Þjóðviljinn - 13.08.1982, Qupperneq 15
ÓÐVILJINiy — StÐA 15
Standið í biðröðum!
Jón Pálsson hringdi:
Það verður seint af ís-
lendingum skafið að þeir kunna
alls ekki að standa í biðröðum.
Mikið djöfull getur stundum ver-
ið pirrandi þegar maður er að
bisa við að standa í biðröð, vill
sýna lit, að þá eru alltaf einhverjir
sem vilja komast áfram á kostnað
hinna, ryðjast framfyrir og láta
eins og biðröð sé ekki til. íslend-
ingar gætu lært mikið af nágrön-
num okkar Bretum, en þeir eru
svo vel siðaðir að þar þarf ekki
nema tvo til sem eru að bíða eftir
einhverju, að þá mynda þeir bið-
röð. Og þykir ekkert sjálfsagð-
ara. Það væri gaman að sjá fram-
an í suma þeirra er þeir ætluðu til
dæmis að fara út að skemmta sér
hér í Reykjavík, og færu til að
mynda á Borgina. Þar eru alltaf
einhverjir sem þráast við og
standa í biðröðum, en ansi margir
sem þykir ekkert athugavert við
það að þeir gangi bara beint fram
með röðinni og fari inn á undan
öllum þeim sem eru kannski bún-
ir að bíða hálftíma upp í klukku-
tíma í röð. Hvað ætli siðmenntað-
ir, breskir séntilmenn segðu ef
þeir sæju slíkt? Þeir myndu al-
lavega draga það stórlega í efa að
íslendingar teldust til siðaðra
þjóða. Þessi eigingirni og frekja
sem þetta fólk sem ryðst framfyr-
ir, flýtur á, er alveg dæmalaus og
Nicaragua, hvað er
Eftirfarandi bréf rákumst
við á í norsku blaði, en það
erfrá Stínu sem erellefu ára
og býr í Nicaragua með fjöl-
skyldu sinni. Nicaragua er
land sem flestir krakkar vita
lítið um og því getur þetta
bréf verið þeim fróðlegt.
"Nicaragua er land í Mið-
Ameríku og er á stærð við
hálfan Noreg (álíka stórt og
ísland). Við höfum átt heima
hér í tvo mánuði og ætlum að
vera hér í tíu mánuði í viðbót.
Ég og bróðir minn erum hér í
venjulegum skóla. Árið 1979
var gerð bylting í Nicaragua
Hún varð til þess að ein-
ræðisherrann Somoza varð
að flýja úr landi og sandinistar
hafa síðan stjórnað landinu.
Fyrir 1979 voru skólarnir ein-
ungis fyrir hina ríku og þeir
ríku voru Somoza-ættin og
nánustu stuðningsmenn.
Þess vegna kunni meir en
helmingur þjóðarinnar hvorki
að lesa né skrifa árið 1979,
vegna þess að fólk í Nicarag-
ua var mjög fátækt. Nærri því
hver einasti maður hér er
sandinisti. Sandinistar hafa
fengið nafn sitt frá manni sem
hét Sandino. Hann stofnaði
fyrstu frelsishreyfinguna hér,
sem barðist gegn Somoza og
Fólk í Nicaragua.
hans mönnum. Hann var boð-
aður á fund bandaríska
sendiherrans í Nicaragua til
að ræða framtíð landsins og
hann kom á fundinn frá fjöll-
unum því að hann og
frefishreyfingin héldust við
þar. Á fundinum var hann
drepinn, hann hafði verið boð-
aður á fundinn í þeim eina til-
gangi að drepa hann. Hann er
nú þjóðhetja Nicaragua. Það
er mynd af honum á mörgum
stuttermabolum sem krakkar
eru í hér og það er stór mynd
af honum á eina háhýsinu í
Managua sem er höfuðborg
landsins.
Sandinistarviljabyggja upp
samfélag þar sem allir hafa
Barnahornid
þetta fólk ætti að fara að hugsa sig
um, ef það getur þá eitthvað lært.
Ég hef reyndar tekið eftir því að
þeir sem þetta stunda eru ein-
hvers konar topp-fígúrur, fjöl-
miðlamenn og fleiri sem halda að
sér leyfist allt af því að þeir eru
eitthvað þekktir. Einn ágætur
kvikmyndaleikstjóri hér í bæ,
kom niður á Óðal um daginn, þar
sem ég, sennilega af misskilningi,
stóð í biðröð, og gekk að dyrun-
um, gaf dyravörðum vink og
gekk svo bakvið húsið. Hann var
síðan fyrsti maðurinn sem ég sá
þegar ég loks komst inn. Þetta
dæmi segir langa sögu. Með von
um bætta biðraðamenningu.
nú það?
sama rétt til að læra að lesa
og skrifa, borða sig sadda og
fá ókeypis læknisaðstoð og
lyf þegar einhver er veikur.
Það er núna verið að skipta
upp jörðum til þúsunda at-
vinnulausra bænda og það er
verið að byggja almennileg
hús handa fólki. Húsabygg-
ingar eru mjög mikilvægar,
því að flest hús hér í Nicarag-
ua eru úr pappa og spýtum,
með moldargólfi og með
bárujárn fyrir þak. Þessi hús
eru ágæt þegar sól og hiti er.
En nú hefur geysað mikið ó- .
veður. Það hefur verið rok og
rigning í heila viku án afláts.
Ekki rigning eins og í Noregi,
heldur rigningarflóð og ár
hafa fossað niður og tekið
með sér fleiri íbúðarhverfi,
fólk og dýr. Bara í einu litlu
vatni liggja núna 200 dauð dýr
sem fljóta þar og það getur
komið af stað banvænum
sjúkdómum sem eru fljótir að
breiðast út. Sextíu jáúsund
manns hafa misst heimili sín.
Þau búa nú í kirkjum, skólum
og kvikmyndahúsum og það
hefur enginn skóli verið í
viku.“
Lengra vitnum við ekki í
þetta bréf frá Stínu, en nú hef-
ur mest verið lagað í Nicarag-
ua eftir flóðin. Nú vitið þið
kannski eitthvað meira um
Nicaragua en áður.
Kf til vill hefur strákurinn i sögunni sem hún Ragnheióur Björns-
dóttir les, viljaö verða eins stór og Jóhann Pétursson Svarfdæl-
ingur.
Risaþáttur
„Þetta verður risaþáttur,”
sagöi umsjónarmaður Litla
barnatimans, Gréta Ölals-
dóttir kennari á Akureyri i
samtali við Þjóðviljann. Eins
og kunnugt er, er einum
barnatima i viku útvarpað lrá
Akureyri.
„Það verða lesnar tvær
sögur, önnur sagan er um
strák sem vill veröa risi og
mamma hans hjálpar honum
til þess, en ég segi náttúrlega
ekkert hvernig. Og hin
sagan: hún er um risa sem vill
verða litill aí þvi aö hann vill
giftast stúlku sem er bara
venjuleg á hæð en hún vill ekki
giftast honum svona stórum”
Ragnheiður Björnsdóttir, 11
ára stelpa frá Akureyri les
söguna um slrákinn en Gréta
sjálf les söguna um risann.
Sögurnar eru fengnar úr eld-
gamalli Æsku og úr sögusal'ni
Vilbergs Jónssonar skóla-
stjóra.
^ Útvarp
P kl. 16.20
Mér eru fornu minnin kær:
Ungmennafélagið
Brúin 70 ára
„Eg ætla að minnast ung-
mennafélagsins Brúarinnar
sem ættaðer úr Hálsasveitinni
á Hviiársiðu” sagði Einar
Kristjánsson frá Hermundar-
felli við Þjóðviljann en hann er
umsjónarmaður þáttarins
„Mér eru fornu minnin kær”.
„Eélagið átti sjötugsafmæli
á þessu ári og i þvi tilefni gaf
félagið út afmælisrit, veglegt
og vandað. I þaö rita m.a.
Böðvar og Sigurður
Guðm undssy nir, synir
Guðmundar Böövarssonar
skálds frá Kirkjubóli. Þeir
störfuðu báðir meö lélaginu á
unga aldri og þeir segja frá
ungmennaíélagsstaríinu i
greinunum. Eg gripniður i þær
báðar, les brot úr báðum. Þær
eru skemmtilegar og vel skrif-
aðar.”
Þátturinn ér hálftima
langur og byrjar kl, 11.00.
• Útvarp
kl. 11.00
Kúrekastúlkan
Ny, bandarisk (að sjálf-
sögðu) sjónvarpsmynd er á
dagskrá sjónvarpsins i kvöld.
Myndin segir frá nútima-
kúrekum en þeir fást nú orðið
við að sitja ótaminn og óþæg
hross, eftir að þeir hættu
indiánaveiðunum. Nú stúlka
komin i spilið og hún ætlar sér
að verða kvennameistari i
ótemjuásetu. Eitthvað eru
jafnréttismálin komin
skammt á veg þar vestra, þvi
að stúlkan stofnar hjónabandi
sinu i hættu meö þessu ókven-
lega áhugamáli sinu. En hvað
um það, við sjáum þetta alit i
kvöld kl. 22.05. Aðalleikar-
arnir éru Katharine Ross og
Bo Hopkins.
Sjónvarp
kl. 22.05