Þjóðviljinn - 09.09.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.09.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. september 1982 ALÞÝÐU BANDALAGIÐ Alþýðubandalag Hveragerðis Aðalfundur verður haldinn að Dynskógum 5, mánu- daginn 13. september kl. 21.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Stofnun hreppsráðs Alþýðubandalagsfélags Hveragerðis. 3) Aðgerðir rikisstjórnarinnar i efnahagsmálum og tillögur Alþýðubandalagsins. 4) Onnur mál. Baldur Óskarsson mætir á fundinn. Félagar fjiSmennið. Stjórnin Baldur Kjördæmisráð Vesturlandskjördæmis Ráðstefna um úrslit sveitastjórn- akosninga s.l. vor og stöðu mála eftir þær verður haldið að Hótel Búðum, Snæfellsnesi og hefst kl. 14 eftir hádegi laugardaginn 11. þ.m. Málshefjendur eru Ingi Hans Jóns- son og Skúli Alexandersson. Nauðsynlegt að mætt verði frá öll- um félagsdeildum. Nánar auglýst í bréfi til félaganna. Stjórn kjördæmisráðsins. Alþýðubandalagið Austurlandi Almennir fundir um viðhorfin í landsmálum verða á: Hrollaugsstöðum í Suffursveit fimmtudaginn 9. september kl. 20.30 Holti Mýrum föstudaginn 10. september kl. 20.30 ogMúla, Geithellnahreppi, laugardaginn 10. sept- ember kl. 16.00. Helgi Seljan ;ilþingism;tður mætir á fundina. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Austurlandi. Ingi Hans Skúli Helgi Seljan Auglýsing Eftirtaldir læknar (sérfræöingar) starfa ekki samkvæmt gildandi samningi um sérfræöi- læknishjálp utan sjúkrahúsa: 1. Ásgeir Karlsson, geölæknir. 2. Björn Guðbrandsson, barnalæknir. 3. Esra S. Pétursson, tauga- og geðlæknir. 4. Ingvar Kristjánsson, geðlæknir. 5. Jóhann Guömundsson, bæklunarlæknir. 6. John E.G. Benedikz, taugalæknir (þó und- anskiliö Sjúkrasamlag Hafnarfjaröar). 7. Karl Strand, tauga- og geðlæknir. 8. Siguröur Samúelsson, lyf-, hjarta- og lungnalæknir. 9. Stefán Haraldsson, bæklunarlæknir. 10. Tómas Helgason, tauga- og geölæknir. 11. Þórir Helgason, lyf- og efnaskiptalæknir. Sjúklingar, sem leita til ofangreindra lækna á stofu, gera þaö á eigin kostnað og án allrar þátttöku sjúkrasamlags í kostnaöinum. Reykjavík, 6. september 1982 TRYGGINGARSTOFNUN RÍKISINS - sjúkratryggingadeild - Auglýsing frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyöublöö um skólavist í janúar 1983 liggja frammi á skrifstofu skólans aö Suöurlandsbraut 6, 4. hæö, frá kl. 10 -12 til loka umsóknarfrests 15. nóv. n.k. Skólastjóri. Auglýsing frá Sjúkraliðaskóla íslands Sjúkraliðaskóli Islands heldur endurmennt- unarnámskeið 8. nóvember til 4. desember 1982, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 84476 kl. 10 - 12. Rauði krossinn með ýmis verkefni um landið Rauði kross íslands samþykkti á fundi sínum þann 21. ágúst síðast- liðinn að u.þ.b. 1.1. miljón ís- lenskra króna skyldi veitt til sér- verkefna til hinna ýmsu deilda Rauða krossins. Af þessari upphæð fengu þrjár deildir fé til kaupa á samtals fjórum sjúkrabifreiðum og ein til að reisa skýli fyrir sjúkrabifreið.. Átta deildir fengu fé sem variö skal í þágu aldraðra. Skiptingin varð annars þessi: Reykjavíkurdeild fékk 362.000 til kaupa á tveimur sjúkrabifreiö- um. Strandasýsludeild fékk 92,000 til kaupa á sjúkrabifbreið. Húsavíkurdeild fékk 175,000 til kaupa á sjúkrabifreið. Árnesýsludeild fékk 90,000 v/dagvistunar fyrir aldraða. A-Skaftafellssýsludeild fékk 50,000 v/elliheimilis á Höfn. Eskifjarðardeild fékk 50,000 fyrir bættri aðstöðu fyrir aldraða. Siglufjarðardeild fékk 50,000 v/lyftubúnaðar í Siglufjarðar- kirkju. Grundarfjarðardeild fékk 50,000 til kaupa á húsbúnaði fyrir aldraða. Ólafsfjarðardeild fékk 70,000 til þjónustumiðstöðvar fyrir aldraða. Rangárvallasýsludeild fékk 50,000 v/smíði bílskýlis fyrir sjúkrabíl.. Súgandafjarðardeiid fékk 20,000 til kaupa á leiktækjum fyrir börn. Rauða kross deildir á Vestfjörö- um fengu saman 20,000 v/orlofs- dvalar aldraðra. Norræn frímerkjasýning hér á landi að ári 1 byrjun júli á næsta ári verður haldin norræn frimerkjasýning i Laugardalshöllinni i Reykjavik. Er það fyrsta norræna frimerkja- sýningin sem haldin heíur verið á Islandi en hún hefur hlotiö nafnið Nordia 84. Hér er um að ræða langstærstu frimerkjasýningu sem haldin hejur verið hér á landi og annast 7 manna sýningarnefnd undirbún- inginn. Á sýningunni verður mik- ill fjöldi erlendra frimerkjasafna auk innlends efnis. 15. ársþing Landssambands is- viö symnguna Frimex 1982. Jón Aðalsteinn Jónsson var kjörinn formaður sambandsins en aörir i stjórn eru: Finnur Kolbeinsson, Hálfdán Helgason, Gunnar Rafn Einarsson, Sverrir Einarsson, Eiður Arnason, Jón Egilsson, Páll H. Ásgeirsson og Sigurður P. Gestsson. ndurskins merki \ eru EKKI SÍÐUR fyrir FULLORÐNA WiM i w yUMFERÐAR RÁÐ Herstöövaandstæðingar Starfsmaður óskast Samtök herstöðvaandstæðinga óska að ráða mann I hálft starf. Vinnutimier frá kl. 14-18. Starfið felst i umsjón með daglegum rekstn samtakanna og krefst frumkvæðis og vilja til þess að starfa sjálfstætt. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri storf sendist skrifstofu samtakanna að Skólavörðustíg 1A fyrir 20. september. Samtök herstöðvaandstæðinga. Landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga verður haldin að Hótel Heklu i Reykjavik dagana 9. og 10. október nk., A ráðstefnunni er gert ráð fyrir að umræðuhópar starfi um eftirtalin efni: 1. Staðan i herstöðvamálinu. 2. Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd. 3. Friðarhreyfingar og íslensk friðarhreyfing. 4. Starfs- og fjárhagsáætlun, útgáfu- og áróðursmál. Þeirsem hafa hug á að leggja tillögur fyrir ráðstefnuna eru beðnir að senda þær iPósthólf 314,101 Reykjavik fyrir 20. september nk. til þess að unnt verði að kynna þær. Nánari upplýsingar má fá i sima 13237 (eftir kl. 19) Landsráðstefnan verður auglýst nánar siðar. Miðnefnd SHA Samkeppni um V erkfræðingahús Verkfræðingafélag íslands hefurefnttil sam- keppni um Verkfræðingahús. Lóð hússins er viö Suðurlandsbraut gegnt Hótel Esju og samanlagður gólfflötur hússins er áætlaður um 2.500 ferm. Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitektafé- lagi íslands og aörir þeir, sem leyfi hafa til aö leggja aöalteikningar fyrir Byggingarnefnd Reykjavíkur og uppfylla ákvæði byggingar- laga nr. 54/1978. Keppnisgögn eru afhent hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Gylfa Guðjónssyni arkitekt, Út- hlíö 8, Reykjavík, sími 20629. Skilafrestur á tillögum er til 1. des. 1982 kl. 19.00 VERKFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS Húsnæðí óskast Ung barnlaus hjón, nemi og stýrimaður, óska eftir íbúö í Reykjavík. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í símum 77622 og 16803. Tölvusetning Starfsfólk óskast til starfa á innskriftarborð. Unnið er á tvískiptum vöktum. Góð vélritun- arkunnátta nauösynleg. Upplýsingar í síma 81333. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Verkafólk vantar við byggingaframkvæmdir aö Neðstaleiti 5- 13, nýja miðbænum. Vinnuaðstaöa góö, mötuneyti á staðnum og vinnuskýli. Upplýsingar á staðnum og í síma 85562. Á kvöldin í síma 33387. BSF Skjól Hjartkærum börnum mínum, nemendum mínum úr 12 ára F 4 úr Breiöageröisskóla 1960, ættingjum, vinum og kunningj- um sem glöddu mig með komu sinni í afmæli mitt, færöu mér gjafir og vinarhandtak, svo og þeim sem ekki gátu komið en sendu mér vinarkveðjur, sendi ég hjartans kveöjur og þakkir fyrir samfylgdina á lífsleiðinni og fyrir þaö aö gera mér 80 ára afmælisdaginn 3. sept. ógleymanlegan. Guö blessi ykkur öll. Brynhildur Snædal Jósefsdóttir --------------------------------------------------

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.