Þjóðviljinn - 09.09.1982, Blaðsíða 11
Island-
Svíþjóð
í kvöld
Nú er komið að stóru stundinni í
íslenskri kvcnnaknattspvrnu. í
kvöld kl. 18 hefst á Kópavogsvelli
landslcikur Islands og Svíþjóðar en
leikurinn cr liður í Evrópukeppni
landsliða. Eins og fram hefur kom-
ið, er sænska liðið í hópi þeirra
bestu í Evrópu, það er skipað stór-
um og kröftugum stúlkum sem ætla
ser stóran hlut í þessari Evrópu-
keppni.
Islenska liðið. sem náði svo ó-
vænt jafntefli í Noregi á dögunum,
er hins vegar staðráðið í að veita
þeim sænsku harða keppni í þess-
um fyrsta landsleik í knattspyrnu
kvenna hér á landi og það er full
ástæða til að hvetja knattspyrnuá-
hugamenn til að láta þennan stór-
viðburð ekki fram hjá sér fara.
- VS
Markaregn
i Englandi
Tottenham róthurstaði Peter
Shilton og félaga í Southampton 6 -
0 í 1. deild cnsku knattspyrnunnar í
gærkvöldi. Tonv Galvin 2. Ricky
Villa, Garth Crooks, Gary Brooke
og Stevc Perryman skoruðu mörk
Tottenham og Shilton varði víti frá
Brooke að auki.
1. deild:
Aston Villa - Luton.....................4-1
Manch.Utd- Evcrton......................2-1
Norwich - Birmingham....................5-1
Stokc- W.B.A ...".......................0-3
Tottcnham-Southampton................... 1-0
2. dcild:
Dcrby - Chclsca......................... 1-0
Lciccstcr-Lccds.........................0- 1
Ncwcastlc- Middlcsborough...............1 - 1
Norman Whiteside og Bryan
Robson skoruðu fyrir Man.Utd en
Andy King fyrir Everton.
Efstu lið I. dcild
Livcrpool.....
W.B.A.........
Manch.Utd.....
Watford.......
Manch.City....
...og þau ncðstu
Ipswich.......
Aston Villa...
Southampton ....
Arscnal.......
Birmingham....
-VS
4 3 10 8-3 10
4 3 0 1 II -3 9
..4 3 0 1 9-4 9
..4 3 0 I K- 3 9
..4 3 0 I 4-2 9
..4 0 3 14-5 3
4 10 3 5-10 3
4 10 3 2-113
..4 0 I 3 2-0 1
4 0 13 2 12 1
Þrjú
heimsmet
Oddi Sigurðssyni tókst ekki aö
komast i úrslit i 400 m hlaupinu á
Evrópumcistaramótinu i frjáls-
um iþróttum i Aþenu i gær. Oddur
varð siðastur i milliriðli á tim-
anum 47,35 sek, tæpri sekúndu
lakari árangur en i fyrradag
þcgar hann bætti íslandsmetið.
Þrjú heimsmet voru sett i
Aþenu I gær. Vestur-þýska
stúlkan Ulrike Meyfarth stökk
2,02 metra og bætti heimsmet
Söru Simeoni frá Italiu um senti-
metra. Marita Koch frá Austur -
Þýskalandi sigraöi i 400 m hlaupi
kvenna á 48,15 sek, glæsilegu
heimsmeti og Daley Thompson
frá Bretlandi kom tugþrautar-
metinu i 8744 stig.
Sebastian Coe frá Bretlandi
hafði forystu lengst af i 800 m
hlaupi karla en missti V-Þjóð-
verjann Hans-Peter Ferner fram
úr sér á lokasprettinum. Timi
Ferners var 1:46,33 min, en timi
Coe 1:46,68 min. Olga Mineyva,
Sovétrikjunum, sigraði i 800 m
hlaupi kvenna á 1:55,41 min, Har-
ald Schmid frá Austur-Þýska-
landi i 400 m grindahlaupi karla á
47,48 sek, og Tsvetanka Hristova
frá Búlgariu varð Evrópu-
meistari i kringlukasti kvenna
meö 68,34 metra.
— VS
Fimmtu(b-—- í>. september 1982 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA U
IþrolÆir
Umsjón
Víðir Si
Pétur Pétursson i baráttu við austur-þýskan varnarmann I leiknum I gærkvöldi. Mynd: Eik
Ísland-Austur-Þýskaland 0:1
Ágætis frammistaða
Keflvíkingarnir Þorsteinn og Ragnar voru í sérflokki
isienska landsliðið i knattspyrnu, með aöeins einn atvinnumann
innanborðs, getur borið höfuðuö hátt þrátt fyrir 0—1 tap gegn sterku
austur-þýsku landsiiði á Laugardalsvellinum i gærkvöldi. fslenska liðið
byrjaði illa, sjálfstraustið skorti, en það kom þegar á leið og oft vantaði
ckki nema herslumuninn á að knötturinn lægi i netinu hjá Austur-Þjóð-
verjum.
Austur-Þjóðverjar sóttu
linnulitið fyrsta hálftimann en
það var tsland sem fékk fyrsta
hættulega tækifærið. Á 8. min.
sneri Sigurður Grétarsson
varnarmann af sér á glæsilegan
hátt og sendi fyrir markið þar
sem ómar Torfason var einn með
knöttinn fyrir framan austur -
þýska markvörðinn en skot hans
af 7—8 m færi fór beint i þann
austur-þýska.
Islenska liðinu óx ásmegin eftir
þvi sem á leið, ekki sist þegar
Ragnar Margeirsson kom inn á
eftir 13 minútur fyrir Gunnar
Gislason sem meidddist.
Eftir 29 minútur fengu Austur -
Þjóöverjar aukaspyrnu rétt utan
vitateigs Islendinga. Streich
sneiddi knöttinn framhjá varnar-
veggnum og i hægra horniö hjá
,,Við héldum fund áðan og þar
var komist að því samkomulagi,
án allrar óvildar, að best væri að
láta Fritz Kissing ekki stjórna lið-
inu á laugardaginn”, sagði Karl
Steingrimsson, formaður knatt-
spyrnudeildar Breiðabliks, i sam-
tali viö Þjóðviljann i gær. „Strák-
arnir i liðinu eru reiðubúnir að
taka þetta á sinar herðar. A þeim
vinnustað þar sem enginn hlustar
lengur á yfirmann sinn er grund-
Þorsteini markverði Bjarnasyni.
Staðan 1—0 fyrir Austur-Þýska-
land.
Island átti nokkur ágæt tæki-
færi það sem eftir var af fyrri
hálfleik. Pétur náði ekki til knatt-
arins i ágætu færi eftir sendingu
Sigurðar og Ómar átti „hjól-
hestaspyrnu” yfir eftir fallegan
undir búning Ragnars.
I siðari hálfleik sóttu liðin til
skiptis og það islenska sist minna.
A fyrstu mínútunni braust Pétur
að endamörkum og sendi fyrir
þar sem Guðmundur Þorbjörns-
son skaut yfir i upplögðu færi.
Rétt á eftir átti Ómar ágætt skot
yfir þýska markið. A 51 min.
varði Þorsteinn hörkuskot frá
Pommerenke i horn og strax á
eftir annað enn fastara frá Pilz.
Fjórum minútum siðar komst
völlur að samvinnu brostinn”,
sagði Karl.
Þjóðviljinn ræddi i gær við fleiri
aðila tengda meistaraflokki
Breiðabliks og alls staðar kom
fram að þarna væri um sam-
komulag að ræða og engin illindi.
Hins vegar kom i ljós að margir
leikmanna hafa verið óánægöir
með þjálfaramálin i sumar, en
öllum aðgeröum hefur ávallt
veriö frestað þar til i fyrrakvöld.
Riediger i dauðafæri en Þorsteinn
varði meistaralega.
A 59.min, þrumaöi Ragnar rétt
framhjá þýska markinu af 20 m
færi og minútu siðar varði Rud-
waleit vel frá Guðmundi. A 73.
min. skaut Riediger naumlega
yfir islenska markið og rétt á eftir
varði Þorsteinn glæsilega frá
Heun af stuttu færi. A-Þjóðverjar
fengu þrjú mjög góð færi i viðbót
undir lokin, Þorsteinn varði mjög
vel frá Dörner og Stahmann og
siðar stórkostlega frá Pommer-
enke á 88. min. A-Þjóðverjar
sóttu öllu meira siðasta korterið
og sigur þeirra þegar upp var
staðið var sanngjarn.
Góður leikur islenska liðsins ef
fyrsti hálftiminn er undanskilinn.
Sjálfstraustiö kom með Ragnári
sem átti stórleik á miðjunni og
var maðurinn á bak við flestar
meiri háttar sóknir liðsins. Þor-
steinn lék frábærlega i markinu
og hefur sennilega aldrei verið
betri. Marteinn og Viðar komust
ágætlega frá varnarleiknum og i
Sigurður tekur við
Sigurður Þorsteinsson mun
stjórna liði Breiðabliks i leiknum
á laugardaginn og tók hann til
starfa i gær. Sigurður gerði 2.
flokk Breiðabliks að íslands-
meisturum i sumar en áður hefur
hann meðal annars fengist við
þjálfun i Garðabæ, Vopnafirði og
á Seyðisfirði.
Slakur árangur Breiðabliks i 1.
deildinni i sumar hefur komið
mjög á óvart. t fyrra og til að
byrja með á þessu keppnistima-
bili lofaði það góðu og flestir
reiknuðu með þvi i slagnum um
meistaratitilinn. 1 staðinn hefur
komiö fallbarátta og 2. deildin
gæti hæglega orðið hlutskipti liðs-
ins næsta árið. — VS
framlinunni var Sigurður siógn-
andi. Pétur, eini atvinnumaður-
inn i islenska liöinu, átti ágæta
spretti og strákarnir sýndu að það
þarf ekki endiiega að sækja
marga af okkar bestu mönnum út
fyrir landsteinana til að geta
staðið uppi i hárinu á sterkum
knattspyrnuþjóðum.
Austur-þýska liðið er afar
sterkt og hvergi veikur hlekkur.
Það leikur dæmigerða megin-
landsknattspyrnu, róleg upp-
bygging og brotist i gegn með
góöum samleik. Dómarinn, Peer
Frackmann, var öllu betri en sá
skoski sem dæmdi leikinn gegn
Hollandi á dögunum. — VS
Firmakeppni
KR-inga
I lin nrlcga lirnia- og stolnanakcppni KR í
knattspyrnu hcfst laugardaginn IX. scptcmb-
cr næslkomandi. l irmakcppni KR hclurscm
kunnugt cr skipaO scr scss scm sticrsta kcppni
sinnar tcgundar hcr á landi og I jokli þátttöku-
lida skiptir tugum. Vinsældir kcppninnar má
hiklaust rckja til lyrirkomulags licnnar. þar
scm liöin cru cinungis skipuö sjö lcikmönn-
um og cr lcikiö í 2x15 mínútur Jivcrt á vcnju-
lcgan völl. Ennlrcmur cr lyrirtækjum gcrt
klcift aö nota sumarstarfmcnn í kcppnina.
Aformaöcr aö ljúka undankcppninni hclg-
ina IX.-19. scptcmbcr og úrslitakcppnin fcr
síöan fram hclgina 25.-26. scptcmhcr. Þátt-
tökutilkynningar þurfa aö bcrast cigi síöar cn
mánudagionn 13. scptcmbcr næstkomandi til
framkvæmdastjóra dcildarinnar Stcinþórs
Guöhjartssonar í síma 271X1, scm vcitir allar
nánari upplýsingar um kcppnin;».
Naumt tap
hjá Finnum
Tvcir lcikir voru hátöir í Evrópukcppni
landsliöa í knattspvrnu tgærkvöldi. l innarog
Pólvcrjar lcku í Finnlandi og unnu Pólvcrjar
nauman sigur. 3-2. cftir aö hafa komist í 3 -
0. Finnar skoruöu tvívcgis á síöustu 1(1 mínút-
unum og vorii nálægt því aö jafna. Pá sigruöu
Rúmcnar Svía 2 - 0 í Búkarcst.
Rcykjavíkurfclögin Fylkir og Þróttur mæt-
ast í Laugardalnum t kvöld kl. IXcn lcikurinn
cr liöur í 2. dcild íslandsmótsins í knatt-
spyrnu. Próttur hcfur þcgar trvggt scr sigur í
2. dcild cn lcikurinn cr afar þýöingarmikill
fyrir Fylki. scm fcllur í 3. dcild cf Prótlur
sigrar.
Kissing ekki með
Blikana gegn KA!
Fritz Kissing, vestur-þýski þjálfarinn hjá 1. deildarliði Breiöabliks I
knattspyrnu, stýrir liðinu ekki I leiknum þýðingarmikla gegn KA á
laugardaginn. Það er nánast hreinn úrsiitaleikur um fall i 2. deild.
Lcikmenn Breiðabliks héldu fund I fyrrakvöld og samþykktu nánast
samhljóða að mælast til þess að Kissing yrði ekki við stjórnvöiinn I
þessum þýðingartnikla leik.