meö Joe Cockcr
Frá hljómleikum þessa
gamalkunna rokksöngvara i
Valgary i Kanada sumariö
1981.
21.25 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtry ggsson. Kynnir:
Birna Hrólfsdóttir.
21.35 llúöin — fjölhæft liffæri
Kanadisk fræöslumynd um
mannshúöina og mikilvægi
hennar, verndun húöar-
innar og húösjúkdóma. Loks
segir frá manni sem skynj-
ar umhverfi sitt meö
húöinni eingöngu. Þyöandi:
Jón O. Edwald. pulur:
Katrin Arnadóttir.
22.05 Kúrekastúlkan Banda-
risk sjónvarpskvikmynd frá
árinu 1980.
gengið
11. ágúst
Kaup
Ðandaríkjadollar
Stcrlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Bclgískur franki
Svissn. franki
Holl. gyllini
Vestur-þýskt mark
ítölsk líra
. Austurr. sch.
Portúg. escudo
Spánskur pcseti
Japanskt ycn
írskt pund
Sdr. (Sérstök
dráttarréttindi
USD
GBP •
CAD
DKK
NOK
SEK
FIM
FRF
BEC
CHF
NLG
DEM
ITL
ATS
PTE
ESP
JPY
IEP
06/08
12.430
21.060
9.912
1.4145
1.8312
1.9978
2.5842
1.7685
0.2574
5.7640
4.4664
4.9198
0.00881
0.6997
0.1441
0.1087
0.04712
16.911
13.4237
Sala
12.464
21.117
9.939
1.4183
1.8362
2.0033
2.5913
1.7733
0.2581
5.7797
4.4786
4.9333
0.00884
0.7016
0.1445
0.1090
0.04725
16.957
Fcrðam.
gcngi
13.7104
23.2287
10.9329
1.5602
2.0199
2.2037
2.8505
1.9507
0.2840
6.3577
4.9265
5.4267
0.0098
0.7718
0.1590
0.1199
0.0520
18.6527